Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 20
20
MÖRGUNBLAÐIÐ, í»RI£>JUDAGUR 24. OKTÓBER 1972
Mjólkurdagurinn 1972:
Samkeppni
um skyruppskriftir
I DAG er í fyrsta sinn efnt til
„Mjólknrdags“ hér á landi I því
skyni að vekja athygli á mjólk
og mjólkurvörum. Að þessu sinni
hefur athyglinni verið beint að
tveimur verkefnum aðallega,
gerð kvikmyndar um fram-
leiðslu, vinnslu og dreifingru
mjóikur og mjólkurvara, og
kynningu á skyri, hinum forna
þjóðarrétti okkar.
Nefnd kvikmynd ar að mestu
Jeyti fullgerð og var meginefni
hennar sýnt i sjónvarpinu í fyrra
kvöid. Myndin er i Jitum og verð
ur tilbúin til almennra sýninga í
nóvember.
Til kynningar á skyri hefur
veríð gerð'ur bæklingur, sem hef
ur að geyma upplýsingar uim
íramleiðslu þess, efnainnihald
og notkun. Þá hefur verið ákveð
ið að efna til verðlaunasam-
keppni um uppskriftir að skyr-
réttum eða notkun skyrs í matar
gerð, og verða veitt myndarleg
verðiaun fyrir fimm beztu upp-
skriftimar. Verður skyrbækl-
ingnum dreift á mjólikursöíu-
stöðvum og fylgir hverjuim bækl
ingi eyðublað til útfyllingar fyrir
þátttakendur í samkeppninni. —
Einnig mun Baldur Johnsen yfir
læknir og forstöðunmaður heil-
briigðiseftirlits rikisins flytja er
indi i útvarpið í tilefni Mjólkur
dagsins, þar sem hann mun fjallia
uim skyr og skyrgerð, sögu þess
og þjóðhætti í sambandi við skyr.
Að Mjólkurdeginum standa
Mjólkurtæknifélag íslands,
Framleiðsiuráð landbúnaðarins,
Osta- og smjörsalan s.f., Mjólkur
samsalan í Reykjavík og Upplýs
ingaþjónusta landbúnaðarins. —
Kusu þessir aðilar fimm manna
framkvæmdanefnd til að undir
búa fyrsta Mjólkurdaiginn. — í
nefndinni áttu sæti Ingvi
Tryggvason, Pétu.r Sigurðsson,
Oddur Helgason, Grétar Símon-
arson og Óskar H. Gumniaírsson.
í gær boðaði framkvæmda-
nefndin til blaðamannafundar,
þar sem hún kymnti áform sin
vegna Mjólkurdagsins og mál-
efni mjólkuriðnaðar í heild. Á
eftir gafst viðstöddum kostur á
að bragða á ýmsum ljúffengum
ostaréttum, svo og nýrri skyr-
gerð, bláberjaskyri, sem heldur
innreið sína á markaðinn í dag.
Kom m.a. fram á þessum fundi,
að neyzla osta hefði vaxið veru-
Framkvæmdanefnd Mjólkurdags ins 1972 við veizluborðið á blaða mannafundinum, (frá vinstri):
Grétar Símonarson, mjólkurbússtjóri MBF, Selfossi; Óskar H. Gunnarsson, framkvæmdastjóri
Osta- og smjörsölunnar sf.; Pétur Sigurðsson, fulltrúi hjá Fram Ieiðsluráði landbúnaðarins; Ingi
Tryggrvason, forstöðiimaður Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins og Oddur Helgason, sölustjóri
hjá Mjólkursamsölunni í Rvík.
lega undanfarin ár, jafnt og þétt.
Virtist svo sem sveiflur kaup-
máttar hefði engin áhrif á
neyzlu osta á sama hátt og
smjöre. Alis eru framleiddar 62
tegundir mjólkurvara.
Á tslaudi eru nú sitarfrækt 19
mjólikimrsamlög. Árið 1971 tóku
þau á móti 105 millj. kg mjóllk-
ur frá rösfelega 3600 mjólkur-
framleiðendum, eða um 30 þús.
kg írá hverjum firamlieiðairKte að
meðaiMali. Framieiðslumagn ein-
stakra bænda er mjög misjafnit,
enda stunda þeir flestir sauð-
fjárbús'kap eða annan búsBtap
jafin&wnit na utgriparækt iirwn'i. Til
fróðleikis má geta þess, að árið
1969 vair inmvegið mjóllkuimiagin
frá hverjum framteiðainda í Nor-
egi tæpl. 20 þús. kg, í Sviþjóð
31 þús. kg og árið 1970 um 43
þús. kg i Dainmiörku.
— fsbrjótarnir
Framhald af bls. 10.
brjóturinn árið 1964 en þá
komst hanm á 81. breiddar-
gráðu — aðeiras um 500 míl-
ur frá nyrzta punkti jarðar.
Megimverkeíni^ Edisto yfir
vetrartimann W: að halda opn-
um siglinigateiðum í vötnun-
um miklu nyrzt í Bandairíkj
umim.
Southwind ar mjög sögu-
frægt skip. Það var srníðað
árið 1944, og strax og það var
fullbúið var það sen-t á norð-
urslóðir til að taka þátt í
striðsaðgerðum Bandairíkja-
marma þar. Eitt fyrsita verk-
efni Southwinds var að eyði-
leggja þýzka útvarpssrtöð á
Ljtla Koldway Island, um 800
km frá norðurpólmim og Htlu
sáðar hertók það þýzkan tog-
ara út af austurströnd Græn-
kwids. Þýzka áhöfnin var tek-
in til fanga, togarinn mtann-
aður 28 strandgæzhimönn-
um og honum siglt til Banda-
ríkjanna sem herfangi.
Undir lok stríðsins vtar
Southwind sendur til Rúss-
lands að ósk Sovéfcrfkj ama
um hemaðaraðstoð. Þar hlaut
ísbrjóturiinn rússneskt nafn
— Makarov aiómíráll — í höf-
uðið á þekktasóa flotaforingja
Rússa sem talinm er faðir nú-
öma ísbrjóta. 1 fímm ár sigldi
Southwind undir hinum rauða
fána • á siglingaleiðum norð-
ur af Rússlardi, en var skii-
að affcur til Bandaríkjanna ár-
«5 1950. Hefur Southwind síð-
am farið marga ieiðangra á
pólasvæðin.
— Flokksþing
Framhald af bls. 2.
ins með 95 atkvæðum; auðir
seðlar voru 33. Benedikt Grön-
dal var endurkjörinn varafor-
maður flokksins með 100 atkvæð-
um; auðir seðlar voru 26. Egg-
ert G. Þorsteinsson var einnig
endurkjörinn ritari ílokksins
með 101 atkvæði; auðir seðlar
voru 24.
Fulltrúar kjördæmanna í
flokksstjóm voru sjálfkjömir.
En kosning fór fram um 20 full-
trúa í Hokksstjórnina, sem kjöm
Ir voru án tillits til búsetu. Kosn-
irngu hlutu: Emil Jónsson, 102 at-
kvæði, Helgi Skúli Kjartansson,
92 atíkv., Karl Steinar Guðnason,
91 atikv., Kjartan Jóhannsson 86
atkvæði, Örlygur Geirsson,
83, Helgi Sæmundsson, 80, Hörð-
ur Zhóphoníasson, 78, Þónmn
Valdimarsdóttir, 76, Bragi Sig-
urjónson, 76, Sighvatur Björg-
vinsson, 74, Bmilía Saimúelsdótt-
ir, 71, Haulkur Helgason, 70,
Baldvin Jónsson, 67, Ásgeir Jó-
hannesson, 65, Ámi Gunnarsscm,
64, Björgvin Vilmundarson, 62,
Helga Einarsdóttir, 60, Jón Axel
Pétursson, 58, Ingvar Ásmunds-
son, 57, og Sigurður Ingimundar-
son 56 atkvæði.
í kosningunni féllu m. a.
Arinbjöm Kolbeinsson, er tap-
aði hlutkesti á móti Sigurði Ingi-
mumdarsyni, Björn Friðfinnsson,
Guðmundur R. Oddsson, Óskar
Hallgrímsson og Óttar Yngvason.
í viðræðunefnd um sameining-
armálið voru kjömir: Benedikt
Gröndal, 101 afckvæði, Gylfi Þ.
Gíslason, 100, Kjartan Jóhanns-
som, 90, Eggert G. Þorsteinsson,
83, Bragi Sigurjónsson, 77, Ör-
lygur Geirssom, 72, og Björgvin
Guðmundsson 67 atkv. Vara-
menn voru kjömir: Reynir Guð-
steinsson, Cecil Haraldsson og
Skúlí Þórðarson.
Á þimginu var borin fram
breytingartillaga við stjómmála-
ályktun, þar sem lagt var til, að
vamarsamningnum yrði sagt
upp og varaarliðið hyrfi úr
landi og ísland segði sig úr
Atlantshafsbandalaginu. Tillagan
var felld með 63 atkvæðum gegn
29. Meðal þeirra, sem greiddu
atkvæði með tillögunn-i var Helgi
SæmuTidsson.
— 2 eldsvoðar
Framhald af bls. 32
gaflglugga í risi hússins. Slök'kvi
liðið á RauÆarhöfn var kvatt á
vettvang, svo og slökkvi'liðið á
Þórshöfn og varð ekikert við eld-
in-n ráðið, en þó tókst að bjarga
útihúsium himim megin við
gamla bæinn.
íbúðarhúsið var tvíiyft steiin-
hús með viðarinnviðum. Það
háði nokkuð slökkvistarfi að
ek'ki fékkst vatn, nieima úr um
200 metra fjarlægð. Ui-ðn
slökkvibilamir að fara þangað
og fylla á tanka sína til skiptis.
FóJk dreif að úr nágrenniimi til
að aðistoða við slökkvistarfið.
Tjón heimafóliks í Kolliavik er
mikið. í gamla baamum var mik-
ið kjöt í reykingu og þar hafði
og verið búið um vetrarmat,
slátur o. s. frv. Öll þessi mat-
föng eyðilögðust í eldímim. Hús-
íreyja var nýbúin að vera í reyk
húsin-u, er hún varð þess vör að
eldurÍTwi var komirnn í íbúðar-
húsið.
Þá kviknaði einnig í bænum
að Kirkjubóli í Skufculsfirði í
gærdag um hádegisb:!. Urðu
þar nokkrar skemmdir af eldi,
reyk og vatni. Ekhirinm kom upp
í kyndiklefa íbúðarhússims, sem
stendur í u:m 4ra km í jarlægð
frá ísafjarðarkaupstað Á bæm-
um býr ungur maður, sem ný-
lega hiefur tekið býlið á leigu hjá
kaupstaðnium, ssm á það. —
Slökkvistarf gekk fljófct og vel.
Innbúið var óvátryggt.
— Fjárlaga-
frumvarp
Framhald af bls. 14.
Farið hefði verið að með
miklu gáleysi við breytingu á
skattalöggjöfinni og það ráð not
að að fikta við slíkt af brjóstvit-
inu einu saman í fáeinar vikur4
sem verið hefði mjög flókið verk
og þurft umfangsmikla aðstoð
sérfróðra manna um.
Magnús Jónsson lauk ræðu
sínni með þvi að segja, að núver
andi ríkisstjóm hefði tekið við
hallalausu ríkisbúi, drjúgum
tekjuafgangi og gildum vara-
sjóði og verðstöðvun, sem vissu-
lega hefði mátt hagnýta til góðs.
Hins vegar hefði núverandi ríkis
stjóm sett sér stefnuskrá, þar
sem öllurn var lofað öilu og því
hlaut afleiðingin að verða, sem
.raun varð á. Nú stæði rikisstjóm
in frammi fyrir sínum eigin arfi,
sem væri afleiðing hennar eigin
verka, eyðslustefnunnar og út-
þenslustefnunnar, sem fæli i
sér hina geysilegu útgjaldaukn-
ingu ríkissjóðs og stórfellda erfið
Iieika fyr:r atvinnuvegina. Þarna
væru á ferðinni slæmir erfingjar,
sem komið hefðu upphaflega að
góðu búi og sólundað þvi.
— Fjárlagafrumvarpið nú er
eins og rammi, þar sem enginn
veit, hvemig myndin verður sem
á að setjast í þann ramma. Það
eitt vitum við að við stöndum
frammi fyrir stórfelldum vanda,
sagði Magnús Jónsson að end-
ingu.
— Kissinger
Framhald af bls. 1.
íð til lykta leidd þjónii þeim til-
gangi að knýja á bandairíslku
stjónrnin-a í viðræðuiraum við
Thieu. Hins vegar vekur atlhygli
að af hálfu Norður-Víetnamia er
mikið talað um vi’ðræður
sem þeir sjálfir segja að
verði að fara fram með mestu
ieynd unz áþreifantegur árangur
lögigi fyrir.
Fréttaritim Time og News-
week halda því fram að tekizt
hafi samkomulatg milli Bamda-
rikjanma og Narður-Víetri'am og
sarnkvæmt þvi sé vopmahlé
fyrsta sikrefið. Timie segi r að
Tbieu verði áfram við völd þar
til nefnd sikipuð fulltirúum Víet-
camg og yfirvalda í Saigon nái
sam'komulagi um mymdiun bráða-
bingðastjórmar. Newsweek segi1*
að Frakkar eigi að hafa eftiriit
með sammiirugum sem leiði meðal
annars til þess að vopnahléi
verði komið á og stríðsfamgar
verði þegar í stað sendir hei.m.
Sanvkvæmt heimildiuim i
Saigon setur Thieu þau skilyrði
fyrir því að hanm segi af sér að
kosnóngar verði haildmar immam
sex mámaða eftir að samtkomu-
lag hefur fcekizt um lausn. —
Tlrieu hefur faHizt á að segja a.f
sér eimum mánuði fyrir kosninig-
ar, en hamn gefcur boðið s:ig fram
í nýjum kosningum.
— James Prior
Framhald af bls. 1.
lýsa yfir svipuðu bamni, eimikum
þó í V-Þýzkaliamdi, sem kaupi
miiikinTi fisk af Islendimgum.
Islenzka fl'utninigaskipimu
Ljósafosisi var visað frá í Griimis-
by eftir að banmdð haifði verið
samþyktkt, en skipið var með
1000 lestir af frystum fiski, sem
fara átti á brezkaa miarkað.
NÍELS P. SIGT RÐSSON:
„KEMIJR SER VERR FYRIR
BRETA“
Eftir að afgreiðslubammið hafði
verið tilkynmit, sagði Níels P. Sig
urðssom sendiherra Isteunds í
Londom i samtali v:ð AP að banm-
ið myndi koma sér verr fytrir
Breta en Istendimiga og gæti kost
að Breta miMjónir pumda í töp-
uðum viðsikipt um. Hamin bemti á,
að Bretar hefðu á sl. ári selt ls-
lendimgum vörur fyrir 12 millj-
ónir sterMingspumda eða rúimlega
26 milljarða isl. króna, en keypt
vörur 'af Isil'emdinigum fyrir 9
milijón'i'r gterlimgspumda eða um
2 minrjiarði.
Seniditherrarim sagðd einmiig að
fisik'sbau’taiðmaður Breta miymdi
verða iBa úti, þvi að mjög mairg-
ar verksmiiðjur notuðu íslenzk-
an fislk við fisikstautaframGieiðsJ-
uma. Sendiherranin sagði að af-
greiðslubaminið myndi eikki hafá
niein áhrif á útflutniinig íslend-
iniga er fram i sækti, þvi að fisk-
ur væri helzta útflutmin'gsivaira
ístendtaga til Brefca, en skortur
væri á fisiki víða í heitminium og
ístendtaigar því ekki í neinum
vandræðum með markaði.
Níels P. Sigurðsson sagði af-
greiðslubamindð myndi taika fyrir
útfliutnita'g Ðreta á bílium, vélum
og vefmaðarvöru til IsJamds, því
að allar þesisar vörur væmu ftatit-
ar með ísJenzkum skipum. Sendi
herranm lagði á það áherzlu að
ríkisstjóm Islamds gerði séremm
voniir um að hægt yrði að Ileysa
deiluma mieð sammingum.
KREFJAST ÞESS AÐ
VARÐSKIPIN VERÐI F/ERÐ
TIL BREZKRA HAFNA
Jack Evans formaður slkáp-
stjóma og stýrimanmafélaigsins í
Grimsby saigði í viðtali við AP-
fréttastofuna um heigima að skip
stjórar í Grimöby krefðust þess
að brezk hersikir) tækju íslerzk
varðsikip, sem hindruðu brezka
togara við veiðar á IsJandsimið-
um, og færðu þau til brezJcra
hafna, þar æm skiphernarmár
yrðu saikaðir um sjórám.
Evams, sem var um árabil einrn
aflahæsti togara'ekipstjórinm í
Grimsby sagði: „Þestsár þorpar-
ar eru sekir um sjóræn'ingjastoTf
semi og fyrir það á að hegna
þeim.“
— Dagur SÞ
Framhald af bls. 13.
undan, segir Waldheim. „Látum
okikur á þessu afmæli minnast
draurosins mikla frá 1945 og
heita því að taka upp á ný bar-
áttuna fyrir því að frelsa kom-
andi kynslóðir frá styrjaldaplág-
unmi, sem tvisvar á ævidögum
ok(ka.r hafa valdið mannkyni
ólýsanlegum þjánmgum. Sá
draumur er ekki ósanngjarn. Ef
leiðtogar allra lamda og allir frið-
eiskandi menn sameinast ein-
huga í þessum tilgangi, er ég
viss um að að því kemur að var-
anlegur friður kemst á miHl
alira þjóða.“