Morgunblaðið - 24.10.1972, Page 6

Morgunblaðið - 24.10.1972, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1972 KÓPAVOGSAPÖTEK Opið Öi: kvöid til kl. 7 nema laugardaga tit kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. brotamAlmur Kaupi allan brotarnálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, síml 2-58-91. VERZLUNARHÚSNÆÐI ÓSKAST fyrir iitla sérverzkin. Uppl. 1 síma 33177 og 43499. TIL SÖLU Voikswagen Fastback 1600 TL. Góður biH. Uppl. 1 slma 52997 eftir kl. 6. KEKLAVÍK Oskum eftir að taka á leigu 1—2ja herbergja Ibúð strax. Skilvís mánaðargreiðsla, góð umgengni. Uppl. I sdma 1665. STÚLKA EÐA ELDRI KONA óskast. Þrískiptar vaktir. Upplýsingar i síma 19412. KLÆÐI OG GERI VIÐ allar gerðir af stoppuðum húsgðgnum. Úrval áklæða. Bólstrunin Bárugötu 3, sími 20152. Agnar (vars. MATSVEINN 28 ára, óskar eftir vinnu á hóteli eða mötuneyti. Má vera út á landi. Uppl. I síma 93-1443 milli kl. 7—9 e. h. PRJÓNAKONUR Kaupum lopapeysur. Uppl. f síma 22090 og 43151. Alafoss hf. KEFLAVfK Par með barn óskar eftir 2ja—3ja herbergja fbúð sem fyrst, í Keflavík. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. i síma 7072. NÝTT ÚRVAL af púðum, klukkustrengjum og teppum með demant- saum. Grófum krosssaum og goblin. Hof Þingholtsstræti 3. UNG STÚLKA óskar eftir einu herbergi og eldhúsi til leigu. Upplýsingar í síma 12903. SNJÓDEKK með nöglum undir Sunbeam 1500, sem ný. Tækifæris- verð. Sími 25891. AKUREYRI Sýnishorn af rúskinnslíki, skinnlíki, regnfataefni liggja frammi á afgreiðslu (slend- ings. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. BANDARÍSKUR verzlunarmaður óskar eftir 3ja svefnherb. íbúð eða húsi í Keflavík, helzt með húsgögnum, til leigu í langan tíma. Hringið til Keflavíkur, f síma 2334, eða Keflavíkur- flugvallar, í s. 2290. Mr. Greb. ÓSKA EFTIR 2ja—3ja herbergja Ibúð í Kópavogi, helzt í Austurbæ. Uppl. í síma 52143 eftir kl. 8 á kvöldin næstu daga. NEMI Tvítug stúlka óskar eftir að komast að sem nemi í bif- vélavirkjun frá 1. febrúar ’73 eða seinna. Titb. sendist á afgr. blaðsins, merkt 625, fyrir 31. okt ’72. _ iesið ÓÍS ■*B=!5a®BEBSSSl 1 dag er þriðjudagurinn 24. október 298. dagur ársins. Eftir iifa 68 dagar. ÁrdegLsfiæði í Reykjavík er kl. 7.05. Mundu eftir skapara þinum á unglingsárunum þinum, áður en \ondu dagarnir koma og þau árin nálgast er þii segir enn mér líka þau ekki. Afanennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja- vík eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stig 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tannfaeknavakt i Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga írá kl. 1,30—4. Aðgamgur ókieypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvati 2525. AA-samtökin, uppl. í sima 2555, fimanitudaga kl. 20—22. N áttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunmidaga kl. 13.30—16.00. JListasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 17—18. Afhending happdrættisbifreiðar B.K.Í. fimmtudaginn 19. okt. 1972. — Á myndinni sjást frá vinstri: Gísli Steindórsson og Hólmfríður Einarsdóttir frá Akureyri, Sigurbjöm Á Friðriksson hjá Bauða krossi íslands, Guðbjörg Guðmundsdóttir og Sigurður Haraldsson ásamt bömum þeirra. Um síðui.situ helgi var dregið i lainidsiha ppdirættl RauÖa kirosis Is lands. Vinn'mgair vcxru tveiiir og var þeiirra þegar vitjað. Ran.ge rover biÆreiðta kom i hlut unlgira hjóna frá Akureyri, Gíslla Steinidórsisioinar og Hólim- fríðar Eimarsdóttur, Haiinarstr. 84. Þau hjónám eiga eitt bam og ætla að verja andvirði v4nm>im)gs- imis til að fesita kaup á íhúð em þau búa nú í ónógu húismiæði. Mercuiry Comet biifreiðim kom á miða sem Sigurður Haralds- som siimjaimað'ur og koma hams Guðbjörg Guóm'uinidsdóttir, Hraunibæ 80, Reykjavík áittu. Þau hjórn edga þrjú umg böm og bafe ekki fynr átit bifireið. Ot- komiam í hapjxirættiiniu Mgig- ur ekfki enöawtega fyrir, em al'lt útffit er íyirir að húm verði mjög góð. Auk þess hafa tád þessa um 900 roamms víðs vegar af lamd- irau sífcráð sig fóiaga í Raiuða krossi IsSands í sambamdd við happdrættið. Rarnði kross Isiamds þakkar allam stuðmdmig iamdamamraa við samitökim. Rangárvallasýsla Sjálfstæðistfélögin í Rangárvallasýslu efna til 3ja kvölda spilokeppni og eru þau þanmig fyrirhuguð: Hellubíó 10. nóvember. Gfunoíarshólmia 8. desembe'r. Hellubíó 12. janúar. Verðlaun og annað fyrirkamulag verður niánar auglýst síðar. Sjálfstæðisfélögin í Rangárvallasýslu. Nýir fiskibótar til sölu Nýr 20 rúmlesta bátur með fullkomnum tækjum til rækjuveiða. Veiðarfæri fylgja í kaupum, hófleg útborgun og óðir greiðslu- skilmálar. Nýr 77 rúmlesta bátur tilbúinn til veiða í endaðan febrúar 1973. Mjög glæsilegur bátur. Einnig til sölu 82 rúmlesta bátur, 75 rúmlesta, 64 rúmlesta, 72 rúmlesta og 52 rúmlesta bátur með nýrri vél. Útborganir hóflegar og greiðsluskilmálar mjög góðir. TAIIÐ VIÐ OKKUR SKIPAr SALA ______0G_____ JSKIPA- ILEIGA Vesturgötu 3. Sími 13339. ÚM KAUP OG SÖLU FISKISKIPA. | JÍRNAÐ HEIIXA Fiimirratug er i dag Fjóla Uraraur HaMisdóttir. Húm tekuir á móti æfitiragj'um og vim'um eftir kl. 18 að Bergþóruigötu 51, ReykjavSk. NYIR BORGARAR Á Fæðingarheimilinu við Ei- ríksgötu fæddist: Hafdisá Hararaesdóttur og Stefámd G. Stefámisisymi, Máma- braut 5, Kópavogi, siomur þamm 16.10. kl. 12.15. Hanm vó 3890 gr og mælidiisit 53 sm. öranu Margrétí Steimigriimsdóitt FYRIR 50 ARUM í MOBGUNBLAÐINU Sir Johm Flemimig frá Aber- deem er hjer var á ferð i suiroar hefur ri'tað liamga greim uim för sána í The Tiimfoer Trade Journ- ad — hafa ýmis blöð eiraraig fluft greimiar uim ferð hiams. Siæ Johm ber ísderudiiniguim vel söguma, segir þjóðSma hrausta og glaðtega ag vel gáfeða. Dá- isrt hamm mjög að náttúru'feg’Uirð sttaða þeimra, er hamm ferðaðist um ag teliur Island hafa mikla framtið seim ferðaroamiraalamd, og teluir eiigi næmri eims miikla örðuig leika á ferða'löguim hjer á lamdi eiras og útiendimigar geri sér í huigarlumd eÆtiir lýsíiragum í ferða bókum. Aranams er mamgt í greim- umn þessum siama eflnis og grein- ar þær, sem Sir Fliemiing sifcnilf- aði í suimar og birtar voiru hjer í bltaðfaiu. — Mbl. 24. okt. 1922. urr og Tómasi Baldvirassymi, Fellls imúSa 19, soraur þamm 19.10. kL 4.35. Haran vó 2750 gr oig mæld- ist 47 smru Esfcer Kristjárasdórtrtur og Guð- mumdi Ji'xrussyni, Túragairðd, Fells srtrönd, Daliasýsdtu, soraur, þamm 20.10. kl. 16.10. Hamm vó 3780 gr og mæld-ist 52 sm. Svtamihiffldi Pálsdórttur og Her- mammd Maigmúseymd dótthr þamm 21.10. kL 23.35. Húm vó 4250 gr og mældist 53 sm. Vigdísd Svedrasdiáttur og Jánasá Valtýssynd, Hagamel 6, dóttir þamm 21.10. kl. 13.30. Húm vó 3680 gr og mæMisrt 52 sm. Helgu Krisrtjárasdóttur og Erliragi Ólafissymi, Reýkdal, Mos fellissveilt, dóttir þaran 22.10. kl. 4.30. Húm vó 3860 gr og mœld- Lsit*o0 sm. FRÉTTIR llliiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiHiiaiiiiuiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiiiiiiflMMMial FBETTIB Kvenfélag Háteigssóknar heldur basiar mámud. 7. nóv. naestlkomairadi ! Atþýðuhús- inu við Hverfisigötu. Þeir sem viidiu gefa iraumi á basarinm vim- samlegaisit hafið sam'bamd við eim hverja af efitiirtökiuim koraum: Guðrúrau í sima 15560, Hnefruu 33808, Páilu 16952, Siigrúmu 33083. Eimndig er tekið á mórti basiairmium'um summud., 5. nóv. kl. 2—5 í Sjómammaskóiliamium. Skemmitifiumdur verður svo þainin 8. nóv. að Hórtel Sögtu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.