Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 13
MORGIJNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1972 13 Fylkiskosningar; Fylgishrun hjá FDP Stóru flokkarnir unnu á Franfcfiurt, 23. okt. AP.-NTB. FR.IÁLSIR deniókrafcar (FDP) töipiióu fylgi í fylkiskosningnm í Neðra Saxlandi og Hessen um helgina, en sósíaldemókratar (SPD) og kristilegir demókrat- ar (CDU), bættn við sig tölu- verðu fylgi. Talsmaður sósíal- demókrata sagði þó, að úrslitin gæPfi enga visbendingu um úr- slit þingkosminganna 19. nóvem- ber. Floklkur sósía'M'smókrata hlaut 51.4% a t'kvæóa í Hessan og baetti við sig 1.5% atikvæða og 48.6% í Neðra Siaxlandi og bæt'fci við sig 7.2% atkvaeða. Floktour krisitilegra diamókrata jók fylgi sitit úr 29.5% í 38.1% í Hiessen og úr 39.1% í 43.4% í Neðra Saxilaindi. Fylgi frJMsra deimókrata rýrin- aði hins vegar úr 9.2% í 5.2% í Hessen og úr 10.4% í 6.4% i Neðra SaXla'ndi. Nýnaziistar og kamimiúnistar töpuðu einnig fyigi. ÁFRAM SAMVINNA Plokk.sþ'jng frjálsra damó- knafba hófst l dag í Fraibung, og EDLENT lýsti Walitiair Scbael uitainríkis- ráð'iherra þvx yfir að floikkuriinin muinidi haida áfraim s'tjórnarsam- vinniunni við siósíaildsmólírata efitir kosningarn'ar. Hainn bgötiti því við, að floikkuiriinn hygðist @kki ætla aö hjálpa 'kristi'lieguim demákrötum að kiomast afibur ti'l valda. Úrslitian um helgiina þykja hafa treysit stöðiu Wil'ly Brandts kams'l ara, en fyigistap frjá'lsra dieimó- krata var svo mikið að mögu- leikar á mynduin mýrrar sam- s tey pus teyf>us t jór nar virðast ekki vera miMir. Frestur framlengdur: 65 Tyrkir í gíslingu á Sofia-flugvelli Stöðugar mótmælaaðgerðlr hafa verið gegn stjórn AU- ende forseta í Chile síðon vömbílstjórar gerðn verk- fall fyrir hálfnm mánuði. Hér sjást vopnaðir her- menn reyna að dreifa mannfjölda í miðborginni í Santiago. Kröfum flugræningja ekki sinnt Istanbul, 23. október — NTB-AP F.IÓRIR hryðjuverkamenn, sem rændu tyrkneskri flugvél í gær og neyddu flugstjórann til að lenda i Sofia, höfuðborg Búlgariu, neituðu í kvöld að sleppa 65 Tyrkjum, sem eru um borð i flugvélinni, fyrr en tyrkn- Dagur SÞ Ávarp Kurts Waldheims, f ramk væmdast j óra „í DAG fyrir 27 árumn — 24. októbor 1945 — ge'kk í gildi fyrsti alheiims friðarsáttmálinn, stofnsfcrá Sameinuðu þjóðanna, en samt sem áður hefur enginn dagur liðið síðan áin átaka ein- hvers staðar á hnettinum. Samtökin hafi komið í veg fyrir vopnuð átök víða um heim, og sums staðar þaggað niður í fall- byssunuim þar sem styrjaldir voru hafnar. Samtökin hafi kom ið á sambandi milli austurs og vesturs á tímuim kalda stríðsins, og vaíkið atíhygli umheimsiras á hungri, fátaekt, sjúkdómum, kyn óáttamismunun og brotum á al- mennurn mannréttindum. Sam- tdk innan SÞ hafi staðið fyrir því að rétta milljónum bama og flóttamarana hjálparhönd á neyð- artímuim, og komið á alþjóða samstarfi til að leysa ýmis vandamál. Þótt margt hafi verið gert, eru verfcefnin þó enn flelri fram- Framhald á bis. 20. eska stjórnin þeirra. svaraði kröfum SlÐUSTU FRÉTTIR: Seint í kvöld gáfnst flngvéla- ræningjamir upp að sögn búlg- örskn fréttastofunnar. Flugvéla- ræningjamir fá hæli í Búlgaríu sem pólitískir flóttamenn. Ræningjamdr höfðu gefið tyrkraesku stjórninni frest til kl. 17:30 að íslenzkum tirraa til að svara kröfuri'um. Skömmu síðar héldu ræningjiaimir fund með búlgörskum embættismönraum, og að þeiim fundi lo-kraum var sagt að fjórmenraáinigamir stæðu fast við kröfur síraar og að far- þegunum og áhöfnirarai yrði hald- ið í gíslingu um borð í flugvél- innii þar til svar bærist. Ræniraigjamir hafa sett tyrkn- esku stjórnitmii eftirtaldar kröf- urr að 12 pólitískum föngum verðii sleppt, að verkfallsréttur verði aiftur imnleiddur, að um- bætur verði gerðar í háskóla- málum, að jarðnæði verðd skipt mil'l'i bærada og að frestað verði fyrirhuguðum breytingum á stjórnarskránni. Fjórmeniningiarnir hafa enin- fremur beðið um hælá sem póli- tískir flóttaimenra í Búlgaríu fyr- ir sig og pólitísku fangaraa, sem þeir heimtia að verði leystir úr haldi. Einn þessara tólí fanga hefur verið dæmdur til dauða, en fjórir aðrir afpláiraa lífstiðar- dóma. Opiraber ta'1'smiaðT.ir í Ankara sagði, að tyrkineska stjórniin ættfa’ði ekki að semja við hryðju- verkamentn eða láta undan kröf- um þeirra. RæniragjaTnir hóta að sprengja flugvéliraa i k>ft upp með gisl- unum irananborðs verði ekki gengið að kröfum þeirra. Þegiar fresturinn til að svara kröfum þeirra rann út í dag höfðu gísl- amir verið um borð i 36 klukku- tiima. öryggissveitir hafa um- kringt flugvélina, sem er af gerð mni Boeing 707, á hliðarbraut, en hryðjuverkamenrainnir hafa skipzt á um að vera á verði fyr- ir utan flugvélina. Fjórir Tyrkir rændu annarri flugvél í maí og sneru henni til Sofia. Tyrkneska stjómin gekk ekki að kröfum þeirra og búlgörsk yfirvöld veittu þeim hæli. ísrael teflir fram sovézku skriðdrekaliði Tel Aviv, 23. okt. AP. ÍSRAEUSMENN hafa tekið í notkun sovézka skriðdreka, sem þei.r tóku af Egyptum í striðinu 1967, og þeir hafa þegar gegnt mikiivægu hlutverki í ýmsum orrustum, að því er ísraelski hershöifðinginn Avraham Adan skýrði frá í dag. Samkvæmt töVum herfræðd- stofrauraarinraar i Loradon náðu Israa'dsmenTi ai’s 100 sovézkium Skriðdrekum á sitt vai’d, en Ad- an raeitað1: að segja hve margir hefðu verið teknir í notk'un. Adan sagði að ýmsar 1-agfær- iratgar hsfðu verið gerðar á sikriðdirekunuim, sem eru af gerð umnm T54 og T55, og kvað þá raú be'tri era skriðdretoa Egypta og jafnvel Rússa. Deilt um eyjar: Viðræður Ohira í sjálfheldu Kurt Waldheim. Er þá raokkuð við því að segja þótt menn hafi misst móðinm og fyllzt vantrú? Eldri kynslóðin segir: „Þetta hefur ætíð verið flvona, maðuriran breytist ekki.“ Æskan lokar sig inni í biturð og fyrirlitnimgu á umiheiminum. Mín eigin kynslóð kemst þó ekki hjá því að vera þakklát fyrir 27 ár án nýrrar heimisstyrjald- ar.“ Þaranig hefst ávarp Kurt Wald heims, framfcvæmdastjóra Sam- einuðu þjóðanraa, sem hann flyt- ur í dag í tilefni dags Samein- uðu þjóðanna. í ávarpinu bemdir Waldheim á að SÞ hafi á þessum 27 árum fcomið mörgu góðú til leiðar. Japana leitað í frumskógi Hefur falizt síðan 1945 Manila, 23. ofct., NTB. LÖGREGLUMENN með spor- hunda leita í þykkum fmm- skógi á eynni Lubang á Fil- ippseyjum að japönskum her- manni, sem þar hefnr falizt síðan í síðari heimsstyrjöld- inni. Félagi hans féll í skotbar daga við lögregluna á fimmtu- ðaginn. Japaraarnir hafa sézt með jöfnu milibiii á eynni siðan 1945, og talið er að 30 menn haíi fallið af þeirra völdum. Bróðir Japanans, sem leit- að er að, er kominn til Fil- ippseyja og mun taka þátt í leitinni. Maður úr japönsku friðarsveitunum tekur þátt í leitinni og skorar á Japanann í hátalara að gefast upp. Lögreglan telur að japanski hermaðurinn hafi særzt í skot bardaganum á flmmtudaginn og að hann geti ekfci verið langt undan. Fyrirmæli hafa verið gefin um að ná honum lifandi. Moskvu, 23. október — NTB-AP Utanrikisráðherrarnir Masay- oshi Ohira og Andrei Gromyko hófu í dag viðræður um gerð friðarsát-tmála, sem á að færa samskipti Japans og Sovét-rikj- anna í eðlilegt horf. Viðræðurn- ar voru vart hafnar þegar þær komust í sjálfheldn vegna kröfu Japana til fjögurra eyja, sem Rússar innlimuðu eftir síðari heimsstyrjöldina. Gromyko sagði þegar viðræð- umar hófust að Rússiar vildu engar tilslBik'nir gera vegna þess- arar kröfu Japana, era Ohira svaraði þvi til, að ef eragin lausn fyndist á deilunni um eyjamar væri ógerningur að koma við- ræðunum á rekspöl. Ohira á einraág að ræða við sovézka ráðamenn um stefnu- breyt'ingu Japaraa gagnvart Kín- verjum. Gromyko sagði sam- kvæmt áreiðanl'egum heimildum á fundinium í dag, að sovézka sitjómin hefði ekkert á móti því að Japaradr kæmu samskiptunum við Kínverja í eðlilegt horf svo fraimarlega sem það skaðaði ekki sovézka hagsmuni. Ohira fullvissaði Gromyko um að hin nýja stefna Japaraa gagnvart Kína beindist gegn era-gu þriðja laradi. Jafnframt viðræðum utararík- isráðherranrca ræða so'Vézki-r og japaraskir embættismenn um út- fhi'tnirtg á jarðgasi frá Síberíu til Japaras. Rússar hafa eiinnig lagt til að löndin hafi með sér samvmnu um hagnýtingu oMu og ainnarra náttúruauðlinda í Siberíu og hefur japansfca stjóm in nú þetta til athugunar. Datt24m og lifði Tokyó, 23. okt. — AP 16 MÁNAÐA gamall drengnr lifði af 24 métra fall frá svöl um á nítmdu hæð í fjölbýlis- húsi í úthverfum Tókíó í dag. Sagt er að það garagi krafta verki næst að bairaið hélt lífi. Drengurinn höfuðkúpu- brotnaði og verður að liggja einn márauð á sjúkrahúsi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.