Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.10.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, IÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1972 fclK i »3* ra fréttum W □ Eins og fcunnugt er skiJdiu þau hjón Elvis Presley og Pricilla í sumar. Litið hefur af þeim skötiuhj úium spurzt þar til ný- lega að uppi varð fótur og fit er Pricilla sást á karate-keppni í KaJifomíu fyrir stuttu í fylgd með negra einuim Mike Stone að nafni. Þau haía oft sézt sam an undanfarið þrátt fyrir hve leynt þau reyna að fara með kunningsskap sinn. Elvis hefur ekki viljað neitt «n þetta segja en ekki er hann ánaagður. m? ■ r Jj-,'55»** Mike Stone reynir að forðast ljósmyndara eftir beztu getu. EITURLAUST GAS Siðan Bretar tóku í notkiun eiturlaust gas, sem ieitt er frá Nor'ftuirsjó inin i landið hefur sjálfsmorðium þar í landi fækk að mjög. Samkvæmt könmun, sem brezka heilbrigðisráðuneytið lét gera nýlega hefur sjálfsmorð- um í Bretlandi fækkað um þriðjung á sl. 10 árum, þrátt fyrir að þeim hafi íjölgað mik- ið víða um heim á sama tima. Sjálfsmorð, sem framið er með gasi og var einu sinni vin- sælasta sjálflsmorðsaðferðin í Bretlandi, kemur nú aðeins fyr ir í eitt skipti aí fjórum í stað fjögurra aí átta fyrir 10 árum. Hér sést Ryan hughreysta kænistu Lewis á hnefaleikum i New York þar sem Lewis tapaði. SVERTINGJAVINUR Ryan O’Neal er mjög náinn viniur svarta hnefaleikarans Hedgemon Lewis, en vinskapur þeirar hófst íyrir um það bil milii okkar rikir gagnkvæm virðing,“ segir Lewis, „og betri vin en Ryan er ekki hægt að hiugsa sér.“ Ryan er alltaí við- staddiur þegar Lewis keppir í hneíaleik og samgieðst hon- tveim árum og síðan hafa þeir um og samhryggist eftir því verið óaðskiijanlegir vinir. „Á sem við á. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiiliams Þú getur veitt hér, herra Youngstown! Ég veð upp eftir ánni. — IAtimi hann fara, Troy. ftg held, að við ættum að fá ofekur göngutúr. Göngutúr? F'yrir mörgnm árum þraut- þjálfaði herinn mig í 80 sentimetra skrefa göngn. Ef við göngum tólf skref í þessa átt, ættum við að standa nákvæmlega þar sern Tony Youngstown veiddi ekki fi*k! Anita Ekberg hefur nú farið í má! við ítalskan Ijósmyndara Antonio að nafni og sakar bann um að bJrta nektarmyndir af sér, en Anita dvaldist einmitt á Ítalíu í sumar. Au pair — Osló Ung fjölskylda (tvö börn, e:tt í skóla) óskar eftir stúlku. Búa í mjög góöri íbúð í MIÐ- OSLO. Allar heimilísvélar á staðnum. Sérherbergi með vaski, útvarpi, plötuspilara og sjónvarpi. Eiga vetrarbú- stað i fjöllunum (skiði), sum- arbústað við ströndína. Skrifið til: Tann’ege fru Liv Sþsveen, Sþrbyhaugrn 14, Osio 3, Norge.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.