Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBI.AÐIÐ, FCISTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1972 > * Hafa smyglað yfir 100 áfengisflöskum — tvær flugfreyjur og hlað- starfsmaður játa smygl á Kefiavíkurflugvelli TVÆR flugfreyjur Flugfélags fslands og einn starl'smaður fé- lagsins við flugvélaafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli hafa játað að hafa í sameiningu smyglað á annað hundrað áfengisflösk- um, sem ikeyntar voru í Fríhöfn- Inni á Keflavíkurfhigvelli, und- anfarna 1—5 mánuði. Stendur nú yfir rannsókn í máli þeirra og er verið að kanna, Ihvort sá fjöldi áfengisflaskna, sem þau hafa gefið upp, sé réttur og er í því samhandi farið yfir sölu- skýrslur Fríhafnarinnar jfir þessa 4—5 mánuði og lengri tima. Raimsókin þessa máls hófst fyriir nokkrum dögium með sbutitri könniun á áfengisJcaupum fbug'freyjanina í Frihöfnsinini og þar sem hún beniti til óeðlsllega INNLENT mikils magnis, vosru þa>r kallaðar til yfáirheyrslu og játuðu þá smyglið. Höfðu þær þann hátt- inm á að kiaupa aJHitarf áfemgið, er þæir voru að fana til útlainda imieð véflium F. í., og á leiðimni út í vél- ina létu þær saimisitaiTifsimainn siann haía áfengið án þess að itoll- verðir yrðu þess varir. Flug- freyj'urnar hafa ját'að smygl á um 60 flösik-um hvor síðustu 4—5 mániuði, en þar sem þser harfa báðar starrfað mum lemgur hjá félagiinu, verður nú gerð ranmsðkn l’emigra arftiur í tímamm á vönukaiupum þeinra í Fríihöfm- iimi. — Við yfiiriieyrsiLuinnar harfa þau þrjú sagzt harfa danuikkið a-itt áfiengið sjálrf ásamt vimum og vand-amönnu-m, em ekkent sielt. Tilraunir til loðnu- merkinga að hefjast fyrir Norðurlandi fá Vitnieskju uim 'gömgu fisksins. Hj'álimar sagði það áliit siitit, að á síðustu loðmiuivert-íð hefði ör- Hingað til hefur vaxðskip- ið Týr verið byssulaust. Þetta stemdur þó tii bóta hjá varðskipinu, þar sem í dag mun fyrirhngað að setja þessa byssu þar run borð. — Ljósm.: Kr. Ben. Eldborg GK 13 heldur til veida um miðjan mánuðinn Laxármálið: Sátta- menn enn að „.IA, Laxármálið stendur eigin- lega engan veginn núna,“ svar- aði Magnús Kjartansson, iðnað- arráðheirra, þegar Mbl. spurði hann um gang Laxármálsins í gær. Skipaðir sáttamenn í Lax- árdeilunni, prófessor Ólafur Bjömsson, og Egill Sigurgeirs- son, hrl., hafa ekki skilað af sér ennþá. En á meðan ekkert igierist í sáttamálinu, er íramkvæmdum við Líaxárvirkjun haldið áfraim og eru þær nú langt komnar að sögn iðnaðarráðherra. Látinn: SIGUR.IÓN Sveinsson, bygginga- fuiltrúi í Reykjavík, varð bráð- kvaddur á heimili sínu að morgni miðvikudags. Sigurjón var 54 ára. ifa.’m lætur eftir sig konu og þrjá syni. SitgiU'rjón Sveinsison fæddist i Siglurfimði 3. júlí 1918, somiur Sveótns Jónssonar, byggimga- meistaira, SiteiirnaflLöbuim og komu hains GeiirJaiugar SigfúsriótDur. HAFRANNSÓKN ASTOFNUN - IN mun hefja tilraimir til loðnu- merldnga fyrir norðan la-nd síð- ar í mánuðinum, en siíkar til- raunir hafa lengi verið á óska- lista stofnunarinnar. Fyrst í stað verða tilraunimar gerðar um borð í Eidborg GK 13, en Gunn- ar Hermannsson, skipstjóri, hefur látið breyta þvi skipi sínu og heldur til veiða fyrir norðan um miðjan þennan mánuð. Frá Hafrannsóknastofmuiinni fer Hjálmar Vilhjálmsson, fiski- fræðingur, en síðar mun rann- sóknaskipið Ami Friðriksson koma norður eftir og taka þátt í tilraunimum sem standa til jóla. „Við höfum lengi lerkið okku-r að þeissiari hugmymid," sagði Hjálimar Vilhjáílimsson í viðtaii við Mbl. í gær. „Em loðmiam er svo viðfcvæmiur fiskur, að hún þoMr ekki meðferðima í flotvöirp- umni svo til merkimga þarf loðmu veidda í mót. Norðmemm haía merk't loðniu urn nókkurn tíima og það hefur gefizt þeirn viel. Hér við !amd heifiur loðnam aðal- iega verið veidd í nót yfir blá- hrygningartímamm, en slí'kt er engimm grundvöll'ur tiil merií- iniga, þar sem hún deyr mestöli að hryignimgu lokinmi." Hjál'mar sagði, að kostnaður- inm hefði valdið því, að „við höf- um verið d'álitið tvistígamdi, Varö fyrir bíl AKUREYRI 2. móvemiber. Fimmtíu og sjö ára maður, Sig- Hanm varð stúdent frá M. A. 1941, lauik prófi í byggimgaiðn- fræði frá Göteborgs Teikniske Institut 1947, í húsasmiði 1948 og í húsagerðariist 1957 víð Norges Tekmiske Hþgskole. Byggimgafultltrúi í Reykjavík varð Sigurjón 1964. Koma Sigurjóns var Ól'örf Stiein- grímsdóbtir og gifbust þau 1944. Þaiu eégniuðust þrjá symi. hvort við ætt'um að ráðast í þebba eða ekki“. Sammvirðisileigu á Skipi með nót og ölliu saigði Hjálmar vara hálfa aðma til tvær imállljónir króna á márauði og því þyirtfiti fiskur til rnierkimga að fást strax og norður væri íkamið. Nú hefiur Gummar Hermammsson, skipstjóri, hims vegar boðið Haf- rammsóknastofmiunimmi aðstöðu um borð í Eldborgm, en hann hefur látið breyta skiipimu þaran- ig, að þaö gatiur stumdað jatfmt veiðar með fliobvörp'u siem mót. Hjáimiar sagði, að þær Vomir væriu bundraar við þessar til- raiumir, að þær gærfu fyrist og fnemst vitmeskju um stærð ioðniustofnsins, en sú vi'tnieskja myndi gera ffekirfræðim'gum kleitft að sjá, hve mikið af storfm- imiuim er veiitt og hvað miikið fær að hrygna. Upplýsimgar miú eru byggðar á ranmsóknium á ókyn- þroska loðrau, sem sa'fnast sam- an á útm'árauöuim við iamdgrurans- kamitiran úti arf Norðaiusturiamdi og norðanverðuim Austfjörðum. Loðrauma vantar þá eiitt ár í hrygmúngu og magmið áætlað með fiskteitartækjum. Ef tilramnim- ar með mwkingama'r taikast vel, ættu fisikifræðimgar að fá sam- amburð við fiskteitartæikim og þ»r með mun raákvæm'airi grund- völ'l til að byggja á. Hims vegar er loðnan torfurfiskur svo xraerk- iiraga þarf ekki svo mjög tiá að fús Jónsson, stórsiasaðist, þegar hann varð fyrir bíl A merktri gangbraut í Skipagötu norðan Kaupvangsstrætis um klukkan átta i niorgun. Siigfús, sem er verkstjóri hjá KEA, var að koma út úr skrif- stwfiu sirani við Skipagötu, og ætlaði ofam á Torfuraesbryggju til að stjórraa uppslkipum úr HvaissatfelLi. Þegar hanm kom út á gamigbrauitima bar þair að fólks- bíl, siem ók á harnn með þeim aí- leiðinguim, að Siigfús mjaðma- grindiarbrotn'aði, slkarst á höfði og hla'U't einhver fteiri rraeiðsil, sc-rn ekki eru fullikönrauð. Líðam hairas var erftir aitwilkuim góð í kvöld, en hann liggur i Fjórðuiragssjiúkrahúsiiniu. 3v. P. Sigurjón Sveinsson Stórslasaðist uggliega ekki veirið veitt meira en stem mieirraur eimium ti'umda hiluta þess loðraumagns, sem gek'k upp að iandimiu til að hryigna. Og i vebur kvaðist Hjálm- ar eiga vom á mikliu magni aítur, kanmisiki ekki eims miWu og í fyrra, em mikliu siamt. „Em þetta get ég mú alllrt s'aigt ykkur með mieiri miákvæimmii, þegar mierk- iragarn'ar fara að skiia árainigri," sagði Hjálmar að lotoum. Loftleiðir: 5.824 gistinætur í september GISTINÆTUR að Hótel Loft- leiðum í september voru 5.824 og herbergj an ýti n g rúmlega 64%. Er það KV'ipiið útkoma og í sama mánuði í fyrra að því er segir í nýútkomnu fréttiabréfi Loftleiða hf. I septemberlok í ár voru gistinætur að hótel- inu þannig orðnar 54.072 og herberg.janýting að meðalt-ali rúm 63%. Á sama tíma í fyrra voru gistinætur 47.109 og herbergjanýtingin að meðaltali 71%. Áraimgargesrtium fj’ö'lgaðd um núim 17%. í sepbember miðað við sama rraárauð í fyrra. Voru þeir samrtals 1.699, en það eru rúml. 43% aif heildamfj'öldia hóbeílgesta árisi'ns, að maimárauði umidam- skildiuim-, þegar 47,5% jháteligesit'a vonu ámingarfairþegair. Aðia miárauði ársims er hilurtfaffllstal'an að meðaltaii mdilli 20 og 30%. Fyrstu niu máruuði þessa árs eru því ámimigajrigesrtir félagsims orðnir samrtals 12.067, en voru 12.119 á sama tima í fyrra. Inga Birna: „Fasismi og nasismi“ — að hafa samvinnu við Hannibalista um útgáfu Nýs lands Á AÐALFUNDI Félags frjáls- lyndra í Reykjavík á miðviku- daginji var samþykkt með 26 atkvæðum gegn 15 að víta skrif Nýs lands um málefni S.V.F. og lýsti fundurbm því yfir, að skrif þessi væru tii tjóns fyrir samtökin. Jafnframt beindi fimd- urinn þeim tilmælum til stjórnar félagsins að beita hlutafjárvaldl sínu í stjórn blaðsins til að sam- komnlag geti tekizt við fram- kvæmdastjórn sa.mtakanna nm samvinnu í blaðaútgáfunni. Bjarni Guðinason og Inga Bima Jómsdótrtir börðust mjög gegn þessari samþykkt og sagði Imga Birna m.a., að það væri „argasti fasismi og raasismi“ að hafia samvinnu við framkvæmda- srtjórn samrt'akainina um úbgárfiu- mál. Sagði hún og, að hKirtha'far hefðu fyllsta rétt tii að náða sjálfir, hvernig þeir skrifuðu sirtt blað. Háskólahátíð — haldin á morgun HÁSKÓLAHÁTÍÐ verður haldin n.k. laugardag, 4. nóvembér í Há- skólabíói. Þar leikur kammerhljómsveit Tónlistarskólanis undir forystu Bjöms Ólafssonar. Vararektor, pirófessor Jónatan Þórmundssora, flyrtur ræðu. Sbúdentakóriinn syngur undir stjórn Herberts H. Ágústssonar við undirleik blás- arakvartetts úr Sinfóníuhljóim- sveit Lslands. Vararektor ávarp- ar nýstúdenta, og þeir ganga fyrir hann. ELnra úr hópi raý- sbúdenrta fflytur ávarp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.