Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 9
MORGONBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1972 9 Gleymið ekki mannbroddunum. Þeir fást alltaf í GEYSI Við Kaplaskjólsvec er til sölu 5 herb. íbúð. íbúðin er á 4. hæð, stærð um 130 fm (endaíbúð). Ibúðin er tvær sam liggjandi stofur, 3 svefnherb., eldhús með borðkrók og bað- herb. með lögn fyrir þvottavél og þurrkara. Loft klædd harð- viði. Teppi á gólfum. Tvennar svalir. Tvöfalt gler. Sérhitalögn. íbúðarherbergi í kjallara fylgír. Við Cautland er til sölu 4ra herb. ibúð. íbúð- in er á miðhæð og er ein stofa, 3 svefnherb., öll með skápum, eldhús með borðkrók og bað- herb. Fallegt tréverk. Tvöfalt verksmiðjugler. Gott útsýni. — S'crar suðursvalir. Við Digranesveg er til sölu efri hæð í tvílyftu húsi, stærð m 138 fm. Á hæð- inni er 5 herb. ibúð. Nýtízku innréttingar. Vönduð teppi. Sér- inngangur. Bílskúrsréttur. í Hafnarfirði höfum við m. a. til sölu: 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Fögrukinn. 4ra herb. ibúð á 1. hæð við Holtsgötu. 5 herb. nýtízku íbúð á 2. hæð við Álfaskeið, 135 fm. Við Kóngsbakka höfum við til sölu 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Falleg nýtizku íbúð með sérþvottahúsi og góð um teppum. Við Suðurhóla eru óseldar fáeinar íbúðir í fjór lyftu fjölbýlishúsi. íbúðirnar af- hendast tilbúnar undir tréverk og málningu, en sameign frá- gengin. íbúðirnar eru rúmgóðar 4ra herb. íbúðir, stór stofa, hjónaherbergi, rúmgott eldhús með borðkrók, 2 barnaherbergi og baðherb. íbúðirnar verða af- hentar fljótlega. Nýjar íbúðir bœtast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson haestaréttarl ögmenn Austurstræti 9. Fasteignadeild símar 21410 — 14400. Til sölu 2ja herb. ibúð við Selvogsgötu. 3ja herb. íbúð við Fögrukinn. 4ra herb. íbúð við Herjólfsgötu. 4ra herb. íbúð við Hringbraut. 4ra herb. íbúð við Holtsgötu. Eldra einbýlishús við Merkur- götu. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hæsta rétta r I ögmaður Linnetsstíg 3. Hafnarfúði. Simi 52f60 og 53033. Heimasími sölumanns 50229. 26600 a//ir þurfa þak yfirhöfudið Barónsstígur 3ja herb. 85 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í steinhúsi. íbúð í góðu ástandi. Verð 1.950 þús. Grœnahlíð 5 herb. þakhæð 117 fm í fjór- býlishúsi. Sérhiti, veðbandalaus eign. Verð 2.8 millj. Háaleitisbraut 3ja herb. kjallaraíbúð í blokk. Snyrtileg íbúð. Verð 1.850 þús. Útb. 1.200 þús., sem má dreif- ast yfir árið 1973. Háaleitisbraut 6 herb. 130 fm endaíbúð á 3. hæð í blokk. Þvottaherb. á hæð. Tvennar svalir. Verð 4.1 millj. Hjarðarhagi 4ra herb. íbúð á 2. hæð i 6 ára húsi. Góð íbúð. Bilskýli. Karlagafa 5 herb. hæð og ris. Tvær stof- ur og eldhús á hæð. Þrjú svefn herb. og bað í risi. Svalir. Laufás - Garðahr. 4ra herb. 106 fm íbúð á efri hæð í múrhúðuðu timburhúsi. íbúð í góðu ástandi. Ræktuð, lóð. Bílskúr. Ljósheimar 4ra herb. ibúð á 3. hæð í há- hýsi. Góð íbúð- Verð 2.650 þús. Mánagata 2ja herb. ibúðarhæð í þríbýlis- húsi. Mjög snyrtileg íbúð. Veð- bandalaus. Verð 1.650 þús. Rauðilœkur 5 herb. um 130 fm risíbúð (ekk ert undir súð) i fjórbýlishúsi. Sérhíti. íbúð í mjög góðu ástandi. Verð 2.9 millj. Fasteignaþjónustan Austurstrœti 17 (Silli&Valdi) s/mi 26600 23636 - 14654 TIL SÖLU: 3ja herb. íbúð við Kaplaskjól. 4ra herb. íbúð við Fellsmúla. íbúðin er í sérflokki í 7 ára gömlu jölbýlishúsi. Allt teppa- lagt. 5 herb. íbúð á 2. hæð í Vestur- borginni. íbúðinni fylgir herb. i risi, getur verið laus mjög fljót- lega. 5 herb. íbúð við Álfheima. Mjög vönduð íbúð. Mikið af skápum. 5 herb. hæð og ris við Laugar- ásveg. Einbýlishús með stórum bíl- skúr og iðnaðarplássi í Austur- bænum í Kópavogi. Lítið einbýlishús við Bleikargróf. Teikning af viðbótarbyggingu og bílskúr fylgir. 160 fm skrifstofuhúsnæði á mjög góðum stað í gamla borg- arhlutanum. Húseignir á stórri eignarlóð við Hverfisgötu. m OG SAIMIGAR Tjamarstig 2. Kvöldsími sölumartns, Tómasar Guðjónssonar, 23636. SÍMIl ER 24300 Til sölu og sýnis. 3. 3/0 herb. íbúðir við Eskihlíð, Goðheima, Leifs- götu, Ljósheima, Miklubraut og Nökkvavog, sumar lausar. í Fossvogshverfi Nýleg 4ra herb. nýtízku íbúð á 2. hæð. I Arbœjarhverfi Nýleg 4ra herb. íbúð, um 110 fm á 2. hæð. f Hlíðarhverfi Vönduð 5 herb. íbúð, um 140 fm á 3. hæð, sérhitaveita. Húseignir af ýmsum stærðum í Austur- og Vesturborginni. Verzlunarhúsnœði, skrifstofuhúsnœði, iðnaðarhúsnœði og margt fleira. KOMIÐ OG SKOÐIÐ Sjón er sögu ríkari Nfja fasteignasalan Suni 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Sogavegur 2ja herb. íbúö meö sérínngangi oe sérhiti. Bílskúrsplata. Verö 1450 þús. kr. Ctborgun 800 þús. Háaleitisbraut 3ja herb. jarðhæð laus um ára- mót. VTerð 2 milljónir. TJtborgun 1200 þúsund. Stóragerði 2ja herb. jarðhæð, falleg ibúð. Verð 1500 þús. Útborgun 800 þús. Rauðilœkur 3ja herb. gullfalleg íbúð á jarð- hæð. Verð 2.4 milljónir. Útborgun 1500 þús. N jarðargata Neðri hæð og kjallari, 2ja og 3ja herb. íbúðir. Seljast saman. Verð 1600 þús. Útborgun samkomulag. Ekkert áhvílandi. Opið til kl. 8 í kvöld 35650 85740 3351C ‘EICNAVAL Suöurlandsbraui 10 1 mnRGFniDnR mRRKflÐ VÐRR 11928 - 24534 Við Ljósvallagötu 4ra herb. rúmgóð íbúð. Tvöfalt gler. Teppl. Fallegt útsýni. Útb. 1500 þús., sem má skipta fram á næsta vor. Við Lönguhlíð 3ja—4ra herb. íbúð á 4. hæð. ibúðin sjálf er 2 stórar saml. skiptanlegar stofur og herb. m. skápum, auk herb. í risi. Tvöf. gler. Teppí. Glæsilegt útsýni. — Útb. 1800 þús. f Hlíðunum 5 herb. íbúðarhæð m. sérhita- lögn. Útb. 1700 þús. Við Hjallaveg 3ja herb. glæsileg risíbúð. Gott skáparými. Veggfóður. Útborg- un 1 millj. Við Kóngsbakka 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu) m. vönduðum innréttingum. — Teppi. Gott skápapláss. Sér- þvottahús á hæð. Útb. 1700 þ. Við Háaleitisbraut 2ja herb. íbúð á 1. hæð með suðursvölum. Teppi, vandaðar innréttingar, vélaþvottahús. — Sameign frágengin. Útborgun 1500 þús. HHAMIBLIllHI CiGiM/\SALA(M REYKJAVÍK INGÓLFSSTRÆTI 8. Húseign á góðum stað í Kópavogi. Á 1. hæð eru 3 samliggjandi stof- ur, svefnherb., vinnuherb., eld- hús og bað. I risi eru 5 herb. og bað, og er auðvelt að breyta því í 4ra herb. íbúð. Bílskúr fylgir fyrir tvo bila. Eignin öjl í góðu standi, stór ræktuð lóð. Einbýlishús Glæsilegt nýtt einbýlishús í Fossvogi. Húsið er 187 fm auk 40 fm bilskúrs og skiptist í 2 stofur, rúmgóðan skála, 3 svefnherb. og bað á sérgangi, húsbóndaherb., snyrtiherb., eld hús, geymsla og þvottahús. — Eignin öll mjög vönduð, frá- gengin lóð. 5 herbergja efri hæð við Digranesveg, sér- inng., sérhiti, glæsilegt útsýni. 5 herbergja íbúð á 3. hæð við Skaftahlíð. íbúðin er um 140 fm og skipt- ist í 2 stofur og 3 svefnherb., ný eldhúsinnrétting, tvöfalt verk smiðjugler í gluggum. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þdrður G. Halldórsson, sími 19540 og 19191, Ingólfsstræti 8. V0NAR5TRUTI 12 símar 11928 09 24534 Sölustjöri: Sverrir Krietinsson Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 A. Simar 21870-20998 Við Háaleitisbraut 5 herb. íbúð á 4. hæð, bílskúrs- réttindi. Einbýlishús Rúmgott einbýlishús ásamt bíl- skúr og frágenginni lóð. Við Hrísateig falleg risíbúð. Allt sér. f Hlíðunum 5 herb. snyrtileg íbúð. I smíðum 4ra herb. rúmgóðar íbúðir á feg- usta stað í Breiðholti. Einbýlishús á Flötunum, Garða- hreppi. ■ 5 fASTtlBNASALA SKðLAVÖRDOSTft 12 SÍMAR 24647 4 28560 Einbýlishús Til sölu er einbýlishús, 3ja her- bergja í góðu lagi, skammt frá Lögbergi. Rafnmagn og olíu- kynding. Girt og ræktuð lóð. — Húsið er laust strax. Á Kjalarnesi byggingarlóðir. 3/0 herb. íbúðir við Framnesveg, Þorfinnsgötu, Eskihlíð, Leifsgötu og Vitastíg. 4ra herbergja 4ra herb. vönduð hæð í Aust- urbænum, Kópavogi við Mið- bæinn. Hijfuni kaupanda ai 4ra herb. hæð við Hraunbæ. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj Kvöldsími 21155. Geymsluhúsnæði óshast í Hafnarfirði eða nágrenni. Upplýsingar í síma 52407. Fallegur bíll Til sölu Mercury Comet 1972, ekinn aðeins 6 þús. km. FORD-SKÁLINN, KR. KRISTJÁNSSON.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.