Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1972 5 ALLIR VEGIR FÆRIRÁ Yokohama SNJÓBÖRÐUM BÍLAVER HF. STYKKISHÓLMI ALLT MEÐ EIMSKIP A næstunni ferma skip vot til Islands, sem hér stgir: ANTWERPEN: Reykjaf. 14/11. Skógaf. 20/11. Reykjaf. 4/12. ROTTERDAM: Reykjaf. 11/11. Skógaf. 18/11. Reykjaf. 2/12. FELIXSTOWE: Dettif. 7/11. Mánaf. 14/11. Dettif. 21/11. Mánaf. 28/11 HAMBORG: Dettif. 9/11. Mánaf. 16/11. Dettif. 23/11. Mánaf. 30/11 NORFOLK: Self. 10/11. Goðaf. 28/11. Brúarf. 12/12. HALIFAX: Brúarf. 3/11. KAUPMANNAHÖFN: íraf. 7/11. Múlaf. 14/11. Iraf. 21/11. Múlaf. 28/11 íraf. 5/12. HELSINGBORG: íraf. 8/11. íraf. 22/11. iraf. 6/12. GAUTABORG: (raf. 6/11. Múlaf. 13/11. íraf. 20/11. Múlaf. 27/11. (raf. 4/12. KRISTIANSAND: Múlaf. 16/11. Múlaf. 30/11. GDYNIA: Hofsjökull 10/11. Laxf. 24/11. VALKOM: Hofsjökull 8/11. Laxf. 20/11. VENTSPILS: Lagarf. 8/11. Laxf. 22/11. Klippið auglýsinguna írt og geymið. FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Hveragerði Suðurland Félagsmálanámskeið Félagsmálanámskeiðið heldur áfram í Hótel Hveragerði, laugar- daginn 4. nóvember klukkan 14.00. Skúli Möller, kennari, ræðir um: Fundarsköp og fundarform. Sjálfstæðisfólk og annað áhugafólk er hvatt til þátttöku. SUS Sjálfstæðisfélagið Ingólfur. SUÐURL ANDSK J ÖRDÆMI Kjördæmisráð Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Suðurlands- kjördæmi verður haldinn á Hellu, laugardaginn 4. nóvember næstkomandi klukkan 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. - Rætt um flokksstarfið og stjórnmálaástandið. 3. Önnur mál. STJÓRN KJÖRDÆMISRÁÐS. SUÐURLAND SUÐURLAND Stofnun kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna Akveðið hefur verið að efna til stofnfundar kjördæmissamtaka ungra Sjálfstæðismanna á Suðurlandi. sunnudaginn 5. nóvem- ber nk. Verður stofnfundurinn í Hótel Selfossi, Selfossi, og hefst klukkan 14. Dagskrá: 1. Setning: Jakob Havsteen, Selfossi. 2. Avarp: Ellert B. Schram, form. S.U.S. 3. Lögð fram og kynnt tillaga um stofnun kjördæmissamtaka ungra Sjálfstæðis- manna í Suðurlandskjördæmi. — Um- ræður. 4. Stjórnarkjör. < 5. Umræður um framtíðarverkefni. Ungt Sjálfstæðisfólk á Suðurlandi er hvatt til að stuðla að því að störf stofnfundarins verði árangursrík og því nauðsynlegt að þátttaka sem víðast úr kjördæminu verði góð. Ungt Sjálfstæðisfólk á Suðurlandi. S.U.S. Grindavík Framhaldsaðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn í Félagsheimilinu FESTI nk. sunnudag. 5. nóv., kl. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Kjördæmasamtök Reykjaneskjördæmis Stjórnarfundur verður haldinn laugardaginn 4. nóvember kl. 2 í Sjálfstæðishúsinu i Kópavogi. SUS. SUS. VESTMANNAEYJAR VESTMANNAEYJAR Aöalfundur Eyverja verður haldinn í Hótel Berg mánudaginn 13. nóv. kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Framboð til trúnaðarstarfa í EYVERJUM. Hér með er auglýst eftir framboðum til trúnaðarstarfa í EY- verjum samkvæmt 8. grein laga félagsins. Hverjum félags- manni er heimilt að bjóða sig fram í tvö trúnaðarstörf. Fram- boðsfrestur er til 10. nóv. Framboð skal senda í pósthólf 67. Auglýst er eftir framboðum i embætti: 1) formanne, 5) 2) varaformanns, 6) 3) ritara, 7) 4) féhirðis, 8) formanns stjórnmálanefndar, í stjórnmálanefnd, aðalmanna í fulltrúaráð, varamanna i fulltrúaráð. Stjórn EYVERJA. Raðhús við Sæviðursund Nýlegt steinhús, um 170 fm, með bílskúr, til sölu. I húsinu er nýtízku 5 herbergja íbúð í ágætu ástandi. Seljandi vill taka upp í góða þriggja herbergja ibúð, æskilegast á svipuðum slóðum, eða t. d. í Háaleitishverfi. Upplýsingar ekki gefnar í síma. NÝJA FASTEIGNASALAN, Laugavegi 12. Iðnuðorhúsnæði ósknst 150—200 fm iðnaðarhúsnæði óskast. Lofthæð minnst 3,20 metrar. Upplýsingar í síma 11539 eftir klukkan 7. HUSEIGENDUR - VERZLUNAREIGENDUR! Traust fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu húsnæði undir verzlun. Húsnæðið þarf að vera í miðbæ Reykjavíkur, eða í nágrenni hans, og má vera frá 40 - 100m? Við viljum borga 100-200 þús. í fyrirfram- greiðslu. Einnig kæmi til greina að kaupa vel staö- setta verzlun með lítinn lager. Tilboð merkt „MIÐBÆR 73“ sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 15. nóvember nk. AÐALL umboðsskrilstofa : HLJÖMSVEITIN RIFSBERJA Nokkrum kvöldum óráðstafað í nóvember. Ef þér hafið hug á að fá þessa hljómsveit, hafið þá samband við okkur sem fyrst. Getum einnig útvegað alls konar hljómsveitir og skemmtikrafta. AÐALL umboðsskrilstoiu Kirkjutorgi 6, Kirkjuhvoli, sími 15935 klukkan 3-6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.