Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1972 13 Afmælisrabb við Jónínu Guðmundsdóttir; ÉG ER SVO SÁTT VIÐ ALLA Frú .Tónína GUðtaumdsdóttir er sjötjug í dag, og þess vegna íengum við smáviðtalstíma hjá henni um daginn á Sólvalllagöt- unni, og gott viðmót, eins og margir kannast við. — Þú stendur nú á fétegsleg- um timamótum frú Jónína, hvað hyigigstu fyrir? — Já, víst eru þetta timamót. Ég vil gja-rnan fara að hafa hæg ara um mig, en það er eniginn laus við mig eirnþá. Mér fi-nnst ég efckert vera orðin gömul, og er það ekki, en n-ú fyrst er ég að mímum dómi búin að öðlast þann félagslega þrosika, sem mér finnist nauðsynlegur. Það er vandi að vi-nna að félagsmál- um, og margt að varast, ef vel á að fara, og allir ei-ga vel við að uma. — f>ú hefur verið formaður Mæðrastyrksnefnidar um árabil. Hven-ær tókstu til starfa utan hei-miLis þíns, og hvað hefurðu geirt fleira? — Útivistin er nú orðin ærið lön-g hjá mér. Ég gefck fyrst í Thorvaldsensfélagið eftir að ég kom heim og gifti mi-g. Það var ágætt félag, en þar voru þá svo fullorðnar komur við störf, að mér fannst ekki framkvæmidi-rn ár vera n-ógu miklár. En é-g er í dag hrifin af verkum þeir-ra fé lagsfcvenna og félagið er önd Vegisfélag. Við formen-nsku í Mæðra- styrksnefnd tók ég fyrir fimm- tán árum, en hafði þá starfað í nefndinni áður ein 10—12 ár. Það er þakklátt starf að vin.na verkin, þegar maður finn ur, að einhver getur haft gagn af manni. Ég hef haft sumardvöl mæðra yragri og eldri öll sum- ur, og það hefuir verið mér mik- il áneegja. Þetta starf hefur i seinni tið, einfcum eftir að ég varð efckja, verið mér svo mik- il styrfcur, beinn Mfgjafi. Og bráðum hefjast jólaannimar í nefndinni, og þá er ekki tll set- unraar boðið. Ég gekk næst í Húsmæðrafé- tegið, þar sem ég er ermþá starf andi, og kannski kannast fleiri við mig fyrir þau störf. Ég vann jöfnum höndum að uppbygg- ingu Hvatar, félags Sjálfstæðis- kvenna og starfaði þá einnig í Bandategi kvenna með Guð- rúnu Pétursdóttur og Aðal- björgu Sigurðardóttur, og einnig í Kventfétegasambandinu en er al veg n-ýhætt í báðum þessum sið- astnetfndu. — Er ekki erfitt fyrir konu ei.ns og þig að starfa ópólitískt að öllum þínuim verkum? — Jú, það er kann-ski dálítið erfitt, þegar maður er jafn póli- tískur og ég er og hef ■ verið. En börn og heimili geta aldrei orðið pólátlskt efnd, og móðirin verður alltaf að lita sömu aug- um á börnin og heimilið, hvar í fLókki sem hún stendur, og ég held mér sé óhætt að segja, að það hafi aldrei komið fyrir miig, að ág-rein-in-gur h-afi orðið Lnnan vébanda Húsmæðraféla-gsins út af skoðanamun i minn-i tið. Fyr- ir Húsmæðrafélagið ætla ég að halda áfrarn að starfa, mér eru koraurnar kærar, sem ég hef svo lengi unnið með. — Þú varst alLtaf með stórt heimili. Var ekki erfitt að sam- ræma slikt störfuim þinum utan þess? — Ég var all'tiaf með 10 man-ns í heimidi á Barónsstígnum, en það leið aldrei fyrir útlvist miina. Móðir mín var hjá mér á heiimdlinu i 28 ár og var hún hei-mili og börnum mónum ómet amlegur ' Liðsstyrkur. Maðuriinn minn, Frim-ann, og móðir mín voru svo samhjent um að loifia mér að hlaupa, að engi-nn gallt afhroð fyrir það. — Á löragum starfsferii á ég margar og ljúfar minningar, og her þá mest að þakka að hafe mætt góðu saimferðafóliki. Allir hafia viljað hjálpa. Því er ég svo afskapLega sátt við alia. Ef ætti að vega og meda þakklæti mitt, væri ekkert málband og engin vigt, sem gæti rraælt það. Á ég þá við bæði einstakliinga, sem Léð hafa mér lið, og opin- bera aðila. Reynsian hefur kenn-t mér, að maðua* verður fy-rst og frem-st að treysta á sjálfan sig, þá kemur hitt lika. Ég bef kynn-zt mörgum og kynn in hafa verið ljúf og löng i starf inu. — Ég verð stödd í Átthaga- salraum á Hótel Sögu milli Framh. á bls. 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.