Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1972 Seljum í dag Saab 99 árg. ’69 Skoda 110 árg. ’70 Opeí Rekord árg. '68 Toyota Corolla 1200 árg .'70 Vauxhall Viva árg. ’71 Cortina árg. ’64 Moskwich árg. ’71 Citröen 1 D 19 árg. ’68 ■s^pinpNSSQN *co- SKEIFAN 11 SÍMI 81530 Opið til kl. 10 í kvöld -)< Mesta úrval borgarinnar af SÓFASETTUM -jc. Fjölbreytf og fallegt úrval af ÁKLÆÐUM Góðir afborgunarskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Valhúsgögn - ARMÚLA 4. - Nýkomið drengjaskyrtur í mjög miklu úrvali, fjölmargir litir og verð. Póstsendum hvert á land sem er. Ó. L, Laugavegi 71, sími 20141. Einbýlishús í vesturbœ til sölu Einbýlishús (steinhús) í nágrenni Tjarnarinnar, til sölu. Húsið, sem er hæð, ris og kjallari, er í góðu ástandi. Bilskúr fylgir. Allar nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð (Morgunblaðshúsið). Sími: 26200. Innilegar þakkir færum vér öllum, nær og fjær, sem sýndu stofnuninni vinsemd og virðingu með gjöfum, heillaóskum, kveðjum og heimsóknum á 50 ára starfsafmælinu 29. október. Starfsfólkinu eru þökkuð frábær störf og dýrmætar gjafir. Vistfólkinu eru þakkaðar gjafir, vinátta og skilningur. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund, Gísli Sigurbjörnsson, Jón Gunnlaugsson, Ólafur Jónsson, Ólafur Ólafsson, Þórir Baldvinsson, Óttar P. Halldórsson. Verksmiðjuútsala Seljum á dömur: Pils — buxur skokka — jakka — kápur. Ath. Þetta er lækkun frá frám- leiðsluverði svo verðið er ótrú- lega lágt. Glæsilegt tilboð á ullarefnum til þeirra sem sauma sjálfar. Stórar erlendar pantanir á fatn- aði úr istenzku hráefni hafa gert það að verkum að talsvert magn enskra og þýzkra ullarefna hafa safnazt fyrir hjá okkur, viljum við selja þau efni á heildsölu- verði I heilum pökkum eða metravís. Síðasfi dagur útsölunnar í dag — cpið til kl. 6 1 x 2 — 1 x 2 (31. leikvika — leikir 28. október 1972). Úrslitaröðin: XXX — 1X2 — X11 — 121. 1. vinningur: 11 réttir: 351.000,00 krónur. IMr. 39700 (Hafnarfjörður). 2. vinningur: 10 réttir — 6.500,00 krónur. IVIr. 333 IMr, 14003 Nr. 22766 Nr. 31885 Nr. 37414 — 1962 — 16351 — 24005 — 32467 — 37880 —■ 2198 — 18733 — 28644 — 33017 — 44338 — 2716 — 19363 — 29240 — 34003 + — 63724 + — 12819 — 19713 — 31830 + nafnlaus Kærufrestur er til 20. nóvember. Vinningsupphæðir geta lækk- að, ef kaerur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 31. leik- viku verða póstlagðir eftir 21. nóvember. Handhafar naflausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Get- rauna fyrir greiðsludag vinninga. GERTRAUIMIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK. Ytra-Kirkjusandi. Hús Júpiters & Mars. Gengið inn í portið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.