Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1972 29 n útvarp '0 ih JL FÖSTUDAGUR 3. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæii kl 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. MorgUnstund barnanna kl. 8.45: Líney Jóhannsdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni um „Húgó og Jósefínu“ eftir Mariu Gripe (6). Tiikynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Fræðsluþáttur um almannatrygrg-- ingar kl. 10.25: Umsjónarmaður Örn Eiðsson upplýsingafulltrúi. Morgunpopp kl 10.40: Rex og The Slider leika og syngja. Fréttir kl. 11.00. TónlistaTsagan: Endurt. þáttur Atla Heimis Sveins- sonar. Kl. 11,25 Tónlist eftir Cesar Frank: Fernardo Germani leikur á orgel Piéce héroique / Valentin Gheorg- hiu og útvarpshljómsveitin í Búka- rest leika Sinfónískt tilbrigði fyrir píanó og hljómsveit; Richard Schu- macher stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Við sjóinn Hjálmar R. Bárðarson siglinga- málastjóri talar um öryggi skipa (endurt.). 14.30 Síðdegissagan: „Draumur um Uósaland“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les (13). 15.00 Miðdegistónleikar: Sönglög Felicia Weathers syngur ungversk þjóðlög í útsetningu Zoltáns Kodálys. Hermann Prey syngur „Vier ernste Gesánge“ op. 121 eftir Johannes Brahms. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Poppliornið örn Petersen kynnir. 17.10 Þjóðlög frá ýmsum löndum 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Þingsjá Ingólfur Kristjánsson sér um þátt- inn. 20.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Sverre Bruland frá Nóregi. Einleikari á selló: Hafliði Hall- grímsson. a. ,,Mistur“ eftir í»orkel Sigur- björnsson( frumflutningur). b. Sellókonsert op. 107 eftir Dmitri Sjostakhovitsj. c. Sinfónía nr. 2 „Hinar fjórar lynd iseinkunnir“ op. 16 eftir Carl Nil- sen. 21,30 „Séra Jóhann“ Gestur Guðfinnsson flytur erindi úr Þórsmörk. 20.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. tTtvarpssagran: „Útbrunnið skar“ eftir Graham Greene Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu sína (6). 22.45 Lög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 3. nóvember 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Svanasöngur „Stemmningsmynd“ frá skógarhér- uöum og óbyggðum Finnlands. Þýðandi Kristin Mántylá. (Nordvision — Finnska sjónvarp- ið). 20.50 Fóstbræður Brezkur sakamálaflokkur. Þýðandi Vilborg Sigurðardóttir. 17.40 Tónlistartími barnanna Þuríður Pálsdóttir sér um tímann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 21.45 Sjónaukinn Umræðu- og fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. LAUGARDAGUR 4. nóvember 7.00 Morerunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Steinunn Björnsdóttir kona hans: Margrét Guðmundsdóttir Séra Þorleifur Skaftason stjúpi Skúla: Guömundur Pálsson. Ölafur bóndi ó Mallalandi: Bessi Bjarnason Eirikur: Gunnar Eyjólfsson. 22.00 Fréttlr 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir I stuttu máli. 21.45 Gömlu dansarnir Dagskrárlok. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Liney Jóhannsdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni um „Húgó og Jósefínu“ eftir Mariu Gripe (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunkaffið kl. 10.25: Páll Heiðar Jónsson og gestir hans spjalla um vetrardagskrána o.fl. Einnig greint frá veðurfari og ástandi vega. íslenzko-skozkn félngið heldur kvöldfagnað (St. Andrews Ceillidh) sunnudaginn nóv kl. 8 e. h. í Átthagasal Hótel Sögu. 5. 12.0Q Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. STJÓRISHN. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.00 Háskólahátíðin 1972: Útvarp frá Háskólabíói Varaforseti háskólaráðs, Jónatan Þórmundsson prófessor, flytur ræðu og ávarpar nýstúdenta. Einn- ig flutt tónlist. 15.15 íslenzk hátíðartónlist 15.40 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir Stanz Árni Þór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16.45 Síðdegistónleikar: Tónverk eft- ir Franz Schubert Adolf Drescher og félagar úr Fíl- harmóníusveit Hamborgar leika Adagio og Rondo I F-dúr fyrir píanó og strengjasveit. Janet Baker syngur nokkur lög við undirleik Geralds Moores. Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Fantasíu i C-dúr fyrir fiðlu og píanó. 17.40 tJtvarpssaga barnanna: „Sagan hans Hjulta litla“ eftir Stefán Jónsson. Gísli Halldórsson leikari les (6). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Frá Norðurlöndum Sigmar B. Hauksson talar. 19.40 I vinnustofu listamanns Þóra Kristjánsdóttir talar við Þorvald Skúlason listmálara. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.00 Framhaldsleikritið: „Landsins lukka“ eftir Gunnar M. Magnúss. 3. þáttur: Umsvif I Skagafirði. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Sögumaður: Gunnar M. Magnúss Skúli Magnússon sýslumaður: Sigurður Karisson Opið til kl. 10 NÝ SENDING AF HOLLENSKUM LOFT- OG VEGGLÖMPUM EINNIG ÓDÝRIR SÆNSKIR GLERLAMPAR SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT. LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL. LJÓS & ORKA Suöurlandsbraut 12 sími 84488

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.