Morgunblaðið - 03.11.1972, Side 7

Morgunblaðið - 03.11.1972, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1972 7 Bridge Hér fer á eftdr spil frá leiten- um milli Israel og Dammerk'ur í Qlyimpá'ukeppniwni 1972: Norðmr S: Á-6 H: Á-D-10-8-5-2 T: D-5 L,: 982 Vestur S: G-9-8-5-3 H: G-9-7-4 T: 10-8-4 L: 3 Austjir S: D-10-2 H: 6-3 T: Á-7-2 L: Á-D-76 4 Suður S: K-7-4 H: K T: K-G-9-6-3 L: K-G-10-5 Við armað borðið sátu spilar- arnir frá Israel A.-V. oig þar genigu s&gnir þan<nig: s. V. N. A. 11. P. lhj. 2 1. D. P. P. P. Suðu-r lét út hjarta któmg, norð ur drap, lét út tigul drottninigu, féMk þann sdiag, lét enn tiigul og sagnhafí drap með áis. Saignlhafi ié út spaða, en þar seim N.-S. höifðu allt vald í spilitnu má segja að sagnhafi hafi verið heppinn að fá 3 siagi til viðfoót- ar og þýddá það 1100 íyrir dönsiku spilairana. Við hiitit borðið var iolkasögn- dn 3 grönd hjá spilurun.um írá Israel, sem sátu N.-S. Vestur iét út spaða, sagnha.fi drap með Ekómgi, tók hjarta kóng, lét út tógul, drap i borði með drottn- ingu o'g austur drap með ás. Austur lét út spaðta, drepið var í borði með ás, hjarta ás »g drottning voru tekin og tigul 5 lártdð út og drepið heima með ní- ummi, en vestur féklk siaginn á táuna. Vestur tólk nú 3 slagi á spiaða og hjarta gosa otg þar með var spiiið tapað. NÝIR RORGARAR Á faeðiugariieimilimu v. Eiriks- götu fæddist: Þ»órunni G'U'ðmundsílóttur og Ingvari A. Guðmundisisytni, HMð- ar\'eg 14, Kópavogi, sonur þann 31.10. kl. 06.55. Hann vó 3190 gr og mældisrt 49 om. Þóru Ólafsdóttur og Jóel Jóns syni, Leifsgötu 27, sonur, þann 1.11. kl. 06.20. Hann vó 3630 g og mældist 51 om. Guðrúnu Þorvarðardóttur og Friðrik Brekkan, BiöndulhJíð 9, sonur þiann 1.11. kl. 08.45. Hantn vó 3550 gr og meeddást 50 am. Hafdlsi Einarsdóttur og Gunn ari Fjeldsted Hjartarsyni, Mi'kiliuforaut 62, dóttir, þann 31.10. fel. 02.10. Hún vó 4180 gr og mæltdist 52 om. Láru Beth Godiman og Dennis Goitime n, Sóleyjargötu 19, son- ur, þann 1.11. fct. 21.40. Hanin vó 3300 gr og mætd’ist 49 cm. Rögnu Ásmundsdöttur og Gissur Þorvald'S'syni Lönigu hlíð 11 dóttir, þann 2.11 ki. 01.25. Hún vó 4200 gr og mæld- iist 51 om. DAGBÓK BA K \ A M\A.. Stolta prinsessan Eftir Howard Pyle bak við limgirðinguna. tJr því hún hafði valið sér hann, þá gat hún átt hann, og hana nú. Það var kallað á prestinn og prinsessan og gæsasmal- inn voru pússuð saman á 9tundinni. Og þar með var því lokið. Þau voru síðan send burtu og áttu að sjá fyrir sér sjálf, því ekki fengu þau að búa í kóngshöliinni, svo mikið var víst. Smalinn nöldraði og kvartaði og virtist mjög óánægð- ur með sitt hlutskipti. Hvað átti hann-svo sem að gera við konu, sem kunni ekki að baka eða steíkja eða sjóða baunir? Þetta sagði hann. En úr því sem komið var, urðu þau víst að reyna að bjarga sér eftir beztu getu. Þau löbbuðu því af stað og vesalings prinsessan á eftir honum með malinn hans á bakinu. Eftir langa mæðu komu þau að hrörlegum kofa. Þar varð hún að fara úr fínu fötunum sínum og kiæðast tötrum. „Jæja,“ sagði gæsasmalinn dag nokkurn, „ekki var ég heppinn með kvonfangið. Það er óhætt með það. En maður verður að reyna að gera sér það að góðu. Lítið sem ekkert ertu fær um að gera til gagn-s. En þarna stendur eggjakarfa. Þú getur farið með hana á markað- inn og selt eggin.“ ! Vesalings prinsessan tölti af stað og hélt'til borgar- injiar. Hún stóð afsíðis á markaðstorginu með eggin sín og beið. Eftir nokkxa stund bar þar að drukkinn bónda : . . . tramp . . . tramp . . . tramp . . . bann sá ekki eggja- körfuna frekar en ég veit ekki hvað . . . hún varð fyrir j fótunum á honum og eggin ultu út um allt og mölbrotn- ! uðu. Prinsessuræfiilinn neri saman höndunum í skelfingu og fór að hágráta, því .hún var svo hrædd við að fara heim til mannsins síns. Hann mundi áreiðanlega láta rigna yfir hana skömmunum. En hún átti ekki annars úrkosta. „Já, vissi ég ekki,“ sagði hann. „Hef ég ekki alltaf sagt, I að þú værir til einskis nýt, og nú er ég vissari um það en nokkru sinni fyrr. Það hefux aldrei talizt heppilegt FRflMÍ+flLÐSSflGflN að sækja vatn úr brunninum í postulínskönnu og það var sannariega ólánsdagur fyrir mig, þegar ég kvænt- ist þessari örvhentu konu.“ Þetta sagði gæsasmalinn. Samt sem áður átti prinsessan að reyna aftur. í þetta sinn átti hún að fara með eplakörfu á markaðinn og reyna að selja eplin. Hún hélt því aftur af stað til að freista gæfunnar. Jæja, ber þar þá ekki að mann með svínahjörð á und- an sér og þarna varð prinsessan fyrir. Það var óheppi- legt fyrir hana, því karfan fór um koll og eplin ultu út um allt. Þegar svínahjörðin var komin fram hjá var hvergi epli sjáanlegt, því svínin höfðu étið þau öll. Prinsessan varð því að fara grátandi heim. LENT Á TUNGLINU Hér eru átta geimfarar, sem í fljótu bragði hta eins út. En einn þeirra er þó frábrugðinn hinum. Getur þú séð hver það er? SMAFOLK „Sá'imir? Sármir?" — Aha, þama er litil foúlla, — Kannski veit gengrilbeinan —Hæ, ljúfan. sem virðist samkomustaóur eittfovað imi Sám. Ég ætla inn skuggalegra náuBga. og með hægtmi stíganda taka hana tali ... • (gSsfpueqddn e euej jbiuba) 8 'LV :HVAS FERDINAND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.