Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 15
MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTÍJDAGUR 3. NÓVKMBER 1072 15 Verzlunarhúsnœði Til leigu er að Lágmúla 7, verzlunarhúsnæði um 100 fm, malbikuð bílastæði. Frekari upplýsingar er að fá í HÚSGAGNAVER2LUN KR. SIGGEIRSSONAR, Laugavegi 13. Ég undirrituð, Þuríður Sigurðardóttir, hef selt hárgfeiðslustofu mirta, ONDULU, Skólavörðustíg 18, þeim Jónu Jónsdóttur og Salgerði Marteinsdóttur, frá og með 1. nóvember. Ég þakka viðskiptin á undanförnum árum og vorta að hinir nýju eigendur megi njóta þeirra framvegis. Virðingarfyllst, Þuríður Sigurðardóttir. Við undirritaðar, Jóna Jónsdóttir og Salgerður Marteinsdóttir, höfum keypt hárgreiðslustofuna ONDULU, þann 1. nóv. 1972. Munum kappkosta að veita góða þjónustu eins og hingað til. Virðingarfyllst, Jóna Jónsdóttir, Salgerður Marteinsdóttir. Álplötur — Prófílar Óskum eftir verðtilboðum í álplötur og prófíla, sem notað var við heimsmeistaraeinvígið í skák í Laugardalshöllinni 20 stykki 1x2 m áiplötur 1 mm. 8 stykki 1x2 m álplötur 0,8 mm. Alskúffur UNP 100 mm. Alskúffur UNP 80 mm. Rammi úr járn 7x9 m úr prófílum 50x50. Upþlýsingar á staðnum. mAlnitækni sf. SÚÐAVOGI 28—30 . BEYKJAVÍK . SÍMI 38910 SILDARRETTIR BRAUDBORG Smurða brauótð Karrý sild Súr-sætsíld NiálSÖÖtU 112 frá okkur Tömatsíld Aiarirveruðsíld ® á vpÍ Sherrysíld Sœnsksíld SímAf 18680- a VeiZlUDOrOlO Sherry Hcrríag sild oll. jggjg hjA yðUT Kalfisníttur Heilar og hálfar sneiðar Cocktailpinnar NÝKOMID Sœnskir borðstofustólar og borð. Fjöldi lita. Opið til kl. 10 ] Vöriimarkaðuriiin hf. Sími 86-112. HVERFAFUNDIR BORGARSTJÓRA Austurbæjar- Norðurmýrar - Hlíða- og HoltahverFi. Laugardagur 4. nóvember 1. Fundur kl. 2.30 DOMUS MEDICA Geir Hallgrímsson borgarstjóri og Birgir Isleifur Gunnarsson borgarfulltrúi flytja raeður og svara fyrirspurnum fundargesta. Fundarstjóri: Hörður Einarsson, hrl. Fundarritari: Jórima Þorfinnsdóttir, kennari. Reykvikingar - tökum þátt í fundum borgarstjóra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.