Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 32
FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1972 SIS: Kjötvinnslu- stöð á Kirkjusandi ■ ■■ Forsætisráðherra: Eigum að legg j a mikið á okkur til aö ná samkomulagi í landhelgisdeilunni þeir kölliuðu skip sín út úr land helginni meðan á samnimgatil- raunuim stæði. Forsætisráðherra sagði, að það væri eindregin ósk sin að takast mætti að leysa fiskveiðideiluna með friðsamleguim hætti og bráðabirigðasamíkomUiiagi, þó að báðir aðilar yrðu að slaka á því, sem þeir helzt vildu. Sín skoðun væri sú, að við ættum mikið á okkur að leggja til þess að ná samkomiulagi. Við femgjum aldrei með samikomulagi þá lausn, sem við yrðum algerlega ánægðir með. Við yrðuim »að vera við þvi búnir að sjá af einhverju því, sem við Vilidium hielzt og teld- um okkar rétt. Við vildum ta'ka tiiliiit tll þeirra fiBkveiðiiborga, sem hefðu gert út skip á vedðar hér við iand. Kn aldirei yrði um samkomulag að ræða, nema það sýndi ótvírætt verulega tafcmörk u.n á fiskveiðimöguleikuim þess- ara þjóða, er við deilum við. Án Framh. á bls. 31. Frá afmælis- hátíð skáta í gærkvöldi Ljósm. Mbl. Sv. I*orm. Kveikt í trillu Akureyri, 2. nóvember. KVEIKT var í trililubát, sem stóð uppi á fcamibi í Sandgerðis- bót norðan Glerárósa, síðdegis í dag. Slöikfcviliðið kom mjög flijótt á staðinn og siöfcfcti eld- inn, en þá var báturinn mjög brunninn að framanverðu. Talið er vist, að börn hafi bor- ið elid að bátnum í óvitaskap. Eigandi bátsims er Jónas Guð- mundsson, Langholti 20. — Sv. P. Borgárfulltrúar minnihlutaflokkanna: Geir Hallgrímssyni þakkað gott samstarf SAMBAND íslenzkra samvinnu- félaga vígir á næstunni nýja kjötvinnshistöð á Kirkjusandi. Að sögn Agnars Tryggvasonar, frkvstj. búvörudeildar SÍS, er stöðin búin mjög fiillkomnnm Saknað síðan á mánudag LÖGREGLAN lýsti í • gærkvöldi eftir tveimur stúlfcum; 13 og 14 ára, sem ekki hafa sézt á heim- ilum sínum í Reykjavifc og Kópa vogi síðan á mánudag. Stúlkurn- er voru ófundnar, þegar Mbl. írétti síðast í gærkvöldS. Yngri stúlikan heitir Auður Rós Ingvadóttir, Álfhólsvegi 37, Kópavogi. Hún var klædd bláum sjóMðajakka og brúnum buxum, þegar hún fór að heimian. Auð- ur er dökkhærð, með svart, slétt hár. Hún gengur undir gælu naflninu ,,Súsi“. Sú eldri heitir Sigrún Bjarna- dóttir, Rauðalæk 23. Hún var klædd bláum gallabuxum, svartri lopapeysu og grænni sjó iiiðaskyrtu, þegar hún fór að heiman. Aftan á skyrtunni er fótspor. Sigrún er skol'hærð með axlarsítt hár. Hún hefur stund- um viilt á sér heimildir með nafn inu Pétur. Fórarinn Sveinsson. Banaslys: ÞÓRARINN Sveinsson, kennari að Eiðum beið bana, er iiann varð fyrir jeppa skammt frá skólahústinum að Eiðum um sex leytið á þriðjudagskvöld. Þórar- ími var 65 ára. Kftirlifandi kona bans er Stefanía Ósk Jónsdóttir, símstöðvarstjóri á Eiðum. I*au eignuðiist 11 börn og lifa 10 þeirra föður sinn. Þegar sllysið varð, var Þórar- inn á gangi á veginum á svoköil tækjabúnaði, sem kostaði milli 10—15 milljónir. Meðad nýrra tækja hjá stöð- inni nefndi Agnar; reykofna, niðprsuðuvélar og tæki til fram- leiðslu á áieggi og kjötvörum ýmsum. Þegar eru kamnar á markaðinn nýjar pylsutegundir frá kjötvinnsilustöð þessari, en nýjum vörutegúndum mun nú mjög fjölga, þegar stöðin er komiin í fullan gang. Sambandið hefur undanfarin ár verið að byggja upp kjöt- vinnsilustöð á Kirkjusandi, en þar voru fyrst aðeins geymsl- ur og vörudreifinig. VIÐ umræður í sameinuðu Alþingi í gær, sagði Ólafur Jóhannesson, forsætisráð- herra, að sín skoðun væri sú, að við ættum mikið á okkur að leggja til þess að ná sam- komulagi í landhelgisdeil- unni, þó að við fengjum aldrei þá lausn, sem við vær- um algerlega ánægðir með. Við umræðurnar lýsti Ing- ólfur Jónsson yfir stuðn- ingi við þessi sjónarmið for- sætisráðherra. Ólafur Jóhannesson, forsætiis- ráðherra, saigði, að við síðuistu talningu, fyrir tveimur eða þrem ur dögum, hefðu brezkir togarar innan nýju fiskveiðitakmark- anna verið færri en hokkru sinni áður, eða 16. Ráðherrann sagðist vílja trúa því, að Bretar hefðu tekið tillit til þeirra ábendintga íslendinga, að fátt myndi greiða betur fyrir samkomiulagi en að uðum Eiðaöxlum. Ökumaður jeppans sá til ferða Þórarins heitins, en honum tókst ekki að koma í veg fyrir slysið. Þórarinn Sveinsson var íþrótta kennari að mennt. Hann byrj- aði sem iþróttakennari að Eið- um. 1935, en síðustu árin kenndi hann stærðfræði, eðlisfræði og bókfærslu. Hann var einn af helztu forystumönnum ung- menna- og íþróttahreyfingarinn- ar á Austurlandi. BORGARFULLTRÚAR minnihlutaflokkanna tóku allir til máls á fundi borgar- stjórnar Reykjavíkur í gær og þökkuðu Geir Hallgríms- syni ánægjulegt samstarf. Kristján Benediktsson, borg- arfulltrúi Framsóknarflokks- ins, kvaðst persónulega vilja þakka Geir Hallgrímssyni gott samstarf sl. 10 ár. í sama streng tók Sigurjón Péturs- son, borgarfulitrúi Alþýðu- bandalagsins, sem kvaðst vilja þakka fráfarandi borg- arstjóra á ýmsan hátt ánægju legt samstarf. Björgvin Guðmundsson, borgarfulltrúi Alþýðuflokks- ins, sagði að Geir Hallgríms- son hefði reynzt lipur og góður í samstarfi við borg- arfulltrúa og prúður og drengilegur í málflutningi. Ólafur Ragnarsson, borgar- fulltrúi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna þakkaði Geir Hallgrímssyni vel unn- in störf sem borgarstjóri og kvaðst vona, að honum vegn- aði vel í framtíðinni. UNDIRBÚNIN GSFUNDTJR að ráðstefnu um öryg-g-i og sam- vinnu Evrópu hefst í Helsing- fors 22. nóvember. Frá íslandi sækir fundinn Pétur Thorsteins- son, ráðuneytisstjóri, „og verð ég fulltrúi Islands fyrst í stað,“ sagði Pétnr við Mbl. í gær. Haraldur Kröyer, sem nú hef- ur veríð skipaður sendiherra ís- Nokkrar umræður urðu í borg arstjórnimni er Geir Ballgríms- son hafði lagt fram lausnar- beiðni síina. Kristján Benedikts- son (F) kvaðst áður hafa látið í lijós þá skoðun, að borgarstjóra starfið eitt væri hveirjium manni nægilegt verkefni og ekki heppi- legt, að borgarstjóriinn gegndi Framh. á bls. 31 liamds hjá S. þ., er emm sendi- herra einnig í Svíþjöð og Finn- landi. Vegna anna vestra getur sendiherrann ekki setið fundinn í Ilelsingfors, en formienm sendi- nefnda þar verða sendiherrar landanna í Finnlandi. Sendiherra í New York á und an Haraldi var Guðmiundur t. Guðm'undsson. 65 ára maður fyrir jeppa Ráðuney tisst j ór inn á Helsingforsfund

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.