Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVKMBER 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öi: kvöld til kl. 7 nema laugardaga tíl kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. ANTIK 10 útskornir stólar í sérfl. 8 eikarstólar, glerskápar, sessi- lon, ruggustóll og fl. Antik-húsgögn, Vesturgötu 3, sími 25760. KEFLAVÍK Rýmingarsala hefst 1 dag. Mjög mikil verðlækkun. Notið einstætt tækifæri. Kaupfélag Suðurnesja, vefnaðarvörudeild. TIL SÖLU 8 tonna bátur, smíðaður '53 hjá Nóa, Akureyri. Seimdur 1972, vél 86 ha Ford parson 1962. Uppl. í sfma 93-1158 eftir kl. 7 á kvöldin. SVlNAKJÖT — NAUTAKJÖT — FOLALDAKJÖT Látið ekki hnífinn standa f nautinu. Ég úrbeina eftir ósk- um ykkar. Arnar Gestsson, slmi 37126. FIMMTUGUR, HELSUGÓÐUR sjómaður óskar eftir starfi í landi. Löng æfing í meðferð véla. Vaktavinna æskileg. — Uppl. í síma 19069 daglega. ATVINNA UPPFYLLINGAGARNIÐ Eldri maður óskast 1 Skíða- skálann, Hveradölum. Uppl. 1 Skíðaskálanum (símstöð). í 250 gr. hespum, 10 mis- munandi litir. Silkibúðin, Laufásvegi 1. TIL LEIGU HVfTA BÓMULLARGARNIÐ 6 herb. íbúð með húsgögn- um til leigu. Uppl. 1 síma 35757. í 100 gr. hespum er komið. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Silkibúðin, Laufásvegi 1. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ f RVÍK heldur félagsvist og mynda- kvöld að Hótel Esju, laugar- daginn 4. nóvember kl. 9. Verðlaun: Matarstell Stjórnin. TWISTSAUMSHELGIMYNDIR Flóttinn og Betlehem og margir fleiri. Silkibúðin, Laufásvegi 1. BÓKHALDSVÉL óskast, gjaman með texta. Uppl. í síma 15773. KAUPIÐ handavinnu 1 Silkibúðinni, þar fáið þið teiðbeiningar með litaval og saumaaðerð. Silkibúðin, Laufásvegi 1. TIL LEIGU Ný 3ja herb. Ibúð to'l leigu strax. Ti*b. skilist 1 afgreiðslu Mbl. merkt 9646. HESTAR Eitt til tvö merfolöld óskast keypt. Einnig ein tM tvær hryssur, sem mega vera ótamdar. Tilb. sendist Mbl. merkt Hestar 9644. UNGUR MAÐUR 90 HA. BENZ DfSILMÓTOR með búfræðimenntun og meirapróf óskar eftir atvinnu. Uppl. f síma 43412. nýr til sölu, tækifærisverð. Uppl. 1 síma 52700. HAFNARFJÖRÐUR Til leigu nú þegar 4ra herb. Ibúð 1 steinhúsi. Fyrirspurnir sendist 1 pósthólf 111, Hafn- arfirði. TIL LEIGU Nálægt Lækjartorgi er 6 her- bergja íbúð. Hentar einnig sem skrifstofuhúsnæði. Trlb. með símanr. og upphæð fyr- irframgr. sendist Mbl. merkt GRINDAVfK Höfum kaupanda af 3ja tii 5 herb. íbúð eða einbýlishúsi. Má vera gamalt. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 1263 og 2890, Kefiavík. Areiðanleg STÚLKA óskasí á heimili I New York til hjálpar með börn. Sérherb. og sjónvarp. Skrifið á ensku til Food Additives, c/o Box 175, Oldbridge, New Jersey 08857. Styrkturfélugar Fóstbræðro SÖIMGUR — GRlN og GAMAN fyrir ykkur í kvöld kl. 8.30. Athugið dagsetningu aðgöngumiða, sem ykkur hafa verið póst- sendir. Hægt verður að skipta á miðum við innganginn, ef óskað er. Ekfri aðgöngumiðar gilda meðan húsrúm leyfir. KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR. Frúarleikfimi Frúarleikfimi Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2 til 3, 3 til 4 og 20 til 21. Innritun ! frúarleíkfimina stendur yfir. Sex vikna námskeið, gufuböð og háfjailasól. JUDODEILD ARMANNS. Ármúla 32, sími 83295. DAGBOK. Ilililllllill 1 dag- er fösíiulagurinn 3. nóv. 308. dagur ársins. Eftir lifa 58 dagar. Árdegisháflæði í Reykjavík er ld. 4.41. Hvear sem gefur yður biltar vatns að drekka í nafni þess að þér enið Krists, sannlega segi ég yður hann mim alls ekki fara á mis við laau sín. (Mark. 9.34). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþfónustu í Reykja- vík eru gefnar í símsvara 18888. Læfaiingastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stig 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tannlæknavakt i Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Simi 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sumnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ófceypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvafctir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í síma 2555, fimmitudaga kl. 20—22. N áttúr ugr ipasaf nið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunmudaga ld. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmlsaðgerðir gegn msenusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuveradarstöð Reykjavíkur á mán udögum kl. 17—18. 1/lrnað heilla iiiiiiiniiitntimnimiitiiiuiMimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimmiinniiiiiiiiillr Frú Jónma Guðammidsdóttir formiaður Húsm«:ðrafélagsins er sjötuig í dag 3. nóv. Hún telkur á móti gestuim i Átthagasal Hót- el Sögu í dag milli kl. 3—8 e.h. Þann 14. október voru gefin saman í hjónaband í Dómtkirkj- unni af séna Óskari J. Þorl'áks- syni ungfrú Þóra Hrönn Njáls- dóttir og Sigurjón Pétursson. Heimili þeirra er að Hverfis- götu 75. Leikritin etftir skákisögum Hall dórs Laxness gera það eíkki enda- sleppt i ieikhúsuim borgarinnar. Kristrnifoald tmdir jökli esr í þann veginn að slá s'ýnimgamet i Iðnó og í kvöM verður 40. sýning á Atómstöðinni, sem enn er leikin fyrir fuíilu húsi ámaagðra áhorf- enda. Margréit Heillga Jóhannsdóttir teikur Uiglliu oig Sigríðiur Haiga- iín frú Árland. iHiniiiitiniiiiitianinnmiiiifniiiiininitHiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiBiiuiiiiiniiiiiiiiiiuiiiiiiuiiinuiiiiiuiiiiiittiiiiuuiNiuuiuniiuuuwuiiiiuiuiiiiimiuiiiin S/tNÆST BEZTL.. llllllllllllllllinillllllllllllllllUllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIlHUIIIIIIIIIl Gyðimgur og Iri töluðust við og hafði írinn orð á þvi, að yfiir- leitt væru Gyö.ngar vitrir menn og spoxrði, hver væri orsök þess. — Vegna þess, — sagði Gyðingurinn, að við borðum sérstaka fisktegund. Síðan bauð liann Iranum einn sfikan fisik fyrir 10 dollara. Þegir Irinr hafð: borgað ag bragðað á fiskimuim, sagði hann: Hvað, þettd er bara reykt sild. Sjáium til, sagði G'yðingurinn, þú ert bara strax orðinn vitur. Þann 30.10. voru getfln saman i hjónaband af sr. Sigurði Krist jánssyni í Isafjarðarfcirfcju, Bryndís Gunnarsdóttir og Reyn ir Guðmiundssom. Heimili þeirra er að Bragjaviegi 17, fsafirði. Ljósmyndastofam Emgjavegd 28, Isafirði Þann 28.10. voru gefin samian í hjónabamd í Dömfcirkjunni atf séra Imgólfi Ástmarssyni, Imga Guðmundsdóttir og Haraldur D. Tármassom. Heimiii þeirra er að Nökfcvavagi 26. Ljósmynd AsiS. FYRIR 50 ÁRUM I MORGUNBLAÐINU Khöfn. 2. nóv. Faeistamir. Frá Róm er simað, að 70 þús- utnd facistar og 300 þús. borg- arar hafi í gær genigið siigurför t»n borgina og hyllt konungs- val'dið. Síðan voru faciistamir seradir heim með sérstökum jára braajitarlestum. Mussolini hefur sent bandamönnum vináittu- stoeyti. Sendiherrar Italíu i Berldn og París hafa sagt af sér. PENNAVINIR Rúmlegta tvitugur máimsmað- ur frá Liverpool i Eraglaradi ósk ar efti.r pennavinkorau héðan. Hún á að vera 18—20 áira (hélzt fallieg og ljóshærð). Sjálfur hygigst hann fcomia hingað á sumri komanda. Ef einhver hetf ur áhuga á að korraast í sam- band við Eraglenid'iniginn er hér heimilisfarag haras og nafn: David Edwards, 53 Tunnel Rd., Edige HiJfl, Liverpood 7, Eragland. Hiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiii'.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiitiiiiiumNumiMMmMwiimii FRÉTTIR lliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Kvenfélag Laugarnessóknar heldur aðalfund sinn máraudag- inn 6. nóv. kl. 8.30. Pétur Maaek. stud. theol. talar um beimiilið og skólann. Umræður og kaffidryfckja. AD-fundur KFUK í Hafnarfirði verður í kvöld kl. 8.30 í húsi fé- laganna, Hverfisgötu 15. Efni fundarins er sr. Friðrifcs — kvöldvafca. Þórður Möliler lækn- ir og frú koona á fundinn. Ein- söngur. Upplestur og hugleiðing. AMar stúSlkur og fcoraur velfcioimn- ar. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar SairaeiigiinlegTir fundur efldri og yngri deildar er í Safnaðarheim ilirau í kvald 3. nóv. kl. 8.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.