Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTÚDAGÚR 3. NÓVEMBER Í972 W J' 1 | Lárus Oskarsson Minningarorð Fæddur 15. apríl 1919. Dáinn 28. október 1972. „ . . . vinir berast burt með tímans straumi." Nú, að nýliðnum árstíðaskipt- um, þegar vindurinn ber vorsins lauf í vetrarátt, er góður vinur lagður í móðurmold. Hann var vorsins barn, fæddur á sumar- málum 1919, en lézt i annarri viku hins nýbyrjaða vetrar. Fæddur um sumarmál, féll í vetrarbyrjun. Svo er um jarðar- gróður. Þroskatiminn er sumar- ið. Lundurinn sem skrýðdst laufi vorsins — hve fögur blóm sem hann ber — þá flytur tíminn honum forlög, hams bíður hélu- nótt. Skáldið, sem reikar um trjá- göngin á haiustdegi, biður skóg- inn að verða sér fordæmi. „Kenndu mér líkt þér bjarkar- blað, að blikna glaður er haustar að.“ 1 eiiifðarþrá sinnd leitar skáldið til náttúrunnar sem end- umýjast hvert vor, er greinar trjánna laufgast að nýju. Þang- að sækir það huggun og fyrir- heit Lárus Óskarsson var gæddur góðum hæfileikum. Komungur, aðeins 17 ára, lauk hann námi frá Verzlunarskóla Islands með ágætum vitnisburðd. Hugur hans hneigðist þá þegar tii viðskipta og verzlunar. Hann átti lika til þeirra að telja er lengi höfðu lagt stund á þær greinar hér í borg. Þar tók hver ættliður við af öðrum. Reykvikángiar eiga góðar mmnimgar um framtak og stórhug þessa fjölmenna frænd- garðs. Lárus stofnaði eigið fyrirtæki ásamt vini sinum Emil Þor- steinssyni. Þóttu það eigi litil tíðindi er þeir svo umgir menn, er áttu margra kosta völ um störf hjá öðrum, sfofnuðu eigið fyrirtæki á þeim tima, er margs konar fjötrar krepptu að í inn- flutmimgi. Þeir félagar voru bjart- sýnir og höfðu auk þess ríka at- hafnaþrá og æskufjör, er lét sér hvergi vaxa í augum erfiðleika og flækjur kreppuáranna. Leit- uðu þeir viða fanga um viðskipta sambönd og þá naut Lárus vel góðra gáfna sinna og mikillar þekkingar, er hann afflaði sér strax á æskuárum, bæði í föður- garði og við skólanám. Á þessum árum höfðu þeir félagar marga starfsmenn og var hagur þeirra hinn blómlegasti. Emii, félagi Lárusar, lézt í blóma lífsins og var harmdauði þeim, er þekktu. Lárus rak fyrirtæki sitt áfram af dugnaði og ötuheik. Ferðaðist hann viða um heim og hafði jafman yndi af að miðla öðrum af fróðleik þeim, er hann afflaði sér á ferðum sínum. t Jarðarför mannsins mins, Ingimundar Guðmundssonar, Litlabæ, Vatnsleysuströnd, fer fram frá Kálfatjamar- kirkju laugardaginn 4. nóv- ember 1972 kl. 2 e.h. Abigael Halldórsdóttir. t Útför Jóns Guðmundssonar frá Snartarstöðum, Holtsgötu 34, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 3. nóvember kl. 3. Eiginkona og börn. t Eiginmaður minn, SIGURJÓN SVEINSSON, byggingafulltrúi Reykjavikur, lézt að heimili sínu, Kleifarvegi 15, 1. nóvember. Ólöf Steingrímsdóttir. t Eiginmaður minn, JÓN F. KJARTANSSON, framkvæmdastjóri, Ósi við Snekkjuvog, lézt að kvöldi 1. nóvember. Salvör Ebenezersdóttir. t Hjartkær systir okkar og mágkona, EYGLÓ ÞORVALDSDÓTTIR, Háaleitisbraut 48, lézt i Borgarspítalanum 23. október. Jarðarförin hefur farið fram. Sigurður Fr. Þorvaldsson, Anna og Jörgen Nielsen. t Sonur minn, GUÐMUNDUR HÚNFJÖRD INGÓLFSSON, sem andaðist af slysförum 28. október síðastliðinn, verður jarð- sunginn frá Hólskirkju, Bolungarvík, laugardaginn 4. nóvember klukkan 14. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Maria Guðmundsdóttir. Gáfur Lárusar og hæfi’leikar voru ekki bundnar við verzlun eina og viðskipti. Harrn var vel að sér í mörgum grehrum og átti auðvelt með hvert það nám, er hamn lagði stund á. Lárus nam flug og lauk prófi í þeirri grein með miikium ágætum. Naut hann þess oft að ffljúga skýjuim ofar eða svífa um „blá- fjailageiminn með heiðjökla- hring“ ásamt góðvhnum. Þeir, sem þekkja til flugmála hér- lemdis, vita, að Lárus var smjall og farsæll fflugmaður og naut áiits og vinsæida. Skapgerð Lárusar var slík, að þótt hamm legði stund á viðskipti og keppti eins og aðrir að góðri lífsafkomu, þá var auðisöfnumin sjálf homum ekfei markmið eða takmark. Hamn vildi miðia og njóta. Gleðjast með glöðum, vin- um og f jölskyldu. Á þessum tímum srtröðlumar er einstakiim'gnum þröngur stakk- ur sniðinn. Viðiskiptasaimsfeypur og hringar soga til sín f jármagn og gerast æ umsvifameiri. Frjáls huga einstakiingurinn er hyggst keppa á jafnréttisgrundvelii, verður sem einyrkimn. Vinnudag- urinn langur og lýjandi. Eftir- tekjan oft rýr. Einyrkinn berst við náttúruöflin, vinda og veð- ur. Kaupsýsiumaóurinn er vill halda áfram iðju ættar sinnar og koma „færandi varmingmn heim" verður daglega að brjót- asit gegnum storma og stórviðri reglugerða og boðorða. Þó að sjúkdómar kveðji dyra er aádrei uppskot frá skyldu. Þrátt fyrir þrautir og veikindi var Lárus ánrisaill, aithafnasam- ur og ósérhlííinm. Að ioknium iöngum vinnudegi var gott að hvílast og njóta sítundamma er gáfust frá önn og erfiði dagsins. Þá var lömgum leitað í fagnan fjailareit, er þau hjón höfðu búið sér I Vatnsenda- landi við Effiðavatn. Hagleikur þeirra og smekkvísi naut sán vel í fögru umhverfinu. Lárus Óskarsson var glaður og æðruiaus til hinztu stundar. Hugarkæti var honum eiginleg er hann blandaði geði við aðra. Því var jafnan góðra vina fund- ur, er gesti bar að garði hans. Viðmót hans var giatt og létt og hann bar góðvM til anniarra. Háun óist upp á heimili góðra foreldra í glæsilegum sysrtkina- hópi að Fjólugötu. Móðir hans Anna Sigurjónsdóttir, ekkja Óskars Lárussomar, býr þar enn og syrgir nú góðan og hjáiipsam- an son. Árið 1940 getók Lárus að eiga Jóhönnu Jónsdóttur, dóttur hjón- anna Jóns Bjarnasomar, héraðs- læknis frá Steinnesi, og Önnu Þorgrimsdóttur. Heimili þeirra Lárusar og Jóhömnu var um ára- tugi vettvangur f jölmennrar f jöi- skyldu og vima. Þar var raiusnar- garður. Ung að árum hafði Jó- hanna reynzt móður sinni og systkinum mikiil styrkur, er Jón faðir hennar féll frá langt fyrir aldur fram. Er hún stofruaði heimili kom það af sjálfu sér að þamgað sóttu ymgri systkinin skjól og varð það þeirn sem ann- að heimili. Lárus og Jóhamna voru mjög samrýnd. Ung og fögur getók hún með homum í gieðinnar saii. Styrkri hönd studdi hún hann, er sveif að sorgarský. Börn þeirra Lárusar Óskars- sonar og Jóhönnu Jónsdóttur eru: Anrna, Óskar, Hailia og Jón. Þau eru öll uppkomin og hiafa stofnað eigin heimiii. Um leið og Lárus er kvadd- ur hinztu kveðju er honum og heimili hans þökkuð áratuga tryggð er aldrei gleymist. Pétur Pétursson. Sigþrúður Halldórs- dóttir — Minning F. 16. sept. 1895. D. 27. okt. 1972. HINZTA KVEÐJA FRÁ DÓTTUR „Fel Drottni vegu þína, og treyst hornum, hann mun vel fyrir sjá.“ Sádm. 37, 5. vers. Mamrraa! Þau verða fátækleg kveðjuorðin frá mér, er við i dag fylgjum þér síðasta spölinn, bömin þin öll, temgdabörn, barna- böm og aðrir ættingjar og vinir. Það, sem einkenndi þína Mfsleið, var glaðværð, góðvild og gjaf- mildi. Mörg æviárin vom erfið vegna sjúkleika og si. 6 ár dvald- ist þú í sjúkrahúsum, þau tvö síðustu á Hrafnistu. Allt þetta barstu með hetjulund. Ef ég lit til baka til æskuáranna, sem við áttum saiman í Bolumgarvík, er mér efst í huga, þegar við systkinin vorum að koma inn eft- ir annir dagsiras og við sáum þig ekki í fremstu dyrum. Þá var alltaf spurt eða kaliað: Hvar er mamma? Hvert fór hún? Hve- nær kemur hún? Þannig vil ég muna þig og geyma minninguna. t Inmiiegar þakkir fyrir sýnda samúð við andiát og jarðarför systur októar, Sigríðar Sigurðardóttur, Háteigsvegri 15. Sesselja Sigrurðardóttir, Sigurður Sigurðsson, Gils Sigurðsson. t Hugheilar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og útför föður míns, Þorsteins Jakobssonar. Fyrir mina hönd, bróður mins og amnarra vandamamna, Karl Þorsteinsson. Svo vii ég þakfca þér allar indæl- ar stundir og fel þig góðum Guði. Góður engill Guðs oss leiði gegnum jarðneskt böl og stríð, léttir byrðar, angist eyðir engill sá er vonin bláð. Þá ér jarðnesk bresta böndin blítt við hjörtu sorgum þjáð, vonir segir: Heilög höndin, hnýtir aiftur sliitinn þráð. Blesisuð von í brjósti minu bú þú meðan hér ég dvel, lát mig sjá í ljósi þímu Ijómiann dýrðar bak við hel. H.H. Elsku amma min. Nú, þegar þú hefur kvatt þenn- an heim, kemur margt í hugann. Þú vi'ldir ávailt öHum aUt það bezta og hjálpaðir okkur, þegar mest var þörfflm. Þvi mun ég aldrei gleyma. Það var sarna hvenær okkur barnabörnin þín bar að garði, við fengum aiitaf hlýleg orð og kosis á kinn. Þegar eitthvað bjátaði á, þá hughreyst- ir þú okkur og gerðir gott úr öllu. Amma min, ég þakka þér og afa allt það, sem þið gerðuð fyrir mig. Guð geymi þig. Þrúða. Munið verksmiðjuútsölunu að Nýlendugötu 10. Telpnabuxnadress í stærðum 1—12, buxur, peysur, röndóttar og einlitar, í stærðum 1—14, vesti í stærðum 34—44, heilar dömupeysur og dömuvesti. Komið og gerið góð kaup. Allt á verksmiðjuverði. OPIÐ TIL KLUKKAN 10 I KVÖLD. PRJÓNASTOFA KRISTlNAR JÓNSDÓTTUR. Nýlendugötu 10. Opið til kl. 10 föstudag Fjölbreytt úrval húsgagna á 2 hœðum Húsgagnaverzlun Reykjavíkur, Brautarholti 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.