Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 18
-18 MORGUOSrBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÖVEMBER 1972 ATVINNA H júkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast ð hinar ýmsu deildir Borgar- spítalans. Upplýsingar gefur forstöðukona I sima 81200. Reykjavík, 1. 11. 1972. BORGARSPlTALINN. Atvinno Óskum að ráða nú þegar konur í mötuneyti fyrirtækis- ins. Ferðir til og frá Reykjavík. Uppl. í síma 66300. Byggingnvinnn Óska að ráða verkamenn. Upplýsingar i sima 32233. Bírgir R. Gunnarsson. Storfsfólk ósknst Rannsóknastofnun landbúnaðarins á Keldnaholti óskar að ráða eftirtalið starfsfóHc 1. Umsjónarmann við tilraunastöðina á Korpu. Starfið er fólgið í umsjón með jarðræktartilraunum á Korpu, og krefst nákvæmni og samvizkusemi, og hæfileika til verkstjómar. Æskileg er æðri búnaðar- eða garðyrkjumenntun. 2. Skrifstofustúlka Góð vélritunarkunnátta áskilin. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. — Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist fyrir 15. nóv. til Rannsókna- stofnunar landbúnaðarins, Keldnaholti. Reykjavík. Atvínno Óskum að ráða mann til teppalagna. AXMINSTER HF„ Grensásvegi 8, sími 38360. Fnco óskni að ráða stúlku í hljómdeild. Upplýsingar í Hljómdeild Faco, Laugavegi 89. Ósknm nð rnðu verkamenn i timburafgreiðslu. HÚSASMIÐJAN, Súðarvogi 3. Sendill ósknst strnx Hluta úr degi eða eftir samkomulagi. Þarf að hafa reiðhjól. Upplýsingar i skrifstofunni. G. ÞORSTEINSSON OG JOHNSON HF„ Ármúla 1. COTESI GREEN er ekki af neinni tilviljun mest selda botnvörpunetið á Islandi. Hvort sem um er að ræða enska. þýzka, belgíska e'ða íslenzka togara, þá eiga þeir allflestir að minnsta kosti eitt sameiginlegt. þ. e. að nota COTESI GREEN botnvörpur. COTESI GREEN netið er sterkt, endingargott og rennur ekki til í hnútum (gufuþrýstingshnýtt). Það, sem skiptir þó mestu máli fyrir islenzka útgerðarmenn, sem velja eingöngu COTESI GREEN, er verðið. COTESI GREEN er, og hefur verið frá byrjun, lang ódýrasta botnvörpunetið. Þegar notkun fféttaðs polyethylenes í botnvörpur var óþekkt í Evrópu, urðu íslenzkir togarar fyrstir allra til þess að nota COTESI botnvörpur, og urðu þá, sem oftar brautryðjendur í notkun nýrrar veiðitækni. Togaraskipstjórar á Islandi þaulþekkja því þessa ágætu vöru, enda hafa tog- ararnir Sigurður, Maí, Víkingur, Júpiter og Narfi notað COTESI GREEN í rúman áratug. Kynnið yður umsögn skipstjóra þessara skipa um gæði þessarar ágætu vöru. Útgreðarmönnum, sem eiga togskip í smíðum erlendis, viljum við benda á, að við útveg- um COTESI GREEN botnvörpur beint frá verksmiðju í Portúgal til skipasmiðastöðva hvar sem er í Evrópu. Auk botnvarpa, „semi pelagic" varpa og flotvarpa úr polyethylene frá Portúgal, útvegum við einnig flotvörpur úr fléttuðu nylon frá bæði Portúgal og Japan. Við höfum ávaltt á lager bæði ótilsniðin og tilsniðin botnvörpunet, svo sem vængi, skevra, undir- og yfirbirgði, millinet, pokastykki . fl. Einnig „húðir" úr polyethylene, bætigarn, tóg, „Teal" gúmmíbobbinga og fleira. COTESi GREEN þekkist á gæðunum, því aflir geta stælt litinn. Aðalstræti 6, Símar 13480 og 15953,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.