Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1972 25 1 — Pabbi, viltu lána okkur hjónarúmlð, hann Óli er svo þreyttiu1 og nennir ekki heim. — 75 ára Framhald af bls. 12. stilli marms, sem eklki lét af sannfæring-u sinni. Hann hefur tröltatrú á hlutafélög'uim alimenn- ings og þar fylgir hugur máli, því á afflia fundi mœtir hanm, sem boðað er til. Ekki má gleyma að mininast á bókasafn hans sem er stórt og merki’iegt, en hann hefur verið með það á hrakhóium, svo þarna væri verðugt verkefni fyrir góða menn, sem unna bókum, að bjarga safninu á einn stað. Þeir sem það gerðu rækjust á margt sem launaði fyrirhöfnina. Laili hefur fierðazt mikið bæði heima og erlendis og þar er maður sem ekki ferðast með lokuð auigun. Hann þótti lipur íþróttamaður hér áður fyrr en aivara lífsins greip Lnn í svo ekki varð úr af- rekum á þvi sviði. Hugur hans hneigðist mikið til sjómennsku, en sökum heilsubrests varð ekki úr að hann stuinidaði sjó sem at- vinmu. Þó var hann meðeiigandi í mörg ár í trillubátaútgerð og safnaði heilsu og kröftum í fiski róðrum. Að siðustu óskum við Lalla alills góðs og velgemgni um mörg ókomin ár. Sig. K. H austfagnaður Skíbaskólans í Kerlingarfjöllum Fuflorðnir í kvöld í Glæsibæ kl. 8.30. Unglingar. 14 ára og yngri, Lindar- bæ. uppi. kl. 4 sunnudag 5. nóv. Unglingar, 15 ára og eldri, Lindar- bæ. niðri. kl. 8.30 sunnudag 5. nóv. Ailir nemendur Skiðaskólans. fyrr og siðar. velkomnir. Æ, góði vertiu e*kki a®taf aðjagast í mér, það er*u flieiri hér í bænum, saim kenina á bilein þú. *, stjörnu , JEANEDIXON Spff r Hrúturinn, 21. n:arx — 19. aprfl. Töf veröur á flestum ferdalösum og; þau þjóna ckki tilKaiiKÍ sfn- um. Nautið, 20. apríl — 20. mai. I»ú heldur verki þfnu áfram, þrátt fyrir allar tafir. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júnL Pví nánara sem samneyti þitt er við fólk, því meiri hætta er á misklið. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Fólk stingur við og: finnst þú ekki nægilega natinn. Uónið, 23. jíilí — 22. ágúst. Einkamálin koma allt of snemma fyrir almennÍiiKssjónir. Mærin, 28. ág;úst — 22. september. Fljótfærni þín aflijúpar þiff um of. Vogin, 28. september — 22. októher. Fólk í valdasessi tekur ekki ráðleggingum sem skyldi. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I*ú notar eigrið fjármasn f viðskiptum fremur en að hallast að styrkleika annarra. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Fótt mikið liKgri á verður að skipulegrgrja, ef vel á að fara. Steingfeitin, 22. desember — 19. janúar. J*ú heimtar ekki endanlrga úrlausn, þótt þig: fýsi þess, enda sérðu fljótt árangrur af skynsemi þinni. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Með vanalegrri festu grengrur þér starfið vél. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. man:. Tilgrangrnlaust er að krefjast of mikils af sjálfum sér, þar sem ofurmennl er ekki til að dreifa. ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ NOTA BÆÐI AUGUN TIL AÐ SJA AÐ VERZLANIR OKKAR ERU TROÐFULLAR AF NÝJUM GLÆSI- LEGUM VÖRUM. VIÐ VEKJUM ATHYGLI Á: □ Kuldajakkar á herra og dömur □ Leðurjakkar herra □ Föt með ogán vestis □ Mikið úrval dömu- og herrapeysur □ Blússur og bolir □ Fimm gerðir af stökum terylene- og ullarbuxum í mörgum fallegum litum □ Mussur □ Smekkbuxur og margt fleira. MUNIÐ ÚTSÖLUMARKAÐINN A II. HÆÐ, LAUGAVEGI 66. # KARNABÆR LAUGAVEGI 20A OG LAUGAVEGI 66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.