Morgunblaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 275. tbl. 59. árg. FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1972 Prcntsmiðja Morgunblaðsins Apollo 17 á að leggja af stað til tunglsins hinn 6. desember næstkomandi. Á myndinni eru geimfararnir þrír sem manna geimfarið. Þeir eru Harrison Schmitt (tunglfer.juflugmaður) Kon Evans (stjórnfarsflugmaður) og Eugene Cernan, (leiðangursstjóri). I»eir Schmitt og Cernan eiga að gista tunglið í 75 klukkustundir og fara í 3x7 klukkustunda ökuferðir. Landhelgin: Brezku blöðin vilja samninga London, 30. nóvember, AP. NOKKUR brezku blaðanna hafa fjallað um landhelgismálið í for- ystugreinum eftir að ljóst varð að enginn árangur náðist af síð- asta samningafundinum í Reykja- vík. The Times segir m.a.: — Það er líklegt að hið ömur- lega þorsfc'astrið við Island drag- ist á langinin nú, þegar slitinað hefur upp úr saminiinigaviðræðiun- uim. Vetrairveðriið mum auka hættumia, þar sém hætt er við að brezlkir fisfcilmiemn freisitisit tiil að vera áfiram úti á sjó fremur en leita skjólis í íslenzkuim höfinum. ísliamd bamn að hailda að suim smærri sikipanina hætti að sækja miðiin vegna veðurs, en það er aðeims bráðabirgðialéttir og út- hafið muin efcki leysa meitt vanda- mál, hverndg sieim veðrið er. Við- ræð'umum verður að halda áfram og þvi fyrr, því betra. Daily Expreas segir: ísiendiingar ættu dklki að gamga of nænri fiskimöninium okfcar í þorskaisitríðimu því brezfci flotimin er mun öílugri en sá íslenzki. Við höíuim hefðbuindiinin rétt til vei'ða á í&landsimiðum og stuðn- ing Alþjóiðadómstólísiins í Haag. Það er fulluir skilninigur á því að íslaind, sem byggir afkomu sdnia á fiskveiðuim, hefur rétt til vernduniarráðstatfania og til að fæma út lamdhelgi sina. En tvær þjóðir seim lifa á sjónum, hljóta að getia komizt að vinsaimilegu s.amfcomuliaigi. Bandaríkin hafa hætt flutn- ingi hermanna frá S-Vietnam Engar frekari ákvarðanir teknar fyrr en niðurstaða næst í París Washi'ngton, 30. nóvember. AP. BANDARÍKJASTJÓRN hefur hætt lieimflutningi hernianna frá Suður-Víetnam og verða ekki teknar frekari ákvarðanir í því efni fyrr en ljóst er hver verða. úrslit friðarviðræðnanna í París. f Suður-Víetnam eru nú 27 þúsund hermenn, en þeir einu sem taka þátt í bardöguin eru flugmenn orrustu- og sprengju- flugvéla. Henry Kissinger og Le Duc Tho, eiga að hittast í París á mánudag, tii frekari viðræðna. Préttir um aið heiimflu'tndmgi hermiamima væri hætt, bárust fyrst frá Saigoin og voru h/atfðar eftir bainid'arísfcuim herforingjum þar. Vainnianmálairáðuiniey'tið vildi hvonki staiðfesita né atfnieifa ícrétt- imni en í gærkvöldi hélt Roiraald Ziegler, blaðafulltrúi Nixons, forseta, fuind með fr'étt'amöninum og stað'festi að rétt væri með farið. Blaðiafulltrúinin lagði áherzlu á aið Nixoira, forseti, hefði sagt að 1. deiseim'beir 1972 yrðu eklki eftir nema 27 þús'Uinid barad'airískir her- mienn í Suður-Viet'nam og við það hefði hairan staðið. Stjórn- inini þætbi hins vegar ekki rét-t að tilkyntna um frékari brott- flutfiniing frá Vietinaim fyrr en séð yrði hveirinig samniragar geragju í París. Melvim Laird, varnanmálaráð- herra, sagði í sjómvarpsviðtali að hiaran myndi eindregið ráða for- setainum f-rá að tilfcyrania frekari Holland: Úrslitin skýrðu ekki línurnar Fréttir Spurt og svarað Hús dagsins Björn Bjarnason: Öryggismál Evrópu II. grein Samtal við Friðjón Þórðarson aiþin. Fyrirtækið Bræðurnir Qrmsson 50 ára Iþróttir 1, 2, 3, 32 4 12 16 17 30 Ha'ag, 30. nóvember. AP-NTB | stjórnmAlaástandið í Hollandi virðist nú vera enn óskýrara en það var fyrir þing- kosningarnar í gær. Samsteypa vinstri flokka, með Verkamanna- fiokkinn í broddi fylkingar, vann fjögur þingsæti af samsteypunni sem síðast fór með vöid, undir forystu kristilegra demókrata. (Sú samsteypa gafst upp við að stjórna í júlí sl.) Vinstri fliokkarnir hafa lagt til að mynduð yrði minnihluta- stjórn undir forystu Verka- mamnafiokksimis en kri'Stilegir demókratar og samstarfsflo.kkair þeirra hatfa nú ekki nema eins sætis meirihliuta. EmbættismiammaistjórTi hefur verið við völd í Hol'iandi síðan í júlí síðastiiðnum, undir forystu Barends Biesheuvels, ráðherra. forseetis- brottflu'tiniin'g frá Vietnam eins og sakir stæðu, en vildi araraars lítið uim máiið segja. Sönnunar gögnin fundust Þránd'heimi 30. nóv., NTB. LÖGREGLAN í Þrándheimi taldi sig moklku'ð öruigga um að getfa sararaað brugg á miaun- inm. Haran hafði keypt það milkiíð maigin af geri og sykri að það war raæir útilofcað araraað en haran hygðist gera sér mjöð úr því. Næst þegar hanm fór í inmfcaupaferð vair- húsáð uimfcriinigt með mdkilli leyind og lögregliain beið titramdi af speinniinigi eftir að bruggið byrjaði. Þegar dauf ljós byrj- uðu að kvikma í húsiirau var gerð stórfeld imirarás og lag- amma þjóiniar þeyttust um allt hús til að paissa að himum grunað'a tæfcist efcfci að hella sanmumargögniuraum raiður. Þei.r befð'u getað farið sér hægar, það hellir enginm mið- ur 4000 líitiruim atf brenmivími á eiinu augmiabliki. 16 fórust AÐ minnsta kosti 16 manms biðu bana og sextiu slösuðust i mikilli spreragingu sem varð á áttumda hæð íbúðabygging- ar i Prenestino-hverfinu vest- an tiil í Rómaborg. Spreng- iragin var svo öfluig að bif- reiðiar sem stóðu fyrir utan húsið kö.stuðust þvert yfir götuna og á hús hinum meg- in, en það er um 20 metra vegaleragd. Lögreglan hefur grun um að í íbúðinmi hafi verið ólögleg flugeldaverk- smiðja og að framieiðsla fyr- ir gamlárskvöld hafi verið í fullum gangi. _ ____ Geir Hallgrímsson ög Birgir ísleifur Gunnarsson. Nýr borgarstjóri I DAG teknr Birgir ísleifur Gunnarsson við starfi borgar- stjóra í Reykjavík af Geir Hall- grímssyni. Geir Hallgrí'msson var kjörinn borgarstjóri í Reykjavik 19. nóveimiber 1959 og hetf'ur aðeins eimn fyrirrennara hans i því starfi, Kraud Ziemsem, gegnt þvi lengur. Gsdr sagði borgarstjóra- starfinu lausiu með bréfi til borgarstjórnar 31. októ'ber sl. Hiinn nýi borgarstjóri er 36 ára. Hann var kjörintn ti-1 starf- ans á fumdi bo'rgarstjónnar 2. nóv'3'mber sl., en hairan hetfur átt sæti i borgarstjórn í rösk 10 ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.