Morgunblaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 24
MORGUNBL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1972 24 <** fréttum SAGÐI ÞEIM TIL STNDANNA Anna Bretaprinsessa er frétta mönnum ætíð kærkamið frétta efni og í siðustu viku komst hún tvisvar á forsíður brezku dagblaðanna. í fyrra skiptið þóttí það afar mikilvægt að greina frá áhuga prinsessunar á veðreiðum og þá ætlaði allt að verða vitlaust hjá ensku pressunni, þegar prinsessan leyfði sér að aka ofurlítið hrað- ar en leyfilegt er, í nýja sport- bílnutn sínum. En hvemig skyldi önnu líka við að láta fólk hnýsast í einka- mál ski? Á blaðamannafundi, setm Anna hélt með blaðamönn um síðastliðinn þriðjudag, lét hún skoðmn sína í Ijós og sagði m.a.: — í>ið íréttamenn eruð oft ærið hjákátlegir í minum aug- wn og í ílestum tilvikum gang- ið þið of langt í fréttaflutningi ykkar. — En ég gæti aldrei fengið af mér að kvarta yfir ykkur opinberlega, né gera ykkur lifið leitt á einhvern hátt, til þess er ég allt of manm leg. — Auk þess eruð þið að- eins að gera skyldu ykkar, og sjálfsagt eru ritstjórarnir kröfu harðir, svo að þið verðið að standa ykkur. Hún sagði einnig: Á skóla- árum minum lögðuð þið mikla áherzlu á, að ég yrði meðhöndl- uð eins og hver amnar nemandi, því að annað væri mér andlega óhollt. En þrátt fyrir þá skoð- un ykkar, létuð þið mig aldrei í friði. Ég mátti ekki svo mikið sem fara á kappreiðar, án þess að ég væri komin í blöðin. En nú er siúðrið tekið við og allir keppast við að troða giftingará formium upp á mig. í framtíð- inni ráðlegg ég ykkur að vera sjáifum ykkur samkvæmir. Anna viðurkenndi þó, að fréttir af henni væru skemmti- leg tilbreyting frá hryllings- fréttunum, sem daglega væri helit yfir lesendur. Einnig sagðist hún hafa lúmskt gam- an af að sjá af sér góðar mynd ir í blöðunum. Það nýjasta, sem blaðamenn hafa komizt að í sambandi við giftingaráform önnu, er að hún og vinur hennar, Mark Philips liðþjálfi, séu alvarlega ástfang- ín og muni von bráðar ganga í hjónaband. Eina svar önnu við þessum ágizkunum er hæðnislegt glott. A þriðjudaginn hittust Sigríður, foreldrar hennar og bandarisku sendiráðshjónin að Lauf- ásvegi 21, í tilefni af væntanlegri dvöl Sigríðar í Bandaríkj ununi. Myndin er tekin við það tækifæri og á henni eru talið frá vinstri: Foreidrar Sigríðar þau Þórður Gröndal og María Kristín kona hans, Fredriek Irving, sendiherra Bandarikjanna á Islandi, Sigríður og FÆR A» FYLGJAST MEÐ TUNGESKOTI Á KENNEDYHÖFDA Bandaríska utanríMsþjónust an hefur í samráði við banda- risku geimferðastofnunina boð- ið íslenzkri stúlku, Sigríði Gröndal, nemanda í eðlisfraeði- I»JÓÐHÁTÉÐ 1974: Áform um að smíða knörr og slgla kringum ísland frú Irving. deild Menntaskólans í Reykja- vík í tveggja vikna dvöl til landsins til kynningar á geim- vísindum. 1 kynningarferð þessari munu taka þátt um 100 nem- endur á aidrinum 15—17 ára víðs vegar að úr heiminum. Þátttakendur þurfa eingöngu að borga ferðir til og frá Banda ríkjunum, en að öðru leyti mun ríkisstjórn landsins sjá um all- an kostnað. Þann 1. desember mun hóp- urinn hittast í New York og þá kynntur fyrir leiðsögumönn um. Á þeim tveim vikum, sem hópurinn mun dveljast í land- inu er ætlunin að ferðast um (Ljósm. MbL: Sv. Þorm.) og heimsækja geimvísindastofn anir viða í Bandaríkjunum, og þann 6. desember mun hópn- um svo gefast tækifæri á að fylgjast með þegar Apollo 17. verður skotið á loft frá Kenn- edyhöfða. Geimfarið, sem er mannað 3 mönnum, mun svo væntanlega lenda á tunglinu þann 11. des. Þátttakendum mun einnig gefast kostur á að fvlgjast með störfum mann- anna 3 á tunglingu og fá tunglstein til rannsóknar. Að lokum mun hópurinn fylgjast með lendingu tunglfarsins í sjónvarpi þann 19. desember, áður en haldið er af stað heim- leiðis. HÆTTA Á NÆSTA LEITI — Eftir John Saunders os: Alden McWiIliams ' X THINK ITISTIMETO DETERMINE HOW WELL you AND RAVEN OPERATE WITHOUT CON5TANT ___ . . SUPERVISION/ I TRUST YOUR UUDSMENT TROy/..,JUST LEAVEACOPy on vr/ desk/ MORNINS IN THE GLOBAL NEW5 OFFICE MAYBE WE H SHOULD SO OVER MY NOTES ON THE STOCK THEFT STORy, mr.lake,before v I WRITE THE FIRST N. DRAFT/ V Al MWn < 14111$ 2.-Ig CALL A FLORtST ROBIN._ AND SEND SOME FLOWER5 TO MRS HOPE SyDMEV, 27* BAKER STREET...A DOZEN FRESH RED Kannski við ættuni að líta yfir punkt- ana mína herra Lake, áður en ég byrja á fruniritinu? Kg treysti þér alveg Troy, skildu bara eftir eintak á skrifborðinu mínu. (2. mynd). Ég held að það sé kom- inn tími til að sjá hvernig ykkur Raven gengur jægar þið eruð ekki undir eftir- liti. (3. mynd). Hringduð þér herra Lake? Hringdu í blómabúð Robin og láttu senda 12 rauðar rósir til frú Hope Sydney, við Bakerstræti nr. 27. Rússneska tónskáldið Dimi- tri Tiomxin, sem nú er 73 ára orðinn, gifti sig nýlega. Eigin konan er ensk, Olivia Patc að nafni, en hún er aðeins tvítug. Þau Dimitri og Olivia giftu sig með mikilli leynd í London þann 15. nóv. s.L, en samband þeirra hafði verið mjög náið síðustu ár. Dimitri Tiomxin hef ur samið lög fyrir meira en 120 kvikmyndir og hafa 4 af þeim hlotið Óskarsverðlaun. Mynd- in hér að ofan var tekin af þeim hjónum í London nýlega og sýnir Dimitri sitja við 200 ára gamalt píanó sitt. -K

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.