Morgunblaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTU'DAGUR 1. DESEMBER 1972 3 Borgarprýði eða fúnir kofar? Leitað álits nokkurra borgara á varðveizlugildi Bernhöftstorfunnar í DAG fer áhugafólk um varðveizlu Bernhöftstorfunn- ar blysför um miðborgina og efnir síðan til fundar i Sigtúni um þetta mikla hitamál. Fátt er nú meira til umræðu í borg- inni en varðveizlugildi þessara gömlu húsa í Bakarabrekk- unni. Því sneri Morgunblaðið sér til nokkurra þekktra borgara og leitaði álits þeirra á Bemhöftstorfunni. húsBtjóri, saigði: „Ég er ein- dregið mieð friðun húsanno, eins og öðru því sem getur onðið til þess að gefa miðbæn- um okkar þoklkiafuMan og lif- amdl bæjarbraig. LIFANDI BÆJARBRAG STÍLLAUS Sveinin Eimairsson, þjóðleik- Björn Thors, blaðamiaður, sagði: „Ég er fæddur og upp- aiinn í nœsita nágrenni vdð Berinhöftisitorfuna svoneftndu, og alia tíð hefur mér fumdizt leiðindaisvipur yfir húsunuim, sem þar sitanda. Hús þessj eru að mínu áliti sitilliaus, og lamigt frá því að vera augnayndi, auik þess sem ekkert saimirœmi er í byggingarlagi þeirra. Fkun mér þau óprýði fyrir mdð borginai, og væri því feginm, ef þau fengju að hverfá. Hins veigar tel ég að mjög beri að vamda til þess húss, sem þar (kietmur í sitaðinn, og má það til dæmis ekki skyggja um of á þau tvö önnur hús í þessu ihverfi, sem verður að varðveita, þ. e. Stjómaráðið og Memmtaskólann. FÚNIR KOFAR Pétur Sigurðsision, aiþingis- miaður, sagði: „Ég sé enga ásitæðu tiil þess að haida í þeissa gömlu fúnu kofa þarna í Balkaraibrekkunni, en hitt er svo arnmaið mál að ég get ekki séð að það sé niein lausn á vaindamálum okkar að reisa þarma stjórnarráðsbyggingu. Ég tel rniklu skiynsiaimlegra að fimna hemtuga og góða lóð einhvers sitaðar í bænum und- ir þá bygginigu, þar sem væru mœg bílastæði. Nú, en ef fólk viJl emdilega vairðveita þessi hús, nú þá það en sjálfur legg ég ekkert upp úr því.“ Fétur Sigurðsson VIRDING Bamd Bjamaisons lækpár, sagði: „Ég ber mikla virðingu fyrir þessum görnlu húsum, Bemhöftsforfunni, og ég má elkki til þess hugsa að þau þurfi að hverfa. Annars er ég ákiaflega hlynnitur vemdun giamalla húsai, og í sumar skrifaði ég greim í Morgun- JL' ‘ Bjarni Bjarnason bŒaðdð um vemdun Nesstofu, þar isem toomu fram mín sjón- armið i þessum eflnum.“ ÓBÆTANLEGT SLYS Raigmar Jón&son í Smára sagðd: „Það væri að mínu áliiti hrottalegt og óbætamlegt slys að fara að troða niður á dýrmæt'asta smáblettinn, sem enn er óráðstafað í borginni okkar — Bakarabrekkuna, steiinglerkassa af alþjóðiafrí- merki, jafnvel þó sá kassi beri nafndð Stjórnarráð ísiands. Hvens vegna megum við ekki þiggja viinisamle-gt tilboð Arkitektafé’aigs íslands um eindunbyggiingu og lagfæringu þessara viinigjamliegu og fallegu gömlu húsa, sem geyma handa okkur hugblæ síns tkna.“ OPIÐ TIL KLliKKAN 4 e. h Á MORGUN. FULLAR VERZLANIR AF NVJUM GLÆSILEGUM VÖRUM: Kjólar, siðir og stuttir. Föt, með og án vestis. Herra- og dömupeysur. JÖLAUTSTÍLLING- ARNAR ERU KOMNAR GJÖRIÐ SVO VEL AÐ LITA í GLUGGANA ! ! Upplitaðar Denim-buxur og jakkar. ★ Úrval af kuldajökkum. ★ Bindi. ★ Stakar buxur ★ Smekkbuxur o. m. fl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.