Morgunblaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1972 Hús dagsins: Laufásvegur 52 Húsiö viö Laufásveg 52 á sér hvorki langa né merka sögu, en það er þó ágættdæmi um þann byggingarstíl, sem réö ríkjum hér í kringum 1920. Fyrir fáeinum árum var þetta hús í niðurníðslu og lítið augnayndi þeim, sem fram hjá gengu. En það var framtak ungs manns, sem réð því að húsið var endurnýjað innst sem yzt og sómir það sér vel við fallega götu, þar sem enn má líta mörg slík hús. Þetta dæmi sýnir okkur Ijóslega að það er síður en svo gamalt fólk eingöngu, sem skilur verðmæíi og listgildi gamalla húsa, æskan á ef til vill greiðarí leið að dyrum þessara húsa. Að minnsta kosti vitum við að slík hús verða aldrei byggð framar. I m wmmmn, WSKSk SKb Mmmm VMW///Vsy.'/ss.£ Wmwm, s ' I * í mmmm /■/ ■’■ \ OPID TIL KL 10 i KVOLD SKÓSALAN LAUCAVECI 1 Bílar til sölu Árg. '67 Mercedes Benz 309 D 20 M. Árg. ’68 Mercedes Benz 608, sendiferöabíll. Árg. '68 Pontiac Firebyro 3 c I. sjálfsk. Árg. ’71 Peugeot 504. Árg. '71 VW. 1302 L.S Árg. ’71 V.W. 1302. Árg. '70 V.W. 1500. Árg. ’70 Cortina 1300. Arg. ’66 Saab 96. Árg. ’68 Vauxhall Viva. Höfum úrval notaðra bifreiöa. Það borgar sig aö títa viö hjá okkur. Næg bílastæði. Kappkost um vandaöan frágang allra láns- vióskipta sem við önriumst. BÍLASALAN 793s7öF™ Borgartúni 1. DEICLECI1 nUGLVSinCDR 411^22480 V4 *♦ SPIL_________________ Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódyr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Sími 21170

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.