Morgunblaðið - 01.12.1972, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 01.12.1972, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1972 KÖPAVOGSAPÓTEK Opið öi: kvöld til kl. 7 nema laugardaga tíl kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—% HERRANÁTTFÖT popplín, 395,00 krónur. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, sími 25644. HOF TILKYNNIR 20—30 prósent afsláttur af jólavörum. HOF Þingholtsstræti 3. AKRANES OG NÁGRENNI Ökukennsla og tilsögn í með- ferð ökutækja. Bifreið E-715. Gestur Friðjónsson, bifvéla vi rkja meistari. Sími 1358. BIFREIÐAVARAHLUTIR Höfum mikið af notuðum varahlutum 1 flestar gerðir eldri bíla, t. d. Opel, Mosk- vich, VW, Benz, Rambler. Bilasalan Höfðat. 10. 11397. VIL KOMAST SEM NEMI á hárgreiðslustofu. Uppl. milli kl. 4 og 7 í síma 1485, Akra- nesi. ÍSLENZKAR ULLARPEYSUR óskast. Handprjónaðar ullar- peysur óskast til kaups nú þegar. Allar gerðir. Hringið I síma: 11995. STÚLKA ÓSKAST á veitingahús úti á landi. — Uppl. í síma 93-8355. 19 ARA STÚLKU vantar vinnu strax. Er vön al- mennum skrifstofustörfum og vélritun. Vinsaml. hringiö í síma 84386 eftir kl. 5 e. h. 2JA TIL 3JA HERB. ÍBÚÐ óskast, helzt í Laugarnes- eða Langholtshverfi. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. I síma 36232. ÚTVEGA PENINGALÁN Kaupi og sel fasteignir og veöskuldabréf. Uppl. kl. 11— 12 f. h. og kl. 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon, Miðstræti 3a, sími 22714 og 15385. iesid nl-Int.ib lakaatanii i —iniii.- mffiSYIl Hraunbær 4ru herb. íbúð Til sölu er glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Ibúðin skiptist í 3 svefnherbergi, stóra stofu, þvottahús og búr inni af eldhúsi. ■illi DAGBOK... ]|||||||||||(nillliIllllllllllllllIillllllllllll[llllli:illllll!llill!!!l!II!n!ll!lllllllllllllllllll!ll!Hllll!IUlljlll11lll|Illllll!ll!!llll!lllllllilllll!l!!!!ll[l!!ll!ll!l[III!!l!!llll!lllllli; í dag er föstudagurinn 1. desember. 335. dag-ur ársins. Eftir lifir 31 dagur. Ardegisháflæði í Reykjavík er kl. 2.16. Ég Drottinn Guð þinn er sá, sem kenni þér að gjöra það sem þér er gagnlegt, sem vísa þér þann veg, er þú skalt ganga. (Jes. 48.17) Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja- vík eru gefnar í súnsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar stig 27 frá 9—12, sima 11360 og 11680. Tannlæknavakt í Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Ásgrímssaí'n, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aógangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir laekna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í sima 2555, fimmtudaga kl. 20—22. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reyxjavikur á mánudögum kl. 17—18. | FRÉTTIR | Basar Á morgun, laugardaginn 2. des- ember er hinm árlegi fjáröflun- ardagur K.F.U.M. í Reykjavik. Félagið heldur basar í húsi sínu að Amtmannsstíg 2, og hefst hamn kl. 4 e.h. Þar verða á boð- stóiuim gómsætar kökur og hanckirmir munir hentugir til jólagjafa. Sýnishorn af munum þeim, sem á basamum verða. Sunnudaginn 10. september s.l. vígði biskup fslands nýja kirkju á Melgraseyri við Djúp. Magnús Heimir, byggingafræðingur teikn aði kirkjuna. Ráðgefandi verkfræðingur var I»ór Aðalsteinsson. Smiðir voru þeir Stefán Jónsson og Ingvar Jónsson. Kirkjan er byggð úr timbri á steyptum grunni 6x8 m að stærð og tekur um 70 manns i sæti sem fjölga má upp í 90—100 manns með lausum sætum á auðveldan hátt. — Vinnan var svo til að öllu lej’ti unnin í sjálfboðavinnu og bárust kirkjunni margar rausnar- legar peningagjafir frá velunnurum kirkjunnar heima og heim- an, en þetta hvort tveggja gerði framkvæmd þessa mögulega, þar sem Kirkj ubyggingasjóður lánar ekki til bygginga á kirkjum í fámennum sóknum eins og hér. Engin kirkja hefur verið á Mel- graseyri síðan 1966, en þá fauk hún, en áður var búin að vera kirkja á Melgraseyri í a.m.k. 645 ár. MIÐSTOÐIN r KIRKJUHVOLI SIMAR 26260 26261 Aðstoðorlæknar Stöður tveggja aðstoðarlækna við skurðlækningadeild Borgar- spitalans eru lausar til umsóknar. Stöðumar veitast frá 1. janúar 1973 til allt að 12 mánaða, eftir samkomulagi. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 20. desember nk. Uppiýsingar um stöðurnar veitir yfirlæknir deildarinnar. Reykjavík, 28. nóvember 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Opið til kl. 10 í kvöld Hamborg Klapparstíg Allur ágóði af basarnum renn ur til styrktar starfi félagsins, en það rekur fjöaþætt kristi- legt bama- og uruglingastarf á 6 stöðum í borgiinini. Auk þess starfar félagið í Kópavogi og á Seltjarnamesi. Kvenfélag Akraness gefur út jólakort með mynd af M inni ngart u rn i gömlu Garða- kirkju, eftir Bjama Jónsson listimálara og eru þau litprent- uð í Brentverki Akraness h.f. Tum þessi var reistur til miinn- ingar um Garðakirkju á Akra- nesi, er stóð frá því í öndverðri kristni til 1896. ÆtHunin er að tum inn verði sérstakt minjasafn, helgað þessum foma kirkjustað og menningarsetri Akumesinga öldum saiman. Biskup Islands herra Asmundur Guðmundsson vígði tuminn 11. júli 1958 við hátíðlega athöfn. Gerð tums- fas réð séra Jón M. Guðjóns- son, sóknarprestur á Akranesi, og igerði uppdrátt að honum. Kortin eru til sölu í Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, Reykjavik og á Akranesi í Bókaverzlun Andrés ar Níelssonar h.f. Jólamerki 1 ár gefur Randalag isi. skáta út jólamerki sextánda árið i röð. Merkið er að þessu sinni teiknað af Sigríði Gyðu Sigurð- ardóttur. Allur ágóði af sölu merkjanna rennur til starfsemi skátarma. Hvert skátafélag mun aannast sölu jólamerkjanna á sinu svæði, auk þess fást merk- Nokkrar tunnur af norðlensku kjötí spaðsöít uðu, sel ég á 130 kr. tunnuna Munið eftir ódýra sykrimim. in i Skátabúðinnd og einniig er hægt að panta þau beiint frá skrifstofu Bandalags ísl. skáta, skriflega í prósthólf 831 eða í síma 23190 milli kl. 2—5 e.h. Köttur í óskilum Fundizt hefur hvítur högni með flekki á baki og afturfótum. Kötturinn er bröndóttur á rófu og brúnn og bröndóttur fram að augum. Upplýsingar eru gefnar í sima 24839. Hátíðamessa í Háskölaikapelilun.ni kl. 11.00. Birgir Ástgeirsson stud. theol. predikar. Séra Jöhann Hliðar þjónar fyrir altari. Guðfræðistúd entar syngja undir stjóm dr. Róberts A. Ottósonair. VerZl. Hannesar Jónssonar. Laugaveg 28. Mbl. 1. des. 1922. ■■Ulllllll sjCnæst beztl . Eiginkonan: Hvað myndir þú gera, ef ég dæi núna? Maðurinn: Ég yrði alveg óður. Eiginkonan: Myndir þú gifta þig aftur? Maðurinn: Nei, svo óður yrði ég ekki. Félag guðfræðinema. FYRIR 50 ÁRUM 1 MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.