Morgunblaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUU 1. DESEMBER 1972 Heí opnoð endurskoðunnrskrífstoíu í Iþróttamiðstöðinni Láugartíal. Sími 35666. SVEINN lÓNSSON, löggijtur endurskoð?r<Ji. Land Rover diesel '67 Nýupptekin vél og bíllinn í góðu standi. Til sölu og sýnis. SVEINN EGILSSON HF., Ford-húsið, Skeifunni 17. Föndurstofun - Jólunómskeið Þrykkið og málið jóladúka, jólamyndir, jólarenninga og jólatrésmottur. Prýðið heimilið. — Tilvaldar jólagjafir. Innritun í dag. FÖNDURSTOFAN, Reykjavíkurvegi 64. Sím' 5-30-60. Jólofötin nýkomin Vesti og buxur (sett), stærðir: 3—10. * * * Buxur á telpur og drengi. * * * Peysur á telpur og drengi. * * * Skyrtur, geys’legt úrval. * * * Síaufur, bindi, úlpur, jakkar og margt margt fleira. KLÆÐSKERAÞIÓNUSTAN. Póstsendum. Ó.L, Lauavegi 71, sími 20141. Nýkomiö úrval af nýjum efnum. Framleiöum Pílurúllugardínur eftir máli. ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON OG CO., Suðurlandsbraut 6, sími 83215. — Öryggismál II Framhald af blaðsíðu 16. krata í Þýzkalandi. I þessari stór- merku grein segir Brandt m.a. „Fram hjá einni staðreynd verður ekki komizt, og það er skipting Evr- ópu og tengsl hluta hennar við ann- an hvorn vel vopnaðan valdhópinn. Skiptilínan er um álfuna miðja og deilir Þýzkaiand á hættulegan, til- búinn og óréttlátan hátt, því að skipt ingin kemur i veg fyrir að fó’ikið í landinu geti í samræmi við vilja sinn lifað sem ein þjóð. Vér vitum hins vegar, að þessi skipting hverfur ekki á einnu nóttu og eftdr því sem bezt verður séð er ekki unnt að yfirvinna hana nema það gerist í tengslum við alhliða bata í samskiptum austurs og vesturs I Evrópu. Þess vegna verðum við ekki aðeins að taka tillit til þess tíma, sem þetta krefst, við stjórn- málalegt mat, heldur verðum vér einnig að leggja harðar að oss til að finna reglur, sem leyfa báðum blut- um Þýzkalands að búa hlið,'við hlið. Á sama tíma höfnum vér sérhverri þýzkri stefnu, sem dregur úr sam- stöðu innan Norður-Atlantshafs- bandalagsins eða takmarkar einarða þátttöku Bandarikjanna I varðveizlu frelsis í Evrópu. Þvert á móti erum vér sannfærðir um, að vér munum bæta samskipti vor við bandamenn vora með því að grípa á staðreynd- unum án gyllivona og með því að forðast allá tvíræðni. Án valdajafn- vægis sem oyggir á návist og virkri þátttöku annars risaveldisins — Bandaríkjanna — er ógerningur að bæta sambúðina við Sovétríkin með festu og til langframa. Framlag Bandaríkjanna er ómissandi þáttur í hvers konar friðarkerfí í Evrópu." Með nýgerðum samningum sínum við Austur-Þýzkaland hefur vestur- þýzka ríkisstjómin fundið leið sem tryggir, að báðir hlutar Þýzkalands geti ,,búið hlið við hlið.“ Þess vegna má nú segja, að öll þróun í öryggis- málum Evrópu hafi komizt á nýtt stig. Búið er að leysa með samning- um stærstu deilumálin út af skipt- ingu Þýzkalands. Ætla mætti, að þá séu fremur smávægileg verkefni eft- ir til úrlausnar á öryggismálaráð- stefnu Evrópu. •k 1 næstu grein verður leitazt við að skýra nokkuð frá undirbúningsráð- stefnunni undir öryggismálaráðstefn una og viðfangisefnum henmar. SEUUM f SAAB 99, 1972. B1ÖRNSSONAL2: SKEIFAN 11 SÍMI 81530 Hættu ad reykja strax í dag, þú vaknar hressari í fyrramálið ý • - - •••••• h- • '■'•Á ■ • • - - í , .ý- <- , 1 «.v > : : i M!'í •'í k

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.