Morgunblaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DESEMBF.R 1972 ATVINNA Framleiðslustorf Viljum ráða röska og áreiðanlega stúlku í verksmiðju vora. Uppl. um starfið eru veittar í verksmiðjunni að Lágmúla 7 (ekki í síma) kl. 13—18 í dag, föstu- dag. Kristján Siggeirsson hf. Stúlkur Stúlku vantar til afgre'ðslustarfa og einnig til eldhússtarfa. Upplýsingar í stma 12388. SÆLKERINN, Hafnarstræti 19. Atvinnu óshnst Ungur reglusamur maður óskar eftir afgreiðslu- starfi strax. Hefur góða starfsreynslu. Sími 18271. Verkstjóri - Klæðskeri Vér leitum eftir verkstjóra í fataiðnaði fyrir einn af viðskiptavinum vorum utan höfuðborgar- svæðisins. — Æskilegt er að viðkomand' sé klæðskeri og geti jafnframt unnið við model- gerð. í BOÐI ERU: GÓÐ VINNUSKILYRÐI, GÓÐ LAUN, AÐSTOÐ VIÐ ÚTVEGUN HÚSNÆÐIS. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu vorri að Höfðabakka 9. BENEDIKT GUNNARSSON tæknifræðingur RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA Höfðabakka 9, Reykjavík Sími 3-81-30. Yiirhjúhrunnrkonu vantar að Sjúkrahúsinu á Hvammstanga frá 15 desember nk. Góð kjör. Upplýsingar á staðn- um hjá ráðsmanni eða yfirhjúkrunarkonu oc i símum 1329 og 1314. SJÚKRAHÚS HVAMMSTANGA. Skrifstofustnlkn óskust Stúlka vön vélritun og með góða íslenzku- kunnáttu óskast í lögfræðiskrifstofu strax, hálf- an daginn (eftir hádegi). — Bókhaldskunnátta æskileg. Svar sendist Morgunblaðinu fyrir 5. desember 1972, merkt: „Lögmannsskrifstofa — 9206". Skrifstofusturf Heildverzlun óskar að ráða stúlku til skrif- stofustarfa hálfan daginn frá kl. 1—5 e. h. — Verzlunarskólamenntun eða hliðstæð mennt- un áskilin. Tilboð sendist Mbl., merkt: ,,9211“. Vélgæzfumuður - þvottomuður óskast við þvottahús ríkisspítalanna að Tungu- hálsi 2. — Laun samkvæmt 12. flokki launa- kerfis opinberra starfsmanna. — Nánari upp- lýsingar gefur forstöðukonan í síma 81714. — Umsóknum, er greini frá aldri, námi og fyrri störfum, sé skilað í skrifstofu ríkisspítalanna Eiríksgötu 5, fyrir 7. desember nk. — Umsókn- areyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavík, 28. nóvember 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna. Frystihúsuvinnu Okkur vantar strax 3 menn t'l vinnu í hrað- frystihúsi okkar í Grindavík. Fæði og húsnæði á staðnum. ARNARVÍK HF., Grindavík, sími 92-8088. og 13850 í Reykjavik. Snyrlidnmu óskust Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf:, leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyr'r 5. þ. m., merkt: ,,72 — 9210". Lugermuður óskust Heildverzlun óskar eftir traustum og reglusöm- um manni með bílpróf. Nokkur reynsla við af- greiðslustörf æskileg. — Tilboð með upplýsing- um um fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Samvizkusamur — 9212". Trésmiðir óskust Upplýsingar í símum 23059 og 17454 frá klukkan 1—5 í dag. Böðvar S. Bjarnason sf. Hjúkrunurhonu óskust 2 t'l 3 nætur í viku. — Ljósmóðir kemur til greina. Einnig vantar sjúkraliða á dagvakt. Upplýsingar í skrifstofunni. Elli- og hjúkrunarheimilið GRUND. Stýrimunn vuntur strax á Vestra frá Patreksfirð'. Upplýsingar í símum 1240 og 1160 Patreksfirði. Verksmiðjuútsala uð Álufossi í Mosfellssveit Sími útsölunnar er 66303, opin alla þriðjudaga kl. 2-7 e. h. og alla föstudaga kl. 2-9 e. h. A ÚTSÖLUNNI: Flækjulopi Vefnaðarbútar Hespulopi Bílateppabútar Flækjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prjónaband Reykvíkingar, reynið nýju hraðbrautina upp í Mosfellssveit og verzlið á útsöl- unni. á. ÁLAFOSS HF J MOSFELLSSVEIT Fjölbreytt skákfélagslíf HAUSTMÓTI Taflfélags Reykja- víkur er nú nýlega lokið. í mót- l.desember HÁTÍÐAHÖLD í tilefni 1. des- ember hefjast með gnðsþjón- ustu Félags guðfræðinema í kapelln Háskólans klukkan 11 í dag. Þar predikar Birgir Ás- geirsson, stud. theol. og séra Jó- hann Hlíðar þjónar fyrir altari. Hátíðamefnd. 1. des. gengst fyrár þrrenms komar tilhaldi í nafmá S'túdemta við H. í. og stofn- fundur Torfusamtaikanma, sem berjasit vilja fyrir vemdum Bem- höftstorfunniar, verður síðdegis. Stúdentair halda hátíðardag- skrá í Háskóiabíói, sem hefst klukkam 14. Hátíðairblað Stú- dentablaðsiins ketrwur út í 40.000 eintökum í dag og í kvöld verður dansleikur í Klúbbnum. Stofmfundur Törfusamtakanna hefst við Bemihöftstorfu klukk- am 17:30 og að honum ioknum verður blysför að Sigtúná, þair sem stofnfundurinm sjálfur verð- ur. inu tefldu 170 manns. Saman í meistara, 1. og 2. flokki tefldu 116 manns, en í unglingaflokki 54. Efstir urðu í eldri flokki, Jón Kristinsson, Þráinn Sigurðsson og Björn Þorsteinsson með 9 vinninga hver og tefla þeir nú í desemberbyrjun til úrslita um titilinn skákmeistari Taflfélags Keykjavíkur 1972. Þessir þrír menn eru nú allir staddir í Prag, en þar teflir 14 manna skáksveit frá Taflfélagi Reykjavíkur við sterkasta tafl- félag Pragborgar, Slavoj Vysh- rat. Ennþá hafa engar fréttir borizt af för þeirra. I unglingaflokki tefldu eins og áður sagði 54, 10 umferðir eftir Monradkerfi. Unglingameistari TR 1.972 varð Jón Halldórsson með 9 vinninga. Annar varð Magnús Pétursson með 8 % vinn- ing. Hraðskákmót félagsins fór fram á sunnudaginn var og voru þátttakendur þar 120 eða eins og húsrými leyfði. Tefldar voru 9 umferðir eftir Monradkerfi. Hrað skákmeistari TR 1972 Varð Jón- as Þorvaldsson með 14 vinninga úr 18 tefldum skákum. I öðru og þriðja sæti urðu þeir Ingvar Ásmundsson og Sigurgeir Gísla- son með 13% vinning hvor. í gærkvöldi hófst bikarkeppni TR 1972. Keppni þessi er útslátt arkeppni og eru keppendur úr leik eftir að hafa tapað sam- tals 5 skákum. Núverandi bikar- meistari TR er Jóhann Öm Sig- urjónsson. Á föstudagskvöldið hefst svo- kallað helgarmót TR. Verða þar tefldar 5 umferðir og fær hver keppandi eina klukkustund til að ijúka skákinni. Boðið hefur verið skákmönnum frá Akureyri, Eg- ilsstöðum, Blönduósi, Stokkseyri, Akranesi og ísafirði. Aðalfundur Taflfélagsins var haldinn síðastliðinn fimmtudag. 1 stjórn voru kjömir Hólmsteinn Steingrímsson. Meðstjórnendur eru Gylfi Magnússon, Tryggvi Arason, Ragnar Þ. Ragnarsson, Knud Kaaber, Kristján Guð- mundsson, Hermann Ragnars- son, Stefán Aðalsteinsson, Ög- mundur Kristinsson, Svavar G. Svavarsson og Bragi Kristjáns- son. Framkvæmdastjóri félags- ins er Hermann Ragnarsson. Fundarefni var aðallega 2ja milljón króna fjárfesting félags- ins í félagsheimilinu á liðnu starfsári og nýskipan keppnis- kerfa i skákmótum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.