Morgunblaðið - 01.12.1972, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 01.12.1972, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1972 ÓKEYPIS!. Tveggja minútna leitin Eyddu tveimur mínútum 1 að skrifa okkur bréf, á bréfsefni fyrirtækis þíns, og segðu okkur hvaða vörur eða vélar þig vantar til rekstursins. Lýstu þeim nákvæmlega og segðu okkur til hvers eigi að nota þær. Láttu fylgja með nafn viðskiptabanka þfns og einnig hvort þú ætlir að nota vélarnar eða vörurnar, r eigin rekstri, eða fá þær í umboðssölu. Annað þarftu ekki að gera. Strax og við fáum bréf þitt munum við hafa samband við framleiðendur rúmlega fjörutíu þúsund framleiðendur og framleiða þeir allt milli himins umbeðirrs varnings. I New York ríki eru Þeir framleiðendur, sem hafa um- beðna vöru á boðstólum munu síðan skrifa þér beint. þú kemst þannig í viðskiptasambönd við fyrirtæki í New York ríki á nær augabragði. Fyrirspurnir á ensku fá auðvitað tafar- lausa afgreiðslu, en annars máttu skifa okkur á nær hvaða tungumáli sem er. Utanáskrift okkar er: The New York State Department of Commerence. Dept. LLEA Intemational Division 230 Park Avenue, New York New York 10017, U.S.A. Úrval af vinglösum frá í Orrefors SVÍDJÓÐ Kastrup Holmegaard DANMÖRK Royal Leerdam HOLLAND U. G.Tableware ENGLAND Libbey Glassware U S.A. BIERINC LAUGAVEGI 6 SÍM114550 Mjólkurbíll valt MJÓLKURBlLL, tamkbíll, sem saskir mjólk á sveitabæd, vialt rétt fyrir hádegi í Flóa, skammt aust am við Selfoss. Biistjóriinm kast- aðist út úr bítauih við óhappið og mun eitthvað hafa stasazt, en ekki var það tailið aivarlegt. Mik- il mjól'k var 1 bilnium og mun töluvert af henni hafa. farið til spállis. Talið er að sögn lögregl- unnar á Selfossi, að bílstjórinn hafi fengið aðsvif undir stýri. t Útför Guðfinnu Þorsteinsdóttur frá Teigi í Vopnafirði, verður gerð frá Seifosskirkju laugardaginn 2. desember ld. 2 síðdegis. Frá Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík verður ferð austur kl. 12. Fyrir hönd vandamatmna, Guðrún Valdimarsdóttir, Þorsteinn Valdimarsson. t Eigínmaður minn og fað<r okkar, STBNGRlMUR ÁRNASON. fyrrverandi útgerðarmaður, amteð+st að Hrafnistu, miðvikudaginn 29. nóvember 1972. Gréta borsteinsdóttir, syntr og fósturböm. og jarðar. NEWYORK STATE t Maðurinn minn, FRÍMANN HELGASON, verkstjóri, Laugavegi 128, lézt í Landspítalanum að kvöldi hins 29, nóvember. Margrét Stefánsdóttir. ÓLAFUR ÞORLÁKSSON Málflutningsskrifstofa Laugavegi 17 — sími 11230. GULLSMIÐUR Jólxannes Leifsson Laugavegi30 TRÚLOFUNARHMNGAR viðsmíðum þérveljiö t Systir mín, Steinunn B. Melsteð frá Framnesl, Skeiðiun, andaðist í Heilsuvemdarstöð- inni þann 29. nóvember. Fyrir hönd aðstandenda, Soffía B. Melsteð. t Gylfi Reynisson, Hagaflöt 20, Garðahreppi, verður jarðsungirm frá Foss- vogskirkju laugardaginn 2. desember kl. 10:30. Guðríðu* Jóosdóttir, Reynir Markússon, og systkini hins látna. t Alúðar þakkir sendum við öllum þeim, sem studdu okk- ur og vottuðu samúð sína við andlát og útför móður okkar, Sigrúnar Sigurðardóttur frá Syðri-Grund, Svarfaðardal. Bömin. Það titkyrmist héf með að eiginmaður minn, faðir okkar og tengdasonur, IRVING HERMAN, andaðist í sjúkrahúsi í Washington hinn 29 nóvember sl. Ásta Herman, Toby Herman, Friðmundur Herman, Petrína Jónsdóttir, Suðurgötu 7, Keflavík. t INGI KRISTJÁNSSON, húsasmiðameistari, Sunnuvegi 10, Hafnarfirði, andaðist á heimili sinu 29. þesa mánaðar. María Magnúsdóttir, Huldís Ingadóttir, Sjöfn Ingadóttir, Ljótur Ingason. t Elsku móðir okkar og fósturrnóðir, GUÐRÚN ÓLADÓTTIR, Hátúni 6, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, föstudaginn 1. desember, klukkan 10.30. Bióm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hinn- ar látnu er bent á líknarstofnanir. Móðir okkar, Þórunn Guðmundsdóttir frá Lækjarbakka, Vestur-Landeyjnm, lézt að Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund 24. nóvem- ber. Jarðarförin er ákveðin laugar- daginn 2. desember frá Akur- eyjarkirkju. Bilferð verður frá Umferðar- miðstöðinni kl. 11. Bömin. Maðurinn minn og faðir okk- ar, Alexander Helgason, verður jarðsunginn frá Landa kirkju laugardaginn 2. des- ember kl. 11 f.h. Fyrir hönd ættmgja og ann- arra vandamanna, Guðlaug Sveinsdóttir, Guðrún Alexandersdóttir, Anna Ragna Alexandersdóttir, Sveindís Xorðmann Alexandersdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför Guðna Dags Kristjánssonar, bakarameistara. Jónína Guðnadóttir, Kristján Linnet, Sigurður P. Guðnason, Edda Ingvarsdóttir, Kristján P. Guðnason, Sigríður Ámadóttir, bamabörn og aðrir aðstandendur. Þórdís Halldórsdóttir, Guðmundur Haildórsson, Unnur Jónsdóttir. t Hugheilar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför GÍSLlNU VALDIMARSDÓTTUR, Hlaðhömrum. Sigurður Snæland Grímsson, Grímur Sigurðsson, Lára Bjarnadóttir, Laufey Sigurðardóttir, Rafnar Sigurðsson. Lárus Sigurðsson, Kristín Hailgrimsdóttir, Aðalheiður og Jóhann Samper, Sigríður Valdimarsdóttir og bamabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.