Morgunblaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 25
MORGUNÐLAÐ[Ð, FÖSTUÐAGUR 1. DESEMBER 1972 25 - L.Í.Ú. Framh. af bls. 32 ©n það svarair til uim 900 milljóna á ársgrundveLli. Fu'ndurirm. mininir á, að Verð- jöfnuinarsjóður fis'kiðniaðarins var stofnaður til þeso eins að maeta óvæntuim verðweiflum á erlendum maríkaði, en ekki til að stajnida undir dýrtíðainskriðu imniainilainds. Útvegsmieim, sjó- meran og fiskverkendur hafa á s.I. þrormur árum lagt fé í sjóð- inm í fultu trausti þess, að þeir nytu þeas frjálsa sparnaðar, þegar erfiðleika vegna verðfalls bæiri að garði, Það er eiindregin skoðun fund- arins, að ekki komi til mála, að greitt verði úr Verðjöíminar- sjóði á næsta ári við rfkjandi að- stæður, og ákvörðun um greiðslu úr sjóðnum í haust hafi verið samþykkt af útvegsmöninum sem neyðarúrræði til bráðabirgða og til að gefa ríkisstjóminni betri tíma til að undirbúa þær efna- haigsaðgerðir, er tryggi rekstur fiskveiðanma. Fundurion telur, að það hafi verið óhjáJkvæmileg nauðsyn, til þess að hindra ofveiði fiskstofn- anna, að færa fiskveiðitakmörin út í 50 sjómílur, svo sem gert var hk*n 1. septemiber s.l., með einróma samþykkt Alþin'gis. Telur fundurinm brýna muð- syn bera til þess, að framkvæmd útfærslunnar verði virk sem allra fyrst. Til að ná þvi marki komi tii greina að semja við einsta-kar fisikveiðiþjóðir urn takmöxkuð réttindi á afmörkuðum svæðum í takirrrarkað-an tíma, á svipuðum gnundvelli og samið var við Belgíumenm, siem viðurkenndu rétt ístlendiiniga til lamdhelgimnar í verki, þótt þeir gerðu það ekki á fonmliegain. hátt. Fundurinm varar við þeirri miklu þemslu, sem niú er á öllurii sviðum þjóðlífsins og vekur at- hygli á, að þjóðin lifiir um efni frsim. Hóflausiar framíkvæmdir hins opiobera í samkeppmi við atviormreksturimn um viimmiafl haifa sk-apað umfraimgreiðslur á kauptöxtum á vir»numarkaðnum. Fundurinn telur, að hvers kon- ar kröfugerð á hendur atvionu- vegunum við ríkjandi aðstæður sé óábyrg. Vogma himinia uggvænlegu horfa, sem nú eru um nekstrair- grundvöli sjávarútvegsins á næsta ári og óvissu um væntam- legar efniahagsaðgerðir ríkis- stjómarininiar, samþykkir aðal- fundurinn að fresta fundimim að lokmim venjulegum aðalfundar „Púkarnir á Patró‘é BÓKAÚTGÁFAN Tálkni hefur gefið út „Púkana á Patró“, frásagnir Kristjáns Halldórsson- ar. f bðkinmi segir Kristján ýmsar (mwMMngar sínar frá uppvextin- ‘Um á Vatneyri við Patreksfjörð. Bóki-n, sem er 129 blaðsáður, er mymdsfcreytt og hefur höfundur eininig an.nazt þá hlið bókarinm- iar. Bókin er prentuð í Prentsmiðj- unni Eddu hf, Ný bók eftir Sven Hazel PRENTBÚN heftir gefið út bók- ina „Monte Cassino" eftir Sven Hazel í þýðingti Óla Hermanns. Þetta er fjórða bók Hazels, seni kenittr út á íslenzktt. Eins og aðrar bækur Sven Hazels fjaliar þessi um stríðið, en Hazel hefur jafnan þótt vin- sæll stríðsbókaihöfunidur. Monte Cassino er 249 blað- síður. störfum og felur stjórtn L.f.Ú. að kallia. aðalfumdmn saman að nýju, þegctr fyrir liggja upplýsingar um þessi atriði.“ — Hótanir Framhald af Ms. 32. orð þeirra, sem opinbera yfirlýs- ingu. Morgunbiaðið hefur jafnan virt óskir einstakra ráfftterra .um, að ákveðin ummæli væru ekki eftir þeim höfð og ætti ekki sízt Einari Ágústssyni, utanríkisráð- herra, að vera vel kunniugt um það. 2) Það eru jafn rakalaus ósann indi í yfiriýsingu ráðherranna, að í frásögn Morgunblaðsins hafi verið hallað réttu máli. — Blaðamaður Morgtinbiaðsins tók ö!I tuiusæli ráðherranna upp á segpilband og er frásögn blaðsins vélrituð eftir þessu segulbandi. Morgunblaðið er hvar sem er og hvenær sem er reiðubúið til þess að gefa ráðherriimim sjálfum eða fulltrúum þeirra kost á að hlýða á þessa segulbandsupp- töku og raunar væri ástæða til að fiytja hana í Ríkisútvarpinu til þess að aiþjóð mætti hejya af eigin raun hvað þessum tveinnir ráðherrum, sem ábyrgð bera á landhelgiismálinu, fór á milli í áheyrn fréttamanna. Að blaða- maður Morgunblaðsins var með segulband í fórum sínum í þetta sinn og síðar í sambandi við landhelgisviðræðurnar var ekki meira leyndarmál en svo, að í fyrradag birtist á forsíðu Tim- ans mynd af honum með segul- bandstækið í höndunum fyrir framan ráðherrana tvo! 3) Ráðherrarnir Einiar Ágústs son og Luðvik Jósepsson hafa í yfiriýsingu sinm í hótunum við Morgunblaðið um að neita blað- inu um upplýsirtgar. Þessar hót- anir eru í saimræmi við þau vininubrögð, sem tíðkast i þeim ríkjum, sem Lúðvík Jósepsson hefur mest samskipti við. — Varnarmáiin Framhald af bls. 33. rekið í Austur-Evrópu, sem væri upphafið að Atlantshafsbanda- laginu og forsenda þess. Mienzt var á það að kanslari Vestur- Þýzkalands, Willy Brandt, hefði verið aðaláhrifamaður fundar NATO í Reykjavík 1968, sem hefði sent frá sér hið svokallaða „Reykjavíkur-signal", þ.e. að leita nánari tengsla við Austur- Evrópu, en aðeins á gagnkvæm- um grundvelli og einhliða minnk un vamarmáttar hinna vestr- ænu lýðræðisþjóða yrði að forð- ast. Benedikt Gröndal gerði grein fyrir tillögu þingmanna Alþýðu flobksins og lagði áherzlu á á- framhaldandi samstöðu íslands með NATO-rikjum, en kanna bæri, hvort hægt væri að gera varnarstöðina i Keflavík að ó- vopnaðri eftirlitsstöð á vegum NATO. Tillagan var afgreidd með samhljóða atkvæðum til ut anríkisnefndar. Ungtempl- arar styðja afnám vín- veitinga LANDSSAMTÖK íslenzkra ung- temlara hafa lýst yfir fullum stuðningi við framkomna þings ályktunartillögu um afnám vin- veitinga á vegum rikisins. í til- kynningu frá samtökunum seg- ir, að þau telji, „að ríkisvaldinu beri að gefa það fordæmi, sem fagurt þykir og er þjóð okkar til sóma, í stað þess að ala á ómenn ingunni, og láta bæði vandamál- in og orð þeirra, sem viija fást við þau, sem vind um eyru þjóta.“ Nýkomið: Kvenkuldajjakkar, síðir og stuttir, — kvenpeysur margar gerðir, — blússur einlitar, köflóttar og röndóttar — skyrfur — herrapeysur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.