Morgunblaðið - 01.12.1972, Page 32

Morgunblaðið - 01.12.1972, Page 32
LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI JdnmatryggingafM**, ITTOOHÍJIS? Laugavegi 178, sími 21120. FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1972 Ríkisstjórnin: Viðurkennir A - I>ýzkaland — fyrir áramót RÍKISST.JÓRNIN ákvað á fundi sínum í gærmorgim að viður- kenna Austur-þýzka alþýðulýð- veidið fyrir áramót. Mbl. sneri sér í gær til talsmanna stjórnar- andstiiðunnar og spurði þá álits á viðurkenningunni. Svör þeirra fara hér á eftir: Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði: „Ég tel, að hin svokallaða „Östpoli- tik“ friðarsinna eins og kansl- ara V-Þýzkalands, Wil'ly Brandts hafi stuðlað að því að bræða ís- inn milli hinna tveggja þýzku ríkja og stefnt að því, að A- Þýzkaland hljóti sína viðurkenn- ingu. En_ þegar svo er komið, hvílir sú þumga skylda á A-Þjóðverjum að brjóta niður Berlínarmúrinn, sem er einn svartasti bletturinn á sambúð Evrópuríkja." Benedikt Gröndal, varaformað- ur Alþýðuflokksins, sagði: Óná- kvæmni í afgreiðslu ÁTVR? EFTIRLITSMENN með vínveit- ingahúsum í Reykjavík hafa að undanförnu gert ieit í vínkjöll- urum helztu skemmtistaða og hjá allflestum þessara staða hafa ómerktar fiöskur komið í leitirnar, þó að magnið sé ekki eins mikið og fannst í Klúbbn- um á sínum tima. Dóm'sraninisókn mun nú hafin í málum þriggja vínveitinga- staða vegna slíkra tilfella, en sikýrslur um nokkira aðra liggja hjá lögreglustjóraembættinu í Reykjavík. í samtali við Morg- unblaðið í gæir sagði Ásgeir Friðjónsson, fulitrúi lögreglu- stjóra, að á frumstigi athugun- arinnar benti flest til þess að sökin lægi ekki hjá skemmti- s>töð'unum sjálfum heldur væri fremur um að kenna ónákvæmni i afgreiðslu Áfengisverzlunar ríkisáns. „Flokksþing Alþýðuflokksins í síðasta mánuði gerði samþykkt um það, að stjórnmálatemgsl við A-Þýzkaland væru æskileg. Ai- þýðuflokkurinn hefur talið rétt að taka í þessu máli tillit til við- leitni stjórnar Willy Brandts til að bæta sambúð þýzku ríkj- anna og hefur litið svo á, að tími yrði til kominn að taka upp formdegt stjórnimáilasamband við A-Þýzkaland, þegar þessir samn- ingar beggja þýzku ríkjanna væru vel á veg komnir. Þess vegna er Alþýðuflokkur- inn nú samþykkur þeirri stefnu, sem ríkir um öld Norðurlönd, að rétti timinn til að viðurkenna A-Þýzkaland sé kominn." Geir Hallgrímsson lét í gær af embætti borgarstjóra í Reykjavík eftir rösklega 13 ára starf. Með síðustu embættlsverkiim lians var að undirrita hitaveitusamning við Kópavogsbæ, og er myndin tekin, þegar Geir undirritaði sanininginn, ásanit Björgvin Sæmnndssyni, bæjarstjóra í Köpavogi. Með þeim á myndinni eru: Ólafur Gunnarsson, bæjarverkfr., Jóhannes Zoéga, hitaveitustjóri, og Jón Tómasson, skrifstofustjóri borgarstjóra. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) LÍÚ bíður eftir ríkisstjórninni: Aðalfundi frestað vegna uggvæn legra horfa um rekstrargrundvöll sjávar- útvegsins á næsta ári AÐALFUNDI Landssambands ís- ienzkra útvegsmanna var í gær frestað að loknum venjiilegum aðalfiindarstörfum og var stjórn L.Í.Ú. falið að kalla aðalfund- inn saman aftur, þegar fyrir iægju upplýsingar um efnahags- aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Taidi fnndurinn, að til þess að út- færsla iandhelginnar yrði virk sem fyrst, kæmi til greina að semja við einstakar fiskveiðiþjóð- ir á svipuðum grundvelli og samið var við Belgíiimenn. Krist- ján Ragnarsson var endurkjörinn formaður sambandsins. Hér fer á eftir aðalályktun fundarins, sem s>aimþykkt var eim.róma: „Aðalfundur L.f.Ú., haldinin í Reykjavík 28.—30. nóv. 1972 bendir á, að hallareksitur útgerð- arinmar á þessu ári mun nema um hálfum milljarði króna. þrátt fyrir að verðlag á útflutnings- framleiðslu sjávarútvegsina er nú hærra en nokkru sinini fyrr og aflabrögð í meðiallagi, þegar frá eru taldar síldveiðamar. Engain atvininurekstur er hægt að sturnda til lengdar við slík rekstrarskilyrði og verður því að draga úr útgjöldum og hækka fiisikverð til fiskiskipaflotans verulega frá næsitu áramótum. í haust var gripið til þess bráðabirgðaúrræðis að taka um 90 miHjónir króna úr Verðjöfn- uniarsjóði til þess að fleyta vél- bátaiflotainum áfram til áramóta, Framhald á bls. 25. Umræður á Alþingi: Ágreiningur innan ríkisstjórnar- innar í varnarmálum augljós Ekki má veikja varnarmátt lýðræðisþjóðanna, sagði Jóhann Hafstein I UMRÆÐUM á Aiþingi í gær konm fram mjög athyglisverðar staðfestingar á stöðunni í varn- armáluin landsins. Til nmræðu var þingsályktunartillaga Alþýðu flokksinanna um öryggismál. Ba>ði Jóhann Hafstein og Ingóif- ur Jónsson gerðu grein fyrir af- Einar og Lúðvík: Hafa í hótunum við Morgunblaðið Boðið að hlusta á segulbandsupptöku MORGUNBLAÐINU barst í gær yfirlýsing frá tveimur ráðherrum, þeim Einari Ágústssyni, utanríkisráðherra og Lúðvík Jósepssyni, sjávar- útvegsráðherra, þar sem þeir í senn hera blaðinu á brýn að hafa birt ósanna frétt af við- ræðum þeirra við blaðamenn sl. mánudag og hafa uppi hótanir í garð Morgunblaðs- ins um að neita því um upp- lýsingar. Yfirlýsing ráðherr- anna tveggja er svohljóðandi: „í Morgunblaðinu, miðviku- daginn 29. nóvember birtist fréttagrein á baksíðu, sem sögð er samtal blaðamanns við undir- ritaða ráðherra. Við viljum taka fram, að hér var ekki um blaða- viðtal að ræða af okkar hálfu og er mjög hallað réttu máli í frásögn Morgunblaðsins. í öðru lagi viljum við átelja það harðlega, að víðkvæmt mál og stórmál eins og landhelgismál ið, skuli notað á þennan hátt í ís lenzku dagbiaði. Það er ekki mál stað okkar til framdráttar. Verði slíkum vinnubrögðum fram hald ið af hálfu Morgunblaðsins hljót um við að endurskoða afstöðu okkar til viðtala og upplýsinga- miðliunar tii þessa blaðs í framtíð inni." Reykjavík, 30. nóv. 1972. Einar Ágústsson (§igm). Lúðvík Jósepsson (sigin). í tilefni af þessari yfirlýsingu ráðherranna tveggja vill Morg- unblaðið taka fram eftirfarandi: 1) Það eru rakalaus ósannindi í yfirlýsingu ráðherranna, að ekki hafi verið um blaðáviðtal að ræða, sem sagt var frá hér á baksíðu Morgunblaðsiins sl. mið- vikudag. Blaðamaður Morgun- blaðsins, ásamt öðrum frétta- mönnu.m, beið eftir því, að ráð- herramir kæmu af saimninga- fundi með Bretum til þess að afla umsagnar þeirra um gang samn ingaviðræðna. Þegar ráðherrarn ir komu af fundinum og blaða- menn beindu til þeirra fyrir- spurnum, tóku ráðherrarnir ekki fram, að þeir óskuðu eftir því að ummæli þeirra yrðu ekki birt, og því var að sjálfsögðu litið á Framhald á bls. 25. stöðu sjálfstæðismanna og drógu skýrt fram klofninginn, sem ríkjandi er innan ríkisstjórn arinnar. Þeir Jóhann og Ingólfur lögðu áherzlu á þær yfirlýsingar ut- anríkisráðherra, Einars Ágústs- sonar, að leiði viðræður hans við Bandarikin til þess, að taiin verði þörf á varnarliði hér áfram, þá yrði það um kyrrt. Við þetta hafði ráðherrann enga athuga- semd að gera, en harnin hafði boð- að að hann færi eftir áramót til Bandaríkjanna tíl viðræðna um málið. Hin miklu umisvif Sovétríkj- anna á Norður-Atlantshafi spunnust mjög inn í umræðum- ar og lét Ragnar Arnalds þá skoð un í ljós, að íslendinga varðaði ekkert um það, þótt sovézk her- skip væru á sveimi umhverfis landið. Einnig var rætt um hina svokölluðu „nýlenduikúgun nú- tímans", sem Sovétrikin hefð'J Framliald á bls. 25. 24 dagar til jóla

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.