Morgunblaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.12.1972, Blaðsíða 19
MORGUNRLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1972 19 ril AGSIII I.O.O.F. 12 s 15412181 Sp.K. I.O.O.F. 1 = 15412181 s S.K. Kvenfélag Neskirkju Flóamarkaöu. verður laugar- daginn 2. desember kl. 2 e.h. í Félagsheimili kirkjunnar. — Vinsamlegast tekið á móti gjöfum föstudag kl. 4—6. Húsmæður Jólafundurinn ykkar verður að Hótel Sögu miðvikudaginn 6. desember kl. 8 e. h. Fjöl- breytt dagskrá. T. d. jólahug vekja, söngur. Karl Einars- son skemmtir. Tízkusýning frá kjólaverzluninni Elsu. — Sláturfélag Suðurlands ann- ast glæsilega matarsýningu. Happdrætti. Aðgöngumiðar afhentir að Hallveigarstöðum mánudaginn 4. des. kl. 2—6. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Stúkan Freyja Fundur í kvöld kl. 8.30 í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5. Venjuleg fundarstörf. — Myndasýning frá Noregi og kaffi eftir fund. Félagar fjöl- mennið. — Æ.t. Jólafundur Mæðrafélagsins verður að Hótei Esju, 2. hæð sunnudaginn 3. des. kl. 8.30. Skemmtiatriði: Sýndar verða jólaskreytingar. Félagskonur, gestir ykkar eru velkomnir. Mætið stundvísiega. Nefndin. Flóarriarkaður Félags einstæðra foreldra. verður 'að Hallveigarstöðum 3. desember. — Munum sé komið í skrifstofuna í Traðar- kotssundi 6, fimmtudag 10-2. Einnig má hafa samband við Jóhönnu, 38173, Bryndísi, 30035, Margréti, Verzl. Snót, Áslaugu, 20637, Jódísi, 11137, og Helgu, 15492. Náttúrulækningafélag Rvíkur heldur félagsfund í Guðspeki- félagshúsinu, Ingólfsstr. 22, mánudaginn 4. des. kl. 9. — Erindi flytur Karl Sigurðsson um tengsl mannsins viö nátt- úruna. — Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu 3U Giidi vakandi athygli í lífi ein- staklingsins nefnist opinbert erindi sem Karl Sigurðsson flytur í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22, í kvöld, föstudag kl. 9. Öllum heimill aðgangur. Kvenfélag Laugarnessóknar Jólafundur Kvenfélags Laug- arnessóknar verður mánudag- inn 4. des. kl. 8.30 stundvís- lega í fundarsal kirkjunnar. Skemmtiatriði, jólahappdrætti. Munið jólagjafapakkanna. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs minnir á jólabasarinn í félags heimilinu, efri sal, sunnudag- inn 3. desember kl. 3 e. h. Tekið verður á móti basar- munum á fimmtudag og föstudag eftir kl. 9 e. h. og á laugardag eftir kl. 3 e. h. Basarnefnd. tX FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Grindvíkingar - Suðurnesjamenn HVÖT, FÉLAG SJALFSTÆÐISKVENNA Jólafundur Árshátíð Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldin laugardag- inn 2. desember kl. 21 í Festi. Góð hljómsveit og góð skemmtiatriði. Allt Sjálfstæðisfólk á Suðurnesjum velkomið. STJÓRNIN. Rangárvallasýsla — Rangárvallasýsla Aðalfundur Aðalfundur Fjölnis F.U.S. í Rangárvallasýslu, verður haldinn sunnudaginn 3. desember kl. 21.00 í Hellubíói. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Stjórnar- og nefndakjör. 3. Almennar umræður. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórn FJÖLNIS F.U.S. Jólafundur verður haldinn í Hvöt, félagi Sjálfstæðiskvenna, mánudaginn 4. des. í Átthagasal Hótel Sögu, kl. 20.30. FUNDAREFNI: Jólahugvekja: Séra Bernharður Guðmundsson flytur. Kvartett úr strengjadeild Tónlistarskólans leikur. Gunnar Axelsson leikur létt lög á pianó. Jólahappdrætti. — Kaffiveitingar. Allar Sjálfstæðiskonur velkomnar. STJÖRNIN. Basar Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn í Keflavik heldur sinn árlega jólabasar í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 3. desember nk. klukkan 3 eftir hádegi. Á boðstólum verða ágætar kökur og góðir munir. Komið og gerið góð kaup. NEFNDIN. Simplicity-snið fyrir alla í öllum stœrðum © Vörumarkaöurinnhf. r Opiðtil klukkan 10. VIÐTALSTÍIUII Alþingismanna og borgarfulltrúai Siálfstæðisflokksins i Reykjavik Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00 til 16.00 eftir hádegi. Laugardaginn 2. des. verða til viðtals: Auður Auðuns, alþm., Sigurlaug Bjarnadóttir, borgarfulltrúi, og Gunnar Helgason, varaborgarfulltrúi. Rýmingarsala VERZLUNIN HÆTTIR - ALLT Á AD SELJAST 30-60% afsláttur á öllum vörum Tízkuverzlunin Héiu Laugavegi 31. Notuðir bílur til sölu Moskwich M 427 station árgerð 1971. Moskwich M 412 fólksbifreið árgerð 1970. Moskwich M 408 fólksbifreið árgerð 1967. Hjálpræðisherinn Föstudag kl. 20.30: Árshátíð heimilissambandsins. Frú kap teinn Marit Solli talar. Veit- ingar og happdrætti. — Allir velkomnir. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Jólafundurinn verður mið- vikudaginn 6. desember að Hótel Sögu. Betur auglýst síð«r. Stjórnin. Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. Stiðurlandshraul 14 - Reykjavfk > Sfmi 38600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.