Morgunblaðið - 02.12.1972, Side 32

Morgunblaðið - 02.12.1972, Side 32
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1972 Laugavegi 178, sími 21120. Norðurleidin: Ofær með kvöldinu Mokstursmenn í Oddsskarði urðu að ryðja sér braut gegnum snjóflóð I GÆR var norðurleiðin íær til Aknreyrar og’ raunar til Siglu- fjarðar líka um miðjan daginn. En þegar Ieið á daginn gekk á Frest- urinn út- runninn 1 GÆR rann út frestur sá sem yfirvöld hafa gefið flugfélögtm- um — Fí og Loftleiðum — til að koma sér saman um fyrir- komulag á Norðurlandaflugleið flugfélaganna. Að ósk flugfélagaona hefur nú Brynjólfur Ingó'lfssoin ráðu- neytisstjóri, tekið sæti setm fuH- trúi sarngöngumálairáðuneyfis- iins í nefnd þeirri, sem skipuð er fu'lltrúum flugfélaganna og fjalla skai um þetta mál. Er gert ráð fyrir áframhaldandi fundum á neestunni, en að sögn Brynjólfs Ingólfssonar verður reynt til þrautar að ná saimkomu- lagi mdlli fiugfélaganna umn þetta mái svo að ekki þurfi að koma tái einhliða ákvörðun yfrvalda um skiptingu á flugleiðinni. með versnandi veðrí. Siglufjarð- arvegur lokaðist þá strax og í gærkvöldi var ekkl útlit fyrir annað en að norðurleiðin lokað- ist með kvöldinu. Á Austfjörðum var verið að mioka Oddsskarð í gær, og komst umferð á uoi miðjan daginn, en undir kvöld féll töiuvert af snjó- flóðuim á vegiinn á sama tíma og versmamdi veður fór í hönd. Urðu moksturisimenn að skilja við veg- imn ófæran og raunar að ryðja sér leið gegnum snjóflóð til að koimast tii byggða. 30 staurar brotnir á 6 kílómetra kafla Miklar símabilanir út frá Akureyri vegna ísingar á línum og staurum Akureyri, 1. desember. AF vöidum ísingar hafa orðið miklar símabilanir hér víða út frá Akureyri en þó sérstaklega í Þirigeyjarsýslu — út frá land- símastöðvnnum Skógum og Foss hóli og einnig er mikið um bilan- „í samræmi við venjur frjálsrar blaðamennsku“ TVEIR ráðherrar ríkisstjórn- arinnar hafa, svo sem kunn- ugt er, hótað því að veita ekki Morgunbiaðinu viðtöi eða upplýsingar. Frá þessu og orðsendingu ráðherranna skýrir Alþýðublaðið í gær- morgun, en þar segir blaða- maður þess svo frá: ,,Þess skal getið, að blaða- maður Alþýðublaðsims var viðstaddur, er umrædd orða- Skipti blaðamanms Morgun- blaðsims og ráðherrainna tveggja fóru fram í forstofu Ráðherrabústaðarims við Tjamargötu siðdegis mánu- daginn 27. nóvember síðast- liðirrn að loknum fundi við- ræðunefnda ríkisstjóma Is- lands og Bretlands um land- helgismálið. Blaðamiaður Morgunblaðs- ins tók öli orðasikipti, sem fram fóru á milM blaðamanna og ráðherra, upp á seguiiband, enda tóku ráðherrarnir aldrei fram, að það, sem þeir segðu blaðaimönnum þama í forstof- unini, væri leyndarmál og ekki til birtimgar opinberlega. Þar sem blaðamenn, sem staddir voru í Ráðherrabú- staðnum umrætt síðdegi báru sig eftir fréttum af landhelg- isviðr'æðunum með ósköp venjuiegum hætti og í sam- ræmi við venjur frjálsrar blaðamennsku, hafði Alþýðu- blaðið eftdr ráðherrunum svör við spumingum, sem fyrir þá voru lagðar, daginn eftir, þriðjudag, og hefur þeim ekki verið mótmælt.“ ir írá Breiðumýri og Staðarhóli. Þannig liggur línan alveg niðri allt frá Vatnsenda í Ljósavatns- skarði og austur fyrir Holtakot, en þetta er um 6 km vegalengd. Eru yfir 30 staurar brotnir á þessum eina kafla. Víða annars staðar hafa línur slitnað niður og staurar brotnað. Rafmagnslínur hafa einnig ver ið að fara og staurar að brotna, t. d. á nokkrum stöðum á há- spennulínunni frá Laxá, en hefur þó ekki enn valdið verulegum rafmagnstruflunum. Ástandið er verst í Ljósavatns- skarði og norðarlega í Bárðar- dal, og þar var eiginlega ekki vinnuveður í dag, hvassviðri og slydda. Viðgerðarflokkar hafa þó verið að reyna að koma á sam- bandi aftur, en það verk sækist afar seint vegna veðursins. Sv. P. Morgunblaðið sneri sér í gær til starfsmanna við mæliborð Landssímans, og fékk þar þær upplýsingar að þeim hefðu ekki borizt fréttir af fleiri bilunum af völdum ísingar norðanlands. TEKINN VIÐ EMBÆTTI BIRGIR ísleifur Gunnars- son tók við embætti borgar st.jóra í gær, og tók Ólafur K. Magnússon, ljósmyndari Morgunblaðsins, þessa mynd af hinum nýja borg- arstjóra á skrifstofu hans fyrsta starfsdaginn. Djúpi5: Góð aflabrögð — þrátt fyrir fádæma erfiðar aðstæður til sjósóknar ísafirði, 1. desember. TÍÐ hefur verið með fádæmum Leigubílst j ór ar: Hækka næturtaxtann - án samþykkis verðlagsnefndar? þeir ALLAR horfur eru á því að leigubílstjóriar í Reykjavík hækki nú næstu daga nætur- taxta sina, og verður dagvinnu- tími þá st.yttur nokkuð um leið. Var þessi samþykkt gerð á mjög fjölmennum fundi bifreiða- Viðræðugrundvöllur óaðgengilegur — segir utanríkisráðherra MIKIL óvissa ríkir nú uim það fcvwt af viðræðum verður milli Ss3emzkra og v-þýzkra stjórnvalda írt af landhelgismálin u en V- Þjóðverjar hafa sem kunnugt er, óskað eftir slíkum viðræðum í Bomn. Eimar Ágústssom, utanríkisráð- herra, hefur skýrt frá þvi, að V-Þjóðverjar hafi nú gert is- lenzku ríkisstjóminmi greim fyr- ir þvi á hvaða grundvéBi þeir viilji ræða landhelgismálið. Er sá grundvöllur mjög óað- gengilegur að sögn utanríkisráð- herra, og óvíst hvort viðræður verða til nokkurs gagms ef V- Þjóðverjar breyta ekki þeiim grundvelli. stjórafélagsins Frama, en ef til hækkunar kemur er hún gerð án samþykkis verðlagsnefndar. Stjóm félagsins mun ekki stamda fyrir þessard samþykkt, og á skrifstofu Frama fékk Mbl. þær upplýsiwgar i gær, að of snemmt væri að hefja blaða- skrif um hækkumma, Mnumar mundu senniiegia skýrast r.Tn og eftir helgima, enda verið boðað til frekari fundarhalda immiam fé- lagsins um þetta mál um helg- ina. 23 dagar til jóla erfið til sjósóknar í nóvember, stöðugur norðan og norðaust- an fræsingur allan mánuðinn. Þrátt fyrir erfið veður hefur sjór verið sóttur af miklu kappi, og hefur yfirleitt fengizt góður afli, þegar bátar hafa komizt á sjó. Hefur aflinn verið frá 6—8 lest- ir að jafnaði í róðri, og komizt hæst í 12 lestir á einum bát. Aflahæstu línubátarnir við Djúp eru: Mimir frá Hnífsdal með 149,3 lestir í 19 róðrum, Vik ingur III. frá ísafirði með 127 lestir í 20 róðrum og Sólrún frá Bolungarvík með 125,7 lestir í 18 róðrum. Afli togbátanna hefur verið mun tregari en hjá línubátunum, sem stafar fyrst og fremst af þvi hversu erfitt þeir hafa átt með að athafna sig vegna veðurfars- ins. Aflahæstur þeirra er Guð- björg frá ísafirði með 110,2 lest- ir i 4 róðrum. Mikil framleiðsla hefur verið hjá öllum frystihúsunum við Djúp og mikil vinna á öllum stöðunum. Fiskurinn er yfirleitt stór og góður. Línubátarnir hafa beitt smokk og síld til helminga, en alls hafa verið flutt um 300 tonn af smokkfiski til Djúps, sem fengin eru af pólskum verk- smiðjuskipum. — Jón Páll.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.