Morgunblaðið - 03.12.1972, Blaðsíða 2
34
MORjGUiNBLAÐIÍ), SUINmJOAGUR 3. DESEMBBR 1972
alltaf dyrnar opnar upp
á gátt og það fyrsta sem blasti
við þegar maður leit inn um
þær, var ísskápur sem stóð á
miðju gólfi. Einhvern tírna þeg
ar við vorum að spjalla við
hann spurðum við hvers vegna
hann færði skápinn ekki inn í
horn, þar sem hann yrði ekki
fyrir: — Ah Senores, þetta var
finasta mublan sem hann átti.
Þetta voru alilt litlar íbúðir
svo þar sváfu flestir saman í
einum eða tveiim herbergjum:
Pabbi, mamma, bömdn, hundur
inn, kötturinn og skellinaðran.
Með skellinöðrunni á ég þá við
þá tegund sem gengur fyrir
bensíni. Við sáum oft á
kvöldin, þegar karlmennirnir
voru að koma heim eftir lang-
an og strangan vinnudag, að
útidyrnar voru opnaðar (þær
visuðu yfirleitt beint inn í stof-
una) og skeUinöðrunni var
druslað þar inn. Henni var svo
parkerað við hliðina á sófan-
um, og þar svaf hún þangað til
daginn eftir að haldið var aft-
ur í vinnuna.
„SIESTA“
Það liggur yfirleitt öll starf-
semi niðri á Mallorca milli kl. 2
og 4. Það er heitasti tími dags-
ins og þá liggja Spánverjar
inni í húsum sínum og sofa.
Þá er allt lokað, verzlanir,
bankar, apótek og öll önnur
nauðsynleg þjónustufyrirtæki.
Það er fremur fátt fólk á göt-
unum, jafnvel leigubilstjórarn-
ir leggja einhvers staðar í
Skugganum og hrjóta. Við sá-
um aldrei neinn á ferli á Los
Molinos götunni, utan eina há-
aldraða konu. Hún var reynd-
ar ekki á ferli heldur sat í sín-
um ruggustól fyrir utan kof-
ann og mókti. Gunnar Eyjólfs-
son setti fram þá kenningu að
sú gamla ætti aura í handrað-
anum og ættingjarnir væru að
reyna að drepa hana úr sól-
sting. Ekki veit ég hversu ná-
lægt sannleikanum hann fór,
en ef hann hafði rétt fyrir sér
er sú gamla í meira lagi seig,
því hún var sprelllifandi þeg-
ar við héldum heim eftir sum-
arið. Kannski var það meira
- Hin hliðin
á Mallorka
skelfingu lostnir því þeir
héldu að þeir væru að lenda í
einhverju hræðilegu hreysi.
Það lagaðist þó um leið og kom
ið var inn fyrir dyr. En þvi er
þessi útúrdúr að gatan sú arna
er jafnvel merkilegri en hótel-
ið, því þar má, að vissu marki
sjá mallorkínskt alþýðulif í
hnotskurn.
Þetta er ekki blokk, en hús-
in eru byggð svo þétt sam-
an að þar kemur veggur við
vegg og hvergi smuga á milli.
Þetta er liklega einna líkast
spilaborg. í júlí, ágúst og sept-
ember, þegar hitarnir eru hvað
mestir, situr fólkið gjarnan á
tágastólum úti á götunni og
horfir á sjónvarpið inn um dyr
eða glugga, því sjónvarp virð-
ist vera eitt nauðsyndegasta
heimilistækið þar eins og hér.
Einn húsbóndinn hafði
Xþótt Mallorcabúar greiði svo
háa skatta að hluta af þeim er
vanð til framkveemða á megin-
landinu) og hellisbúunum kem
ur vel saman við nágrannana í
næsta helli.
Tekjurnar eru skiljarílega
ekki miklar, en ef maður býr
á Mailorca er hægt að komast
af með mjög lítið. Pepito, eða
frúin fara á markaðinn á laug-
ardögum og kaupa þar inn til
vikunnar fyrir 100 til 200 pes-
eta.
Ferðamenn heimsækja gjarn
an laugardagsmarkaðinn, fyrir
forvitni sakir, og hlæja eða
fýla grön við því sem þar er á
boðstólum. Það þykir skrýtið
að sjá húsmæðurnar halda
heim'leiðis með gargandi hæn-
ur eða sprikandi kanínur og
það er brosað yfirstéttarlega
og vmprað á barbarisma.
Astæðan er auðvitað sú að
ísskápar eða frystikistur eru
lúxus sem fæst af þessu fólki
getur veitt sér, þ.e. þvi fódki
sem markaðinn sækir og kjöt
heldur sér ekki lengi í hitanum
þarna suðurfrá. Við fararstjór-
arnir hjá Sunnu, sóttum að
vísu ekki þennan markað. En
skammt frá skrifstofunni okk-
ar á G. M. Palmer 28, var stór
og góður markaður sem opinn
var alla daga, þótt þar væru
máltíðirnar ekki seldar á fæti,
og þar var hægt að fá flest-
allt sem hugurinn girntist. Þótt
við reyndum ekki að prútta,
vorum við farnir að kinka kolli,
hrista höfuðið og pota í kjöt-
ið og baða út höndunum, rétt
eins og Spánverjarnir sem þar
verzluðu. Það voru ekki marg-
ir útlendingar sem verziuðu
þarna svo að litla íslendinga-
nýlendan okkar varð brátt
þekkt þarna á markaðinum.
Þegar við strákarnir komum
þangað kvenmannslausir, til að
gera innkaup, tók þvi einhver
frúin á móti okkur, spurði
hvað ætti að vera i matinn og
tók svo innkaupirt að sér.
Stundum urðu það dálítið
skrýtnir réttir, því við höfðum
okkar hugmyndir og þær sínar
og þær unnu auðvitað. Ég held
að glæsilegasti rétturinn sem
kom út úr þessu, hljóti að hafa
verið kjötsúpan sem Gunnar
Eyjólfsson bjó tiil. Hún var soð
in úr nokkrum kílóum af nauta
kjöti og öllum þeim grænmetis-
tegundum sem fyrirfundust á
markaðinum. Undir þetta feng-
um við lánaðan risastóran pott
af Hostail Los Molinos, svo
stóran, að við vorum í marga
daga að bjóða fólki í mat til
að losna við fjárans kjötsúp-
una.
SIÓNVARP NÚMER EITT
Ég veit ekki hvort Spánverj
ar tala jafn illa um sitt sjón-
varp og við tölum um ok'kar,
en það virðist allavega vera
þeim jafn ómissandi. Það er
varla til svo lítilfjörlegt hreysi
á Mallorca að uppi á því sé
ekki sjónvarpsloftnet. Fyrr-
nefnt Los Molinos er í lítilli
þröngri hliðargötu skamimt frá
skrifstofunni. Að mínu áliti er
það skemmtilegasta hótelið á
eynni.
Þar er enginn lúxus og þaðan
er spölkorn út á ströndina, en
þar er allt hvítskúrað og
hreint og þetta er fjölskyldu
fyrirtæki. Og daginn eftir að
þú kemur ertu orðin(n) einfn)
af fjölskyldunni. Það urðu
margir farþeganna hugsi þeg-
ar við gengum með þá upp
litlu þröngu hiliðargötuna
(það er ekki bílfært að hótel-
inu) og sumir urðu jafnvel
Karlmannaföt
Ný sending. Vérð kr. 3.775.—
Terylenebuxur, íslenzkar og danskar.
ANDRÉS, herradeild, ANDRÉS,
Aðalstræti 16. Skólavörðustíg 22.
Ný námskeið
að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Engin heimavinna.
Innritun og upplýsingar í símum 21719 og 41311
frá kl. 9—1 og 6—10.
VÉLRITUNARSKÓLINN
ÞÓRUNN H. FELIXDÓTTIR,
Grandagarði 7.
\\l ÚTBOЮ
Tilboð óskast í þvott á líni fyrir sjúkrastofnanir Reykjavíkur-
borgar.
(Jtboðsskilmálar verða afhentir í skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 7. desember
n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
en bægit var að »egja ium o!kk-
ur.
KVENMANNSLAUS I ...
Spánverjar eru sagðiir menn
blóðheitir og það hafa sjálifsagt
allir heyrt einhverja sögju um
einhverja stúltou sem ókfci
fétok frið fyrir þeim. Sutnar
þeirra eru sagðax með saafcu-
brosi.
Við félagamir vorum stund
um að virða þetta fyrir oklour
á veiitingahúsum, og svei mér
þá, stundum var þetta etns o<g
verið væri að hleypa til í f jár-
húsi. Margar konur tóku vel á-
hlaupum þeirra en margar
vildu líka ekkert með þá hafa
og það kom iðulega fyrir að
þær komu þeim ekki í skilning
um það fyrr en þær ráku þeim
iöðrurag.
En ég held að þetta eigi Sín-
ar skýringar, fyrir utan blóðhit
ann og allt það. Fjölskyldu-
tengsl eru ákafiega sterk með
Spánverjum og bæði dætur og
synir búa i foreldrahúsum þar
til þau finna sér sinn betri
helming og leggja út á lítfs-
brautina. Og í foreldrahúsum
er geysilega strangur agi.
Það er að vísu sýnu verr far
ið með stúlkurnar, en piltarn-
ir þurtfa lika að undirgangast
imargt sem okkar foreldrum
hefði aldrei svo mikið sem
dottið í hug — guð blessi þá.
Tökum sem dæmi vin minn
Juan Marie. Juan Marie er
held ég 29 ára gamall, er í
góðri stöðu og reiðubúinn að
halda út á lífsbrautina að öðru
leyti en því að hann er etoki
enn búiran að finna sér korau-
efni.
Juan Marie er bæði myndar
legur og „sjarmerandi" og á
sumrin lifir hann mjög heil-
brigðu lífi, þá eru opin ótal
hótelherbergi sem hann gefcur
skotizt inn í með elskunni sinni
í það og það skiptið.
Þegar líður að vetri, syrtir
hins vegar heldur betur í ál-
inn. Þá hverfa ferðamennirnir,
eða í hans ti'lfelli ferðakonum
ar og hann á þá ekki í neitt
hús að venda, litlu huggulegv
hótelherbergin eru því sem
næst úr sögunni. Við þetta þarf
aðeinis að bæta þeirri hræði-
legu staðreynd að spánskar
stúlkur brosa helzt ekki til
karlmanna fyrr en á brúð
kaupsnóttina og þá má skilja
hvers vegna aumingja Juan,
kvíður vetrarins. Ef það væri
nú allt. Spánskir feður bera
ægishjálm yfir fjölskylduna og
Juan Marie, þótt 29 ára sé og
í góðri stöðu, verður að lútia
boðum hans og bönnum ekki
síður en yngsti hnoktoinn í fam
ilíunni. Juan Marie verður þvl
að sofa heiima í foreldrahúsum
á nóttunni og það einn.
Hann sagði mér einu siníii
frá hræðilegu atviki. Hann
hafði þá lent í sam'kvæmi og
dvalizt. fram eftir nóttu, satt að
segja fram á næsta morgun,
Sér til Ólýsanlegrar skelfingar
sá hann að klukkan var orðin
átta, þegar hann vaknaði. Efit-
ir þvi sem hann sagði hefiur
aidrei nokkur Spánverji tólaatt
sig úr á jafn skömmuim tima
og hann klæddi sig í.
En það kom fyrir ekki. Þeg-
ar hann kom heim, beið Juan
Marie eldri effcir honum I stotf-
unni. Hann hafði þá hriragt á
skrifstofuna og tilkynnt að þáð
væri fjölskylduvandamál sem
hann þyrfti að ieysa og hann
yrði því seinn til vinnu. Elzti
sonurinn hafði ekki verið í ból
inU þegar fjölskyidan var vak-
in.
Juan Marie eldri, var mj6g
stilltur og hátíðlegur þegar
hann talaði vjð son sinn. En
stiiliingin var eins ög heims-
skauta vetur.
— Ef, hann. Juan Marie,
yngri, var svo óánægður á
heiimili foreldra sinna að hann
taldi ekki ástæðu til að giata
það um næfcur, þá hafði hann
heimild föður síns til að ytSr-
gefa það. Síðan hefur Ji«m
Marie yngri verið kominn hefcn
áður en faðir hans ris úr
rekkju. — ót