Morgunblaðið - 03.12.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.12.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNUUDAGUR 3. DESEMBER 1972 39 • V! Meðain sjö ána stiríðið stóð yf- ir þóttd nauðsynlegt að hjarga málverkum bargarininar og var þvi allt safnið ftutt til virkis- itns Königsteiin. Stiríð þetfca varð táil þess að Saxland tapaði pói'skiu krúnumini. Firiðriik mikli lét miskuninarlauist skjóta á borgina og olii þar mikium bruina og skemimdum. Áriéf 1768 eru íbúar borgariininar orðn ir inserri 60.000, það ár er Friðrik Ágúist III krýndur sem konung- ur Saxa, og frá árinu 1806 mefnd Stríðinu var ekki fyrr lokið en liafizt var lianda við endurreisn borgarinnar. ist hainn Friðrik Ágúst I hinn rétt vísi. Varð Dresden þar með á ný komumgiegt aðsetur. Nú taka Ijstamenn fyrir alvöru að hópaist til borgarininar, Goetíhe sækir borgina heim í fyirsta skiptd 1768 og nokkrum árum seúnna fylgir Sahiiiler í kjödfarið, og árið 1808 kemur hið fraaga tímarit Hein- nidh von Klei'st „Phoebus" út í fyrsta skipti. Napoleon kom nokkuð við sögu Dresden'boirg- ar og fyrirskipað; m.a. að dneg- ið vaeri úr víggirðingu borgar- innar 1809—1827. Napodeom átti þar viðdvöl á fiótta sínuim frá Rússlandi árið 1812. Árið eftir er Ágústarbrú spnengd í loft upp og Alexander I Rússakeis- arl ásamt Friðri'k Vilhjálmi Prússakonumgi haida inn i borg dna, — barizt er í kninig um Dnes- den og Napoleon vinnur mik- lnn sigur á Austurrikismönn- um. Goethe var hér sjónarvott- un út uim húsglugga. Hirðjeik- hús er stofnað í Dnesden árið eft ir og næsta ár Ijóðaféiag (Lied- eritreis). Dresden er nú orðin háborg rómamtíkurimmar, sjón leiildr enu samdir og settir upp, máiarinn Gaispar David Fried- rieh 'hafði starfað í borginnd frá þvi 1798, Carl Maria von Weber verður hljómsveitanstjóri þar ár ið 1816 og ánið eftir er ópena hans „Töfraskyttan" frumfflutt. Áttatíu ána aímeeli Goetlhes er haldið hátíðlegt með hátíðarsýn ingu á Fást ánið 1829. H.C. And- ersen heiimsækir bongina 1831. Byggingameistarinn Gottfried Semper er ráðinn tiH bongarimm- ar árið 1834 en 'hanm bvggir fyrra hirðleifchús sitt á ánunum 1838-'—41, og árið eftir er þar framflutt óperan „Rienzi" eftir Richard Wagmer, og þar næsta ár „Ho'Memdinguriinn fljúgandi", en tveim árum síðar „Tannihaus- er“. Árið 1849 er „maíuppreisn- in“ gerð til að þvinga fram svonefnd ríkisilög, Riehard Wagner og Gottfried Semp- er flýja borgina. Árið 1866 halda prússneskir herir dnn í borgima þar sem Saxar hafa igerzt banda menn Austurriildsmanna. Árið 1869 txrenmur hirðieikhúsið, en það er endurreist á áran- um 1871—’78 eftir teáknóniguim Gottfried Sempers, en byggt af syni hams Manfried Semper. Ár- ið 1887 sendir rikisráð Dresden borgar August Bebel sem þjóðkjörinn þimgmann á þýzka rikisþirogið. Á næsbu áiram er byg-gð rndkil isýninganhöM og sett ar þar upp margvíslegar minnis stæðar sýningar. Árið 1904 stofma þeir Ernst Ludwig Kiréh- ner, Kanl Schimidt-Rottluff oig Erich Heekel imáiarahópiinin fræga „Die Brucke“. Fjórar óper ur eftir Richard Strauisis voru frumfiuttar i Dnesden „Elektra" (1909) „Rosenkavalier" (1911), „Ágiptische Helena“ (1928) og „Arabelia" (1933). Ánið 1918 fær Dresden lýðstjóm eftír af- sögn konungsins Friðriiks Ágúst- ar III 13.11. („Na, da machd ei- em Dregg alleene"), og 1920 fær Saxland nýja stjómarskrá sniðna eftir fyrinmynd laga Weimanlýðveldisdnis. Listir og memmtiir haSda áfnam að blómgast allt fraim að vaida- töku nasista, en nokkrum áram siðar (1937) enu 52 myndir nú- timiaiistamanna fjariægðar úr listasafni Dresdenborgar, sem úr kynjuð list. Þrettánda febrúar 1945 er Dresden lögð í rúst af enskum og amerísfcum spnengi- flugvélum, og 8. maí sama ár halda rússmesfcir herir inn í borg irua. Hve Sástin átti sér djúpar ræt- ur í hjörtum borgarbúa og hve ómdisisandi hún var þeim má marka af því hve skjótt var brugðið við tíl að endurbyggja iistasöfn og leikíhú's. Þanniig var nýtt leikhús vigt í bprginni þeg- ar árið 1948, þrátt fyrir að allt Þýzkaland vaæ enn í svelti. Ár- ið 1955 namm upp sú móilda stund er Rú'ssar skilla Dresdenborg aft ur mjálverfcum úr Zwiniger-Iista- safninu, sem þeir höfðu þá hald ið í Moskvu allt frá striðsQ'okum, og ári seinna var safnið opnað aftur. Árið 1956 er 750 ára ár- tíð Dresdenborgar haidin hátíð- ieg, og f jóraim árum seinrna 400 ára ártíð ldstaverkasafns borg- arinnar. 1 næstu grein mun ég fjaEa um eigin viðhorf og annarna til Dnesdenbongar og henma frá listasöfnum og frægum bvgging- um er enn standa eða hafa verCð endurbyggðar. Það er likast því, sem þessi standmynd hátt uppi á Ráðhúsi Dresdenborgar ákalli sanivizku heimsins. Óperan eftir endurbyggingu 1960. lakum var staflað sanian í hrúgur mn alla borgina og þau brennd eftir árásina 18.2. 1945. Ágúst sterki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.