Morgunblaðið - 03.12.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.12.1972, Blaðsíða 23
MORGUiNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. D’ESETVCBE'R 1972 18.00 Þinffvikan Þátlur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn í>orsteinsson. 18.80 UmsjónarmaÖur Ömar Ragnars- son. Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veftur off aufflýsinffar 20.25 Hehnurinn minn Bandariskur gamanmyndaflokkur, byggöur á teikningum og sögum eftir James Thurber. Þýöandi OiÖrún Jörundsdóttir. Ágúst Atlason og Ólafur Þórðarson, sem ásamt Helffa Péturssyni taka á móti gestum á laugardagskvölclið í þættinum „Kvöldstund í sjónvarpssal". MIÐVIKUDAGUR 6. desember 18.00 Teíknimyndir 18.15 < haplin 18.35 Öskirnar þrjár BrúSuleikhús. Stjórnandi Kurt Zier. ÁOur á dagskrá 11. maí 1969. 18.55 we. 20.00 Fréttir 20.25 TeSur og augiýsingar 20.30 Békakynnins Eiríkur Hreinn Finnbogason, borg- arbókavörSur, getur nokkurra nýrra bóka. 21.00 Fóstbræður Brezkur sakamáia- og grínmynda- llokkur. Þýðandi Vilborg Sigurðardóttir. 21.50 Sjónaukinn Umræöu- og fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 22.50 Dngskrárlok. LAUGARDAGUR 9. desember 17.00 Þýzka í sjónvarpi 3. og 4. þáttur kennslumynda- flokksins Guten Tag. 17.30 Skákkennsla Kennari Friðrik Ólafsson. 20.50 K\i»lóstund X sjónvarpssal Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og Ólafur Þórðareon taka á möti gest um. Meðal þeirrá, sera fram koma i þættinum eru Guðmundur Hauk- ur Jónsson, Sverrir Guðjónsson, Karl Sighvatsson, Gunnar Þórðar- son, Haukur Mortens og Þuriður Sigurðardóttir. 21.20 Á ströndinni tón the Beach) Bandarísk bíómynd byggð á sögu eftir Nevil Shute. Leikstjóri Stanley Kramer. Aðalhlutverk Ava Gardner, Greg- ory Peck og Fred Astaire. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Myndin, sem gerð er árið 1960, lýsir þvi ástandi, er orðið gæti af- leiðing kjarnorkustyrjaldar. Heimsstyrjöld hefur geisað. Megin hluti jarðarinnar hefur verið lagð- ur i rúst og lifi þar tortimt með kjarnorkusprengjum. 1 Ástraliu er þó allt enn með eðlilegum hætti, en eftir nokkra mánuði munu stað vindar snúast og bera geislavirkt ryk og banvæna úrkomu suður á bóginn. 23.30 Dagskrárlok. 20.40 Þotufólk Bandarískur teiknimyndaflokkur. Á vængjum söngsins Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.10 Kjörgripir og hof í Kóreu Mynd frá Suður-Kóreu, þar sem skoðuö eru gömul Búdda-musteri og söfn fornra listmuna. Þýðandi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 21.40 Kloss höfuðsmaður Pólskur njósnamyndaflokkur. 3. þáttur. Algjört leyndarmái Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.35 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 8. desember 20.00 Fréttir 20.20 Veður og: aufflýsinffar 20.30 I^anffreyður Norsk kvikmynd gerö af Thor Heyerdal yngri, um hvalveiöar viö Grænland, ofveiöi á hvalstofnin- um, hvalrannsóknir og mengun I úthöfunum. Þýöandl Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision —Norska sjónvarpiö). _.I'| |||| ... . Qll. H>W—llll'11 .... I"»WIPH|IIIMHMI|II II ............. HKWWWWIHWPPI <Jr laugardagsmyndinni „Á ströndinni“ eftir sögu Nevils Shute. I ■ ! VeHln^^húsið \ * 2 * i 1 Rúiur í íannesson o,. félagar, Fjarkar | | og Kjarnar. - Opíö til kl. 1. 1 fÚTBOЮ Tilboð óskast í lagningu á aðalræsi frá Alfabakka að Breið- holti II, hér i borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 5.000.— króoa skilatryggingu, Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 19. desember 1972, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Reykjavík — Alftanes Frá og með mánudeginum 4. desember breytast ferðir á Álftanes og verða sem hér segir: til maí- loka 1973. Alla virka daga nema laugardaga. FRÁ LANDAKOTI: Kl. 7.20 bein ferð til Reykjavikur. Kl. 14.45 með skólavagni á Hraunsholt, tenging við Hafnarfjarðarvagn. Kl. 19.00 bein ferð til Reykjavíkur. FRÁ REYKJAVÍK: - i Kl. 14.15 með Hafnarfjarðarvagni tenging við skólavagn á Hraunsholti. Kl. 18.30 bein ferð á Álftanes. LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA: Frá Landakoti: kl. 1400 bein ferð ’ kl. 19.00 bein ferð Frá Reykjavík: kl. 13.30 bein ferð kl. 18.30 bein ferð. Athugið að framvegis er brottfararstaður Álftanes- vagna frá Reykjavík hinn sami og Hafnarfjarðar- vagna þ.e.a.s. frá Lækjargötu við Mæðragarð gegn iðnaðarbankahúsinu. LANDLEIÐIR H.F. ÚTSAL IV - HEILDSAI LA-ÚT SALA Birgðir heildverzlunar, sem hætt er störfum, verða seldar á útsölu næstu daga. Mikill afsláttur frá heild- söluverði. Hér er um að ræða sjaldgæft tækifæri til að gera góð kaup. - Vöruúrvalið er mikið og engin leið að telja það upp, en sem dæmi mánefna: Kvenpeysur Barnaúlpur Snyrtivörur Herrapeysur Leikföng Kvensloppar Barnaföt Gjafavörur Herranáttföt Skófatnaður Útsalui verður opin: Luugurdug kl. 1-4 og múnudug - _ •• iöstudug 1-6 ÚT2 iALAN GRET1 Klapparstígsmegin, 2. ISGOTU hæð. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.