Morgunblaðið - 03.12.1972, Blaðsíða 19
MORGUINBLAÐIÐ, SUtNNUDAGUR 3. DESEMBER 1972
51
iÆJApiP
Slmi 50184.
MAÐUR
„SAMTAKANNA"
Áhrifamikil og afar spennandi
bandarísk sakamálamynd í lit-
um um vandamál á sviöi kyn-
þáttamisréttis í Bandarikjunum.
Myndin er byggð á sögu eftir
Frederick Laurence Green. Leik-
stjóri: Robert Alan Arthur.
í aöalhlutverki:
Sidney Poitier, Joanna Shimkus
og Alan Freeman.
(SLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Lína langsokkur
Barnasýning kl. 3.
NÝJA BÍÚ
KEFLAVÍK
Sími 1170.
Leigumorðinginn
(„A Professíonal Gun“)
Mjög spennandi ítölsk-bandarísk
kviikmynd um ofbeldi, p>eninga-
græðigi og ástríður.
Leikstjóri: Sergio Ccrbucci.
Tónltst: Ennio Morricone (doll-
aramyndirnar).
í aðalhlutverki:
Franco Nero, Tom Musante,
Jack Palance.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 9.
Goldfinger
Spennandi James Bond mynd.
með Sean Connery.
Sýnd kl. 7.
The Rolling Stones
Gimme Shelter
Ný bandarisk litmynd um hljóm-
leikaför The Rolling Stones um
Bandaríkin, en sú ferð endaðt
með miklum hljómleikum á Alta
mon Speedway, þar sem um
300.000 ungmenni voru saman
komin. í myndinni koma einnig
fram Tina Turner og Jefferson
Airplain.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Tumi Þumall
Spennandi barnamynd
um ævintýri Tuma þumals.
Sýnd kl. 2.30.
Schannongs minnisvarðar
Biöjið um ókeypis verðskrá.
Ö Farimagsgade 42
Köbenhavn ö
Undur ástarinnar
Des Wnder der Liebe)
(SLENZKUR TEXTI
Þýzk kvikmynd er fjallar djarf-
lega og opinskátt um ýmis við-
kvæmustu vandamál í samlífi
karls og konu.
Aðalhlutverk:
Bigrgy Freyer, Katarina Haertel,
Ortnid Gross, Régis Vallée.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3:
Konungur
undirdjúpanna
Með ísl. tali — síðasta sýning.
Simi S0249.
Hinir ósigruðu
Hörkuspennandi amerisk lit-
mynd með íslenzkum texta.
John Wayne,
Roek Hudson.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bakkabrœður
Sýnd kl. 3.
gaaaaagg]ElglElElElE|E}E]E|E|B|ElB|
i Sýtún i
DISKÓTEK KL. 9-1.
51
51
EjEjEiggEigggggggggEiEiggEiEÍ
51
löl
51
INGÓLFS-CAFÉ
BINGÓ í dag sunnudag kl. 3 eftir hádegi.
Spilaðar verða II umferðir.
Vinningar að verðmæti 16.400 kr.
Borðpantanir í síma 12826.
NÝIT NÝTT
BINGÓ - BINGÓ
Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5,
mánudag klukkan 20.30.
21 vinningur að verðmæti 46 þús. kr.
Húsið opnað kl. 19,30.
Borðum ekki haldið lengur en til kl. 8.15.
sgt. TEMPLARAHÖLLIN scr
FÉLAGSVISTIN í kvöld kl. 9, stundvislega. Síðasta spilakeppni
fyrir jól. Heildarverðlaun kr. 10 þúsund. Góð kvöldverðlaun.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.30. — Sími 20010.
Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar.
RÖ-DUUL
Opið til kl. 1. — Sími 15327. — Húsið opnar kl. 7.
í KVÖLD AÐ ^
d(ct *Borq
ALLTAF BETRA
HINN ÍSLENZKI
„LITLI RICHARD *
hefur vakið gifurlega athyglí.
Hörður Torfason
ftytur vinsæl, frumsamin lög.
Þorvaldur Halldórsson
syngur sig inn í hjörtu allra.
Jón Gunnlaugsson
sér um glens og gaman.
Arnþór Jónsson
er í stöðugri framför.
OG BETRA
Jón G.
Þorvaldur Hörður
HLJÓMSVEIT ÓLAFS GAUKS
OG SVANHILDUR
Borðpantanir hjá yfirþjóni
í síma 11440.
A Borginni er fjölbreyttur
-natseðill allan daginn.
AÐEINS
RÚLLU-
GJALD
Dansað
til kl. I
borðum haldið til
KL. 9.
mii mLEIÐIR
BORÐPANTANIR I SÍMUM
22321 22322.
LES TOREA SKEMMTIR.