Morgunblaðið - 03.12.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1972
49
stjörnu
, JEAHEDIXON Spg
r i
^rúturinn, 21. ir.an — 19. aprfk.
l»ú hendist á milli í dagsins önn, og þykist góður að geta komið
einhverju í verk.
Nautið, 20. april — 20. maf.
Óvissan er i>að, sem blífur f dag.
Tvíburai'nir, 21. maí — 20. júni-
Ailt er dálítið rugiingslegt í dag, en það er auðveldara fyrir
l»ig, ef l»ú manst, að allt fer aftur i samt lag.
Krabbinn, 21. júni — 22. júlí.
Heimilið og fjölskyldan eiga hug þinn óskiptan, en sumt þar að
lútandi veitist þér erfitt að ákveða.
L.iónið, 23. júll — 22. ágúst.
Tilraunir gefast misjafnlega vel, en það er betra en að ekkert
gerist.
Mærin, 23. á^úst — 22. septeniber.
Þú veizt að þú verður að hugsa um komandi daga og reynir
að leggja eitthvað til hliðar í tilcfni af því.
Voffin, 23. september — 22. október.
l*ú gengur varlega í framkvæmdirnar, því að þú veizt að ekk-
ert er óbrigðult, og því réttara að vinna skipulega.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
I»ú vinnur mjög markvisst og kerfisbundið, því að þú mátt eng-
an tíma missa.
Bogmaðurinn, 22. nóveniber — 21. desember.
I»ú gerir eins lítið veður út af hhitunum og þú getur staðið
þig við, og skilur að ekki verður aftur tekið það sem gert er.
Steing:eitin, 22. desember — 19. janúar.
Pegar allt þrasið er um garð gengið, verður þér ljóst, að engar
stórvægilegar breytingar hafa átt sér stað. Ef þú stendur fastur
á fótunum, verður aðstaða þfn sterkari er fram í sækir.
Vatnsberinn, 20. jauúar — 18. febrúar.
I»ú lærir talsvert á því að láta fólk sjálft um eigin vandamál og
útleið úr þeim.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Skekkja í starfi veldur þér miklum töfum í dag, en þessu kem-
ur þú auðvitað í lag.
Kvenstúdentar
Opið hús í Hallveigarstöðum þriðjudaginn 5. des.
kl. 3—6. — Kaffiveitingar.
STJÓRNIN.
Jólafundur
Kvenstúdentafélags íslands
verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum miðviku-
daginn 6. desember og hefst kl. 20:30.
STJÖRNIN.
DATSUN 1200 (6 bílar)
Orðsending frá
Nýkomin bílasending
Getum afgreitt þessa bíla strax, áður en verðhækkun skelur yfir.
fil sýnis í dag í Bílasölu Hafnarfjarðar frá kl. 1 — 6 e.h.
Ingvar Helgason
Vonarlandi við Sogaveg