Morgunblaðið - 03.12.1972, Blaðsíða 4
36
MORGUNBLAÐIÐ, SU2STNUÐAGUR 3. DESEMBER 1972
Hálfkák
og sýndar-
mennska?
FRJÓSAMUR JARÐVEGUR?
„Ef gengið er út frá því sem
ví«u að okkar viðtæku mennta-
kerfum og fjölbreyttu kennslu-
aðferðum sé ætiað það hlutverk
að þjáilfa og þrosika alla hlna
ólíku þætti manneðlisins,
leyfi ég mér að fuUyrða að
engri námsgrem tekst að hðfða
eins jafnt til þeirra afflra og tón
listimni." Amdspænis stáss-
klæddri lúðrasveit og umkringd
ur eftirvæntingarfullum tón-
leikagestum í Kópavogsbíói sód-
ríkan sunnudag fyrir skömmu
flugu mér í hug þessi spakiegu
orð hins kunna enska fræði-
manns og kennara Sir Henry
Hadow og ekki að ófyrirsynju:
Nú skyldu ótailin heilabrot, þrot
lausar æfingar, sjáifsagi, sjálfs-
afneitun og fyrirhöfn meðlima
Skólahljómsveitar Kópavogs
bera ávöxt. Var þama ekki kom
ið ijóslifandi dæmi um mátt tón-
listarinnar ttl að þjálfa og
þroska.
Ef haldið er áfram hugleið-
íngum seim þessum, vekur maður
ósjálfrátt upp drauga-spuming-
ar, sem krefjast svara: Færði
þetta framtak Skólahljómsveitar
Kópavogs sðnnur á frjósemi
jarðvegsins, sem ungum islenzk-
um tónlistamemum er búinn í
úþpvextínum; var þama rétti-
iega staður og stund fyrir núver
andi, fyrrverandi og fyrri
menntamáiaráðherra, eða stór-
pedagauka að stiga í pontu og
segja: „Háttvirtír tónleikagest-
ir, hér getur að líta dæmigerða
(?) upprennandi íslenzka æsku
að leik og starfi. — Ég á heið-
urinn." Eða voru tómleikar
skólahljómsveitarimnar frekar
undantekning eða frávik i
tónlistarheimi ungra Is-
lendinga? Svarið við
þeirri spumingu gerir gæfumun
inn og nú skai þess leitað.
MENNINGARÞJÓÐ f
HEIMSBRAUT
Á áttunda tug tuttugustu ald
arinnar, þegar Islendingar geta
stært sig af sinfóniuhljómsveit,
listahátíðum, tórdistarfélögum,
kórum, lúðrasveitun, einsöngvur
um, einleikumm, tónskáidum og
stjómendum, þegar landslýður
kaffærist daglega í heimstónbók
menntum fyrir tíflstilli fjölmiðia
og heimsborgara á faraidsfæti,
vill það oft gleymast að „Land
vort langt norður í Atíantsál
var öldum saman afskekkt, flest
um óþekkt og að mestu afskipt
þeirri menningu söngs og tóna,
senn öiUim siðuðum og menntuð-
um þjóðum þykir svo mjög með
þurfa sér tíl menningarbóta,
smekkbætis og tffl að fegra með
dajglegt lif sitt." (Harpa minn
inganna — Árni Thorsteinsson)
Á ótrúlega skömmum tíma hef
ur þessu eyríki, þessari þjóðfé-
lagslegu eftirlegukind miðalda,
tekizt að brjóta af sér hiekki
eymdar og volæðis. Við búum
nú í þjóðfélagi, sem veitir ein-
staldingnum alla þá aðstoð og
umhyggju, sem vöC er á og tíðk
ast k meðal annarra þjóða, þótt
það sé smátt i sniðum. Við lif-
um tima er fulltrúar okkar spíg-
spora hnarreistir um alþjóðlega
fundarsali. segjandi stórveldum
strið á hendur, á tímum sjálf-
stæðis og velmegunar. Við bú-
um ekki lengur í kofaræksnum
„sem fjúka út á tún og fara í
rnola", við kamumst ekki ieng-
ur í .„uppstígningarstemn-
ingu við að sjá fljúgandi galdra
verk svífa loftsins vegu“, við er
u«n eidffl lengur „afskekkt og flest
um óþekkt", heldur nútíma
menningarþjóð í heimsbraut, og
til slíkra þjóðfélaga gera menn
kröfur.
LEYNILEGT ÞAGNARHEIT
Raunar var fyrsta kröfugang-
an á Islandi farin árið 1923.
Vanmetnir og vannærðir verka-
menn höfuðstaðarins söfnuðust
þá saman og þrömmuðu um víga
legir, berandi fána og hressilega
áletruð spjöld máli sinu til stuðn
ings. Reynslam hefur ótvirætt
sannað að mötmæla- og kröfu-
aðgerðir sem þessar, kryddaðar
verkföUum, stugga hvað óþyrmi
legast við yfirvaldinu, þeirri
„óréttlátu, óáþreifanlegu for-
sjón, sem öllu ræður en ekkert
gerir". Endalausum svokölluð-
um þjóðarhagsmunamálum, hef-
ur þannig verið siglt í heila
höfn, ef hlutaðeigendur hafa að
eins haft rænu á að hrópa nógu
hátt. Óþarfi er að Uunda ein-
stök afrek, stofnanimar, verk-
smiðjumar, framkvæmdimar,
allt talar þetta sínu máli. En
maðurinn lifir ekki á einu sam-
an brauði. Nú þegar allir telj-
ast hafa í sig og á og tslending-
ar eru hættir að éta skóbætur,
er tímabært að huga að andleg-
heitunum. Vafalaust má sitthvað
tína til af andleguim horgemilinga
málum en ég læt mér nægja eitt
þeirra til viðfangs enda stórt
í sniðum og svo flókið, að mað-
ur veit ekki í hvom fótínn mað-
ur á að stíga veit ekki hvar bera
eigi niður í þá mótsagnakenndu
endaleysu, sem kallast Lslenzk
tónlistarmenntun.
Svo furðuleg dauðaþögn hef-
ur rikt um þessi mál, að það er
engu líkara en að yfirvaldið, og
þeir sem einhvers mega sín i tón
menntamálum þjóðarinnar
(hverjir sem það nú eru) uim-
ist hugástum og telji „ástand-
ið“ bara prýðilegt. En það er
það ekki. 1 trausti þess, að ég
sé ekki að rjúfa leynilegt þagn-
arheit starfsbræðra minna, eða
brjóta einhver óskráð lög, sem
segi fyrir um að maður eigi að
þiggja það, sem að manni er rétt,
þegjandi og hljóðalaust, legg ég
af stað í eins manns kröfugöngu
um blaðsíður Morgu nblaðsins og
lýsi yfir því að tónmennt okk-
ar, þessi forsmáði sveitarlimur,
er veikasti hlekkurinn í mennta
kerfi þjóðarinnar.
ÚTUNGANIR
Nú verður einhverjum á að
spyrja, hvort ekki gæti misræm
is í málflutningi minum. Annars
vegar er talað uim að íslending-
ar getí stært sig af simfóníu-
hljómsveit, listahátíð, tónlistarfé
lögum, kórum o.s.frv., en hins
vegar að málstaður tónmenntar
hafi verið vanræktur. 1 fljótu
bragði virðist mál mitt öfugmæla
þuila frá upphafi til enda;
gróskumikið tónlistarlif get-
ur ekki kallazt svartur blettur
á samvizku þjóðarinnar. Slíkar
mótsagnir fá ekki staðizt hlið
við hlið. Eða hvað? Meðan
reykvískir tónlistarunnend-
ur berja útþandar butmbur sín-
ar í takt við kröfur nútímans
um sífellt meiri og vandaðri tón
listarfflutning, sitjandi tónleika
kvölds og mocrgna, hafandi ekki
vinnufrið fyrir „stop over“
virtuósum, ríkir grafarþögm á
landsbyggðinni. Meðan Rfkisút-
varpið heldur áfram að skvetta
úr botnlausum sinfónistoum skál
um, tii að drýgja útvarpsefni, og
landslýður ráfar staurblindur,
ringlaður og heymarlaus, um
víngarða tónlistarinnar, þóknast
hinu menningarlega sinnaða yí-
irvaldi að unga út af og til ör-
fáum tónlistaruppalendum, sem
varla fylla skörð þeirra er
hverfa úr starfi árlega, hvað þá
heidur að þeir geti þjónað mörg
hundruð skólastofnunum um
land allt. Reyndar, og skiljan-
lega, hafa skólastjórar gefið upp
alla von um að fá notokru sinni
starfskrafta til að framfylgja
ákvæðum íslenzkrar námsskrár
um almenna tónmennt, enda
ítrekuð viðleitni þeirra i þá átt
nánast vonlaus. Við getum því
ekki aðeins „státað oktour“ af
blómiegu tónlistarlífi og lista-
fólki heldur einnig fjölda is-
lenzkra ungmenna, sem kunna að
glamra „Allt í grænum sjó“ á
píanó og raula „Atti Kattí Nóa“.
Pullorðna fólkið hefur jafnvel
fleiri lög á söngskránni. 1 sælu-
vímu og sem ölvað þenur það
raddbönd sín til hins ítmsta í
innihaldsríkum stórverkum, eins
og t.d. „Mikið lifandi skelfing-
ar ósköp ...“
Meðan hinn almenni borg-
ari ber jafn aðdáunarvert skyn
á fegurð og hefur til brunns að
bera svo óbrenglaðan smekk,
„SAUÐSVARTUR
ALMÚGINN"
Einu sinni var félagsskapur.
f>að var merkilegur félagsskap-
ur: Tónlistartrúboðið h.f. Meðal
stefnumála Tónlistartrúboðsins
h.f. var að byggja skýjaWjúf.
Það var heimsmet miðað við
fóliksfjölda. Hann var byggður
ofan frá. Fyrst var reist þak í
lausu lofti. Það var dýrt þak.
Dýra þakið, sem var í
lausu lofti, var borið uppi af
menningariegum staðvindum.
Þegar Tónlistartrúboðið h.f.
hafði reist dýrt þak, borið uppi
af menningarlegum staðvindum,
var keypt gjallarhom. Það var
stórt gjallarhom. Gjallariiornið
griðarlega spiiaði tóna. Það
voru fagrir tónar. Aiir heyrðu
fögru tónana, sem gjaJlarhomið
gríðarlega spilaði, nema „sauð-
svartur almúginn" niðri á jörð-
meðan hinn almenni borgari ar
óliultur fyrir furðufuglum eins
og tónlistarkennurum, sem rugla
inni. „Sauðsvartur almúginn"
niðri á jörðunni mokaði bara
flórinn. Þvílíkt . . . Þá var
stofnuð hljómsveit. Það var lít-
U hljómsveit. Litla hljómsveitin
spilaði tóna. Það voru fagrir tóö
ar. AUir heyrðu fögru tónana,
sem litla hljómsveitin spfflaði I
gjailarhomið gríðarlega, nema
„sauðsvartur almúginn" niðri á
jörðinni. „Sauðsvarfcur almúg-
inn“ niðri á jörðinni veiddi bara
fisk. Þvílíkt . . . Þá var hald-
in hátíð. Það var sko stórhátíð.
Stórhátíðin spilaði tóna. Það
voru fagrir tónar. Aliir heyrðu
fögru tónana, sem stórhátiðin
spilaði í gjallarhornið gríðar-
lega, nema „sauðsvarfcur almúg-
inn“ niðri á jörðinm. „Sauð-
svartur aimúginn“ niðri á jörð-
inni þurrkaði bara af sér svlt-
ann og settí upp hundshaus,
enda hafði honum ekki verið boð
ið i veizluna. Þvílíkt...
menn i rímirru og reyna að fá
þá til að endurskoða afstöðuna
til fegurðar, er tónlistarlífí þjóð
arinnar borgið ...
ÝKJUR?
Ekki alls fyrir lörrgu símaði
ég af handahófi tíl nokkurra
skólastjóra og ikennara úti á
landsbyggðinni og innti þá effcir
framfylgd tónmennta í viðkom-
andi héraði eða sýslu. Gerðist
ég næsta nærgönigull, en hafði
upp úr krafsinu þær upplýsing
ar, sem hér fara á eftir. Biðst
ég hér með foriáts á framhleypn
innd og skírskota til hins fom-
kveðna: Tilgangurinn helgar
meðalið. Við þann lestur er hér
fer á eftir, getuir hver og einn
metíð sjátfur, hvort mál mitt er
ýkt eða sannleikanum sam-
kvæmt. Gefum landsbyggð-
inni orðið.
Dalvík, Helgi Þorsteinssön:
Því miður hefur mér ekki tekizt
að fá kennara að bama- og mið-
skólanuan og tónimennt hér þvi
nær adgjöriega vanrækt.
Blönduós, Bergur Felixsson:
Þrátt fyrir mikið stimabrak óg
brambolt fengum við engan
kennara til starfa við nýstofn-
aðan tónskóla. Hér er því eng-
inn sérmenntaður tónldstarkenn
ari.
Stúlknakór ÖWutúnsskóla.
JHv#