Morgunblaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 16. tbl. 60. árg. LAUGARDAGIJR 20. JANIJAR 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsiits. Tveir lögreghimenn t'ylgjast með félaga sínum bera dáið barn í fanginu út úr húsinti í norðvesturhhita Washington-borgar, þar sem sjö manns, þeirra á meðal fimm börn, vom drepnir á þann veg, að þar var „greinilega um aftöku að ræða“ að mati lögregl- unnar. Moröin í Washington: Trúarlegar aftökur? Samkomulag er á næsta leiti í Víetnam Harðir bardagar geisa, á meðan báðir aðilar reyna að bæta aðstöðu sína fyrir vopnahlé Saigcwi, Washiin'gton, 19. janúar, NTB, AP. TRAN van Lam, utanríkisráð- herra Suður-Víetnams, sagði í dag, að vopnahlé í Víetnam væri í vændum, en nauðsynlegt væri að frekari skýring fengist á ein- staka þætti í fyrirhuguðu friðar- samkomulagi. Samtimis því sem þetta gerðist áttu sér stað afar harðir bardagar hinna stríðandi aðila í landinu um marga staði, sem hafa mikilvægt hernaðar- legt gildi, í því skyni að bæta sem mest aðstöðu sína, áður en lýst verður yfir vopnahléi. Eng- in yfirlýsing hefur hins vegar borizt frá stjóminni í Saigon þess efnis, að hún hyggist fallast á þau drög að samkomulagi, sem náðst heflir á fundiim þeirra Henry Kissingers og Le Duc Thos. Lam utanríkisráð'herra sagði, að enigimn fótur væri fyrir þeim orðró'mi, að vopnahlé kynmi að komast á á næsta sólarhring, þ. e. a. s. áður en Nixom Bainda- rílkjaforseti yrði settur inm í embætti að nýju. Var haft eftir heimilduim í Saigon í dag, að friðansamikomuilagið yrði undir- riitað fyrir 3. febrúar nik., áður an háttiðahöld vegoa nýárs Víet- oarna hefjast. Af hálifu Suðuir-Víetnaims hafa ekki kiomið fram jafn eindregm andmæli gegn drögum að friðar- samlkomulagi nú og varð, er fyrsta uppkastið að friðarsam- komiuilagi var birt í október sl. Haft var eftiir áreiðaniegum heimildum í dag, að stjórnin í Saigon gerði sér það ljóst, að henni hefði tekizt að knýja fram sín sjónarmið eing og frekast væri unmt og að meginkrafa heninar um, að Norður-Vietinaimi- ar hörfuðu brott með heriið sitt frá Suður-Víetnam, hefði náð fram að ganga að moklkru leyti með sérstöku orðalagi varðandi hlutlausa beltið. Framhald á bls. 12. Kaupmannahöfn: Ræddu losun úrgangsefna Kaupmannahöfn, 19. jan. NTB. RÁÐSTEFNU lögfræðinga, vís- indamanna og tæknifræðinga frá 13 löndnm Vestur-Evrópn lauk í dag i Katipmannahöfn mn mengun sjávar vegna úrgangs- efna, sem varpað hefur verið i hafið. Með þessari ráðstefnu hef ur svonefnd Oslóarsamþykkt um losnn úrgangsefna færzt einu skrefi nær því að hljóta viður- kenningu. Hér er um eins konar starfs- ráðstefnu að ræða, þar sem ekki var gerð nein endanleg sam- þykkt. Miklum tíma var varið i það að afmarka hugtök, sem varða eiturefni og aðra mengum arvalda, sem tiigreindir eru í Oslóarsamþykktinini. Til þessa hafa aðeins þrjú l'önd, Danmörk, Noregur og Svi- þjóð orðið til þes að staðfesta samþykktiina, en þess er vaenzt, að fjögur lönd að miinnsta kosti til viðbótar staðfesti hana á þessu ári, þannig að samþy'klkt- in á þá að geta gengið í gildi. Minnst sjö ríki þarf til þess að samþykktin hljóti viðurkenn- ingu. Washington, 19. jamúar —- AP/NTB — LÖGREGLAN í Washington leit ar nú 8 nngra blókkumanna, lik lega félaga í öfgahreyfingunni „Svörtn múhameðstrúarmennirn lr“, vegna morðanna á 7 manns í stöðvum múhameðstrúarmanna í W'ashington í gærkvöldi. Fimni hiinna myrtu voru ung börn, og fundust lík þeirra í baðkari. — Tveir aðrir ungir menn voru skotnir til bana og tvær konur særðust hættulega. Lögregl'an telu.r að hér haíi verið um að ræða skipulagðar af tökur af trúarleguim ástæðum, en múhameðstrúarhreyfinigin í Banda.ríkjunum er margklofin og deilur h-afa verið miflli hinna ýmsiu kjarna. Fólk'ð sem m,yrt var tilheyrði alJt Hanafi Musuil- man kjamanum, sem stofmaður var árið 1964, er Malcolm X var myrtur í Harlemhvenfi í New York. Svartir Múhameðstrúar- menin hafa meitað að hafa staðið að morðunum og benda á að þeirra spámaður Elijah leyfi ekki ofbeMisaðgierðir, nema í varnar- s'kyni. Vinstrimenn í Frakk- landi hafa forustuna París, 19. jan. — NTB SKOÐANAKÖNNUN á vegum franska blaðsins Le Figaro, sem er talið íhaldssamt, lciddi í ljós, að stjórnarandstaða vinstri manna í Frakklandi nýtur 8% meira fylgis, en gaullistar og bandamenn þeirra. Skv. skoðana könniininni ætla 46% kjósenda að greiða vinstri mönniim atk\., en 38% gauilistnm og þeirra bandamönnum. í»etta er sama hlutfall og sams konar skoðanakönnun i desem- ber sýndi. Hfns vegar hefutr hluit ur ga.ulilisita lækkað úr 45% 1 október niður í 38% nú, en fylgl vinstri manna hefiur aukizt úr 42% í október i 46% nú. Fréttir 1, 2, 3, 12 og 32 Úr borgarstjórin 8 Heimtsókm í Breið- holtshverfi 10 Keninir fóllkinu að vinna sjálífstætt 14 Skattframtal ársins 1973 — leiðbeininigar til aknenninigs Sj álfstæðisstefnan og sósáalismimm — eftir ElJert B. Schram Innlendur slkipasmíða- iðnaður að koðma mdður — eftir Imigólf Jónsson 19 íþróttir 30 15—18 19 Vísindamennirnir í Kiel gagnrýndir: Ekki unnt að verja aðgerðir Islendinga segir Klaus-Peter Bruns, mat- vælaráðherra í Niedersachsen Hannover, 19. ianúar — NTB KLAUS-PETER Bruns, niatvælaráðherra í vestur- þýzka fylkinu Nieder- sachsen, gagnrýndi í dag harðlega þá 46 vísinda- menn við hafrannsókna- stofnunina í Kiel, sem með opnu bréfi hafa tek- ið upp hanzkann fyrir ís- land í þorskastríðinu við Þjóðverja. I bréfi, sem birt var í blaði í Hannover í dag, lýsti Bruns, sem er jafnaðarmaður, því yfir, að vísindamennirnir hefðu ráðizt aftan að öiium þeim aðiium í Vestur-Þýzka- landi, sem ynnu að því að fá ísland til þess að endur- skoða einhliða útfærslu sína á landhelginni út í 50 mílur. Aðgerðir íslendinga væri ekki unnt að verja frá mál- efnalegiu eða stjórnmálalegu sjónarmiði, sagði Rruns og þvi bæri vísindamönnunium í Kiel, sem skrifað hefðu bréf ið til stuðn'lmigs íslendipigium að ta-ka afstöðu sína að nýju til endurskoðunar. Bruns benti i þessu tiiiefni á það, að 40 þús. manns hefðu fram- • fiæri sitt af fiskveiðuim og at vinnugreinum tengdum þeim í Vestur-Þýzkalandi. Sagði Bruns, að ekki mætti láta fram hjá þeirri staðreynd, að i vestur-þýzku fis'kveiðiborg- Framhald á bls. 12. -C

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.