Morgunblaðið - 20.01.1973, Síða 18

Morgunblaðið - 20.01.1973, Síða 18
MÖRGUNBr.AÐIÐ', ÚÁUGARDAGUR 20. JAN'UAR 1973 Skattframtal árið 1973 Skattframtal árið 1973 RÍKISSKATTSTJÓRI hefir á- kveðið, að skattmat framtalsárið 1973 (skattárið 1972) skuli vera sem hér segir: X. BtTFÉ TIL EIGNAB I ÁRSI.OK 1972 Kr. Ær 1800 Hrútar 2700 Sauðir 1800 Gemlingar 1400 Kýr 18000 Kvígur IV2 árs og eldri 12000 Geldneyti og naut 6500 Kálfar yngri en Vi árs 1800 Hestar á 4. vetri og eldri 14000 Hryssur á 4. vetri og eldri 8000 Hross á 2. og 3. vetri Hross á 1. vetri Hænur Endur Gæsir Geitur Kiðlingar Gyltur Geltir Grísir yngri en 1 mán. — eldri en 1 mán. Minkar: Karldýr — Kvendýr — Hvolpar II. TEKNAMAT A. Skattmat tekna af landbtinaði skal ákveðið þannig: 1. Allt, sem selt er frá búi, skai talið með þvi verði, sem fyrir það fæst. Ef það er greitt i vörum, vinnu eða þjónustu, ber að færa greiðslumar til pen- ingaverðs og telja til tekna með sama verði og fæst fyrir tilsvar- andi vörur, vinnu eða þjónustu, sem seldar eru á hverjum stað og tíma. Verðuppbætur á búsafurðir teljast til tekna, þegar þær eru greiddar eða færðar framleið- anda til tekna í reikning hans. 2. Heimanotaðar búsafurðir (búfjárafurðir, garðávextir, gróð urhúsaafurðir, hlunnindaafrakst- ur), svo og heimilisiðnað, skal telja til tekna með sama verði og fæst fyrir tilsvarandi afurðir, sem seldar eru á hverjum stað og tíma. Verði ekki við markaðs- verð miðað, t.d. í þeim hreppum, þar sem mjólkursala er lítil eða engin, skal skattstjóri meta verðmæti þeirra til tekna með hliðsjóm af notagildi. Ef svo er ástatt, að útsöluverð frá framleiðanda er hærra en út- söluverð til neytenda, vegna niðurgreiðslu á afurðaverði, þá skulu þó þær heimanotaðar af- urðrr, sem svo er ástatt um, tald- ar til tekna miðað við útsölu- verð til neytenda. Mjólk, sem riotuð er til bú- fjáirfóðurs, skal þó telja til tekna með hliðsjón af verði á fóðurbæti miöað við fóðurein- ingaT. Þar s-'m mjólkurskýrslur eru ekki haldnar, skai áætla heima- notað mjólkurmagn. Með hliðsjón af ofangreindum r^glum og að fengnum tillögum skattstjóra, hefur matsverð ver- ið ákveðið á eftirtöidum búsaf- urðum til heimanotkunar, þar sem ekki er hægt að styðjast við markaðsverð: a. Afurðir og uppskera: Kr. pr. kg. Mjólk, þar sem mjólkursala fer fram, sama og verð til neytenda 12.95 Mjólk, þar sem engin mjólkursala. fer fram, miðað við 500 L neyzlu á mann 12.95 Mjólk til búfjárfóðurs, sama verð og reifcnað er 5000 3000 240 280 400 1200 850 7000 7000 0 2500 1800 1000 0 til gjalda í verðlags- grundvelli 5,20 Hæuuegg (önnur egg hlut- fallslega) 120,00 stk. Sauðfjárslátur 140,00 100 kg. Kartöflur til manneldis 1.000,00 Rófur til manneldis 1.500,00 Kartöflur og rófur til skepnuföðurs 270,00 b. Búfé til frálags: Skal metið af skattstjórum, eftir staðháttum á hverjum stað, með hliðsjón aí markaðs- verði. c. Kindafóður: Metast 50% aí eignarmati sauðfjár. B. Hlunnindamat: 1. Fæðl: Fullt fæði, sem látið er laun- þega (og fjöiskyldu hans), end- urgjaldslaust í té af vinnuveU- anda, er metið sem hér segir: Einkennisfrakki karla 2.200 Einkenniskápa kverma 1.450 Fatnaður, sem ekki teist ein- kennisfatnaður, skal talinn til tekna á kostnaðarverði. Sé greidd ákveðin fjárhæð í stað fatnaðar, ber að telja hana til tekna. C. íbúðarhúsnæði, sem eigandi notar sjálfur eða lætur öðr- um I té án eðlilegs endur- gjalds. Af íbúðarhúsnæði, sem eig- andi notar sjálfur eða lætur öðrum í té án eðlilegs endur- gjalds, skal húsaleiga metin tii tekna 2% af gildandi fasteigna- mati húss (þ.m.t. bílskúr) og lóðar, eins þó um leigulóð sé að ræða. Á bújörð skal þó aðeins miða við fasteignamat íbúðar- húsnæðisins. 1 ófullgerðum og ómetnum íbúðum, sem tekrnr hafa verið í notkun, skal eigin leiga reiknuð 1% á ári af kostnaðarverði i árslok eða hlutfallslega lægri eftir þvi, hvenær húsáð var tek- 3. Kr. 30.000: Gagnfræðaskólar, 1. og 2. bekkur Héraðsskólar, 1. og 2. bekkur Miðskólar, 1. og 2. bekkur Stýriimannaskóliinn, 1. og 2. bekkur, farmannadeild Stýrimannaskólinn, 1. bekkur, fiskimianniadedld Unglingaskólar. 4. Samfelldir skólar: Kr. 30.000 fyrir heilt ár: Bændaskólar Garðyrkjuskóliinn á Reykjum. Kr. 21.000 fyrir heilt ár: Hjúkrunarskóli Islands Hjúkrunarskóli í tengslum við Borgarspítalann í Reykjavik Ljósmæðnaskóli Islands. Kr. 15.000 fyrir heilt ár: Röntgentækniaskóli S j ú kral i ðaskóli Þroskaþj álf askóli. 5. 4 mánaða skólar og styttri: Hámarksfrádráttur kr. 18.000 Skattmat ríkis- skattanefndar Kr. á dag Fæði karlmanns 140 Fæði kvenmanns 112 Fæði barna, yngri en 16 ára 112 Samsvarandi hæfilegur fæðis- styrkur (fæðispeningar) er met- inn sem hér segir: Kr. á dag 1 stað fulls fæðis 190 1 stað hluta fæðis 95 2. íbúðarhúsnæði: Endurgialdslaus afnot Iaun- þega (og fjölskyldu hans) af íbúðarhúsnæði, látnu í té af vinnuveitanda hans, sikulu met- in til tekna 2% af gildamdi fast- eignaimati hlutaðeigandi íbúðar- húsnæðis og lóðar. Láti vinnuveitandi launþega (og fjölskyldu hans) í té íbúð- arhúsnæði til afnota gegn end- urgjaldi, sem lægra er en 2% af gildandi fasteigmamati hlut- aðeigandi íbúðarhúsnæðis og lóð- ar, skal mismunur teljast laun- þega til tekna. 3. Fatnaður: Einkennisföt karla Einkennisföt kvenna Eiinkennisfrakki karla Einkenniskápa kvenna Kr. 5.700 3.900 4.400 2.900 Hlunnindamat þetta miðast við það, að starfsmaður noti ein- kennisfatnaðinn við fullt árs- starf. Ef árlegur meðaitalsviir.nutími starfsstéttar reynist sannanlega verulega styttrd en almennt ger- ist og einkennisfatnaðurinn er eingöngu notaður við starfið, má víkja frá framangreindu hlunn- indamati til lækkunar, eftir nán- ari ákvörðun ríkisskattstjóra hverju sinni, enda hafi komið fram rökstudd beiðni þar að lút- andi frá hlutaðeigamdi aðila. Með hliðsjón af næstu mgr. hér á undan ákveðsit hlunninda- nmat vegna einkennisifatnaðar flugáhafna: Kr. Einkeninisföt karla 2.850 Einkénnisföt kvenna ,.950 ið í notkun og að hve miklu leyti. III. GJALDAMAT A. Fæði: Kr. á dag Fæði karlmanns 116 Fæði kvenimanns 93 Fæði barna, yngri en 16 ára 93 Fæði sjánmanna, sem fæða sig sjálfir 64 B. Námsfrádráttur: Frádrátit frá tekjum náms- manna skal leyfa skv. eftirfar- andi flokkum, fynir heiit skóla- ár, enda fylgd framtölum náms- manna vottorð skóla um náms- tíma, sbr. þó síðar um nám utan heimilissveitar, skólagjöld, náms- styrki o. fl.: 1. Kr. 48.000: Bændaskólinn á Hvammeyri, framhaldsdeild Gagnfræðaskólar, 4. bekkur og framhaldsdeildir Háskóli íslands Húsmæðraskóli íslands IþróttakennaraskóM íslands Kenniaraháskóli ísliands Kerinaraskólinn Menntaskólar Myndlista- og handíðaskóli Is- lands, dagdeildir Tónlistarskólinn í Reykjavík, píanó- og söngkennaradeild Tækniskóli Islands VélskóM íslands, 1. og 2. bekkur Verknámsskóli iðn'aðarmis VerzlunarskóM íslamds, 5. og 6: bekkur. 2. Kr. 39.000: Fiskvinnsluskólinn Fóstruskóli Sumargjafar Gagnfræðaskólar, 3. bekkur Héraðsskólar, 3. bekkur Húsmæðraskólar LoftskeytaskóMnri Miðskólar, 3. bekkur Samvinnuskólinn Stýrimannaskólinn, 3. bekkur, farmiannadeild StýrimannaskóMnm, 2. bekkur, fi skimannadeild Vélsköli Islands, 3. bekkur VerzlunarskóM íslands, 1.—4. bekkur. fyrir 4 mánuði. Að öðru leyti eftir mánaðafjölda. Tii þessara skóla teljast: Hótel- og veitinigaskóli íslands, sbr. 1. og 2. tl. 3. gr. laga nr. 6/1971 Iðnskólar Stýrimannaskólinn, undirbún- ingsdeild Stýrimannaskólinn, varðskipa- deild. 6. a. Maður, sem stundar nám utan hins almemna skólakerfis og lýkur prófum við skóla þá, er greinir í liðum 1 og 2, á rétt á námsfrádrætti skv. þeim lið- um í hlutfialli við námsárangur. Auk þess ber honum að fá frá- drátt, sem nemur greiddum námsgjöldum. b. Dagsnámskeið, sem stendur yfir eigi skemur en 16 vikur, enda sé ekki urunið með náminu, frádráttur kr. 1.000 fyrir hverja viku, sem námskeiðið stendur yfir. — Leiðbeiningar Framhald af bls. 17 laga nr. 68/1971, sbr 4. tl. 3. gr. laga nr. 7/1972, um frestun á skattlagningu skattskylds hluta söluhagnaðar eigna, skal hann geta þess i þessum staflið framtals (4. mgr. varðar ein- göngu frestun ákvörðunar um skattskyldu söluhagnaðar af íbúðarhúsnæði). c. Um útfyllingu á E- og F-lið- um á bls. 4, sjá um eignarlið 10 og tekjulið 11 hér að framan. d. 1 G-Mð á bls. 4 skulu tilfærð- ar skýringar eða athugasemdir framteljanda, m.a., að með fram- tali fylgi á þar til gerðum eyðu- blöðum (sem fást hjá skattyfir- völdum) umsókn um lækk- un tekjuskatts (ívilnun), ann- ars vegar vegna veikinda, slysa, mannsláts eða skuldatapa, sem hafi skert gjaldþol framteljanda verulega, eða vegna framfærslu bama, sem haldin eru langvinn- um sjúkdómum eða er fötluuð eða vangefin, eða vegna fram- c. Kvöldnámskeið, dagnám- skeið og innlenddr bréfaskólar, þegar unnið er með náminu, frá- dráttur nemi greiddum nám- sikeiðsig j öldum. d. Sumamámskeið erlendis leyfist ekki tdd frádráttar, nema um framhaldsmenntun sé að ræða, en frádrátlur vegna henn- ar skal fara eftir mati hverju sinni. 7. Háskólanám erlendis: Vestur-Evrópa kr. 110.000. Austur-Evrópa. Athugist sér- staklega hverju sinmii, vegna námslaunafyrirkomulags. Norður-Amerika kr. 170.000. 8. Annað nám erlendis: Frádráttur eftir mati hverju sinni með hliðsjón af skólum hérlendis. 9. Atvinnnflugnám: Frádráttur eftir mati hverju simni. Búi námsmaður utan heimiMs- sveátar sinnar meðan á námi stiendur, má hælcka frádrátt skv. liðum 1 til 6 um 20%. í skólum skv. liðum 1 til 5, þar sem um skólagjald er að ræða, leyfist það einnig til frá- dráttar. Hafi nemandi fengið náms- styrk úr rikissjóði eða öðrum innlendum ellegar erlemdum op- inberum sjóðum, skal náms- frádráttur skv. framiainsögðu lækkaður sem styrknum nem- ur. Dvalar- og ferðastyrkir, sem veittir eru skv. fjárlögum til að jafna aðstöðu nemenda í strjál- býli til frairahaldsnáms og svip- aðar greiðslur á vegum sveitar- félaga, skerða ekki námsfrá- drátt, enda telst samibærilegur kostnaður ekki til námskostnað- ar skv. þessum staflið. Námsfrádrátt þennan skal leyfa til frádráttar tekjum það ár, sem nám er hafið. Þegar um er að ræða nám, sem stundað er samfellt i tvo vetur eða lengur við þá skóla, sem taldir eru undir töluliðum 1, 2, 3, 4 og 7, er auk þess heim- ilt að draga frá ailt að helming frádráttar fyrir viðkomandi skóla það ár, sem námi lauk, enda hafi námstimi á þvi ári verið lengri en 3 mánuðir. Ef námstimi var skemmri, má draga frá 1/8 aif heilsársfrá- drætti fyrir hvem mánuð eða brot úr márauði, sem nám stóð yfír á' því ári, sem námi lauk. Ef um ec að ræða námskeið, sem stamda yfir 6 mánuði eða lengur, er heimilt að skipta frá- drætti þeirra vegna til heiminga á þau ár, sem nám stóð yfir, enda sé námstimi síðara árið a.m.k. 3 mámuðir. ríkisskattstjóri. færslu foreldra, annarra vanda- manna og fráskilins maka og hins vegar vegna verulegra út- gjalda af menntun bams (barna) framteljanda, sem eldra er (eru) en 16 ára. Að lokum skal framtalið dag- sett og undirritað af framtelj- anda. Ef um sameiginlegt fram- tal hjóna er að ræða, skulu þau bæði undirrita það. ATHYGLI skal vakin á þvi, að sérhverjum framtalsskyidum aðila ber að gæta þess, að fyr- ir hendi séu upplýsingar og gögn, er leggja megi til grundvallar framtali hans og sannprófunar þess, ef skattyfir- völd krefjast. Öll slík gögn, sem framtalið varða, skulu geymd a.m.k. í 6 ár, miðað við framlagningu skattskrár. Lagatilvitnanir í leiðbeining- ingum þessum eru í lög nr. 68/1971 um tekjuskatt og eign- arskatt, með áorðnum breyting- um skv. lögum nr. 7/1972. Reykjavík, 18. janúar 1973. Ríkisskattstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.