Morgunblaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 31
AlOR'GUNRl.AÐIÐ, LAUGÁRDAGUr'20, JANÍJÁR 1973' " "' 31 Sæborg; lieitir 1500 lesta fiutningraskip, sem nýlega bættist í islenzka kaupskipa- flotann. Eigrandi þess, Guð- mundur A. Guðmundsson, keypti það frá Noreg:i, en, hann átti fyrir flutningraskip- ið ísborgu. Skipstjóri á Sæ- borgju er Gunnar Magnússon ogr á þvi verður 11 manna áhöfn. Skipið er sérstaklegra styrkt fyrir sigling-ar í ís, og lestar þess eru sérstaklega búnar fyrir ávaxtaflutninga, Skipið mun verða í lausaferð um, hingað flutti það gips til Sementsverksmiðjunnar frá A-Þýzkalandi, og héðan mun það næst fara til Italíu og: Grikklands með saltfisk. Myndina tók ljósmyndari Mbl. Ól. K. M., af Sæborgu í ReykjaVíkurhöfn. — Hverfur Framhald af bls. 32. andi hjá fisksölum og að það væri vissulega öviðunandi að flytja þyrfti fisk allt frá Rauf- arhöfn til Reykjavikur eiins og Björgvin hefði réttilega bent á. Aðalástæða þessara erfiðleika lægi aftur á móti í óraunhæfum verðlagsákvæðum og það væri þeirra vegna, sem þessar um- ræddu fiskbúðir hefðu orðið að löka. Það væri bersýnilegt, sagði borgarstjóri, að þegar flytja þyrfti fiskinn jafnlaingan veg ög nú væri gert, þá yrði sá auka- kostnaður er af því hlytist að koma fram í útsöl'uverðinu. En það hefði ekki verið leyft af verðlagsráði, en Björgvin Guð- mundsson væri nú einmitt for- maður þess. Borgarstjóri kvaðst því skora á Björgvin að vinna að því sem formaður verðlags- ráðs að breyta þessu. Kvenfélag Breiðholts: Fullgilda lögreglu- stöð i Breiðholti Prestsembætti við Dómkirkj- una auglýst BISKUP Islamds hefur auglýst annað prestsembættið við Dóm- kirkjuná í Reykjavik laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er tál 1. marz nk. Ræðismaður í Lyon HINN 17. nóv. sl. veittu frönsk stjómvöld Maurice Manin form- lega viðurkenningu til þess að vera ræðismaður Islands í Lyon. Á FÉLAGSFUNDI í Kvenfélagi Breiðholts, sem haldinn var sl. miðvikudagskvöld, þar sem fjall að var um örygglsmál hverfisins, var samþykkt eftírfarandi álykt un: „Félagsfundair i Kvemfélagi Breiðholts, haidton miðvikudag- inn 17. janúar 1973, fer þess al- vartega á leit við viðkomandi stjómvöld, að i Breiðhoitshverf- um verði þegar komið upp full- gildri lögreglLuivarðstöð með Dög gæzlu allan sólarhrtoginn. Kvöld og næturvakt í bifreið er alger- tega óf'UÖlnægjandi og telur fuind urinn allsendiis óverjandi og óaf- sakamtegt að ætla fámennri varð sitöð í Áírbæj'arh'vterfi, sem heifiur sex eða sjö þúsiuind ibúa, að ann ast einnig löggeezlu í báðum BreiðholtshveT-íum, sem liggja í imangna km fjarlægð og haía tí'U þúsmnd íbúa. Afsakanir um féskort tiil löggæzl'u skoða félags kornur sem móðguin og lítiisvirð irngu við hinn almienna borgara. Megi sitjómvöld og skynja nauð- syn þess, að tekizt sé nógu fijótt á við þær imetoisemdir, sem leiða til slíks óhuignaðar, er síðustiu vikur vitna um.“ Kviknaði í gluggatjöldum SLÖKKVILIÐIÐ í Rey'kjavik var í fyrrinótt kvatt að húsinu nr. 5 við Njálsgötu, en þar hafði kviknað í gluggatjöldum. EW>ur- tan var strax slökktur, en tals- verður reykur vár í íbúðtoni og voru tvö böm flutt í slysadeild til öryggis, til að ganga úr skugga um að þau hefðu ekki fengið reykeitrun. Reyndust þau hafa sloppið við hana og fengu að fara heim til sto aftur. — Ekki mín Framhald af bls. 32. um það á blaðamannafiund i á miámudag næstkomandi. 8em kunnugt er byggði út- varpsisitjóri, Andiés Bjöms- son, úrskurð sinin um að þetta atriði yrði fellt niður úr sjónvarpsþættinum á til- mæiiuim, er htann taldi kom- in frá félagsmáaráðherna, en þegar Monguniblaðið bar þessi ummiæli Hannibals undir hann í gær svanaði hann aðeims: „Þá hef ég ver- ið illa svikton í þessi máli“, en sagði að málinu væri ok- ið aif sinni hálfu. — Ekkert neyð- arástand Framhald af bls. 10. aður fyrir 800 börn en þau eru 1500 í honum núna. — Þar sem eru svona mörg börn þarf auðvitað að vera góð aðstaða fyrir þau. Það er mikill ókostur hve mikið þau þurfa að sækja inn í borgina, t.d. kvikmyndahús o.þ.h. Á vetrum er líka Tjörn in mikil freisting fyrir þá sem vilja fara á skauta, en mæðurnar eru lítið hrifnaraf þeim ferðum i myrkri og mis jöfnu veðri. Við erum búin að finna stað þar sem gera má sæmilegasta skautasvell hér uppfrá, með litlum til- kostnaði. Það mál er nú í höndum borgarinnar og við vonum að eitthvað verði gert fljótlega. — Þá kæmi sér og vel að fá starfsvöll fyrir börnin. Meðan byggingaframkvæmd- irnar stóðu enn yfir hér í „eitt" voru krakkarnir að dunda sér við að smíða tré- kofa og annað þess háttar. Borgaryfirvöld töldu að íbú- arnir væru á móti þessu, en ég held að flestar mæður vildu frekar vita af börnum sínum við leik þar en að hafa sífellt áhyggjur af því hvar þau væru. — Enn sem komið er, er lítið pláss fyrir félagsstarf- semi, þótt það batni sjálfsagt þegar fram líða stundir. Hér í hverfinu eru starfandi ein 6—7 félög og fyrr í þessum mánuði héldum við með okk- ur fund þar sem meðal ann- ars var ræddur möguleiki á byggingu samkomuhúss. — Slikt hús væri örugglega hægt að nýta mjög vel. Þar væri hægt að halda alls kon- ar fundi, þar gætu verið fönd urherbergi bæði fyrir ungl- inga og aldraða, þar væri hægt að sýna kvikmyndir og þar gæti fullorðna fólkið kom ið saman til að skemmta sér þegar svo bæri undir. Von- andi getur orðið af því, með öðrum framkvæmdum sem ó- lokið er. — ót.. — Vinnustö5vun Framhald af bls. 32. fasteignagjöld, aðeins þing- gjöld. Má þvi búast við mún meiri skerðingu útborgaðra launa, þegar þær greiðslur koma til skjalanna. 1 hópi rafvirkjanria eru margir, sem lagt hafa út I húsbyggingu eða íbúðakaup ný- lega og hafa því stofnað til mik- illa skulda og sjá þeir fram á vanskil og eignaupptöku, ef svo fer sem fram horfir um misk- unnarlausa skattheimtu. Stöðvun helgidagavinnu raf- virkjanna er alls ekki beint gegn Slippstöðinni eða eigendum þeirra skipa, sem þessi viðbrögð kunna að bitna á, heldur er henni ætlað að vekja athygli á og mótmæla þeim hættulegu öfg um, sem skattheimta rikissjóðs er nú komin í. — Sv. P. — Stöðvast togararnir Framhaid af bls. 3. þvi sem var í kjarasamnin'g- um og er þvi ekki lengur þátt ur í samningagerð. Samningaviðræður hafa fram að þessu snúizt mikið um búnað veiðarfæra, áðnr en skip leggja úr höfn. Ég hefi litóð svo á, að þetta mál yæri útrætt og að grundvöll- ur sé fengton fyrir fullu sam- komulagi. Þá hefir etonig mikið verið rætt um mannafla á síðutog- urum og nýjum skuttogurum. Ekki er tímabært að fjalla um það atriði á þessu stigi opinbertega, en ég held að mér sé óhætt að segja, að báðir aðilar hafi lagt sig mjög fram um að komast að skyn- samlegri niðurstöðu um þetta mikilivæga atriði og mér ftoinst að ekki megi gera of Isítið úr þvi, að máluim hafi miðáð í samkomulagsátt, þótt eriri kunni að bera allmikið á milli.“ t Konan mín og móðir okkar, ísbjörg Hallgrnnsdóttir, Bamiahlið 50, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 23. janúar kl. 3 siðdegis. Andreas Andersen Kristjana Andrésdóttir Anna Andrésdóttir. — Togararnir Framhald af bls. 32. varðskipanna íslenzku og vissu- lega haía brezkir togaraskipstjór ar verið sestir upp og öl’u lengur getunn við ekki setið aðgerðar- lausir og horft upp á slíkt. Það er leitt að þurfa að segja þetta, em við höldium ekki áíram og réttum aðeins hina kinnina að á rásaraðilan'um." „Enm miufliiu brezk herskip ökki koma inin á deilusvæðið,“ sagði Lainig og bætti við, „það er það skref, sem yið viijum hedzt ekki þurfa að stíga. Bn svo lítur út sem íslénzk stjónnyöld séu að rneyða okíkur til þe&s. Skiljanlega hafa þrezkir skip- stjórar krafizt herskipaverndar og ég myindi gera slíkt hið sama stæði ég í þeirra sponum. Bn sú krafa, sem borto er fram í hita dagsins, er ekki endilega sú, sem þjómar bezt hagsimunum þeirra.“ „Það er algjörlega undir ís- lienzku landheLgisgæziummi kom- ið, hvort nóg er að gert af brezkri há'lfu mieð því að semda The Statesmam," sagði Laing, „en ef Lstondimiga.r vilja herða striðið, þá er ef til vill ekki nægi legt að senda dráttarbátinm. Að- etos næsitu dagar fá úr því skor- ið.“ Aðspurður, hvont okipsitjór- airnir muni láta TTie Siaitesm'am nægja, sagði Laing: „Það eru fleiri aðstoðansíkip við íslands- stremdur og í augnablikimiu held ég að mióg sé að gert. Togararmir hafa enn ekki yfirgefið hið um- deilda svæði og sikipistjórarnir ætla að sjá hvað setur við komu dráttarbátsims. Ég held að slíkt sé mjötg skymsamtegt hjá þeim,“ sagði Lainig. Að lokum sagðist hanm harma að Bretar væru neyddir til að taka upp slíkar ráðstafanir og hann sagðiat þess fullviss að eina leiðin til þess að ijúika deilumini vseri að setjast að sammimgaborðinu. Að lokum var Laing spurður að því, hvort The Stateaman væri með tæfki til að verjast togvíraklippum. Hanm hló við og sagði: „Til aBr- ar hamimgju veit ég það ekki, svo að ég get ekki sagt yður það, jafnivel þótt ég vildi,“ Jack Evamis, forseti félags yf- irmanna á G r i msbytog uruim, sagði í viðtali við Morgumblaðið, að hamm hefði persómulega ekki trú á því að The Slatesman gæti komið í stað heiifíkipa verndar, Beri tilvist dráttarbátsins hins vegar ekki þanm árangur, sem brezka stjómin vomast til, miumu skipstjórarnir taka til sinma ráða. Þeir mumu ekki koma heiih, heldur færa sig á öninur veiðisvæði, utam við 50 miílma mörkin. Jack Evans sagði, að fraimferði' íslenzku varðskip- arana væri fyrir raeðam allar hell- ur, þau brytu alþjóðalög og væru í raun sjóræningjar. Þar væru brezku togararmir mieð hreinam skjöM. Samkvæmt AP-skeyti, sem Mbl. barst í gær, segir að deila sé ris in upp milíi yfirmanmafélagsins pg togaraeigenda. 42 -togaraskdp- stjórar við Island hafi hótað að yfirgefa íslenzka fiskveiðilög- sögu, ef ekki kæmi tii herskipa- vernd. Eigendumir hafi neilað að taka úrslitakositum staipstjór- anná og Austin Laing sagði við AP, að eigendurmir myndu ekki láta ýta sér út í að heimta her- skipavernd án þess að kanna gaumgæÆilega aUa aðra mögu- teilka. Herskipavemd væri eto- mitt það, sem íslenzk stjómvöld óskuðu eftir. Þegar hefur einm þingmaður lýst stuðningi sínum við herskipavemd — segir í AP- skeytimu og er það íhaldsmaður- inm Miehael Shaw, sem lýsti yfir því i gær að með því að halda sig utan við 50 mílurnar, væri brezki sjóherinm að viðurkenna tilvist þessarar nýju landhelgis- Unu. Hann sagði að vissulega Vildu menn forðast notkun fall- byssna, en tilvist þeirra myndi hafa hemil á varðskiipunum. 1 viðtali við AP-fréttastofuna sagði Jaok Evans að herton hefði átt að taka í taumana fyr- ir löngu og það yrði hanm að gera áður en menn slösuðust eða yrðu drepnir. Framferði ís- tendingannia væri mjög hættu- legt. Dom Lister, fyrrum skip- stjóri og nú framikvæmdastjóri Consolidated Fisheries í Grims- by sagði einnig: „Ég hef alltaf viljað fá flotavemd við Island og styðja á þann hátt við bak skipstjóramma." Á blaðamannafundi í gær sagði talsmaður brezka utanrík- isráðuneytisins að Bretar áskildu sér enn rétt til að senda her- skip á vettvang til þess að vemda togarana þar. Hins veg- ar neitaði talsmaðurinn að spá í það, hvað myndi koma út úr fundi fiskiðnaðarins brezka með sérfræðingum hersins. sem boð- aður hefur verið í Hull á mánu- daginn kemur. I viðtali við AP, sagði Joseph Godber, sjávarútvegsmálaráð- herra Breta í gær, að Statesman myndi aðstoða togarana við að verjast víraklippum islenzku varðskipanna. Aðrar hugsanleg- ar aðgerðir yrðu ræddar á mánudagsfundinum í Hull, sem haldinn er að tilhlutan sjávar- útvegsráðuneytisins. Godber sagði að enn væri ekki ljóst, hvort einhverjir togaraskipstjór- anna myndu yfirgefa Islands- mið, en því mætti ekki gleyma að togararnir væru að koma inn toeð mjög góðan afla frá mið- unum. Ráðherrann sagðist enn vonast til að íslendingar hættu ógnunum sínum og yrðu fáan- legir til þess að hefja viðræð- ur um málið og ríkisstjórnin væri tilbúin að beita herskipum, ef þess gerðist í raun þörf. Freigátan Yarmouth er nú 1 norðurhöfum og freigáta verið & þeim sömu slóðum síðan i sept- ember. Einar Ágústsson, utanrikisráð herra skýrði brezku ríkisstjórn- inni frá því í gær, að bilið miUi sjónarmiða ríkisstjórna íslands og Bretlands í landhelgismálinu, sé enn of breitt til að nýr fund- ur geti komið að gagni, nema til komi hagstæðari tiUögur frá brezku ríkisstjórninni. Landlhelgisigæzlain taldi á mánu daginin var brezka togara í land- hejgi og fyrir utan mörkta. 33 brezkir togarar voru að ólögleig- um veiðum og 9 á ferð utan linu. Vegna aithaÆna varðskip- arana gátu þó fæstir þeiima 33ja brezlcu tagara situndað ólögtegaar veiðar. Alls voru 34 togarar að ólöglegum veiðum, þar sem einn vestur-'þýzkur var að veiöum í Jaindhe.gi. Fleetkr voru tagamam- ir að veiðum fyi-ir NorðurlandL Á sama tíma í fyrra voru 84 brezkir togarar að veiðum hér við land, flestir íyrir Norðaustuí landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.