Morgunblaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1973' EH3K Sjómenn Kópnvogur - otvinno Soumastoin Tvo vana sjómenn vantar á 100 lesta netabát frá Grindavík. Stúlka óskast til starfa í stórt bifreiðaverk- stæði við bókhald og launaútreikninga. Stúlka óskast í frágangsvinnu, einnig vantar vana saumakonu. Upplýsingar í síma 92-8073. Atvinnu Viljum ráða nú þegar afgreiðslumann í vöru- geymslu vora að Héðinsgötu. < • LANDFLUTNINGAR HF., Sími 84600. Stúlkur ósknst öskum eftir að ráða stúlkur til starfa í eldhúsi. Upplýsingar í síma 66200. Loftskeytumenn - Grænland A loftskeytastöðina Prins Christian Sund óskast strax loftskeytamenn með nokkra starfsreynslu og vanii vélritun. Aður en ráðning fer fram munu hugsanlegii umsaekjendur boðaðir á fund i Reykjavík. Stöðui þessar eru greiddar samkvæmt gildandi samkomu lagi milli Ministeriet for Grönland og Radiotelegrafist foreningen af 1917, innan launaramma sem er frí dönskum kr. 3.837,05 til kr. 5.510,55 að viðbættri staðaruppbót kr. 824 á mánuði og ókeypis uppihald Ferðin er ókeypis frá Kaupmannahöfn til Grænlands og eftir 1 árs þónustu frí ferð til Kaupmannahafnar Sé starfað lengur en um árs skeið án heimferðar ei greiddur bónus kr. 3850. — Ekki er aðstaða til að hýsa fölskyldur. Skriflegar umsóknir skulu merktar 7259 og sendai Grönlands tekniske Oranisation, Direktoratet, Hauser Plads 20, 1127 Köbenhavn K. 1. vélstjóra vantar strax á vertíðarbát með nýjum vélum. Báturinn mun veiða í þorskanet. Upplýsingar í sima 51119 og í síma 2558 Keflavík. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 28. janúar merkt: ,,699“. Húseigendur - húsbyggjendur Vinnum alla trésmíðavinnu, vönduð vinna. Klæðaskápar, eldhús, milliveggir, loft o. fl. Byggjum íbúðarhús og önnur mannvirki, sjá- um um alla bygginarþætti. Geymið auglýsinguna, sími 82923. Skriístofumaður óskast Óskum að ráða skrifstofumann, sem fyrst. Upplýsingar í síma 93-8178 og 93-8259 og á kvöldin í síma 93-8365. SKIPASMÍÐASTÖÐIN SKIPAVÍK, Stykkishólmi. Aðalbókari Stórt og þekkt innflutnings- og verriunarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aðalbókara til starfa sem fyrst. Vinnuaðstaða er góð. Um framtíðarstarf er að ræða fyrir hæfan mann. Viðkomandi þarf að geta unnið algerlega sjálfstætt og getur vænzt launa i samræmi við það. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar næstu daga kl. 10 — 12 (ekki í síma). ENDURSKOÐUNARSKRIFSTOFA SVAVARS PALSSONAR S.F., Suðurlandsbraut 10. Vélritun — Bókhald Stúlka óskast til starfa, hálfan eða allan dag- inn. Góð vélritunarkunnátta skilyrði og reynsla í vélabókhaldi æskileg. Tilboð merkt: ,,9426“ sendist Morgunbl. fyrir miðvikudagskvöld 24. janúar. L. H. MÖLLER, fatagerð, Ármúla 5, III. hæð. Bifvélavirkjar Bifvélavirkja og vanan réttingamann vantar. FORDVERKSTÆÐIÐ, Suðurlandsbraut 2 — Sími 35307. Skattstofon í Reykjavík óskar að ráða starfsfólk í neðangreind störf: 1. Starf í afgreiðsludeild (13. launaflokkur). 2. Almenn endurskoðun einstaklingsframtala. (15. launaflokkur). 3. Til starfa í Launaskatts- og Tryggingadeild (15. launaflokkur). 4. Starf ritara (11. launaflokkur). Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar skattstjóra, eigi síðar en 6. febrúar næstkomandi. Æskilegt að meðmæli fylgi. SKATTSTJÓRI. Útkeyrslustarf Vilum ráða ungan, röskan mann til útkeyrslu- starfa. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: ,,9427". Stúlka óskast til fatagæzlustarfa á Veitingahúsinu Röðli Upplýsingar á staðnum frá kl. 5—7. RÖÐULL SF. HEBBEBGI - ELDHÚS - MÖRG MYNSTUB - MARGIR LITIR VERÐ FRÁ KR. 750 FERM. KtKú.t -W .i FRIÐRIK BERTELSEN Lágmúia 7 — Sími 26620

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.