Morgunblaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANUAR 1973 23 Brynjar Valdimarsson Keflavík — Minning F. 21. marz 1939 D. 12. jan. 1973 í DAG er til moldar borinn frá KefLavíku'rkirkju Brynjar Valdi- marsson, sem lézt að heimili slinu, Valíargötu 26 í Keflavík, þann 12. þ.m. Brynjar var fæddur 21. marz 1939 og var því aðeins 33 ára ■er hann var svo skyndilliega kall- aður á fund þess, sem öllu ræð- ur ag stjórnar. Okkur, sem áttum því láni að Æagina að kynnast Binna, eins ag hann var altaf kaUaður, og þekkbum hann bezt, finnst erfitt að skilja, hvers vegna hann var kallaðiir frá okkur svona fljótit, ekki sízt þagar v.ð minnumst þeirra fádæma karlmermskiu, sam hann sýndi eftir slly.saáföll'1- iin miklu, er hann lenti í með flárra ára millibili ag virtist hafa yfírstigilð afleiðinigar þeirra svo, að aUir sem til þekktu, dáðust að. Hann var svo lifandi í ábuig- anum, fuUur af starfsorku ag framtíðaráformium í sambándi við nýja heimilið sitt. En svo var dómturinm upp kveðinin, og þeim dómi verður víst ekki áfrýj- að. Eftir stöndum við, vinirnir, harmi slegnir. En efst í hiugtum okkar er þakkflæti til þin, vinur minn, já, þakkflæti fyrir slkemim'tllegar og ógleymanleigar samrverustundir, bæði i starfi og á heimiU ykkar Bertu ag barn- anna ykkar. Biinni var trúr og trygguir drenigu.r og hvers manns hug- ljúfi þeim er honum kynntust. Hann ávanin sér ætíð traust á vinniustað, enda efltirsóttiur í þá vinnu, sem hann valdi sér að starfi, tagarasjómaður fyrst ag síðar netagerðarmaður. Við hjónin vottum þér Berta mín, bömum ykkar, móður hans og ástvinum ykkar öllum okkar dýpstu samúð. Við vitum, að tíminn læknar sárin, en minningin um góðan dreng lifir áfram í huigum okk- ar, sem eftir stöndum. Við b'ðjum Guð að geyma þi.g, Binni minn. Hafðu þökk fyrir allt og allit og hvill þú í friði. Ólafur Jónsson. Þórunn Magnúsdóttir frá Sæbóli — Minning in ár og kom þvi fráfall hennar aðstandendium ekki á óvart. Eina dóttur eignuðust þaiu hjóin, Guðnýju, búsetta á ísafirði, gifta Hedga Hjartarsyni, starifs- manni hjá Kaupfélagi ísfirðinga í mörg ár. F. 22. ágúst 1904 D. 15. janúar 1973 IÞANN 15. janúar sl. andaðist á Sjúkrahúsi ísafjarðar, Þórunn Maginúsdóttir frá Sæbóli. Hún var fædd að Látrum i Aðalvík þann 22. ágúst 1904. Voru for- eldrar hennar hjónin Guiðiný Sve'.nsdóttir ættuð úr A-Húrna- vatnssýslu og Magnús Dósóþeus- son, sjómaður, frá Görðum í Að- ailvík. Móðir Þórunnar er enm á lÉfd, búsett i Keflavík. Þegar Þórunn var tveggja ára að aldri, ffluittusit foreldrar henn- ar áð Sæbóli í Aðalvík og átti hún þair heima í tæp fjörutiu ár og við þann stað var hún jafn- an kennd. Hún var elzt sjö siyistra og tvituig fó.r hún til náms í Kvennaskólann á Blönduósi. Mteðan hún dvelur þar verður lieimili hennar fyrir þe'rri miklu sorg, að faðir hennar drukknar mieð vélhát frá Áiftafirði. Að lok inni dvöl á Blöndiuósi fler Þórumn heim til móður sinnar og systra og er næstu sex árin aðal fyrir- vinina heimiteins. Með sam- heldni og ráðdeild tókst þieim mæðgum að hailda heim.linu saman eða þar til Þórunm giftist í marzmánuiði 1932 eiftirlifandi manni sxnum, Ágústi Einarssyni t£rá Dynjianda í Jökuiiifjörðuim. Þau hjón tóku þá til fósturs ymigistu systur Þórunnar og divaiidi hún hjá þe'rn til fiullorðins ára. Á Sæbóii'i hófiu þau hjón bú- skap á jarðnæði því er foreldrar hennar höfðu haft til afnota. Ágiist maður Þórunnar stundaði sjó aí mik'.u kappi frá Sæbóli, enda var staðurinn vel til þess fallinn. Þórumn var búforkur miikill og er maður hemnar var bundLnm vð sjóróðra á vetrar- vertiðum annaðist hún uimhirðu búfjár og á sumirum stóð hún fyTir heyönrnum, en þá jafnan með aðstoð kaupaifóiks, er hús- bóndinn var á sildveiðum norð- anlamds, eins og oft vildi til. Oft var manmmargt á heimili þeirra hjórna, því hásetar Ágústs voru oflt aðkommir og dvöíidu þá á hieimiiLi fbrmannsins. Skömmu fyrir giftinigu hafði Ágúst fest kaiup á litium véCbát og kom hann með hann til Sæbóls og hélt honum þaðan ti/I fiskveiða. Mun Ágúst að öðrum ólöstuðum vera talinm einn af happasælustu og duigleigustu vélbátaformönin- umn, er sjó stunduðu frá Aðal- vík á þessuim árum. Þórunn var velgiefin kona, drenglunduð, ráðholl en geðrík. öl heirmliisiverk fórust henni vel úr hendi. Hún tók nokkuin þáitt í íélaigsraáiliuim sveitar sinnar, var na um tíma formaður skóla- nefndar barnaskólans á Sæbóil.i og oift prófdómari við sama skóla. Á Sæbóli búnaðist þeim hjónum vel. Árið 1943 fliuttust þau hjón til Hesteyrar i Jökuiiifjörðum og bjuig'gu þar til ársins 1947 er þau íOiuttust alfar'n úr Sléttuhreppi. Fesitiu þau kaup á húsinu Fjarð- arstræti 18, ísafirði, otg bjuggu þar ávallt síðan. Um þetta leyti var he'lsa Þórunnar mjög tekin að bila og má segja að hún hafi verið sjúkiinguir mörg undanfar- Við frændur og vinir Þórunn- ar minnumist hennar með virð- ingu og söknuði, hún var kona vel lesin og fróð, þótt ekki gerði hún viðre st uim sina daga. Á heimil'i hennar áttu frændsysitk- inú hennar örugigt athvarf um lengri eða skemmri tíma. Mér er sérlega minnisstæð ferð mín með Þóruinni, er ég fór mina fyrstu kaupstaðarferð sex ÉLra gamall. Farkosturinn, vólbátuir manns hennar, fjögurra tíma ferð vest- ur ísafjarðardjúp. Þá fyrst heyrði ég söguna um Þuríði suindafylli er setti Kvíanmið, er allir Vesttf.rðingar kannast við. Þórunn verður til moldar bor- in frá ísaf jiarðarkirkju í dag. Eftiriiifandi eiginmanni hennar, dóttur, tengdasyni og barnabörn- um sendi ég mínar ’nnilegustu samúðarkveðj ur. Háöldruð móð- ir hennar er ekki g.etur fyiigt dóttuir sinni síðasta spölinn send- ir henni ástarkveðju sína og þakk ar henni órofa trygigð og um- hyggju í áratugi. Saga Þórunn- ar á Sæbóli er saga vestfirzku sjómannsdótturirmar og sjó- mannskonunnar er óttaðist haf ð en bar jafiniframt fyrir því trega- blandna lotningu. Guð blessi minningu hennar. Baldur Jónsson. Dieselbílor — Dieselvélor HEpöuTE Fyrirliggjandi stimplar og slífar frá Hepolite i eftir- taldar dieselvélategundir: FLESTAR GERÐIR SCANIA VOLVO _ _ BEDFORD - _ B.M.C. _ _ PERKINS - _ LEYLAND - _ FORD - _ LAND-ROVER _ — Hepolite-verksmiðjurnar eru stærstar sinnar teg- undar í Englandi f og eru orginal-framieiðendur í margar tegundir d:eselvéla. Kynnið yður hið óvenju hagstæða verð. Þ. JÓNSSON & CO., Skeifunni 17. Símar: 84515 - 84516. T œknifeiknarar Frestur til að skila tillögum að merki félagsins hefur verið framlengdur til 1. marz. Ailir féiagar eru hvattir til að taka þátt i keppninni. Stjórnin. I ðnaðarhúsnœði Iðnaðarhúsnæði á þrem hæðum 1600 ferm. full- byggt. Selst í einu lagi eða hver hæð fyrir sig. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 27. janúar merkt: „936". 2ja herbergja Vorum að fá í einkasöiu 2ja herbergja vandaða íbúð við Gautland í Fossvogi 1. hæð (jarðhæð). Harðviðarinnrétt- ingar, flísalagðir baðveggir, allt teppa- lagt og einnig stigahús, sérhiti. Utborgun 1300 til 1350 þús. verð 1800. Ath. að þessi íbúð hefur ekki verið í sölu áður. SAMNINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10A, 5. hæð, sími 24850, kvöldsími 37272. AUSTURBÆJARBÍÓ frumsýnir: LÍNA LANGSOKKUR FER Á FLAKK ÍSLENZKUR TEXTI. Sýningar: laugardag kl. 5 og 7, sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.