Morgunblaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 32
DRGLECIl **gtt»ÞIttfrUt' |Rít0ttnWtóíi> RUGLVSinGRR ^sL^—»22480 LAUGARDAGUR 20. JANUAR 1973 Togararnir áfram innan markanna — segir Austin Laing í viðtali við Mbl. Dráttarbátur sendur í stað herskips Skipstjórarnir bíða átekta í London I gærinorgun um hádegisbil var haldinn fundur í sambandi brezkra togaraeigenda í Park Lane í London. Á myndiimi er Austin Laing, formaSnr sambandsins að ganga tii fundarins. BREZKA ríkisstjórnin ákvað i gær að senda ekki, þrátt fyrir úr slitakosti brezkra togaraskip- stjóra, herskip til aðstoðar togur nnum við íslandsstrendur. í stað inn sendir stjórnin dráttarbátinn „The Statesman", sem er sérlega braðskreiður, og lipurt skip. Sam kvæmt upplýsingum Jack Evans, forseta féiags yfirmanna á brezk um togurum í Grimsby, munu skipstjórarnir ekki láta verða af hótun sinni, heldur niiinu þeir halda áfram að veiða innan fisk veiðilögsögunnar og sjá hvað setur. Reynist dráttarbáturinn hins vegar ekki fullnægjandi munu skipstjórarnir hætta veið um innan 50 mílnanna — sagði Evans, og flytja sig á önnur fiski mið. Sjávarútvegsráðuneytið brezka sagði Mbl. í gær að dráttarbát urinn The Statesman væri hrað Síðustu fréttir frá Grimsby: Hásetar reiðir HÁSETAR á Grimsbytogur- um héldu í gærkvöldi fund í Grimsby og samþykktu þar að neita að fara á Islandsmið, nema brezki sjóherinn veitti toguruniim innan 50 míln- anna vernd. Hásetarnir, 42 að tödii gáfu 72ja klukkiistunda frest. I>eir sögðu að þeir myndu berjast fyrir því að aðrir félagar þein-a á togur- unum tækju söniu afstöðu og þeir. skreiður og sérstaklega byggð- ur til siiglinga á úthafi og á hann að aðstoða togarana. Getur hann látið þeiim í té læknisað- stoð, viðgerðarþj ónustu, veður- freginir o.ffl. og er hann óvopn aður. Dráttarbáturinn mun láta úr höfn í Leith í dag og hailda á Ísíandsmið. Hanm gen.gur 16 hnúta, er 1000 tonn og getiur ver ið í hverjuim leiðangri án þess að koma til hafnar i 3 mánuði. Talsmaður ráðuneytisins sagði að stjómin gæti hvenær sem er endurskoðað afstöðu sima, en hún hefði kosið að líta á hag fiskiðn aðarins í heild og komizt að þess ari niðurstöðu. Með þessu væri þó ekki að fiullu komið til móts við skipstjórana, en vonandi væri að þeir gerðu sig ánægða með þessa lauism, sagði talsmað urinn. ,,Svo sannarlega hefur hitnað i koiiunium," sagði Auisten Laing, formaður Samibands brezkra tog araeigenda, „við auikin afsíkipti Framhald á bls. 31. Gkki mín tilmæli — segir Hannibal Valdimarsson um að ekki var fjallað um neitunina á útsvars hækkun í Sjónaukanum I SAMTALI við Morgunblað- ið í gær bar Hannibal Valdi- marsson, félagsmálaráðherra til baka þá staðhæfingu, að það hefðu verið sín tilmæli að ekki yrði fjallað um þá ákvörðun hans að heimila ekki hækkun á útsvörnm í sjónvarpsþættinum Sjónauk- anum föstudaginn 12. jan., en þiítta mál olli sem kiinnngt er talsverðri ólgu meðal frétta manna sjónvarpsins. Hammibal sagði, að Hannes Jónsison, blaðaifulltrúi hefði hrimigt til sím, þar sem hann vair staddur í Stokkhólmi, og borið þetta mál undir sig. Hamnibal kvaðisit hafa sagt homuma, að af sinni háltfu væri það í laigi ef forseetisráðherra vildi sitja fyrir svömum í Sjón aukainum út af þessu máli, þar eð þessi ákvörðun hefði verið sameiginileg ákvörðun aliirar rikisstjómarinmar. Hins vegar kvaðst hamm eimnig hafa sagt við Hanmes, að ef sjónvarpsmömmum þætti liggja svo á því að málið yrði 1 þessurn þætti túl'kað ein- hliða út frá sjónairhóli sveit- airfélaiganma, hefði hanm ekk- ert við það að athuga em hamm áskildi sér rétt tá'l að fá jatfn langam tíma í sjónvarpinu til að skýra röksemdir sínar fyr- ir þessari ákvörðun. Hamni- bal tók fram í þessu sam- bandi, að enn hefðu honum eklki borizt tilmæli frá sjón- varpsmönmum um að reifa þefcta máil í sjónvarpimu, en kvaðst hafa í hyggju að fjaiila Framhald á bls. 31. Hverfur fiskur af borðum Reykvíkinga? Á FUNDI borgarstjórnar Reykja víkur í fyrradag urðu nokkrar uinræðiir um vandamál fiskverzl Rafvirkjar hjá Slippstööinni á Akureyri: Vinnustöðvun til að mótmæla skattpíningu ríkisvaldsins Yfir helmingur launa tekinn upp í þinggjöld Tvö loðnuskip komast ekki á veiöar fyrr en í næstu viku Akureyri, 19. jan. RAFVIRKJAR hjfi Slippsföð- Inni h.f. neituðu í dag að vinna helgidagavinnu til að mótmæla Bkattpíningu ríkisvaldsins. I»essi vinnustöðvun veldur því m.a., að tvö sklp, Heimaey og Surtsey, sem eru til viðgerðar hjá Slipp- stöðinni og ætluðu á loðnuveið- ar á morgun, komast ekki út fyrr en í næstu viku. Starfsmenn Slippstöðvarinnar h.f. fengu útborgað hálfsmán- aðarkaup um ki. 16 í dag, en urðu áþreifaniega varir þess þeg ar þeir iitu í umslögin, að tekið hafði verið af launum þeirra þeirra upp í þinggjöld ársins 1973, svo að nam meira en helm- ingi kaupsins. Rafvirkjum fyrir- tækisins, 10 að tölu, blöskraðí svo skattheimta þessi, að þeir skutu á fundi og samþykktu í einu hljóði að vinna ekki helgi- dagavinnu framvegis, enda sáu þeir fram á. að meirihluti helgi- dagakaupsins rynni beint í ríkis- sjóð. Töldu þeir ekki ástæðu til að afla hæstvirtum fjármálaráð- herra ráðstöfunarfjár á þennan hátt með helgidagavinnu. Sem dæmi um skattheimtuna má nefna, að verkstjóri rafvirkj anna átti að fá útborguð laun í dag að upphæð kr. 28.197.00, en þar af voru teknar upp í þing- gjöld 15.400 krónur, eða um 54,6%. Lífeyrissjóðsiðgjald var 808 kr., svo að útborguð laun verkstjórans að þessu sinni urðu kr. 11.989, eða um 42,6%. Á það skal bent, að nú var ekkert tek- ið af mönnum upp í útsvar eða Framhaid á bls. 31. ana í höfuðborginni. Birgir ís- ieifnr Gunnarsson, borgarstjórt benti á, að erfiðleikamir fælnst í algerlega óraiinhæfum verð- lagsákvæðum og það væri á vaJdi verðlagsráðs að bæta úr þessu. Björgvin Guðmundsson (A) tók vandamál þessi upp á fund- inum og kvaðst vilja vekja at- hygli borgarfulltrúa á þvi ó- fremdarástandi sem rikti í íisk- sölu-máluim í Reykjavík, en á síð astliðnu ári hefðu alls 13 fisk- búðir hætt starfsemi sinni. Björgvin kvaðs-t telja það skyidu borgarstjórnar og útgerðarráðs að tryggja, að ákveðinn fjöidi báta landaði i Reykjavík svo að ekki yrði skortur á neyzlufiski i borginni. Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri sagði að það vaeri rétt, að erfiðleikar væru rikj- Framhald á bls. 31. Úr lífshættu LlÐAN konunnar, sem slasað- ist í umferðarslysi á Reykjanes- braut að morgni fimmtudags, hefur farið heldur batnandi og er konan nú talin úr lifshættu. Hún liggur þó enn á gjörgæzlu- deild Borgarspítalans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.