Morgunblaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 11
Jón ísberg; Unghænuhagfræði og landbúnaðarframleiðni SVIÐIÐ er veitiimgahús. Irmi sitja tveir mienn. Annar á pen- inga og hefix keypt sér uin.g- hænu og gæðir sér á henni. Hinn verður að láta sér nægja þurrt brauð og vatn. Hagfræðingnr kemur þama að tii þess að kanoa neyzlurvenjiur manna. Nið- urstaða hans er: — ein hæna tveir ménn eða háif hæna á mann. Áuðvitað er þessi niður- staða hagfræðilega rétt eða er hún það? Ungur frarnag-jarn hagfræð- ingur hefir rætt og ritað nokkuð utn landbúnað og komizt að svipaðri niðurstöðu og í hag- fræðidæminiu hér að ofan. Hainn skr'tfiar uim landbúnað af algjönu þekkingaríeysi. Nú ætla ég ekki að ræða um framileiðni landbún- aðarins, en ég tel miklar líkur fyrir því, að þar sem beztar eru aðstæður, standi framleiðni liand búiniaðarins miðað við unna klukkustumd, ekki að baki því sem bezt gerist annars staðar þ.e. annarri íramteiðsiu hér á lamdi. Ég veit líka um dæmi þar sem maðuir hokrar yfir nokkrum kindum og gerir ekki annað allt árið um kring. En þetta nægir homutn til lífsframíæris og hann fer ekki fram á meira eða gerir ekki meiri kröfur tii lífsins. Staða lamidbúinaðarins í heild er svo þarna á milli þessara and- stæðna. Nú veit ég eða þykist vita að þessi unigi hagfræðin.gur sé sæmiflega að sér og vil ég því beina athygli hans að öðrnm þætti þjóðlífs okkar, sem virð- ist þurtfa endurs-koðunar við. Það var upplýst í sjónvarpsvið- tali við Ra-gnar ArnaldiS nú um daginn, þagar rætt var uim hag- ræðin-gu þjóðfélagsiin-s, að niú störfuðu hér á landi við banka- starfsemi um 16—1700 manns, en ættu að vera um 800, ef sania hfliutfall væri hér og í Svíþjóð. Og nú ætla ég að skritfa uim þessa 800 bankamenn í svipuðum dúr og hagfræðing-jrinn og banka- m-aðurinn skrifar um lamdbúnað- inn. í upphafi ber að viðurkenna að ég þekki ekkert til banka- starfseimi nema að bíða í biðsöl- um bankastjóranna og fá of oft nei við fjárbeiðn-uim. Við gön-guim þá út frá því að það sé 800 ban kamömniuim ofauk- ið eða byrði á þjóðféla-gimu. 1970 voru meðailaun bankamarma um 344 þú-siund, ef ég hef skilið hag- tíðindin rétt. í ár verða þau senniiega um 500 þúsand. Ef til vill ekki svo há, en við skul-um viðhalf-a vinmUhagræðimgu og motá þessa töiiu. M. ö o. við köst- um þarna á glæ 400 milljónum í ár. Höfum við efni á þessu? Hvað getum vi-ð gert við þessa upphæð? T.d. laigt hraðbraut frá KoUafirðimum til Akureyrar á 8 ár-um. Við gætuim byggt á þriðja hundruð íbúðir á áiri o. s. frv. Ég viðurkenni fúslega að dæmið er ekki svon-a einfait, og hér er á ferðinni umghærauhaigtfræði. En ég tek þetta dæmi til þess að sýna fram á, út á hve hálan is maður kemst ef skrifað og rætt er um hluti, sem maður þekkir efcki. Ég bið bankamann velvirðingar á að þeir verða þama að gjalda fruimhlaupis samstarfsmanns þeirra. Ég he-ld, að við, sem höfnim notið þess á kostnað þjóðarinn- ar, að fara skólaveginn og sitj- um í bezt börguðu stöðum þjóð- féHagsins eigum ekki að kasta steinum að þeim, sem í sveita sins andlits, leggja nótt við dag til þess að vinma að undirstöðu- atvimrauivegnjim þjóðarinnar. Um- ræður uim framleiðni landbúnað- ar, sjávarútvegs og iðnaðar, og afköst verkamanna geta verið gagnlegar, en þær verða að fara fram atf skifnin'gi á viðfangsefn- iiniu og viðurkenningu á þvi, að þarraa er. um rraerm að ræða en ekki töluir, menn og korau-r, m-eð mismiunandi lífsviðhorf og kröf- ur til lífisins. Og þegar allt kem- ur til alls þá er það lifsánægja mannsins sjálfs sem v>ð stefn- um að, eða er það ekki? Svo þegar hagfræðingurinin h-etfir fært þjóð sinni 400 millj- ónir á silfurrdiski gæti haran velt fyrir sér vandamáíliuinum og komið með tillögu.r til úrbóta í landbúnaði, sem hefðu sem mark mið að þurfa ekki að skerða fram sækni hve-rs bónda fyrir sig til meiri framleiðni eða eins mikiM- ar og jörð hans þolir hverju simni og hann óskar, jáfnframt þvi, sem dregið yrði úr heildar- framleiðslu landbúnaðariras og hún gerð árvissari. Sem dæmi má nefna mjólikurfram.lei‘ðsJiuna. Hún ætti að geta verlð nokkurn vegin árviss. Mikil uimframfram- leiðsla, sem hægt væri að hlaiupa upp á, ef ilfia árar, ætti að vera mikið til óþörtf. Dregið yrði sam- tímis úr inn'flajtriin,g' fóðuirbætis án fóðurbætisskatta eða skömmt unar og um leið la-gður grund völlur að meiri landbúnaðarfram leiðslu, þegar á henni þarf að ha-lda í framtiðinni. Gunnar Bjamason nefnir svona nokkuð skynvæðiragiu. Ég er svo gamalcLags að ég kalla þetta heilbrigða skynsemi. Ef hagtfræðiinguTíran gatiur leyst máilið, án þess að kalla þetta óleysaniJe-ga þversögn, þá væri ef til vHl hægt að segja, að hann hefði höndlað nýtt Kólum-busar- eglg. Að öð-ruim kosti hefir hann gert sér bjarnargreiða mieð því að skritfa og tala u-m efni sem hann ekki þekkir. Athugasemd við „Jólakveðju- greinu Hjartar Jónssonar Aðdragandi. 1 Morgun'blaðin-u þann 17. þ.m. nitar Hjörtur Jónsson formaður Kaupmárihasamtakan-na grein, sem hartft kallar „Jólökveðju", þar sem hann ræðir síðustu ákvörðun verðlagsnefndarinnar um læktkun álagningar I smá- söln og heildsölu og ræðdr enn- tfrenrur ýimsia erfiðleika smásölu verzlunarinnar, sem af þessu hljótast. Stjóm Félags íslenzkra stór- kaupmanna getur tekið undir ýmis þau rök, sem Hjörtur Jóns- son færir fyrir máli sínu, en á einum stað í umræddri grein kemur fram etftirfarandi setn- irag: „Etftdrtéktarvert er, að heild- salan var tillögunni fytgjandi." Almenningur, sem þessum mál- um er ekki kunnugur, gerir að sjálísögðu ráð fyrir því að heildsalar hiatfi stutt tillög-una um lækkun álagnd-ngar án mót- mæla eða skýringa. 1 tilefni af þesseri athuga- semd Hjartar Jóinssonar, þykir stjóm F.I.S. nauðsynlegt að skýra mál þetrta nokkru nánar, þannig að almenning-ur geti myndað sér skoðun um málið í heild og þá afsitöðu, sem full- trúar F.I.S. i stjórn Verzlunr.r- ráðs Islands tóku í þess-u máli. Þá er þess fyrs-t að geta, að þegar fréttist um gengiisfellinig- aráform ríkisstjórnarinnar og hugsanlegar aðgerðir hennar í verðlagsmálum var boðeð til fundar 1 stfjóm Verzlunarráðs ís lands, hinn 19. desember s.l., en þar eiga sæti fulditrúar hinna ýmsu hagsmunahópa verzlunar- innar þ. á m. Hjörtur Jónsson f.h. Kaupmannasamtaka íslands. Vegna meðferðar máisins í Al- þingi hafði þegar verið stöðv- uð afgreiðsla skjala bæði í tolli og bönkum og ekki fenguist við- urk-enndir verðútrei-kningar á verðlagsskrifstofunni meðan álagning hafði ekki verið ákveð in. Ýmis fyrirtæki höfðu þegar stöðvc.ð sölu á vörum vegna óvissu um það hvort leyfilegt yrði að hækka vörur, sem næmi gengislækkuininni, ef þær vom keyptar á erlendum greiðslu- fresti. Þá má benda á, að mörg eða flest in-ntfl-utnings- og heild söl-ufyrirtæki eiga verulegra hagsmuna að gæta einmitt í jóla mánuðinum vegna sérstekra vara s.s. gjafavara, ávaxta og ými'ssa annarra, sem þarf að korna á markað fyrir jöltn. Auk þess má benda á, að ýms- ar vörur eru seldar þanraig, að verð á þeim breytist ört vegraa sveiflna á heimismarkaðisverði og eru þær sérstaMega við- kvæmar fyrir breytingum á ver ðl agsákvæðum. Að sjálfsöðgu voru það þvi mörg fyrirtseiki innan F.I.S. sem voru mjög viðkvæm fyrir söiu stöðvun á þessum tíme þegar jól in voru á næsta leiti. Au'k þess má benda á, að smáisöl'uverzl’un- in Hefði orðið fyrir hagnaðar- missi, ef hún hefði ekki fengið afgreiddar þessar vörur frá inntfl'utningsfyrirtækjuinium fyr- ir jólin, hagnaðarmissi, sem hún mátti ekki við, ef taka á orð Hjartar Jónssonar bókstaflega. Áður en lengra er haldið, er rétt að vekja athygli á þvi, að völd ein-stakra manna í verð- lagsnefndinni voru þannig, að þeir gátu með nei'tunarv-aldi stöðvað afgreiðslu mála þar og fulitrúi verzlunariranar hefði getað stöðvað afgreiðslu þessa máls, ef hann hefði beitt at- kvæði sinu á þan-n veg. Þessi lög um atkvæðagreiðslu í verð- lagsnefnd voru að renna út um áramótin, þannig að neítun full trúa verzhmarinnar hefði mátt svara með þvi að flýta gildis- töku nýju laganna og þar rraeð hefði meirihluti nefndarinnar, þ.e. ráðun-eytisstjórinn og laun- þegafulltrúarn-ir getað cifgreitt málið milli jóla og nýárs. Eins og getið hefur verið um i blöð- um, voru þágildandi lö>g þannig, að allir viðstaddir verðlags- nefradarmenn urðu að greiða máli atkvæði, ef það átíi að fá afgreiðslu. Ef fulltrúi verzlunarinnar hefði því ekki greitt atkvæði á áðurnefndum fundi, eða verið á móti, hefði afgreiðsla málsiras ekki f-arið fram fyri-r jólin og sölustöðvun því haldið áfram bæðd heiidsölunni og smásöl- unni ti-1 verulegs tjóns. VALKOSTIR Þeir kostir, - sem blöstu við þessurn fundi voru þvi tveir, annars vegar að greiða atkvæði móti tillögu rikisstjórnarinnar og hins vegar að samþykkja skerðiraguna til bráðabirgða með ákveðinni bókun. Áðu rgreindur stjórnarfundur Verzlunarráðsiras tók ekki ákveðna afstöðu til þessa máis, en gaf hins veger fulltrúa verzl unarinnar, sem sat þennan áöur nefnda fund fullt umboð tii að greiða atkvæði á fundi verð- lagsnefndar eftir því, sem hanra teldi rétt á gruradvelli þeirra atr- iða, sem hér hafa komið fram. Fulltrúinn ásamt öðrum fulltrú- um vinnuveitenda lét eftirfar- andi bókun koma fram á verð- lagsnefndarfundi hiran 20. des- ember s.l.: „Við teijum, að ekki séu rök fyrir þeirri kjaraskerð- ingu verzkinarinnar, sem þessi ákvörðun veldiur, en til þess að firra vand-ræðum, samþykkjum við hana sem bráðabirgðalausra í trausti þess að ákvæði um verzlunarálagniragu verði tekin til endurskoðu-nar og nýrrar ákvörðunar fyrir 1. marz nJí." Til nánari skýringar má svo geta þess, að fulltrúar vinnu- veitenda i verðlagsnefnd líta svo á, að áðurgTeind afgreiðsla hafi aðeins verið til bráða- Framhald á bls. 5 Vel sé þeim sem veg varðar svo greiðfær sé gengin Á SUNNUDAGINN 14. jan. sl. skr'tfar Einar Sigiurðlsson, út- gerðarmaður „Úr verinu". Mér Mkar otft vei það, sem Einar skrifar og sérstaklega, er hann skritfar um málefinii útgerðarinn- ar. Enda hefur starfssvið haras verið þar aðallega, og oft svo, að euf hefur borið. Um nokkurt slkeið hefi ég oft leitt að því huig- ann, hivort þessar söSiur togar- amna erlendis væru hagkvæmar frá bæj ardyrum útgerðarinnar séð eða þjóðarheildarinraar. Ég var búlran að heyra það hjá togarasjómöranium, að nærri helmimgiur; af söluverði fisksins erlendisi - færi i kostnað. Um þetta segir Einar Sigiurös- son: „Þorskur sem selst á erlend- unrn' miarkaði á kr. 40 pr. kg, skilar útgerðarmanninum ekki mana kr. 20 pr. kg.“ í næstu málsgrein á undam er Einar bú'ran að segja: „Ef þors’k- urinn er unminn í landinu er ver- ið að selja vin-nu og verkim atfl- ans, sem er tvöfalt verð hans upp úr sjó.“ Enntfremur segir Einar: „Gjaldeyrislega séð, er því 100% hagstæðara að vinna afl- ann heima.“ Mirana mætti nú gagn gera. Hver ski'iiur svoraa ha-gfræði fyrirtækja og stjómivalda þjóðar- itnraar: Frystihúsin sum eru lát- in standa auð og yfirgiefira tim- uinum samara, því það vantar hrá efni til að vinna úr. Ekki er ólíklegt, að það sé ein orsökin til þess að þau beri sig ekki. En togaramir eru látnir sigla m-eð aflann á erlendiar hafnir. Við mötum þjóðir, ein-s og Þjóð- verja og Eraglendiraga á ódýru hráefni og sköðum sjáilifa oss um milljóna huradruð miðað við það, ef við ynnum hann sjálfir heima. Eða erum við máski að verð- launa þessar þjóðir fyrir það, að þær sýna oss fuiiilan fjandskap í brýnasta li-flshagsmiunamáli þjóð- ariranar, friðun 1-andgruinrasins. Eigum v ð að færa þeim á siif'ur- disiki þær fáu fi'skbrönd’jr, sem þeim hefur ekki tekizt að stela atf fiskimiðum okkar, f-æra þeim þær, til þess að þær geti étið 100% ódýrari fisk? Er nú ekki rétt, að þið vaknið af svefngönigu ykkar eftir gam- altroðnum götuisióð-um, þið sem farið nú höndum um stjónnvöl þessarar þjóðar? Þið, sem hafið halldið þvi fram, að það ætti að fulllvinna allan fisk í landirau sjálfiu? Þið héi'duð því fram, á rraeðan þið höf'uðuð ekki valdið til a-ð ráða neiirau í þeim efiraum. En nú haflð þið mögiuleika til að vinna að þessum rraálum. Og m>eð því auiklð þjóðarhag. Því stingið þið höfðirau i saradinn og eruð hrædd ir jatfravel við ykkar eigin skugga? ÞjóOverjar hóta iöndunar- banni og í dag tekur stjórnin í Bonin ákvörðun samkvæmt síð- ustu fréttum fjöhniðflia. Hvaða afstöðu, sem stjómin í Bonn tek- u:r, ætti það engu að breyta um þá staðreyind, að það eru sið- ferðiisiliag, efraahagsleg og stjóm- rraáialeg afiglöp, að við höldum áfram að mata Þjóðverja á okk- ar dýrmæta hráefni, fisk'num óunraum. Og illa þekki ég ís- lenzka sjómannastétt, ef húin er mótfaffliin þvi, að það mál sé rækilega tekið til athuiguraar. En því gæti óg betur trúað, að þeir, að athuguðu máli yrðu ekki ófús'r að gera samtök um, að raeita að sigla með óunninn fisk tiil Þýzkalands og Eragiands. Á mieðan þessar þjóðir stunda veiðiþjóifinað í fisikveiðilögsögu okkar og v-adda fiskimönnum vorum afilatregðu og veiðafæra- tjóni. TUlaiga Emars Sigurðssonar um framiag ríkisins til stofnfjár- sjóðs togara, er næmi 3 kr. pr. kg, er athuigaverð og eftir því, íem hann reiknar dæmið ekki óhagstæð rikissjóði. En ég mundi þó vlja berada á, að það væri ekki nema sann- gjiamt að frystihúsira, sera ynnu úr togarafiskinum, feragju ein- hvem hliuta þessa framilags rik- issjóðs. Ég vil svo enda þessar liri'ur með þeirri ósk tiil aiöra þedrra, sem hér eiga hlrat að máli um stjórnuin og ákvörðun þessara miála, að gera það, sem þjóðinni í heild er fyrir beztu. Við eruim að efla fiskiflota okkar sem von- andi leiðir af sér langtuim meira hráefini ein áður. En jafniframt sem vi-ð f iskum meira þvi meiri nauðsyn að gera hann sem verð- mestan og sjá um, að ekki fiari til spiililis í höndum vorum. 16. jan. 1973 Gísli Brynjúlfsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.