Morgunblaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.01.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1973 SAGAIM svar þurrkaði for*vitnissvipiri.n af andliti Parentis. En þá sá hún, að þetta var ísmeygileg gildra. Það hafði verið svo auð- veld lygi að segja: mér fannst ég heyra eitthvað, en aðgætti það ekki nánar — þetta hefði legið beint við að segja, til þess að færa likur fyrir nærveru ein hvers — morðingjans — utan frá. En hún gat sér þess til, að Parenti hefði strax séð, að það var lygi. Hann staðfesti þessa hug- mynd hennar með því að segja: Trjáfléttan hefði aldrei getað haldið manni uppi, að minnsta kosti ekki án þess að láta á sjá. Vinviðurinn hefur ekkert verið sinertur. Að minnsta kosti held ég það. Meðan þér nú voruð í eldhúsinu. . . Nú var hann far- inn að hamasí í henni og koana með margar útgáfur af sömu spumingunni. Hún greip fram í: — Ég sá emgan. . . engan aðkomumann. Og ég heyrði ekki ttl neins bak- dyramegin, hvorki í stiganum né annars staðar. Cal barði á opna hurðina, en Parenti vildi ekki láta trufla sig. — Hvað var það ? spurði hann. — Dálítið, sem ég vil að þér vitið. Cal kom inn í herbergið. —- Það gerðist í nótt. Við til- kynntum það lögreglunni í New York. Hrukkan kom aftur í Ijós við munninn á Parenti. — Jæja, lát ið það þá koma. Cal settist niður á stólinn með gylltu löppunum, sem sýndist svo stór og eins og utangátta þarna. Parenti hlustaði þegj- andi, þangað til Cai hafði lokið máli sýnu um lyklana, sem Jenny hafði týnt, falssendilinn, tóma pilluglasið og miðann á þvi, símtalið við Henry og skila boðin um falsskeytið. Þetta tók lítinn tíma, enda þótt Cal sleppti entgu úr. Loksins sagði Parenti: — Er þetta allt og sumt ? — Já, allt og sumt. Nema hvað lögregkvn hefur skýrslu um það. Lögreglustöðin, . . — En hún fann engan? — Nei, ekki okkur vitanlega. Hvað er þessd frændi yðar gamaiil? — Tólf ára. Hann hefði ekki getað skáldað upp söguna. Hann er stundum óþægur, en hann segir alltaf satt. Og þetta er i samræmi við hitt, sem gerð ist og. .. — Ég er ekki að segja, að hann hafi logið því upp. — Þér gáfuð það í skyn, og að ég hefði spýtt því í hann. LISTMIHNAUPPBOÐ KMTI K BRUUN Bókauppboð nr. 11 verður haldið í Átthagasal Hótel Sögu mánudaginn 22. janúar n.k. og hefst það kl. 17.00. Bækurnar verða til sýnis að Grettis- götu 8, í dag milli kl. 14.00 og 18.00 og í Átthagasal Hótel Sögu mánudaginn 22. janúar kl. 10.00 og 16.00. MUNA^ GRETTISGATA 8 SÍMI 1-78 40 Hríngt eftif midncetti M.G.EBERHART Parenti lyfti feitri hendinni. — Ég gef hvorki eitt né annað í skyn. Hann sneri sér að Jenny. — Hafið þér nokkru við þetta að bæta? — Nei. Þetta gerðist néikvæm lega eins og Cal var að segja. — Hvar er þetta tóma glas? Cal svaraði: — Heiima hjá mér i borginni. Og þér haldið, að þetta stendi í einhverju sambandi við morðið á frú Vleedcim? — Já, það liggur beint við að halda það. — Hvers vegna ? — Af þvi að það gat ekki ver ið arunað tilefni til að. . . — Myrða hana? sagði Parenti snöggt, og hnykkti höfði í átt- ina til Jennyar. - . . . nema hún hafi verið sjónarvottur að einihverju, sem gæti verið einhverjum hættu- legt. — Hvað ætti það að vera? — Það veit ég ekki. Og Jenny veit það ekki heldur. En það væri eini skynsamlegi tilgangur inn. — Já, þér segið það. Sögðuð þér lögregluþjóniinum í New York þessa hugmynj yðar? — Nei. — Hvers vegna ekki ? — Af einni ástæðu vildi ég heldur tilkynna yður það. Af annarri ástæðu, þá var ég ekki viss fyrr en frændi minn sagði mér frá simhringingunnii. - Eigið þér við, að þér haf- ið ekki trúað frú Vleedam? — Jú, vitanlega trúði ég henni. En okkur fannst báðum, að á þessu sttgi gæti verið önn- ur skýring —- að þessi maður, sem kallaði sig sendil, kynni að hafa verið innbrotsþjófur, hefði einhvern veginn náð i lyMana hennar og hún gleymt pillu- glasinu. Það virtist líklegri skýring. En þegar við fréttum þetta hjá honum frænda mínum, þá vissum við. . . — Gott og vel. En hvers vegna eruð þér að segja mér þetta? Nú lá við að Cal sleppti sér. — Af þvi að það er yðar hlut- verk að vite það og eins að vemda Jenny. Parenti nuggaði feita nefið á sér, horfði á Cal og sagði svo, án allrar hæðni: — Þér eruð stór og sterkur maður. Nú þaut Cal upp. — Ég hef sagt yður saranleikann. Ef þér hafið augu í hausnum, getið þér séð, að einhver reyndi að gefa Jenny eiturlyf og. . . guð má vita, hvað annað. Til hvers er lögreglan? Kona hefur verið myrt. Getur það ekki komizt inn í hausinn á yður, að önn- ur kona kanr. að vera í hættu og. . . í þýðingu Páls Skúlasonar. enti. Jæja, frú Vleedam, hvað um þessa lyMa, sem þér segið, að hafi verið stolið úr veskinu yðar? Hvar var veskið, frá þvi að þér eruð viss um, að lyM- arnir hafi verið í þvi og þangað til þér sáuð, að þeir voru annað hvort týndir eða hafði verið stolið? — Hvernig getur nokkur manneskja vitað, hvar veskið hennar er á hverri stundu i heil an sólarhring, hugsaði Jenny í örvæntingu sinni. — 1 bilnum hjá Cal — heima hjá mér — hér í húsinu. — Hvar hér í húsinu? Það vissi hún ekki. Hún hlaut að hafa tekið veskið með sér, þegar hún kom og hún hlaut að hafa tekið það inn i bókastof- una með sér, og hún hlaut að hafa haft það með sér upp í gestaherbergið. Og þar hlaut hún að hafa skilið það eftir. Þér virðist ekM vera viss- ar, sagði Parenti. — Þetta er allt ósjálfráitt, sagði Jenny. Kona tekur upp veskið sitt án þess að vita ai því. En það eitt er ég viss um, að lyklarnir voru i þvi, þeg ar ég kom úr vinnunnd á föstu- dagskvöldið en voru horfnir i gærkvöldi. — Haldið þér, að hr. Vlee- dam hafi tekið þá? — Nei. — En Blanche Fair? — Nei. Til hvers ætti hún að gera það? — Hr. Calendar? — Nei. Eruð þér hárvissar um, að þér hafið ekM bara týnt þeim — til dæmis í garðinum eða ein- hvers staðar? Ég leitaði i bílnum mín- um, þar var enginn lyMahirtnig- ur, sagði Cal. — Ég er alveg viss um, að lyklarnir eru týndir, sagffi Jenny. — Og ég veit líka, að einhver reyndi að fá miig til að opna /dyrnar að íbúðinni. Og ég veiit, að þar var tómt pililuglas. — Ég skil. Parenti gekk út að dyrunuim. — Þér verðið að trúa okkur, — Já, þér segið það, sagði Par Verzlun — iðnaður Lítil verzlun eða iðnfyrirtæki óskast til kaups. Með tilboð verður farið sem trúnaðarmál. Tilboð sendist blaðinu fyrir 25. janúar merkt: „Trúnaðarmál — 934“. Oskum að kaupa eftirfarandi tæki: Bandsög 18 tommu, afréttara, 16 tommu hjólsög með plötulandi 10—12 tommu og bútsög 10—12 tommu. Tilboð merkt: ,,9425“ sendist Morgunblaðinu fyrir fimmtudag. velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. • Ólafur Ögniundsson á heiður skilið Korca í Blesuigróf hringdi og vildi benda á það, að ekki mætti gleyma þætti Ólafs ög- mundssonar í víðureigniinni við árásarmanninn i Yrsufelli. Hefði snanræði hams á réttu augraabliM ekki komið til, hefði áreiðanlega fartð verr og áirás- armaðurinin hefði að öilium lík- iradum getað haldið skothríð- iirani óáreittur áfram. Komain tók fram, að hún þekkiti hvorlíi Haf stein Jósefsson raé'Ólaf, ein sér fyndist sá sáðamefindi eiga skil ið þakklæti og heiður, vegna þeiirrair hugprýði, sem haran sýndi. • Aðvörunartæki og öryggi heimila Heliga Ágúsitisdóttir hnimigdi. Sagðist hún ©kki vera viss um það, að fólk gerði sér almeirant greim fyrir því, að til væru ýmis tœki til vamnar gegm því, að ráðizt væri inn i íbúðir. Hún sagðist sjálf búa á fynstu hæð í blokk, vært oft ein heiima með smábarm, þar eð maður hennar ynni váktavinmu. HeHiga siaigðist hafa þurft að leita víða áður em hún heíði fundið öryggis- útbúraað, sem hún hefði talið henta. Það væri öryggiskeðja, sem fest væri i ISitið tæM. Tæk- ið gengur svo fyrir rafhlöðu og virtear þaranig, að þegar það er tengt öryggiskeðjunni og hurð- im verður fyrir þrýstingi, gef- ur tækið frá sér ofboðsílegt hljóð, sem heyrist lamgar leiðir, t. d. sagði Helga, að það heyrð- ist út á götu, auk þess, sem allir i húsinu myndu vakna við það. TæMð hefði kosteð rúmar 1.600 króraur, sem væri ekM mikil upphæð fyrir það öryggi, sern fengist með því að hafa slíkam útbúmað. • Sýnikennsla í afbrotum og ofbeldi Yngvi Jóhannesson sikrifar: „Velvakandi góðiur. Ætli útvarpsráð oig dagSkrár aðilar hafi hugsað nœgiflega út í það, að sumir þættir í sjón- varpiirau geta verið óheppileg sýnikeninsla i aifibrotum og of- beJdi fyriæ börm og umiglinga? Þetta sm'áfólk er smém samom að byggja upp huigmymdiir sin- ar um mammfiélagið og hvað sé i-étt aifstaðia, em er ekM emn komið það áleiðis á þroska- brautinni, að það sé búið að fá neiiran verúlegan eða haldgóðam siðgæðisgrundvöll. Jafnvel mætti hér hafa í huiga sumt fullorðið fólk, eins og dæmi sýna, þar sam afbrot og of- belidi þess virðaist fara ört vax- aradi. En raest hætta held ág sé á ferðinmi með bömin, í raun- inni mörg vanraarllitil gegn þess um áhirifamikiiu sýningum. Og þótt aiuiglýsit sé, að ákveðnar myndiir herati ekki fyrir böm, er sá fyrirvari þvi miöur gagns l'ítill. Martgir foreldrar skeyting arlitlir, en böm oig umiglingar aðgangsharðir að fá að sjá æsi lega hluti, fiara jafravel JieyfSs- laust í önnur hús ef bamnað er heirna, Það iraumdi þvi ekM einu sinni hjálpa að hætta að hafia sjónvarpstæki, eins og ég heí heyrt fóllk hafa á orði að reyna. Vonandi sleppa margir nokk- um veginn frá þessu. En okk- ur skortir þekkiragu á áhrifun- um, og hættan er mun meiiri en fólk giruniar. Og er það fii of mikills mælzt þótt einhverjir séu látnir verða af frumstæðri Skemimtun tál þess að forða sak leysiragjum frá iilium áhrifium? • Of lítið sjónvarpsefni við hæfi barna Og vel á minnzit: Hvers vegna er ©kki meira af sjón- varpsefni, heratugu fyrir böm? AjlOit of lítið er af því. Böm og unigiingar ætbu vissullaga að vera iað vissu manM rétthænri en aðrir áhonfendur, bæði um tirraa og viandað efini. Það iraá ekM í þessu tffliti horfia mjög í kostnað eða fyrirtiöfn. Og við ættum að setja stolt okkar í það, að vena hér ekM aJWfaf að „dependera af þeim dönsku“ eða öðnum útlendingum, en neynia að verja íslenzka menn- iragu eitthvað fyrir þrotlausu nuslaflóði nútimans. Betna ekk ent sjónvarp, en ruislakista full af útlendum sora! Yngvl Jóharanesson, Blönduhlíð 1, Reykjavik." liludd- og snyrtistofa Áslu Baldvinsdóttur Kópavogi HRAUNTUIMGU 85 — SlMI 40609. Tyrknesk böð Megrunarnudd Partanudd Huðhreinsun Handsnyrting Fótsnyrting áugnabrúnalitanir Vil sérstaklega vekja athygli á 10 tima megrunartímum með mælingum. Opið til klukkan 10 á kvöldin. Bílastæði — Sími 40609.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.