Morgunblaðið - 20.01.1973, Síða 13

Morgunblaðið - 20.01.1973, Síða 13
MORjGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1973 18 fÉLiGaífl □ GIMLI 59731227 — 1 Frl. Atkv. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunar- samkoma. Kl. 20.30: Hjálp- ræðissamkoma. Kapt. Solli talar. Lúðrasveit og strengja- sveit. Allir velkomnir. Sunnudagsgangan 21. jan. Gálgahraun. Brottför kl. 13 frá B.S.l. Verð 100 kr. Ferðafélag Islands. Kvenfélag Hallgrimskirkju Fundur í félagsheimilinu, mið vikudaginn 24. jan. kl. 8.30 e.h. Spiluð verður félagsvist. Konur, menn ykkar og aðrir gestir eru velkomnir. Kaffi- veitingar. Fjölmennið. Blái Krossinn leitast við að safna og dreifa fræðslu til varnar ofdrykkju. Uppl. veittar kl. 8—11 f.h. í síma 13303 og að Klappar- stíg 16. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a á morgun kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 14. Hafnarfjörður Almenn samkoma á morgun kl. 17. Allir velkomnir. Kvenfélag Asprestakalls Félagsvist verður spiluð í Ás- heimilinu Hólsvegi 17 n.k. miðvikudagskvöld 24. janúar kl. 20.30. Kaffidrykkja og verðlaun veítt. Gestir vel- komnir. — Stjórnin. KFUM og K, Hafnarfirði Almenn samkoma, sunnudags kvöld kl. 8.30. Séra Frank M. Halldórsson talar. Allir vel- komnir. KFUM á morgun Kl. 10.30: Sunnudagaskólinn Amtmannsstíg 2b. Barnasam komur í fundahúsi KFUM í Breiðholtshverfi I og Digra- nesskóla í Kópavogi. Drengja deildirnar Kirkjuteig 33, KFUM-húsunum við Holtaveg og Langagerði og Framfarafé- lagshúsinu í Árbæjarhverfi. Kl. 1.30: Drengjadeildirnar Amtmannsstíg 2b. Kl. 3.00: Stúlknadeildin Amt- mannsstíg 2b. Kl. 8.30: Almenn samkoma að Amtmannsstíg 2b. Séra Lárus Halldórsson talar. Allir velkomnir. Stórkostlegar litmyndir frá BIBLÍULÖNDUNUM verða sýndar í Aðvent- kirkjunni, Ingólfsstræti 19 Reykjavík, sunnudag- inn 21. janúar, kl. 17:00. Verið velkomin. Takið Biblíuna með. Aðventkirkjan. Crindavík Skatttramtöl — Lögfrœðistörf Skrifstofa mín verður opin að BORGARTÚNI 1, Grindavík laugardagana 20. janúar, 27. janúar, 3. febrúar og 10. febrúar miíli kl. 2—7. SIGURÐUR HELGASON, hæstaréttarlögmaður. KAUPUM hreinar, stórar og góöar léreftstuskur SFANSKT ANTIK Mjög glæsileg og vönduð svefnherbergishúsgögn í spænskum stíI til sölu. Upplýsingar í síma 15580. Hjón Reglusöm hjón óskast í 2 — 21/2 mánuð á komandi sumri til þess að annast leiðsögn og matseld fyrir erlenda laxveiðimenn við laxá á S-Vesturlandi. Góð starfsaðstaða, hentugt fyrir kennarahjón, gæti orðið til frambúðar. — Tilboð merkt: ,,Hjón — 488“ sendist Morgunblaðinu fyrir 27. janúar n.k. S kaftfell ingafél agið i Reykjavík og nágrenni heldur ÁRSHÁTÍÐ að Hótel Borg föstudaginn 26. janúar og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Dagskrá: Ræða. Ólafur Páisson frá Heiði. Einsöngur. Guðrún Á. Símonar. Aðgöngumiðar seldir laugardaginn 20. janúar að Hótel Borg kl. 4—7. Stjórnin. prentsmiðjan. Hveragerði Fasteignir til sölu. Verksmiðjuhús 360 ferm. ásamt 85 ferm. íbúð. Einbýlishús 120 ferm. Tvíbýlishús 110 ferm. Lóð með bílskúr. Upplýsingar gefur Björn B. Lindal, sími 51488 og 50062, Hafnarfirði. Vitið þér að þér getið orðið tækniiræðingur ó 4 órum? það getið þér ef þér upfyllið eina af eftirtöldum hagnýtum kröfum: 1. Sveinspórf i einhverju fagi. 2. 12 mánaða verknámsskóla og 15 mánaða starfsreynsla. 3. Tæknileg aðstoðarmenntun og starfsreynsla eða 4. sérmenntun eða vinna sem samsvarar lið 2. þar að auki a. gagnfræðapróf með reikningi eða b. tæknilegt forskólapróf með 2 tungumálum eða c. annað tilsvarandi próf. Ef þér uppfyllið ofangreindar kröfur getið þér hafið tækni- fræðinám sem samanstendur af 1 árs forskóla og þremur eins árs námskeiðum. Ef þér standist forskólapróf hafið þér möguleika á að komast í aðra tækniskóla í Danmörku. Ef þér eruð stúdent úr stærðfræðideild komist þér strax i þríggja ára nám. I Esbjerg getið þér lokið prófi sem byggingatæknifræðingur eftir skipulags- og teiknikerfi og í Sönderborg sem annað hvort raftæknifræðingur eftir lágspennukerfi eða véltækni- fræðingur eftir véltæknifræði eða vélfræði-kerfinu. Kennsla er ókeypis, en nemendur verða sjálfir að kaupa skóla- bækur o.fl. Við veitum yður góðfúslega allar upplýsingar sem þér óskið um námið og styrki frá Statens Uddannelses stötte o. fl. Kermslan hefst í Sönderborg um 15. apríl og í Esbjerg um 1. nóv. Umsókn sendist í síðasta lagi 1. marz til Sönderborg og 1. sept. til Esbjerg. Þó svo að þér upfyllið ekki ofangreindar kröfur gefum við yður nánari leiðbeiníngar. Esbjerg Teknikum, Ole Römers Vej. DK 6700 Esbjerg, Danmark. Sönderborg, Teknikum, Voldgade 5, DK 6400 Sönderborg. Danmark. IK-KAUPMAÐURINN I SELUR ÓDÝRT I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.