Morgunblaðið - 20.01.1973, Page 8

Morgunblaðið - 20.01.1973, Page 8
8 MÖRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1973 Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi: Efling löggæzlu óhjákvæmileg með örum vexti borgarinnar Borgarstjórn harmar af stöðu ríkisvaldsins A FUNDI borgarsfjórnaT í fyrradag urðu miklar usn- rzr5»ir um tíliögu borgarfull- trúa Fr atn s ók n a r f 1 okk súi s þar sem skorað var á lög- reglustjórann í Reykjavík að efla löggæzlu í Breiðholti og stofna þar sérstaka lögregfu- stöð. I ræðu, sem Ólafur B. Thors (S) flutti um þessi mál, kom fram, að slíkum áskorunum á að beina til f járveitingarvaldsins og Aiaws málaráðherra. En löggærl* fellur nú beint untíir rSav- valdið og er ekki ieaiguT á neinn hátt á vaiðá svesidas'- félaganna. Ólafur B. Thors flutti breytingartillögw viii tiSSSgti framsóknarmanna þar «eBB hörmuð var sú afstaða fjir- veitingavaldsins eðdbá var orðið við eindregimwn «g rök- studdum óskum fögregl®- stjórans um fjölgnn í lög- regluliði Reykjavíkur, «g var tillaga Ólafs samþykkt með 15 samhljóða aíkvæðum í fundarlok. Alfreð Þorstei«ss®n (F) fylgdi tillögu þeáfxa fram- sóknarmanna úr Maði, Alfreð Þorsteinsson '<F) fyledi tiUögurmi úr hlaði og kvaS það vera orðið flestum mikið áhyg-gjuefni við hve mikið ör- yggisleysi íbúar Breiðholtsins ættu að búa. Rakti hann í því sambandi nokkuð af atburðum imdanfarinna daga. Borgaríuli- trúinn vitnaði einnig í nýgerSa samþýkkt Kvenfélags BreaSholts hverfis þar sem krafizt' er J5g- reglustöSvar í hverflð og því lýst yffir, aS það sé hrein móðg- un við ibúana að bera við fjár-! skorti í þessu sambaudi. Al- freð sagði, að það vær; «nðvit- að fleira eu Jög-1 gæzluteysið er ’ •stuðlað; að tið-' um afbrotum i' Breiðholtinu, þar væri einnig til að dreifa skorti á aSstöðu fyrir féiagsitf og jsfn- • framt því, að því lögregluliði, sem völ væri á, væri ekki beitt nægilega skipulega, þ.e.a.s. ekki væri tekið nægjanlegt tillit tii breyttra aðstæðna í borginni við skiptingu lögreglumanna á hverfin. En ef miðað vsecri við 1 lögpeglumann á hverja fimm hundruð íbúa, þá settu að vera um 20 lögreglumenn i Breiðhoits- hverfi. Að lokum lýsti Alfreð ’ þeirri skoðun sinni, að í bifreið- um lögreglunnar ættu að vera tiltæk skotvopn, ef skyndilega þyrfti að fást við vopnaða af- brotamenn. Ólafur B. Thors (S) kvaðst ’ vilja benda borgarfulltrúum á þá staðreynd, að st.jórn iöggsezlu - mála hefði alfarið verið tekin úr. höndum sveitarfélagHnna við ný-! gerða skiptingu stsrfa milli sveitaríélaga og rikfeins. Sveit-! arfélögin og þar með Rejkja vík hafi því ekki lengur neinn ’ ádrvörðunarrétt um löggæidima, heldur -aðeins tfnögurétt í bezta ; falli. f>að sé þvi á vaidi rikisms i en ekki Reylíjaviknr að ákve'ða. hvort löggæzlan i borginni njöti þeirrar aðstöðu, er imaðsvnleg verði aö teljast, til þess mð hxm geti sinnt störfum sinum á fuTI-' nafigjandi Mtt. 'Ólafur fcerrfi sið- an á, -að ISgreglusijórirm i Reýkjavfk fiefði sett fnarn ósk- ir um a5 1 jalga í Mðinu um 50 menn í ár og 50 menn 1974 og a§ fá að stofna deild með 12 kvenlögregluþjónum í ár. Þess- um óskum hefði f j-árvei-tÍTi'gaT- vaidið algerlega hafnað, en lög- reglustjóri hafí einmitt talið | þessa fjölgun eina af frumfor-; sendum þess, að löggæzlan eflist og geti mætt þeina mikla fjölda nýrra og Ssneyttra verkefna, er hún nú þarf að glima við, verkefna, sem óhjákvæmilega fylgi örum xsesrti feorgarinnar. ÚúafuT benti á nokkur atriði, se* ISgpeghastjórinn hefði fært fram til stuðnings kröfunni um fjöigun í lögregluliðinu. í fyrsta lagi tvefði hlutfall lögregluþjóna mlðað við íbúaf jölda lítið breytzt frá 1:94®, en vinnutími þeirra i>ef8ii i sama tíma minnkað um fte*n nsnni 10 vikum á ári hjá hverjum einstökum. í öðru lagi -ern I Reykjavik allar megin- stofnaTiir landsins og borgin þjónar að miklu leyti sem þjón- ustumiðstöð fyrir alla ibúa Reykjanessvæðisins og kalli þetta vissulega á stórauknar aimir hjá iögreglunni. 1 þriðja laga hafi Jiin mikla stækkun: bargarhmar að flatarmáli þau áhril. að dreifa verði lögreglu- stö®vum ®g kalli það ótvírætt á aukinn Trrannafla. 1 fjórða lagi krefjast ný verkefni aukinnar séTkæflngar innaTi liðsins. 1 fimmta lagi krefjist stóraukin bifreiðaeign aukinnar umferðar- löggæziu, sem ávaiK «r mjög mannfrek. Ölafur B. Thors sagðist ekki teija, að betri eða traustari rök yrðu færð fyrir þeirri knýjandi nauðsyn að fjölga 5 iögregluruni en þau, sem komið hefðu fram í þessum ammælrai lögneglustjór- ans. En eins og þegar vjeri kom- ið fram, þá hefði ríkisvaldið ijafnað þesstrm rökum og aðeins hefðá verið heimilað að ráða í fjórar nýjar stöður á þessu ári. : Áskorunfnnú u-m aukna löggæzlu setti því tvímælalaust að bcin-a til ríkisstjörnarinnar og þá sér- staklega til dómsmálaráðheTTa. Ólafur gat þess, að í borginni væru nú 220 lögreglumenn, þar af '30 Tamnsókn'aTlögreglTjmenn, 35 til 40 sem störfuðu að um- ferSargæzlu. en 120 að almennri löiggæzlu, 30 I senn á fjórum vöktum. Þmr, sem þá eru eftir, starfa að ýms-um sérstökum málaflokkrrm, svo sem fíkni- áeÉnamálum. Augljóst væri þvi, sagði borg- , arfulltrúhm, að ef stórauka ætti löggæziu t.d. í Breiðholti. þá ynði annaðhvort að draga ur henni annars staðar í borginni eöa að flrölga i lögreglunni, en því hafn- aði ríkisstiómin. Aftur á móti væri það alls ekki einhiit lan sn að reisa löggæzlustöð i Breið- hotti, enda þött sjáifsagt sé að það verði gert eins og raunar ÁætJeð -er. heldur þurfi hér að koma til ýmser aðrar aðgerðir »g þá sérstaklega í áfengismál- ma, en flest afbrot eru ’ á ein- hvera hátt tengd þvi ófremdar- ástandi. san 5 þeim málum er, Tikiandi. Jafnframt þarf að kiwra eðb'iemj lagi á írrlausrnr I döms+öla 5 T'fd'sim'áhjm. þannig: að vamaðoráh'rif sakadóms að parná en brotamenn --■-T-r-i ekki nð þvj vxsu, að þeir v'ð refsingaT vegna hæga- í úrlausnum dómstöla. Ó'l'’fur kvaðst vera efnisiega 1 w-mrnS2a þe’rri tiliögn framsökn- ; armaaBMi að efla þyrfti löggæzlu ] i Breiðholtshverfum, en henni væri bara beint að röngum að- ila. Eins og sýnt hefði verið fram á, væri lögreglustjórinn al- gerlega bundinn af þeim, er ákvarða fjárveitingar til- lög- reglunnar, ríkisstjórninni, og þá sérstaklega dómsmála- og íjár- málaráðherra, sem eru flokks- bræður tillöguflytjenda, er væru siftur á móti rikið í þessu máli og líka máttarkm. „Dýi'ðina geta þeir eimnig öðlazt, ef þeir standa nú með okkur Reykvikingum í þessu brennandi hagsmunamáli okkar allra,“ sagði Óiafur B. Thors. Magnús L. Sveinsson (S) kvaðst ha.fa búið í Breiðholittnu I rúm fjögur ár og því getað fyigzt meS þróun þessara mála frá upphafi. Sér væri það vel ljóst og raunar æfti ölium að vera það ijós<t, að með tilkomu hverfa langt frá mið'borginni, m-- ...af. s<*m jafnvel gæti verið ófært 1 til, þótt góð H Æærð væri aim- ars staðar, hlytu * 'f að skapast breytt viðhorf- H M.a. til löggæ’zlu mál.a og þá sér- staklega með til- Hti til þess, að þama byggju nú um 12% borg- arbúa og ætti erm eftir. að fjölga mikið. Af þessum sökum mætti það gjörla sjást, að algerlega sé óviðuniandi að þessi hverfi Verði löggæzl'ulaus framvegss eins og undanfarið. Með réttu ætti að vera álxka fjölmennt lögregluldð i Breiðholti og er t.d. á Akur- eyri eða í Kópavogi, sagði Magn- ús. BorgarfuDtrúiimi kvaðst taka fyllilega uisdir með Kvenfélagi Breiðholts að það sé beinlínis móðgandi afsökun gagnvart ibú- um hverfamsa, að ríkisvaldið skorti fé til þess að leysa þetta mál á viðundaindi hátt. Sigurjón Pétarsson (K) varaði vi'ð þvi, að óorð gæti komizt á ; Brei-ðho 1 Lshverfín með þessu ; safellda tali um afbrot þar. Hann 1 kvaðst telja, að afstaða meiri-, hlutains í borgar 1 stjóm til K»g- gæzlu hefði breytzt frá því að borgin hætti að greiða helm- ing kostnaðar við löggæzluna. I>á hefðu fyllstu kröfur lögreglu- stjórans ekki alltaf verið teknar til greina. BorgarfuiltrúinTi sagðist taka, undlr það, að seninilega mætti fjölga eitthvað I lögreglunni, en mannfjöldinn væri aftur á mótí alls ekki einhlítur heldur gætí góður tækjabúnaður og félags- legar aðgerðir ekki síður orðdð til eflingar góðri hegðan. Sig- urjón kvaðst vera því sammála hjá Ólafi B. Thors, að ekki ætti síður að beina tíimælum um auknia löggæzlu til dómsmála- ráðherra en til lögreglustjóra. En hann vonaði, að talan um aukningu um 100 menn, sem sett er fram í tilögu Ólafs, verði felld út. Björgvin Guðmundsson (A) 1 kvaðst vera sammála því að til- laga framsókn- araiaiuia ætti einmig að bein- asf til dóms- málaráðherra, verkefnið væri ótvíraett hans. Borgarfulltrú- inn kvaðst vera umdrandi á því, að óskir K)g- reglusxjórans hefðu verið hunz- aðar algerlega. Hvers vegna hefði t.d. ekki verið leyfð fjölg- un um 20 tíl 30 memn? A5 lokum sagðist Björgvin telja, að fjöhniðiar yrðu að sýna meiri ábyrgð í fréttaflútiningi af ýmsum hörmulegum atburðum eins og til dæmis þeim, er orðdð hefðu í Breiðholtinu á sunnudag- irm. Óiafur Ragnarsson (SFV) taldi að stórauka þyrfti öengsl lög- reglunnar við almerming og efla þannig samstarf þar á milli. Borgarfulltrúinin lýsti sig ósam- mála þeiri'i uppástungu Alfreðs Þorsteinissonar að vopn yrðu höfð til taks í bifreiðum lögregl- unnar. Ólafur kvaðst vera sam- mála því, að beirsa ætti áskorun- um um aukna löggæzlu til dóms- málaráðherra. Vifreð Þorsteinsson (F) sagð- Lst vera á móti því að gera þetta mál að pólitísku þrætuepli, en kvaðst vilja spyrja, hvort full- trúar meirihlutans væru tiibún- ir til þess að ræða um félagsleg- ar lausnir á afbrotum í Breið- holti? BorgarfuUtrúinn sagðist vita, að lögreglústjóri réðá ekki fjölda lögreglumanna, en taldi aS tillaga framsóknarmanna gæti orðið hon xm gott vega- nesti í viðræðum við dómsmála- ráðherra. Birgir Isl. Gunnarsson, borgar- stjóri, kvaðst í samtoandi við þessar umræcur vilja leggja nokkra áherzlu á það, að Breið- holt væri alls ekki eitt hverfi heldur }: rj ú og stungið hefði ver- ið upp á að láta þau heita Bakka- hverfi, Selj'h rfi og Fella- og Hóiahverfi og alls mundu í fram- tiðinni búa þairxa um 24.000 manns. Borgarstjóri kvaðst alls ekki geta skilið, hvers vegna full trúar minnihlut- ans í borgar- stjórn eða borg- arstjórmarfull- trúar ríkisstjórn arinnar eins og margir kölluðu þá um þessar mundir, þyrftu alltaf að drel.kja málefnalegum umræðum í eilifum varnarræð- um fyrir ríkisstjórnina, ef eitt- hvað væri á hana drepið. Þann- ig hefði t.d. Sigurjón Pétursson að mestu sleppt því að ræða þær tíllögur, er hér lægju fyrir, vegna áhugans á þessu varnar- starfi. Birgir ísL Gunnarsson, borgar- stjóri, 1 vaðst ekki minnast jxess, að ðskum lögreglustjórans um fjármagn hefði nokkru sinnx verið hafnað af Reykjavikurborg utan við afgreiðslu fjárhagsáætl- unar 1971, en þá hefði legið fyr- ir skýlaus yfirlýsing rikisstjórn- ariraiar um að hún murxdi taka þessi mál í sínar hendur með lagabreytingu þá strax eftir ára- mót. Þá hefði ekki verið talið rétt, að borgarstjótn væri að gera um þetta samþykktir og hefði Sigurjón Pétursson á þeim tima verið þeirri afgreiðslu al- gerlega sammála. Þetta ber allt að sarna brunni, sagði borgar- stjórinn. Ef rlkisstjórnin er n~'fnd, \ x er eins og komið sé við opna kviku hjá borgarfull- trúum ríkisstjórnarinniar. Aftur á móti hafi borgarstjórn oft og e'.xatt samþy1 kt mjög harðorða gagnrýni á Viðreisnarstjórnina og hafi borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins aldrei talið sig vera einhverja sérstaka tals- menn þeiirar stjórnar í borgar- stjórrx Reykjavíkur. Birgir Isl. Gunnarsson, borgarstjóri, lagði að lokum mikla áhexrzlu á, að samstaða næðist um tillögu í málinu og að borgarstjórn sýndi enga undarxlátssemi í þessu mik- ilvæga máli. Ólafur B. Thors (S) Itrekaði það, að jafnan hefði verið orð- ið við óskum lögreglustjóraixs af borgarstjórn. Hann kvað borgar- fulltrúa Sjáifstæðásflokksins vissulega tilbúna tíl viðrseðna við Alifreð Þorsteimssoin og al:ia aðra um úrlaitusn félagslagra vanda- máia í B nei ðholtsh ve rfu m. Markús Örn Antonsson (S) sagðist vilja ieggja áherziu á ábyrgð f jölimiðla í sambandi við afbrotamál. Sérstaklega kvaðst harrn vilja gagniýna þá óhróð- ursherferð, sem sumir þedrra hefðu farið og væru í gegn lög- reglunni og þaö væri því siður en svo einkennilegt, að hún ætti við ýmsa erfiðleika að etja. Og í Ijósi þessa væri eSlilegt að erfitt gæfci reynzt að fá þá menn, sem lög- reglan þyrfti að hafa á að skipa fcil þess að gegna þessum afar vanþakklátu og erfiðu störfum. Nauðsynlegt væri því, að almenirxingur tæki upp virka samstöðu með löggæzlumöimun- um og þeir þyrftu einndg að stórauka tengsl sin við fólkíð í borginni. Bneiðholtshverfin taldd Markús að væru Reykjavik til sérsbaks sómia, einkuim fyrir það, að þar væri búsett fólk úr öllurn starfsstéttum, en sdlifct væri einmitt mjög nauðsyrxlegt til þess að eðílilag tenigsl yrðtx á milJii allra þjóðfélagshópa. Borgarfulltriimn kvað það rangt hjá Alfreð Þarsteinssyni að engin æsfculýðsstarfsemi færi fram í Breiðholtí. 1 Bieiðholts- skóla sé refcin allnokkur æsfcu- lýðsstarfsemi og unnið sé að framtiðarskipuLagi hennar. Kristján Benedikteson (F) sagðist vera þvi sammála að ekki ætti að bianda Iandsmála- pólitík inn í þessar umræður og sjáifur væri hann síður en svo hræddur við að gagnrýna eig in flokksmenn. Hann kvaðst ekki mirmast stórfelldra ósfca ______ um fjölgun lög- reglumanina áð- ur og sagðist teija, að lögie'glustjórar um allt land hefðu nú orðið mun stór- tækari í kröfugerð við það að nú beindust kröfumar að likrnu. Kristján taldá fjölgun um fjóra meim i Reykjavífc vera í réttu hlutfalli við ibúaaukningn. Sigrurjón Pétursson (K) sagð- ist leggja áherzlu á, að við félagslegar aðgerðir fylgdi aukin- ing á lögregiumönnum og taldi rétt að draga úr framkvæmdum annars staðar í borginni tíl þess að hægt væri að vinna meira að þeim málum í Bieif@ioltsihverf- um. Birgir fsl. Gunnarsson, borgar- stjóri, kvað það vissuiega rétt að vega yrði og meta fram- kvæmdir með tiJLiti tíl mikils- vægis þeirra. Sérstaldega leifcaðd þetta á nú, er hugsanlegt væri að ef björtustu vomir ræiíust ekki tíl fulis þá yrði að skera framkvæmdir niður um 140 milljóndr króna auk þess sem vaxtabyrði ykist vegna genigis- fellingarinnar, þarrnig að niður- skurður gæti jafnvel þurft að nema 300 tíl 320 milljómum króna. Nýjum framkvæmdum yrðu því að fylgja mýir tekju- stofnar. Albert Guðmundsstm <S) kvaðst treysta lögreglustjóran'um í Reykjavík manna bezt til þess að meta þörfina fyrir löggæzlu og það væri hörmulegt, að tillögur hans hefðu ekki ver- ið samþykktar. Albert kvaðst telja Tianðsyn- legt að sveitarst j órnum verði aftur falið vald yfir löggæzlu- málum sínum. Hann sagðist svo vilja stinga upp á þvi, að félags- mála-, iþrótta- og æskulýðsráði verði sameigirflega falið að vinna að tillögum um félags- starf I Breiðholtshverfum. Kristján Benediktsson (F) sagði að Reykjavík hefði næga tekjustofna og þvl væri tillaga borgarstjórans um það efni ó- þörf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.