Morgunblaðið - 20.01.1973, Page 19

Morgunblaðið - 20.01.1973, Page 19
MORjGUN’BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1973 19 S j álf stæðisstef nan og sósíalisminn Eftir Ellert B. Schram í DAG efna ungir sjálfstæð- ismienin til ráðstefnu um sjál'f- stæðisstefnuna og sósíalism ann. í tilefni þess, riitaði einn af ritstjórum Tímans sérstak- an leiðara í blað sitt nú í vik- unni og er það sjálfsögð kurt- eisi að þakka þá óvsentu en verðskulduðu auigJýsingu. En í ákafa sínum til að koma því á framfæri, að Framsóknar- flokk'urinn hafi nú þrátt fyrir allt sína eigin stefnu líka (sem nú beitir ekki lengur hin leiðin hel'dur þriðja stiefnan) kemst leiðarahöfund ur að þeirri niðurstöðu, að sósíalismi sé skipuiag án frelsis, en sjáLfstæðissteínan sé frelsi án skipulags. ★ Nú miun ég ekki taka að mér að gera athuigasemdir við skilgreiningu hans á sósíal- ismanum, en hvað fuiMyrðinig- una um sjáilfstæðisstefinuna snertir, þá er hér um að ræða hið gamalkunna siðleysi, sem tiðkazt hefur í stjórnmálaum ræðum og felst í þvi, að láta andstæðinga sina aldrei njóta sannmælis. Auðvitað er það fáránlegt að skilgreina sjálfstæðisstefn- una, sem stefnu frelsis án sikipulags. f þeim efnum talar stefnuiskrá flokksins ekki að- eins sínu máli, heldur og ali- ar stjórnaraðgerðir og tillög- ur sjáflifstæðismanna nú um langan aldur. í sannleika sagt er það m. a. s. svo, að það sem m.a. knýr á um ráðstefnuhald, eins og það, sem ungir sjálifistæðis- menn efna nú tid, eru skoðan- ir margra yngrf sem eldri sj'álifis'tæðisimianna, um að SjáJfstæðisílokkurinn hafi ánetjazt uim of þeitm kenning- um sem mótast af sósíalisk- um viðhorfium — hann styðji hvorki frelsi né skipulag. ★ f þeim umræSuim, sem átt hafa sér stað í Sjálfstæðis- fiokknum í seinni tíð um markmdð og leiðir gagnvart hinum ýrnsu félagslegu vandamélum, sem blasa við nútímaþjóðfélagi, hafa vissu- lega ýmsir talið koma tii greina, að taka aukið mið af sjónarmiðum f élagshyggj - uinnar. í þeim felist ákveðin stjómmálaleg lausn, sem Sjálfstæðisflokkurinn sem f rj áiislyndiur flokkur, geti auðveídlega hagnýtt sér. í»eir eru þó fleiri, sem hafa Ellert B. Schram varað við þeim hugsunar- hætti og halda því fram, að fólagshyggja hafi einmitt ver- ið svo ríkjandi í þjóðfélaginu, að hún háifi leitt atf sér and- varaleysi gagnvart velferð hvers einstaks. Fólagshyggj- an feli því i sér orsök en ekki lauisn á ýmsum félagslegum vandamálum. Sjáltfistæðis- flokkurinn hafi ekki gert sér grein fyrir þessari þróun oig einstaklinigshyggjan hafi ver- ið á undanhaldi. Þessar sömu raddir segja: Flokkur hins frjálsa fram- taks og einstakUngshygigjiu hefur liátið undan síga og tekið upp á síma arma svo sósíailseruð úrræði, að hann getur frekast kalllazt sósíal- demokratiskur en konserva- tívur. En hverniig sem menn bolla- leggja stöðu Sjáifstæðis- flokksins með almennu tiiliti til flokkaskiptingar eða hlut- verks hans í íslienzkum stjóm mádum, þ.á er það rétt að óþarfa misskilningur hefur mjmdazt um tilveru flokksins og stöðu — bæði til hægri og vinstri. Hitt má aftur liiggja ljóst fyrir, að gaignvart þeim sósíalisma, sem lýst er í Tíma leiðara, þá velur Sjálfstæðis- flokkurinn enga þriðju stefnu — þar er afstaða hans skýr; hann genigur ekki til bandalags við þá aðila sem boða skipulag án frelsis. ★ Sj álfstæðisflokkurinn var stofhaður fyrir rúmium fjöru- tiu árum. Framsókn og Al- þýðuflokkur eru enn eldri. N úti m aþ j óðféla g er gerólíkt því, sem þá var. Ýmis réttlát sjónarmið þeirra daga hafa náð fram að ganga eða eiga ekki éndilega við i dag. Á sama hátt er augljóst, að ým- is ný vandamáil blasa nú við, sem stjómmálaflokkarnir verða að bregðast við og finna lausnir á. Nú er sagt að gildismat sé breytt, lífsgæðin séu önnur og einstaklingsbundin. Mark- mið þjóðfélagsins sé ekki lengiur að koma fjöldanum til bjargálna (því sé náð), hel'd- ur að veita einstaklingunum svigrúm til að njóta hinna margvisfegiu liifsgæða. Ef við föhumst á þetta, vakna.r sú spurning hvort þessum markmiðuim velferðar þjóðfélagsins verði náð með því að steypa alla í sama mót fétagshygigj unnar? Hvort það verði gert með því að ganga tii móts við kenningar Marx og Engels — eða þriðju stefnu Framsóknar? Eða verður það gert með því að binda bagga sína mieð þeim mönnum og flokkum sem vilja skipulag án freisis? Ungir sjálfstæðismenn telja að svo sé ekki. ★ Sú ráðstefna, sem þeir nú efna til, er heiðarleg tilraun til að gera úttekt á því, hvern- ilg frelsis verði sem mest og bezt notið — og hvaða skorð- ur sé nauðsynfegt að setja frelsinu — án þess að kalla yfir sig skipulagshyggju sósíalismans. Ungir sjálfstæðismenn eru þeirrar skoðunar að einstakl- inigLshy ggj a og sjálfistæðis- stefnan geti að verulegu leyti mætt þvi kalli tímams að bet- ur sé staðið vörð um einstakl- inginn, stöðu hans og hluf- verk. Mér er nær að halda að það væri hollt fyrir framsóknar- menn, sömuileiðis, að átta sig á þessum staðreyndum í stað þess að predika einhverja þriðju stefnu og láta leiða sig blinda í skollaleik með komrn- um. Ingólfur Jónsson: Er innlendur skipasmíða- iðnaður að koðna niður? ÞAÐ er viðurkennt, að ís- fenzkur iðnaður hefur dafnað vel og vaxið síðuistu ár. Hefir framleiðsluaukningin verið nokkuð jöfn til ársloka 1971. Á sd. ári dró bl'ku á loft og samdráttur byrjaði í ýmsum iðngreinum. Þeir, sem bez.t þekkja til iðnreksturs eru ekki sérlega bjartsýnir á að úr rætist á nýbyrjuðu ári. Eru fyrir því færðar ýmsar orsak- ir, en þó sérstakfega kostnað- arverðbólgan, skattpíning og skortuir á fjármagni. Þá þyk- ir það furðu giegna, að ríkis- stjórn n hefir ekki enn gert ráðstaifanir. till þess að fuil- gilda hagstæðan samning við Efnahagsbandalag Evrópu um toLlaívilnanir fyrir íslenzk an útflutningsiðnað. Gæti það orð ð stór þáttur í vexti og haigsæild iðnaðarins. Vegna niðiuirfellingar tolla er líklegt, að íslenzk iðnfyrirtæki komist inn á stóran markað og njóti með því þeirra hlunninda, sem í samningmum felst. Ein er sú grein iðnaðar, sem auk- izt hefur mjög mikið og ánægjulega síðnstii ár. Fyrr- verandi ríkisstjóm lagði sér- staka áherzlu á, að efla iðn- aðinn, m.a. íslenzkar skipa- smiðar. Hefiir sú iðngrein vax- ið það mikið á fáum árum, að ekki vantar mi'kið til þess að mnliendar skipasmíðastöðvar geti fuillnægt enöurnýjiunar- þörf ísilenzka fiskiskipaflot- ans, sem er tallin vera 3.800 brúttólestir að meðaltali á ári. Er tailið, að árleg afkastageta íslenzku stöðvanna sé um 3.100 brúttófliestir. Væri öryggi fyrir nægjanlegu verkefni mætti fljótfega auka afkasta- getu isfenzkra skipasmíðar stöðva i 5.000 brúttófestir á ári. Forystumenn í innlend- um skipasmiðum voru bjart- sýnir um framtíð skipasmiða í lamdimu, áðúr en kolllsteypan byrjaði í íslenzkuim efnahaigs- máluim seinini hluta árs 1971. Innlendar skipasmiíðar voru komnar vei á veg. Stefnt var að því, að öll fiskiskip yrðu smiðuð í landinu innan ör- fárra ára. E nmig skip, sem kaupskipaflotinn þyrfti á að halda, þótt ekki gæti af þvi orðið að marki allra næstu ár. Margiir hafa tal'ið miklar likur fyrir því, að möguiteiki væri á að fá verkefoi í skipa- smiðl fyrir erlenda aðila. Skipasmíðastöðvar eru marg- ar í landinu en misjafntega stórar. Nokkrar stöðvar eru færar um að smíða togara atf stærðinni 500 brúttólestir eða meira. í árslok 1971 unnu rúm lega 400 manns í ísfenzkum skipasmíðastöðvum. Upplýs- ingar liggja fyrir frá fjórum stærstu skipasmíðastöðvun- uim um verkefni og horfur í næistu framtíð. Skipasmíða- stöðin á Akranesi er að ljúka við 105 tonna bát og byrja á öðrum af sömu stærð. Einn ig er byrjað á smiði lysti- snekkju í tilraunaskyni til út- flutnings. Verkefni þessi end- ast allt þetta ár. Samningur um ný verkefni er ekki fyrir hendi og ekki vitað, hvað fæst til þess að vinna að á næsta ári. Skipasmiíðastöðin á Akra nesi getur smíðað 500 smá- lesta skip og jafnvel stærri. STJÓRNVÖLD VANTAR SKILNING Skipasmíðastöð Marselíus- ar Bernharðssonar á ísafirði er að ljúka við 120 tonna bát og er nýbyrj'uS á öðrum af sömu stærð. Er giert ráð fyrir að ljúka smíði seinni bátsins í september eða október n.k. Marselíius Bernharðsson telur mjög litlar vonir um ný verk- efni fyrir stöðina. Hefur hann aflað allra nauðsynfegra tækja og til þess búinn að smíða 500—600 tonna skip. Slippstöðin á Akureyri hefur líklega nægilegt verkefmi þetta ár. En enginn samnin.g- ur um nýtt verk er nú fýrir hendi. Er það að verða baga- fegt og til skaða fyrir stöðina. Tiil þess að halda jöfnum hraða og hagræðingu í vinnu- tilhögun þyrfti að byrja á næstu nýsmíði ekki síðar en 1. júlí n.k. Má segja, að mikil óvissa sé framuiradan hjá fyrir tækinu. Fyrrverandi ríkis- stjórn hafði gert ráðstafanir til þess, að tveir stórir togar- ar væru smíðaðir á Akureyri, en þeirri ákvörðun var breytt og eru þeir smíðaðir á Spáni. Gent er ráð fyrir, að þessir Ingólfur Jónsson togarar kosti um 200 millj. króna, auk heimsiiglingarkostn aðar o. fl. um 5 millj. kr. Reiknað er með, að kostnaður við smíði þessara togara inn- an.lands hefði orðið um 210— 215 millj. kr. Sk'pasmíðastöð- in Stálvík er að smíða einn skuttogara, 500 brúttólestir. Verð'ur togarinn sjósettur i aprtl og skilað fullsmdðuðum í maí n.k. Stálvík hefur eng- an samning um ný verkefni. Telja forráðamienn stöðvar- innar mikið tjón af því, að ekki hefur nú þeg.ar verið byrjað á vinnu við annað skip. Hér hefur verið rætt lítil- fega um fjórar stærstu skipa- e*níðastöð'varnar, sem færar fru un» að smíða stór stál- skip. Af fyrirhyggjiu og dugn- aði hefir verið að þvi uninið að bygigja upp stöðvamar og afia nauðsynlegra tækja og þjálfa menn til vandasamra starfa. Það má ekki koma fyr ir, að þessi mikilsverða iðn- greln verði látin koóna niður. Inniland skipasmíði er þegar orðin samkeppnisfær bæði í verði og góðri vinnu. Innlend skipasmíði er þjóðinni mikil nauðsyn og merkur þáttur í atvinmuþróun landsins. Með innlendr; skipasmíði sparast mikill erlendur gjaldeyrir, auk þess sem mörgurn verður með þvi trygigð öruigg og vel- borgiuð vinna. Talið er að 13% af útgerðarkostnaðinum sóu vegna stofnfjárkostnaðar skipsins. Ef skipið er smíðað innanlands sparast erlendur gjaldeyrir, sem nemur helm- ingi af þeim útgjaldal'.ð. En máilán hafa snúizt þjóðinni í óhag i inmlendri skipasmíði eins og mörgum öðrum grein- um. í janúar 1972 voru skip í smiðum, eða umsamin verk- efni, sem námu 4.758 brúttó lestum, en 1. janúar sl. aðe'ns 2.800 brúttórúmlestum. Oig engir samn'ngar fyrir hendi um ný verkefni. Orsakirnar eru þær, að nýsmdði skipa hefur verið beint til útlainda með ýmsum stjórnarráðstöf- unum, m.a. með þvi að breyta lánakjöruim. Fyrrverandi rík- Lsstjóm vann að innlendri skipasmíð með mörgu móti, m.a. með því að tryg.gja 90% lán vegna Innlendrar nýsmíði en væru skipin byggð erlendis þá var aðe'ns 67% lán. Nú er mjög litil! miunur á lánakjör- um, hvort um Hýsmíði er að ræfta innanlands eða erlend- is. Innlend skipaámiði hefur ekki notið sk Ininigs eða stuðn ings núverand: valdhafa. Ef ekki verður breyting á þvi, virðist ekki verða komiat hjá að stöðvunum verði lokað. Ef til þess kemur, er það ómet- anlegt tjón fyr r þjóðina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.