Morgunblaðið - 30.01.1973, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANOAR 1973
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
14444 "S 25555
14444'S'25555
HÓPFERÐIR
Til leigu í lengri og skemmri
ferðir 8—34 farþega bílar.
Kjartan Ingimarsson,
símar 86155 og 32716.
STAKSTEINAR
Náttúru-
hamfarirnar
ENN er ekkert lát á náttúru-
hamförunum i Vestmannaeyj-
um, og enn er ekki hægt að
henda reiður á þeim skaða,
sem þjóðin hefur orðið fyrir.
Fyrirsjáanlegt er, að eigna-
tjón Vestmannaeyinga verður
geysimikið. Ekki er nóg með
að fjöldi húsa hefur eyðilagzt
af eidi og eimyrju, heldur er
allur staðurinn þakinn vikri
og ösku, sem eykst stöðugt.
Og ef svo fer að höfnin lok-
ast til frambúðar, þá breyt-
ist verðmætamat mjög á
þeim fasteignum, sem jafnvel
koma óskemmdar úr ham-
förunum.
t öðru lagi er ljóst, að
geysilegt félagslegt vanda-
inál hefur komið upp. Fjöl-
skyldur þurfa að taka sig
upp við verstu aðstæður og
flytjast til staða, sem hafa
upp á ónógt húsnæði að
bjóða, og það sem fæst, er
oft mjög lélegt. Allir sjá hví-
lík geysileg viðbrigði það eru
að þurfa að flytja fjölskyldu
sina úr eigin húsnæði, sem
komið hefur verið upp af elju-
semi athafnasamra einstakl-
inga, og flytja í þröng og
ófullkomin húsakynni, og búa
við stórlega skert atvinnu-
skilyrði.
Börn missa sjónar af leik-
félögum og vinum í stórbæn-
um, skólaganga þeirra er
erfiðleikum bundinn og þau
eru rifin úr fyrra umhverfi
snögglega og óvænt.
I þriðja lagi er svo báta-
flotinn og atvinnutækin. Að
vísu hafa þau ekki stöðvazt
lengur en gerist í meðal verk-
falli, en augljóst er, að at-
hafnastarfsemi, sem við þessi
framleiðslutæki er bundin,
verður mun óhagstæðari og
nýting þeirra verri en ef þau
væru gerð út frá Vestmanna-
eyjum. Ekki þarf að minna á
hin fullkomnu frystihús, sem
eru og verða óstarfhæf um
ótiltekinn tima. Hér hefur að-
eins verið minnzt á nokkur
atriði í þeim erfiðleikum, sem
eldgosið í Vestmannaeyjum
hefur. Auðvitað er hér um
geysilegt efnahagslegt tjón
að ræða, en menn verða þó
að varast að rugla þessum at-
burðum saman við efnahags-
líf landsins og þær umræð-
ur, sem um það höfðu orðið,
áður en þessir atburðir gerð-
ust.
Aðstoð
erlendra ríkja
Fjöldamörg ríki hafa boðið
fram aðstoð sína, vegna
þeirra erfiðleika, sem nátt-
úruhamfarirnar hafa í för
með sér, rétt eins og við Is-
lendingar höfum gert, þegar
eitthvað hefur verulega bját-
að á hjá öðrum þjóðum.
Bandarikin buðu fram að-
stoð þegar hina umbrotasömu
nótt og áréttuðu þannig orð
forsætisráðherrans í áramóta-
ræðu, þar sem hann benti á,
að Bandaríkin hafi ætið ver-
ið okkar mesta vinaþjóð.
Þjóðviljinn hefur ekki getað
á heilum sér tekið vegna
þessa, og hefur verið uppfull-
ur af skætingi út í Banda-
ríkjamenn. Framsóknarráð-
herrarnir ættu nú að sýna
manndóm og umgángast
Bandaríkjastjórn í samráðl
við þá einkunn, sem forsætis-
ráðherrann gaf Bandaríkja-
mönnum.
spurt og svarað Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið í síma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Eesendaþjónustu Morg- unblaðsins.
FERÐABÍLAR HF.
Bílaleiga — sími 81260.
Tveggja manna Citroen Mehari.
Fimm manna Citroen G.S.
8—22 manna Mercedes Benz
hópferðabílar (m. bílstjórum).
SKODA EYÐIR MINNA.
Shodo
LEIGAN
• AUÐBREKKU 44 - 46.
i SÍMI 42600.
GÖNGUHRAÐIOG
GKÆN EJÖS
Þorkell Pálsson, Stóragerði
22, spyr:
Á mótum Háaleitisbrautar
og Mifchibrautar eru umferð
arljós m.a. fyrir gangandi.
Mér telst svo til, að til þess
að komast yfir gatnamótin á
grænu Ijósi þurfi maður að
fara með 12 km hraða, en
áætlaður gönguhraði meðal-
manns er 5 fcm á klukfcu-
stundu. Er þetta rétt?
Guttormur Þormar, yfir-
verkfræðingur hjá gatnamála
stjóra svarar:
Nei, þetta er ekki rétt
reiknað. Hins vegar verður
að viðurkenna, að ekki er
unnt að komast alla leið yfir
Miklubraut á grænu Ijósi
með venjulegum gönguhraða,
en grænt Ijós logar í 13 sek.
Trá því að rautt ljós kvikn-
ar á götuljósinu og þar til
grænt ljós kviknar fyrir um-
ferð um Miklubraut Kða 11
sek. Sé gangandi maður kom-
inn út á seinni akbrautina,
þegar rautt tjós kviknar, er
því nægur timi til að ganga
síðustu metrana í fyllsta ör-
yggi-
Umferð gangandi fólks um
gatnamótin er mjög strjál, en
bifreiðaumferð um Mikliu-
braut hins vegar mjög mikil.
Ræður það tímastiMngu um
ferðarljósanna, svo og sam-
stilling við önnur gatnamóf.
mengunarrAðgjafi
hjA s.þ.
Gréta Sigfúsdóttir, Kára
stíg 9, spyr:
1. Hvaða laun hafði ráðgjaf
Lnn um mengunarmál, Thor
Vilhjál'msson, meðan hann
dvaldi hjá S.Þ.?
2. Hafði hann önnur hlunn
indi en beinar launagreiðsl
ur?
3. Hve margar ræður flutti
hann þar?
4. Hve marga fundi sótti
hann?
UTANRÍKISRAHUNEVTH)
SVARAR:
1. Hann hafði engin I'aun
frá u ta n ríkisráðu neyt i nu.
2. Honum voru greiddír
dagpeningar.
3. Hann fltutti 1 ræðu í 2.
nefnd.
4. Hann rmætti dagliega
bæði á fundum hjá fasfa-
nefnd íslands í New York og
i nefndum allsherjarþingsins.
BRÉFUM EKKI SVARAÐ?
Gylfi Hallvarðsson, Hrísa-
teigi 37, spyr:
„Ég vil beina þeirri spum-
ingu til RUdsskatitanefndar,
hvort hún svari ekki öllum
bréfum, sem henni berast. Ég
hef sent nefndinni þrjú bréjí
að undanförnu, það fyrsta i
ágústmánuði sl., en hef enn-
þá ekki fengið svar við
neinu þeirra.“
Guðmundur Skaftason, for-
maður Ríkisskattanefndar,
svarar:
í tilefni af fyrirspum bréf-
ritara viH ríkisskattanefnd
taka fram, að málefni það,
sem í bréfunum greinir heyr-
ir ekki undir úrskurð henn-
ar. Bréfin eru i vörzlu emb-
ættis ríkisskatts'tjóra og ber
bréfritara að snúa sér þang-
að.
Að gefnu tilefini vill nefnd-
in vekja athygli á, að vald-
svið hennar nær aðeins til að
úrskurða kærur, þ.e. í ágrein
ingsmáil!um, þegar gjald-
andi (eða skattkrefjandi)
telja álagninguna fara í bága
við lög eða aðrar álagningar
reglur.
Afgreiðsla á beiðnum um
eftirgjafir á sköttum vegna at
vika þeirra, sem talin eru í
52 gr. Laga um tekjuskatt og
eignarskatt og 27. gr. laga um
tekjustofna sveitarfélaga (þ.
e. vegna sjúkdóma, slysa,
menntunarkostnaðar bama,
eldri en 16 ára o.s.frv.) er fyr
ir utan verksvið nefndarinn-
ar.
Sú afgreiðsla er í höndum
skattstjóra og rifcisskattstjóra
að því er tekjuskatt varðar
og sveLtarstjórnia að því er
snertir tekjuútsvar.
spurt Og svarað Skattgreidendur spyrja
Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS
Jóhann Örn Héðinsson,
Hraunbæ 58, spyr:
Hvemig snýr maðnr sér í
því, ef maður fær ekki lauina-
roiða yfir fengið kaup á liðnu
ári, þrátt fyrir Krekaðar til-
raunir?
Rikisskattstjóri svarar:
Engin ákvæði er að finna
í skattalöggjöf okkar, sem
skylda launagreiðanda til
þess að láta launþega i té af-
rit af launamiða.
1 þessu sambandi þykir þó
rétt að taka fram eftirfar-
andi:
1. Ölium launagreiðendum
eru látin í té launamiðaeyðu-
blöð í f jórriti, þar aif em ætl-
uð 2 eintök til handa skattyf-
irvöldum, 1 eintak fyrir iaun-
þega og 1 eintak fyrir launa-
greiðanda.
2. Framtalin lauinaupphæð
í framtaM er á ábyrgð fram-
teljanda sjáMs, en ekki launa-
greiðanda.
Jónas Rafn Jónsson, Teigra-
vegi 2, spyr:
Hvar á greiðsla í Mfeyris-
sjóð að færast á framtaís-
skýrsluna?
Rikisskattstjóri svarar:
Fyrirspyrjianda er bent á 3.
tL a. og b. IV. Frádrá'ttur bls.
2 í framtalseyðublaði.
Páll Sigurgeirsson, spyr:
Framteljandi, sem er skuld-
laius um áraimót en á spari-
skirteitni ríkissjóðs frá ýms-
um tímum fyrir tæplega 500
þús. kr. Vextir og visitölu-
hækkun er óútreiknað.
Sleppur hann imnan þess
rarrnna, sem ákveðinin er,
viafrðandi spariskírteini og
shattírelsi?
Rikisskattstjóri svarar:
Sé fyrirspyrjandi skuldlaus
um sl. áramót em verðtryggð
spariskírteini ríldssjóðs, sem
njóta sama réttar og sparifé,
sfor. 21. gr. laga nr. 68/1971,
undanþegin framtalsskyldu og
eignaskatti i framtaM 1973.
Ennfremur era vextir og
verðbætur ársins 1972 af
slíkri uindanþeginmi eign und-
undanþegin tekjuskatti.