Morgunblaðið - 30.01.1973, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1973
KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema Iaugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, síml 2-58-91.
EKKJUMAÐUR 54 ára óskar eftir góðu her- bergi til leigu, sem fyrst. Góð greiðsla i boði. Tiilboð sendist MbL merkt: „Ekkjumaður 183“ fyrir miðvikudagskvðld. TIL SÖLU terelene dömu- og telpnabux- ur með uppbroti, og drengja- buxur. Framleiðsluverð. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616.
VERZLUNARHÚSNÆÐI Skemmtilegt yerztunarhús- næð til leigu, neðarlega við Skólavörðustlg. Stærð um 70 fm. Uppl. í ®lma 15814. TIL SÖLU mótatimbur. Uppl. 1 sima 92- 6007.
SKATTFRAMTÖL Tek að mér að gera skatt- framtol. Skúll Pálsson, hdl. Túngötu 5, sími 12420. MATARI (FRAMDRAG) fyrir trésmíðavél óskast keypt ur. Sími 82295 og 34437.
SKÁTTFRAMTÖL Aðstoða við skattframtðl, sæki um frest. Arnar G. Hinriksson hdl. Kirkjuhvoli, sími 26261. KLÆÐI OG GERI VIÐ allar gerðtr af stoppuðum húsgögnum. Úrval áklæða. Bólstrunin, Bárugötu 3. sími 20152, Agnar fvars.
TIL SÖLU V.W. Fastback 1600 TL, árg. '66, Upplýsingar 1 sfma 85104. 2JA HERBERGJA fBÚÐ í Fossvogi til leigu frá 1. febr. tiJ 31. okt. Fyrirframgreiösla áskilin. Tilboð sendist Mbl. merkt: 9062 fyrir kl. 4 í dag.
(BÚÐ 2]a tiJ 3ja herb. íbúð óskast. Vinsamlegast hringið i sima 25810, t» kl. 6 1 dag og næstu daga. SKATTFRAMTÖL Benedikt E. Arnason, endurskoðunarskrifstofa, sími 81544.
PfANÖ TN sölu gott pfanó á sann- gjðmu verði. Uppl. á Hraun- stíg 4> Hafnarfirði, sími 50547. S KATTFRAMTALS- OG BÓKHALDSAÐSTOÐ fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Set einnig upp greiðsJukerfi fyrir launagreiðslur. Guðmundur Þórðarson, viðskiptafræðingur sími 1-53-47, eftir kl. 1.
FIAt 128 ARGERÐ '71 TiJ sýnis og sölu 1 dag. Bíll- inn er keyrður 15. þús. km. Skipti og greiðsla I skuldabr. mðguleg. Bílasala Matthíasar, DHbarðinn, BorgarL 24, s. 24540-41.
TOYOTA CROWN ARG. 1968 6 cyl. beinskiptur. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Einnig 3—5 ára skuldabréf. Verð 290 þús. Bílahúsið s. 85840, 85841
M-BENZ 280S ARG. '70 Til sölu og sýnis í dag. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Einnig greiðsla I skuldabr. Bílasala Matthíasar, Bilbarðinn, Borgart. 24, s. 24540-41.
LESIÐ jfHvraimWabJb DDGLECn
PEUGEOT 404 STATION 71' Til sýnís og sölu í dag. Bíll- inn er keyrður 21. þús. km. Skipti og greiðsla í skuldabr. möguleg. Bílasala Matthíasar, Bílbarðinn, Borgart. 24, s. 24540-41.
Jörð óskast!
Góð bújörð í Rangárvallasýslu óskast til kaups eða
leigu. Helzt í nágrenni Hvolsvallar eða Hellu. Otihús
mega vera léleg.
Tilboð sendist fyrir 15. febrúar n.k. merkt: „19".
H afnarfjörður
Verzlun á bezta stað í bænum til sölu. Góður verzl-
unarlager fylgir.
Tilboð sem farið verður með sem trúnaðarmál
óskast send Morgunblaðinu merkt: „101 — 166"
fyrir 10. febrúar.
■iniiiniiHiiiBi
í <lag er þriðjudagiirinn 30. jainúar 1973. 30. dagnr ársins.
Eftir lifa 325 dagar. ÁrdegisfJæði i dag er Id. 3.58.
Og þú munt komast að raun um, að tjald þitt er heilt, þú kannar
bústað þinn og saknar einsíkis. (Job. 5.34).
Ahnennar upplýsingar um lækna-
og lyfjabúðaþjénuStu i Reykja
vik eru gefnar í símsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Sími 25641.
Önæmisaðgerðir
gegn mænusótt fyrir fullorðna
fara fram í Heilsuverndarstðð
Reykjavikur á mánudögum kl.
17—18.
N áttiir ugr ipasafnið
Hverfisgötu 116,
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
Iaugardaga og sunnudaga kl.
13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar
verður lokað í nokkrar vikur.
Ásgrimssafn, Bergstaðastraki
74 er opið 6tumudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 130—4.
Aðgangur ókeypis.
Á sunnudaginn varð Sigurður
Jónsson, módelsmiður sjötuigur.
Röng mynd birtist með afmaiUs-
tiffikynnángunni á sunnudaginn,
en hér er rétita myndin. Biaðið
biðst velvirðingar.
Nýlega opinberuðu trúloifun
sina, Ólafia Gísladóttir, BaM-
ursgötu 10 og Snorri Magnússon
Nýbýlavegi 217.
Þann 18.12. sl. voru gefin sam
an í hjónaband í Akureyrar-
kirkju Steinunn P. Eggertsdótit-
ir og Jóhann Jóhannsson. Heim-
ili þeirra, er að Akurgierði 7F.
Ljósmjst. Páls, Akureyri.
Þann 9. des. sl. voru gefin
saman í hjónaband í Árbæjar-
kirkju af séra Ragnari Fjalari
Lárussjmi, Guðmunda Hjördis
Ó.sikarsdóttir og Hiimar Krist-
jánsson.
Ljósm.st. írls Hf.
Þann 10.9. voru gefin saman í
Skinnastaðarkirkju ungfrú Kat-
rín Hermannsdóttir og hr. Jón
Magnússom. Heknili þeirra er á
Sneafelli, Raufarhöfn. Sr. Sigur
vin Elíasson gaf brúðhjónin sam
an.
Þann 16.9. voru gefln saman
í Skinnastaðarkirkju ungfrú Jór
unn Ámadóttir og Bjami Mar-
onsson, búfl-æðinemi. Heimili
þeirra er í Skagaíirði. Sr. Sigur
vin Elíasson gaf brúðhjónin sam
an.
Þann 4. nóv. s.l. voru gefin
sarnian í hjónaband i Hóls-
kirkju í Bolunigairvík af
séra Gunmari Bjömssyiú, ung-
frú Jóna Guðfinnsdóttiir oig Ing-
var Ástmundsson. Heimill þeirra
er að Hafnargötu 79, Bolungar-
vík.
Þann 18. nóv. s 1. vonu gefin
samian I hjón-aband af séra Guð
mundi Óskari Ólafssyni i Fri-
kirkju Hafnarfjarðar, Slgríður
Valdiroarsdóittir og Gunnar Gisla
son. Heimili þeirra er að Amar
hrauni 11 Hf.
Þann 25. nóv. s.I. voru gefin
saman í hjónaband af séra Ólafi
Skúlasyni, Laufey Einarsdóttir
og Hannes Ólafsson. Heimili
þedrTa er að Vesturbergi 122 R.
Nýlega voru gefin samian í
hjónaband í London, ungfrú
Margreth Cameron og Þórar-
inn Baldvinsson, baliettdans-
ari. Heimili þeirra er að 157 E3m
stead Ave. Wembley, Hiddlesex,
Englandi.
Þann 2.12. voru gefin saman í
hjónaband í Þjóðkirkjiunni i
Hafnarfirði af séra Garðari Þor
siteinssyni, Unnur Garðarsdóttir
og Þórður Kristjánsison. Heimili
þeirra er að Selvogsigötu 6, Hf.
Þann 24. 12. voru gefin saman
í hjónaband í Neskirkju af séra
Frank M. Halldórssyni, Bryndís
Gunnarsdóttiir frá Hofi í Öræf-
um og Jón H. Gunnlaugsson, bdf-
vélavirki. Heimili þeirra er að
Sogavegi 26.
Þann 29.12. voru gefin saman
í hjónaband af andlegu svœðis-
ráði Baháia i Reykjavík ungfrú
Sigríður Lóa Jónsdóttir og
Sigurður Ingi Ásgeirsson. Heim
ili þeirra verður að Ásabyggð
14 Akureyri.
Áheit og gjafir
Afhent sr. Júni Þorðvarðssyni:
í kluikknaisjóð, áheit frá AG
2000, gjöf frá UÞ 1000, áheit flá
þakfldláitri konu 250, áheit frá
konu í sókninni 500.
Kærar þakkir. Háteigskirkja
iniiinniHinmnimniiHnHmnuniininninian!a:iii]iipiniiimuBiiminiiiiiiuinniiBiq|
FRÉTTIR
iiiimuniuuiiiiuiiuiiiimuimiHiiiiuiiiiiiniiiiu’iuiiiiimiiiDuiiinmiiiiiuiiiiiJiuiniiiiiB
VIDKOMI 'STADIR
BÓKABÍLANNA
Árbæjarhverfi
Hraunbaar 162 mánfud. M. 3.30—
5.00, Verzl. Hraunbæ 102 þriðju-
daga ki. 7.00—9.00, Verzl. Rofa
bæ 7—9 mámud. kf. 1.30—3.00,
þriðjud. ki 4.(Xh—6.00.
Blesugróf
Blesugróf mánud. kl. 5.30—6.15.
Breiðbolt
B reiðboKs s kóli mánud. M. 7.15-
9.00, fimmtud. kl. 7.00—9.00,
föstud. kl. 1.30—3.30, Fremri-
stekkur fúnmtud. kl. IJIO—3.00,
Verzl. Straumnes fimm/tud. M.
4.15— 6.15. ÞórufeE þriðjud. M.
1.30— 3.15, föstud. M. 4.00—5.00.
Háaleitishverfi
Állftanmýrarskóli fimmitud. kl.
1.30— 3.30. Austurver, Háaleittisbr.
mánud. kl. 3.00—4.00, Miðbær,
Háaleitisbr. mánud. kl. 4.30—
6.15 miðvikud. kL 130—3.30,
föstud. kl. 5.45—7.00.
Holt — Hliðar.
Stakkahlið 17, mánud. M. 1.30—
230 miðvikud. ki. 7.00-- 9.00, Æf
ingaskóli Kenrnarask. miðvikud.
ki. 4.15—6.00.
Lamgarás
Hrafnista föstud. kl. 3.15—
4.15. Verzl. Norðurbrún þríðjrid.
M. 5.00—6.30, föstud. M. 4.30—
5.45.
Langameshverfi
Dalbrauit — Kleppsv. þriðjud.
ki. 7.15—9.00, Laugalækur —
Hrísat. föstud. M. 1.30—3.00.
Sund
Verzl. við Sæviðarsund þrlðjud.
M. 3.00—4.30 föstud. M. 6.00—
7.00.
Tún
Hátún 10 þriðjud. M. 130—2.30.
Vesturbær
KR-heimilið fimm.tud. M. 7.15—
9.00. Skerjatfjörður — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.45—4.30. VerzL
Hjarðarhaga 47 márvud. fcL
7.15— 9.00 fimmitud. kl. 5.00—
6.30.
Nýja bókasafnið í Búsfaða-
kirkju — Bústaðaú'tibú — er op
ið mánud. til föstud. ld. 2.00—
9.00.
Munið
eftir
smá-
fuglunum
s/Cnæstbezti... 1
..........iiiiiiiiiiiiiiii..... ......, ^Jill
Ungi maðurinn dró bróður vinstúlku sinnar út í born og
sagði við hanin: „Þú veizt, ao ég er hriflnn af systur þinni. Mig
Tangar mikið í lokk úr hári hennar og etf þú getur úitvegað
mér hann, færðu 25 kall fyrir.‘'
Stráksi þagði augnablik, en sagði svo: „Heyrðu annars, ég skal
útvega þér alla háhkolluna fyrir hundraðkaU."