Morgunblaðið - 30.01.1973, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1973
SÍMAR 21150-21370
Tl sölu
hæð og rís við Miðtún. Með 4ra
herb. íbúð á hæð. I risi eitt
íbóðarherb. með meiru. Ný e!d-
húsinnrétting. Sérinngangur.
Einstaklingsíbúð
mjög góð um 40 ferm. með
góðu baði. íbúðin er við Skúla-
götu.
Við Sólheima
í hátiýsi 3ja herb. gíæsiíeg suð-
uríbúð 87 ferm. með tvennum
svöl'um og fallegu útsýni. Eigna
skipti hugsanleg á 4ra herb.
íbúð helzt í nágrenntnu.
4ra herbergja
úrvals íbúð
3ja ára á 2. hæð, 110 ferm. við
Sléttahraun í Hafnarfirðt. Bíl-
skúrsréttur.
I Vesturbœnum
3ja herb. jarðhæð um 80 ferm.
Nýstandsett með nýju baði. Sér
hitaveita. Laus strax.
I tvíbýlishúsi
Giaesileg neðn hæð, 150 ferm. í
vesturbænum í Kópavogi. Allt
sér. Bílskúrsréttur.
I Austurborginni
við Asgarð á 3ju hæð, 130 ferm.
mjög glæsileg 5 herb. íbúð. Sér-
hrtaveita. Bílskúr í byggingu.
Stórkostlegt útsýni.
2/0-3/o herbergja
íbúð óskast tíl kaups helzt í
vesturborginni.
Árbœjarhverfi
höfum fjársterkan kaupanda að
einbýlishúsi og ennfremur ósk-
ast 3ja — 5 herb. góð íbúð.
Laus strax.
Komið oq skoðið
tmmimm
3ja herbergja
3ja herb. góð jarðhæð við Efsta-
sund um 95 ferm. í tvíbýlis-
húsi. Útborgun 1200 þús.
3ja herbergja
3ja herb. vönduð jarðhæð við
Safamýri í þríbýlishúsi. Allt sér
og sérbílastæði. Útborgun 1500
þús.
Kópavogur
4ra herb. góð íbúð á 2. hæð í
tvíbýlishúsi við Skólagerði, um
110 ferm. 12 ára gamatt. Um
40—45 ferm. bílskúr. Útborgun
1600—1800 þús.
4ra herbergja
4ra herb. vönduð endaíbúð við
Háaleitisbraut um 105 ferm.
Tvennar svalir. Bílskúrsréttur.
Útborgun 1900 þús.
í smíðum
3ja herb. íbúð á 2. hæð í há-
hýsi við Dúfnahóla í Breiðholti,
sem selst tilbúið undir tréverk
og málningu og sameign að
mestu frágengin. I'búðin verður
tilbúin í ágúst. Verð 1700 þús.
Beðið eftir húsnæðismálaláninu
600 þús. Útborgun 1100 þús.,
sem má skiptast á árið.
Eignarland
höfum til sötu í Mosfellssveit
um 10 mín. keyrslu frá bænum
eignarland sem er í væntanlegu
skipulagi.
mmm
iMSTEMIB
AUSTURSTRÆTI 10-A 5 HÆO
Sími 24850.
Sölum. Agúst Hróbjartsson.
Kvöldsími 37272.
Keflavík — Njarðvík
Til sölu 3ja herb. íbúðir í blokk í Ytri-Njarðvík.
íbúðimar seljast tilbúnar undir tréverk og sameign
frágengin að miklu leyti. (búðirnar verða afhentar
í september n.k. Beðið er eftir húsnæðismálastjórn-
arláni, ef sótt er um fyrir 1. febrúar.
FASTEIGNASALA
VILHIÁLMS OG GUÐFINNS,
Vatnsnesvegi 20, Keflavík
Símar 1263 og 2890.
—77/ sölu--------------------
Til sölu er um 330 fm. húsnæði á efri
hæð í tveggja hæða verzlunarhúsi á ein-
um bezta stað í bænum. Húsnæðið,
sem er tveir aðaisalir, er hentugt fyrir
hvers konar félagsstarfsemi eða skyld-
an rekstur. Sérhiti, sérinngangur.
Upplýsingar gefur
FASTEIGNAÞJÓNUSTAM,
Austurstræti 17
s. 26600.
22-3-66
Aðalfasteignasalan
Austurstræti 14, 4. hæð
Við Ljósheima
Snyrtileg íbúðarhæð, 100 fm á
8. hæð.
Við Blöndubakka
4—5 herb. íbúðarhæð ásamt
herbergi í kjalfara. Sérþvobta-
herbergi. Mjög fallegt útsýni.
Við Hraunbœ
4ra herb. íbúðarhaaö 117 fm.
Vönduð íbúð. Þvottaherbergi á
hæð. Sameign frágengin.
Við Efstaland
4ra herb. íbúðarhæð. Vönduð
íbúð. Sameign frágengín.
Við Ceitland
4—5 herb. glæsileg íbúðarhæð
130 fm. Sérþvottahús.
Við Bogahlíð
5 herb. íbúðarhæð í skíptum fyr
if 6 herb. íbúð eða einbýlishús.
Lögm. Bírgir Ásgeirsson.
Sölum. Hafsteínn Vilhjálmsson,
KVÖLD- OG HELGARSÍMI
82219.
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
tÍl SÖlU:
Kvenfataverzlun
á bezta stað neðarlega við
Laugaveg. Leigusamningur
til langs tíma fylgir. Verð
með vörubirgðum um 2,5 m.
Skiptanleg útb. 1,5 m. Frek-
ari upplýsingar aðeins á
skrifstofunni.
Einbýlishús
hæð og ris, samt. 7 herb.
íbúð við Fögrukinn, Hf. Verð
3,5 m. Skiptanieg útb. 2 m.
NEÐRI HÆÐ
samt. 5 herb. íbúð víð ÖWu-
tún, Hf. Verð 2,8 m. Skíptan-
leg útb. 1,7 m.
\
Stefán Hirst
HÉRADSDÓMSLÖGMAIXJR
Austurstræti 18
Simi: 22320
S
2ja herbergja
íbúð á hæð í bakhúsi við Lauga
veg. Eignarlóð. Hagstætt verð.
2ja herbergja
kjaliaraíbúð í Smáíbúðahverfi.
Sérimngangur.
3ja herbergja
glæsileg íbúð á 2. hæð við
Hraunbæ.
4ra herbergja
íbúð í mjög góðu standi við
Kapíaskjólsveg. íbúðin er 3
svefnherb. og stofa.
5 herbergja
vönduð endaíbúð við Hraunbæ.
Suðursvalir. Fallegt útsýni. FuU-
frágengin lóð. Maíbíkuð bíla-
stæði.
5 herbergja
göð íbúð á eftírsóttum stað i
fjötbýlishúsi við Skaftahlíð, að-
eins ein íbúð á hverri hæð.
Sérhœð
í Kópavogi
6 herb. giæsileg sérhæð í Kópa
vogi, þvottahús á hæðinni. Bil-
skúrsréttur. Fagurt útsýni.
Iðnaðarhúsnœði
245 ferm. nýtt iðnaðarhúsnæði
við Reykjavíkurveg í Hafnar-
firði.
Hesthús í Víðidal
hestáiús og hlaða fyrir 4 hesta
í Víðidal.
Utborgun
5.000.000,oo
höfum kaupanda að einbýlis-
húsi í Reykjavík. Útborgun allt
að 5 mtlljónumi
5 herb. íbúð
í Hliðunum
eða Norðurmýri
óskast
höfum kaupanda að 5 herb.
íbúð í Hlíðunum eða Norður-
mýrt. Góð útborgun.
Fjársterkir
kaupendur
höfum á biðlista kaupendur að
2ja — 6 herb. ítoúðum, sér-
hæðum og einbýlishúsum. I
mörgum tilvikum mjög háar út-
borganír, jafnve! staðgreiðsla.
Málfitifnings &
^fasteignastofaj
t Agnar Cústafsson, hrl^
Austurstræti 14
l Sfmar 22870 — 21750. j
Utan skrifstofutlma: J
— 41028.
Einbýlishós óskas!
útborgun 4 milljónir
Höfum kaupanda að einbýlishúsí í Reykjavík eða
nágrenni. Útborgun allt að kr. 4 millj.
mmm/&
MIOSTÖÐIN
KIRKJUHVOLI
Sími 26261.
fASTEIBNASALA SKÓLAVÓRBUSTfG 12
SÍMAR 24647 & 25550
Við Hraunbœ
2ja herb. nýleg tbúð, sameign
frágengin, utan húss og innan.
V/ð Safamýri
3ja herb. rúmgóð jarðhæð. Sér-
híti, sérinngangur. Sérþvotta-
hús.
I Breiðholfi
4ra herb. íbúð á 1. hæð með 3
svefnherb. Sérþvottahús á hæð
inni.
Raðhús
til sölu raðhús í Breiðholti, 6
herb. Allt á einni hæð. Húsið er
í smíðum, hluti af húsinu er til-
búíon. Skipti á 5 herb. ibúð í
smíðum æskileg. Teikningar til
sýnis á skrifstofunni.
Kópavogur
höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
4ra og 5 herb. hæðum i Kópa-
vogi.
Þorsteinn Júlíusson hrl
Helgi Ólafsson, sölustj
Kvöldsimi 21155.
Skipasund
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Skipasund. 2 svefnherb., stofa,
eldhús og bað.
Skipasund
3ja herb. íbúð á jarðhæð um 90
ferm.
Efstasund
3ja herb. íbúð á jarðhæð. Sérinn
gangur og sérhiti.
Stóragerði
4ra herb. íbúð á 4. hæð um 1Q0
ferm. Suðursvalír. Fallegt út-
sýni.
Kaplaskjólsvegur
4ra herb. íbúð á 2. hæð um 100
ferm. 3 svefnherb. með parkett
á gólfum. Eldhús með borökrók.
Laugarnesvegur
4ra — 5 herb. íbúð á 4. hæð
við Laugarnesvag. Geta verið 3
—4 svefnherb.
Breiðás
Eintoýlishús við Breiðás í Garða-
hreppi. 4 herb, og eldhús á
hæð. Öinnréttað ris. Bílskúr.
Carðaflöt
Einbýlishús 168 ferm. auk bíl-
skúrs. Stór stofa 3 svefnherh.,
húsbóndaherb, þvottaherb. og
geymsla. Bílskúr.
I smíðum
4ra og 5 herb. íbúðír í smíðum
í Norðurbænum í Hafnarfirði,
afhendast í des. n. k.
Tjarnarból
5 herb. íbúð um 116 ferm. 3
svefnherb., samliggjandi stofur,
eldhús, búr og bað. Seist tiltoúið
undír tréverk. Afhendist í nóv.
n.k.
Kópavogur
raðhús, Sigvaldahús, við Hraun
tungu í Kópavogi. Seist fokhelt
til afhendingar nú þegar.
Höfum kaupendur
að 2ja — 6 herb. íbúðum, ein-
býlishúsum og raðhúsum á Stór
Reykja vi ku rsvæðí n u.
SKIP&
FASTEIGNIR
SKULAGÖTU 63 - S 21735 & 21955
Opið til kl. 79