Morgunblaðið - 30.01.1973, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1973
—
Háseto!
Háseta vantar á 90 tonna netabát sem er að
hefja veiðar.
Upplýsingar í símum 41452, 40695.
Stúlko óskast
til afgreiðslustarfa.
HRESSINGARSKÁLINN,
Austurstræti 20.
Stúlkn — húsnæði
Reglusöm og ábyggileg stúlka óskast í ný-
lenduvöruverzlun. Herbergi með síma og eld-
unaraðstöðu gæti fylgt.
Tilboð óskast sent blaðinu fyrir fimmtudag
merkt: „Vinna — 665“.
Sonmostúlknr
óskast strax.
SOLIDO, Bolholti 4.
Heyndnr
tækniteiknari
leitar atvinnu.
Áhugasamir komi upplýsingum ti! blaðsins
merktum: „Verkfær — 184“.
Vnnnr skipstjóri
frá Vestmannaeyjum óskar eftir góðum bát,
hvar sem er á landinu, svo fremi húsnæði
geti fylgt.
Upplýsingar í síma 42112 fyrir 2. febrúar.
Konn ósknst
til símaafgreiðslu.
Upplýsingar í síma 85473.
SENDIBÍLASTÖÐIN H/F.,
Borgartúni 21.
Atvinnn ósknst
21 árs stúlka, vön skrifstofustörfum óskar
eftir atvinnu.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Vön — 9063".
Útgerðarfélagið Barðinn h.f. vantar
Verknmenn
til fiskvinnu í Sandgerði og Kópavogi.
Upplýsingar í síma 41868 og 43220.
Sendisveinn ósknst
Sendisveinn óskast fyrir hádegi frá kl. 9—12,
fimm daga vikunnar.
DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. HF.,
heildverzlun, Þingholtsstræti 18.
Krnnamnður
Vanur kaupmaður óskast nú þegar.
Ungur maður, sem hefur meirapróf á bifreið
og vill læra á krana, getur komið til greina.
Upplýsingar hjá verkstjóranum, sími 83120.
H E G R I H . F .
Trésmiðir — júrnsmiðir
Viljum ráða trésmiði og járnsmiði nú þegar.
Húsnæði getur fylgt.
Nánari upplýsingar í síma 92-7615 og á kvöld-
in í síma 7570.
HÖRÐUR HF., Sandgerði.
Innflutningsfyrirtæki
í Miðborginni óskar
eftir skrifstofustúlku
Verksvið: Innlendar og erlendar bréfaskriftir,
telex-þjónusta, banka- og tollviðskipti, útskrift
reikninga og skjalavarzla. — Til greina kemur
að ráða húsmóður með staðgóða þekkingu og
fyrri starfsreynsíu, sem vill fara út í athafna-
lífið hluta úr degi. Góð laun í boði fyrir góða
vinnu.
Umsóknir, sem tilgreini menntun og fyrri störf
leggist inn á afgr. Mbl., merktar: „9328".
Frystihúsavinnn
Frystihús á Vestfjörðum vantar nokkrar stúlkur
til frystihúsastarfa.
Upplýsingar í síma 22280 Eftirlitsdeild.
Skrifstofustnrf
Heildverzlun óskar að ráða konu til alhliða
skrifstofustarfa. Laun allt að kr. 30 þús. á
mánuði fyrir hæfan starfskraft.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist í pósthólf 4040,
Reykjavík.
Skrifstofnstnrf
Stúlka óskast til starfa í skrifstofu við vinnu
á bókhaldsvél og til vélritunar hjá stóru iðn-
fyritræki í Reykjavík. Vélritunarkunnátta og
góð skil á reikningi nauðsynleg.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtu-
daginn 1. febrúar merkt: „Skrifstofustarf —
9434".
ÚTSALA ÚTSALA
Útalsan byrjaði í morgun þriðjudag. - Mikil verðlækkun á kjólum, blússum, pilsum, buxum
0. fl. KOMIÐ OG GERIÐ GÖÐ KAUP.
ELÍZUBÚÐIN, ELÍZUBÚÐIN,
Laugavegi 83 Laugavegi 83.
SUÐURNESJAMENN - SUDURNESJAMENN
STÓR-ÚTSALA Á VEGGFÓ9RI
MIKIÐ ÚRVAL. KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP.
MÁLNINGARVERZLUN KRISTINN GUÐMUNDSSON & CO.,
Keflavík - Sími 2652.